Morgunblaðið - 26.06.1993, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 26.06.1993, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. JÚNÍ 1993 35 FLÓRÍDA Vel mætt á Islendingahátíð Morgunblaðið/Jón Sigurðsson Frá vinstri Jón Isberg, Gunnar Eyjólfsson og Ingvi Þór Guðjónsson. Hlutu Þórshamar fyrir skátastarf Jón ísberg sýslumaður á Gunnar Eyjólfsson skáta- Blönduósi og Ingvi Þór höfðingi sem afhenti þeim Guðjónsson hlutu Þórsham- félögum viðurkenninguna í arinn, sem er næstæðsta við- skátamessu á Blönduósi á urkenning sem Bandalag ís- þjóðhátíðardaginn. lenskra skáta veitir. Það var UÓSVAKINN Frá Atla Steinarssyni, frétaritara Um eitt hundrað íslending- ar voru saman komnir sunnudaginn 13. júní á South Lido Key ströndinni í Sarasota Systurnar Hafdís (t.h.) og Agústa (Gulla) Sigurðard- ætur undir borða félagsins, sem notaður er-við allar samkomur þess. Mbl. til að halda 17. júní hátíð. Flestir þátttakendanna eru búsettir í Mið-Flórída, en nokkrir aðkomugestir voru þarna einnig, m.a. sextán manna jazzhljómseit Tónlist- arskólans í Keflavík, sem hef- ur verið á tónleikaferðalagi uni Flórída. Hún lék m.a. í Disney World, ráðhúsinu í Orlando og útisvæði við Eola Park í miðborg Olando, en Keflavík og Orlando eru vinabæir. Lék sveitin bæði ís- lensk og bandarísk lög og tóku mótsgestir duglega undir sum lögin. Anna Bjarnason, formaður Íslensk-ameríska félagsins Leifs Eiríkssonar, bauð gesti velkomna og tilkynnti að ávarpi fjallkonunnar yrði sleppt að þessu sinni, en gest- ir fengju í staðinn skilaboðin frá gamla landinu beint í æð Morgunblaðið/Atli Steinarsson Framkvæmdanefndin í Sarasota. í miðju eru J. Halldcr Helgason og Hafdís Sigurðardóttir. Fyrir framan Hall- dór er kona hans Marilyn. Til vinstri er Ágústa (Gulla) Sigurðardóttir og sonur. Til hægri er Rúnar maður Hafdísar, Rósa Haag og Systy Silverman. með aðstoð jazzhljómsveitar- innar. Sarasotadeild Leifs Eiríks- sonar, undir forystu Hafdísar Sigurðardóttur, Rósu Haag, Systy Silverman og J. Hall- dórs Helgasonar stóð fyrir veglegum veitingum, grilluð- um hamborgurum og pylsum ásamt öllu hugsanlegu með- læti. Á borðum var einnig hangikjöt, gómsætar kleinur bakaðar í Sarasota, ástar- pungar o.fl. Að snæðingi loknum tóku margir þátt í leikjum á strönd- inni, en aðrir brugðu sér í Mexíkóflóann, sem þarna var hlýrri en sjálf Laugardags- laugin. Svæðið sem íslending- amir helguðu sér þennan dag var skreytt með fánum og fánaborðum. Óhætt er að segja að þarna hafi orðið fagn- aðarmundir margra sem höfðu ekki sést áram saman. Suðumesjavika hjá útvarpi Bros Starfsmenn útvarpsstöðv- arinnar Brossins í Kefla- vík vildu breyta út af venj- unnni nýlega og efndu til Suðurnesjaviku. Voru út- sendingar frá öllum byggð- arlögum á Suðumesjum. Að sögn Halldórs Leví Bjömssonar dagskrárgerð- armanns var markmiðið að fara út úr stúdíóinu og fara út á meðal fólks. Útsending- ar fóru fram frá einu byggð- arlagi hvern dag, frá klukkan átta að morgni til hálf sex. Rætt var við fólkið á stöðun- um og reynt að gera hveijum stað sem best skil. íbúum var boðið að koma og skoða búnað útvarps- manna sem og nokkrir gerðu. Halldór segir Suðurnesja- menn hafa sýnt góð viðbrögð við þessu framtaki. morgunDiaoio/Kyioitur M. Uuðmundsson. Þátturinn Síðdegi á Suðurnesjum sendur út frá heita pottinum í sundmiðstöðinni í Keflavík. Ragnar Örn Pét- ursson ræðir við Þorberg Friðriksson hjá Keflavíkur- verktökum. Kópavogsbúar - nærsveitamenn Ljúfur matur, lúgt veró. Harmonikan í hávegum til kl. 03. mmw RÓSA llumniliorj' 11. sími 42t(»(> VAGNHÖFÐA 11, REYKJAVÍK, SÍMI 685090 Dansleikur í kvöld kl. 22-03 Keflavíkurbandið Mummi og Vignir sjá um f jörió Frítt inntil kl. 24.00. Mliða- og borðapantanir í simum 685090 og 670051. 0 SÆTTIR Stefanía Mónakóprinsessa við opinbera athöfn Stefanía Mónakóprinsessa tók í fyrsta skipti í heilt ár þátt í opinberri athöfn með íjölskyldu sinni síðastliðinn laugardag. Þá fór fram góðgerðaskemmtun á vegum Æsku- lýðsmiðstöðvar prinsessu Stefaníu. Þykir mönnum það benda til að Rain- er fursti sé að taka yngstu dóttur sína aftur í sátt. Hann, ásamt systk- inunum Albert prins og Karólínu prinsessu, hefur ekki að fullu getað sætt sig við að Stefanía hóf sambúð með fyrrverandi lífverði sínum og eignaðist með honum bam. Péádáw Tónleiliiibar Vitastíg 3, sími 628585 Laugardagur 26. júní: Opið 21-03 Hljómsveitin SULTUR spilar í kvöld Létt rokkstemning Laugavegi 45 - s. 21255 KK-BANDID í kvöld I ■'ÝÍ -/ Opið ö Dansbarinn í kvöld Gunni Tryggva og Þorvaldur Halldórsson skemmta í kvöld. Frítt inn. IANSBARINN ísásvegi 7, símar 33311-688311 ill kvöld vikunnar til kl. 01 ídanssveitiní ásamt Evu Ásrúnu Albertsdóttur Aðgangseyrir kr. 800,- Opið frá kl. 22-03 Borðapantanir í síma 68 62 20 nemenda Háskóla íslands opinn öllum núverandi og fyrrverandi stúdentum og auðvitað öllum hinum! Stórhljómsveitin KARMAog söngkonurnar þrjár sjá um aö spila upp stuðið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.