Morgunblaðið - 26.06.1993, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 26.06.1993, Blaðsíða 15
15 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. JÚNÍ 1993 ----------;-------I---------'r—------|-- í ÖTILEGUÉ - í SUMRRBSSTRBm- í BÍLIUM - HEiílfl Hvað er þá til ráða? ustu. Allir hafa þeir verið sammála um, að við eigum gríðarlega mögu- leika í matvælaútflutningi, ferða- og heilsuþjónustu. Þetta byggja þeir á könnunum sem þeir hafa gert og bendir til að áhugi fólks fyrir bættri heilsu og eftirspurn eftir því óvenju- lega eigi eftir að aukast á komandi árum. Við verðum því að taka ákvörðun um stefnuna í okkar þjóð- félagi. Hvar eru vaxtarbroddarnir, hvar getum við grætt mest af pening- um og hvemig verður ísland árið 2010? Það er mín skoðun að ekki séu- mörg lönd sjáanleg sem eiga jafn- mikla möguleika í framtíðinni og við. En eina þjóðin, sem getur stutt okk- ur og jafnframt eyðilagt allt, eram við sjálf. Höfundur starfar við kynningarm&l og er framkvæmdasljóri Aflvakans. 1 lestum skipsins er gríðarlegt úr- val af vamingi sem vert er að gefa gaum og kanna, með hvaða hætti við getum hagrætt í lestunum til að koma skútunni aftur á réttan kjöl. ísland er mikil auðlind. Að frátöldum fiskin- um sem hefur verið okkar helsta tekjulind á undanfömum áram, má nefna að eftirspum eftir vöram sem unnar eru í hreinu umhverfi eykst stöðugt. Með stórauknum áhuga fólks fyrir betri heilsu, fylgir sú krafa, að matvæli komi úr heilsusamlegu umhverfi. Á íslandi má segja að lang- flestar matvælaafurðir okkar standist þessar kröfur og séu því eftirsóttar. Hverskyns hollustuvörar eru einnig eftirsóttar og má meðal annars sjá í auglýsingum snyrtivörafyrirtækja að þeirra vörar bera sífellt meira með sér, að vöramar séu unnar úr nátt- úralegum afurðum. Anita Roddick, eigandi stærstu keðju snyrtivöru- verslana í heiminum í dag, Body Shop, skynjaði strax möguleika okkar íslendinga á þessu sviði. Anita hefur verið einn helsti fram- kvöðull í framleiðslu á snyrtivöram úr hreinum náttúra'afurðum og er greinilegt á vexti fyrirtækis hennar að eftirspumin eykst stöðugt og rek- ur hún nú tæplega 1.000 verslanir í 42 þjóðlöndum. íslensk flóra er að mörgu leyti sérstök. Þó ekki væri nema fyrir það eitt, að geta lifað við jafn erfíð veður- skilyrði og hún gerir. Talið er víst að ýmis undraefni fínnist í íslenskum gróðri og má þar m.a. nefna íslensku fjallagrösin og lúpínuna. Kanna þarf nánar hvemig megi nýta þessar jurt- ir og aðrar í vinnslu bætiefna, snyrti- vöraframleiðslu og til lyfjagerðar. íslenskt vatn, heitt sem kalt, er auðlind sem er óumdeild. Vatnið er ekki bara hollt til drykkjar, í því era einnig margvísleg hollustuefni sem nauðsynlegt er að rannsaka nánar og kynna á mörkuðum erlendis, í samvinnu við aðila sem eiga beinan aðgang að viðskiptavinunum. Heita og kalda vatnið sem við erum svo stolt af, og eigum að vera, höfum við líka notað til ylræktar. í ylrækt- inni era miklir möguleikar til dæmis til lífrænnar ræktunar á grænmeti. En lífrænar afurðir eru talsvert mik- ið dýrari og því miklar líkur á að við gætum haslað okkur völl á þessum mörkuðum á forsendum gæða. Þá mætti einnig hugsa sér að stefna að því að auka enn frekar lífrænan bú- skap og að árið 2005 getum við sagt að íslenskur landbúnaður sé að mestu lífrænn og gæfí það honum algera sérstöðu á erlendum mörkuðum. Ferðaþjónustan er sú búgrein sem talin er hafa mestu vaxtarmöguleik- ana á næstu árum. Þetta byggist á því að talið er að íbúar hins vestræna heims muni notfæra sér aukna ferð- atíðni flugfélaganna og lægri verð á komandi áram. Það vefst ekki fyrir nokkrum manni að ísland hefur upp á margt að bjóða sem aðrar þjóðir hafa ekki og því ekki lengur neitt vafamál að stefnumótun í ferðamál- um er nauðsynleg, þannig að allir séu sáttir og viðurkenni greinina. Um daginn, þegar ég var að ræða alla möguleikana sem ég sé í þessu landi, við góðan vin minn, Magnús Oskars- son lögmann, þá minntist hann þess að hafa lesið grein í Eimreiðinni sem kom út árið 1936, eftir Svein Bjöms- son, sem síðar varð forseti Islands. Sveinn skrifar greinina eftir að hafa eftir Baldvin Jónsson Við íslendingar höfum svo sannar- lega haft það gott fjárhagslega und- anfarin 30-40 ár. Okkur hefur tek- ist að afla mikilla tekna á þessum tímum. Tekna, sem framsýnir hug- vitsmenn, sem tóku ákvarðanir og höfðu þrek til að koma afurðum okk- ar á framfæri úti í hinum stóra heimi, sköpuðu þjóðarbúinu. Okkur hefur líka tekist að eyða langt um efni fram og nú er svo komið að þjóðar- skútan er farin að hallast ískyggi- lega. Áhöfnin orðin stressuð og sjó- veik og sér ekki fram á, að skipið nái landi eða að áhöfnjnni verði bjargað. Björgunarskip frá öðram löndum era ekki í augsýn og ef svo væri, þá er ekki víst að við hefðúm efni á að borga björgunarlaunin hvort eð er. Baldvin Jónsson dvalið á heilsuhóteli í Karlsbad og leyfi ég mér hér með að birta nokkur brot úr greininni: „Eins og fyr segir, dvaldi ég í Karlsbad í sumar. Var það að læknis- ráði, mér til hvfldar og heilsubótar. Fann ég fljótt, að mér varð gott af dvölinni, og enn betur á eftir. Þekki ég marga, sem hafa sömu sögu að segja. Varla leið svo dagur, að ekki væri að þvælast fyrir mér í huganum þessi sjaurning: Hvcrs vegna notum við Islendingar ekki heitu og voigu lind- irnar okkar á sama hátt og gert er í Karlsbad og víðar? Ég veit, að ég er ekki sá fyrsti, sem kasta fram slíkri spumingu. En hvað hefur verið að- hafst hingað til á íslandi í þessu efni?“ „Svo sé valinn staður fyrir „lindabæ", einn eða svo. Þar þarf að byggja eftir því, sem þörf og efni era til. Hvort ríkið geri það eða einstakl- ingar — eða hvorttveggja — má allt- af tala um. Sennilega má byggja ódýrar af því, að þetta verður vænt- aníega aðeins sumardvalarstaður. Byggingar og skýli verða fyllilega að vera nothæf, en þurfa engan íburð. Gjama mætti gera skipulagsuppdrátt — ef upp kynni að vaxa síðar „linda- bær“ á staðnum. Mér fínst þetta alt framkvæmanlegt. En sjálfsagt er að gera rannsóknir með allri vísinda- legri nákvæmni og sýna fulla ráð- deild og fyrirhyggju um framkvæmd- irnar. Þessum bollaleggingum fylgir sú bón mín til landa minna, að málið verði ekki þagað í hel.“ Khöfn, í september 1936. Svo mörg voru þau orð — en svo hvað? Einn góður maður sagði, það er eins gott „að kommúnisminn hrundi fyrir austan — við erum orðin of löt til að beijast og of feit til að flýja. Eram við það? Ég vona ekki. Ég er þess fullviss að við getum rétt „Gullskipið“ af. En til þess verðum við að styðja við bakið á skipstjóran- um og viðurkenna, að ástæðuna fyrir hallanum, berum við öll sameigin- lega, og þess vegna skulum við sam- an rétta okkur af. Við skulum ekki leita að sökudólgnum. Ef við eyðum tímanum í það munum við sökkva öll. Það má þó fækka í brúnni og styrkja kjölinn, það vitum við. Leggjum í’ann Kynnum okkur fyrir væntanlegum kaupendum. Setjum okkur markmið og lýsum því yfír, að við séum „hrein- asta land Evrópu 1995“. Með því vekjum við athygli á sérstöðu okkar. Viðurkennum að við erum ekki nafli alheimsins. Við verðum því að kynna okkur þannig, að sem flestir geti notið góðs af. Það að lýsa því yfir að vera „hreinasta land Evrópu ’95“ á ári umhverfisins, mun vekja mikla athygli. Hver myndi ekki vilja heim- sækja þetta land og kaupa vörur frá því? Náttúrulegar vörur úr hreinu umhverfí. Tökum að okkur að vera upplýs- ingamiðstöð umhverfismálanna. Breiðum út boðskapinn um mikilvægi hreinleika og hollustu. Veram Öðrum þjóðum fyrirmynd á þessum sviðum. Það vill svo vel til, að við stöndum líklega betur að vígi, en flestar aðrar þjóðir, þó svo að margt megi betur / Tvær skemmtilegar barnakassettur fara.. Það er hins vegar sennilegt, að ef við hefðum grætt eitthvað á því að menga vötnin, loftið og land- ið, þá hefðum við líklega gert það. Nú þegar hafa nokkrir öflugir aðilar austan hafs og vestan, lýst yfir vilja um að koma á fót alþjóð- legu umhverfísútvarpi sem útvarpi frá íslandi — „The Global Environ- mental Radio from Top of the World“. Ef af verður, er um að ræða spennandi hlutverk, sem gæti komið okkur til góða í sölu afurðanna. Við eram smáþjóð, og þess vegna verðum við að sækjast eftir við- skiptavinum sem era reiðubúnir til að borga hærra verð -fyrir gæðavör- ur. Þetta fólk er til. Talið er að 10-15% íbúa hins vestræna heims séu efnafólk, um 60 milljónir. Þetta fólk er áhugasamt um óvenjulega, fátíða hluti og leitast eftir hollum matvörum. Okkar vörur verða því að komast í eftirspurn sem síðan leiðir af sér hærra vöraverð. Eftir því sem magnið er minna, þeim mun meira eykst eftirspumin og verðið hækkar. Það er því ávallt betra að vera í eftirspum en framboði. Ég hef á undanfömum árum feng- ið tækifæri til að kanna möguleika okkar í framtíðinni og reyna að vinna að aukinni nýsköpun. I þessu starfi mínu, hef ég leitað til áhrifamanna í Asíu, Evrópu og Ameríku. Manna sem getið hafa sér gott orð á sínum sviðum og náð undraverðum árangri í markaðssetningu á vöram og þjón- HUÐ A: 1. YBBIYEY ; R0KKUNGAR (svrpa) Ybbi Yey, Arið 2012, Seqiu ekki nei, lóo litla ó Brú, Hér stóðbær, Jón er kominn heim, Vertu sæl Mnrío, Þo,Ó er fjör i Eyium. 2. R0BERT BANGSI - RUT JREGIHALDS 3. j.lU.10G LITIRNIR - BRIjÐUBILLINN 4.1 SÆLG&TISIAHDI - GLAMUR 0G SKRÁMUR 5. (IPP A GR&NUM H0L - BARNAK0R 6. EG ER FURÐUVERK • RUT IjEGINALDS 7. P0STURINN PALL - MAGNUS Þ0R SIGMUFjDSSON 8. TUNGLip TUNGLIÐ TAKTU MIG - HELGA MÖLLER 9. KISA MIN - HELGIHJ0RVAR HLH) B: 1. T0M TJA.RA - RUT REGINAJ.DS 2. DREKASONGUR - BRUÐUBILL 3: MINKURINNIHÆNSNAKOFANUM - PÉTUR HJALMARS$0N 4. HLUSTID G0Ð1R VINIR - DIDDIj 5. GUTTAVISUR - BJÖRGVIN f. GISLAS0N 6. SUNGK) MEÐ ÖMMU - BRUÐUBÍLL 7. NINA 0G GEIRI - R0KKLINGAR 8. EG ER AÐ BAKA - R0KKLINGAR 9. AVINTYRI - R0KKLINGAR (syrpu) Ævintvri, l.sól og sumuryl, Minning um mann, Gvenaur ó eyrinni, A heimleii, Síiosti dons. SENDUM í PÓSTRÖFU UM LAND ALLT 600927 Pólína Pólino Palli var einn i heiminum Vorið kemur i MúminóKadal Sex litlar endur Dimmalimm Geiturnar þrjór Afi minn og amma mín Gullbrá og birnirnir þrír Aliadin og töfralampinn Ranka var rausnakerling Grísirnir þrir Múmínálfarnir og Hattifattamir Heyrðu snöggvast Snati mbm Tumi Þumall Þegar leikföngin Ligga ligga lá Er „Gullskipið“ að sökkva?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.