Morgunblaðið - 26.06.1993, Side 27

Morgunblaðið - 26.06.1993, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. JÚNÍ 1993 Stjömubíó sýnir mynd- ina Glæpamiðlarinn STJÖRNUBÍÓ hefur hafið sýn- ingar á spennumyndinni Glæpa- miðlarinn eða „Crimebroker". Með aðalhlutverk fara Jaquel- ine Bisset, Masaya Kato og Gary Day. Leikstjóri er Ian Barry. Myndin segir frá Holly McPhee, virðulegum dómara. Hoily er ham- ingjusamlega gift og nýtur virð- ingar bæði starfsfélaga og vina. En hún leikur tveimur skjöldum því helsta áhugamál hennar er að miðla glæpum. Hún hefur einkum' unun af bankaránum og skipu- leggur þau út i ystu æsar. Henni tekst svo vel til að lögreglan stend- ur ráðþrota og fær til liðs við sig frægan, japanskan afbrotafræð- ing, Jin Okasaka. Jin er ungur, aðlaðandi og býsna skarpur. Það tekur hann ekki langan tíma að átta sig á hver stendur á bak við ránin. En Jin er heldur ekki allur þar sem hann er séður og nú tekst Holly loks á við verðugan andstæðing. Eitt atriði úr myndinni Glæpamiðlarinn. .OtBO l/V POSTSENDUM SAMDÆGURS kfmu TILBODS UM HELGINA ÓTRÚLEGT ÚRVAL A F TJÖLDUM 19.200. stgr. 34.000. stgr. 4 MANNA Peking 180 2 SVEFNPOKAR Ntestar -5° Allt í einum pakkn 5 MANNA Lappland 2 SVEFNPOKAR Nitestar -5° 32 Lkælibox Alk í einum pakka W VtÐ BJÓÐUM ÞAÐ BESTAi RAPIDO Fcllihýsi frii 860.000,- Gonguskór fró 3.900. vatnsheldlr frá 7.200. ^terkurog kj hagkvæmur auglýsingamiöill! .þar sem ferðalagið byriar! SEGLAGERÐIN ÆGIR opið laugardag kl. 10-16 sunnudag kl. 13-16 Eitt atriði úr myndinni Bíóið. Háskólabíó sýnir mynd- ina Bíóið HÁSKÓLABÍÓ hefur hafið sýn- ingar á myndini Bíóið eða „Mat- inee“. Með aðalhlutverk fara John Goodman, Cathy Moriarty og Simon Fenton. Leikstjóri er Joe Dante (Gremlins). Myndin gerist haustið 1962 og er Kúbudeilan í hámarki. Faðir Genes er í sjóhernum til að fram- fylgja hafnarbanni Kennedys á Kúbu. Fjölskyida Genes hefur átt heima í herbúðum alla tíð og verið á sífelldum flutningum og er hann fremur einmana og helsta dægra- dvöi hans er að horfa á hryllings- myndir ásamt litla bróður sínum. Og nú ber vel í veiði. Sjálfur meist- ari skrímslamyndanna, Lawrence Woolsey, birtist óvænt í Key West til að frumsýna nýjustu vöru sína en við frumsýninguna á að nota nýjan búnað til að skjóta áhorfend- um skelk í bringu. Og þetta eru tímar sem að mati Woolseys henta sérlega vel til að viðra nýja hryllingsmynd, heimur- inn býst við kjarnorkustyrjöld á hverri stundu og fólk er örvita af ótta. ------» ♦ ♦---- Fornbílar á Sögutorgi GÓÐ aðsókn er að hinni nýju sýningu í Sjóminjasafni íslands, Fiskur ög fólk, og hefur aðsókn að Sjóminjasafninu margfaldast frá því sem var. Söfnin við Sögutorg, Sjóminja- safn íslands og Byggðasafn Hafn- arfjarðar, verða opin alla daga í sumar frá kl. 13-17. (Úr fréttatilkynmngu) - hótelið þitt

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.