Morgunblaðið - 26.06.1993, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 26.06.1993, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGARDAGUR 26. JUNÍ 1993 URSLIT Fylkir -1A 1:3 Fylkisvöllur, íslandsmótið í knattspyrnu — L deild karla, 6. umferð, föstudaginn 25. júní 1993. Aðstæður: Góður völlur og veður ágætt — rigning og nánast logn. Mark Fylkis: Kristinn Tómasson (70.). Mörk ÍA: Haraldur Ingólfsson (65.), Þórður Guðjónsson (68.), Mihajlo Mibgrcic (90.). Gult spjald: Bergþór Ólafsson, Fylki (51.), Sturlaugur Haraldsson, ÍA (56.). Rautt spjald: Enginn. Dómari: Ólafur Ragnarsson. Dæmi ágæt- iega. Ahorfendur: Um 600. Fylkir: Páll Guðmundsson - Gunnar Þór Pétursson, Helgi Bjarnason, Haraldur Úlf- arsson - Zoran Micovic (Ólafur Stígsson vm. 78.), Finnur Kolbeinsson, Baldur Bjarnason, Bergþór Ólafsson, Aðalsteinn Víglundsson - Salih Porca, Kristinn Tómason. ÍA: Kristján Finnbogason - Sigursteinn Gíslason, Lúka Kostic, Ólafur Adólfsson, Sturlaugur Haraldsson - Haraldur Ingólfs- son, Sigurður Jónsson, Alexander Högna- son, Ólafur Þórðarson - Þórður Guðjónsson, Mihajlo Bibgricic. Baldur Bjarnason, Fylki. Sigurður Jónsson, Alexander Högnason, ÍA. Helgi Bjamason, Salih Porca, Finnur Kol- beinsson, Páll Guðmundsson, Haraldur Úlf- arsson, Gunnar Þór Pétursson, Fylki. Krist- ján Firinbogason, Þórður Guðjónsson, Sigur- steinn Gislason, Mihajlo Bibgrcic, Ólafur Þórðarson, Haraldur Ingólfsson, ÍA. Fj. ieikja u j T Mörk Stig ÍA 6 5 0 1 22: 6 15 FH 6 3 2 1 13: 9 11 KR 6 3 1 2 16: 8 10 ÞÓR 6 3 1 2 6: 6 10 VALUR 6 3 0 3 12: 8 9 FRAM 6 3 0 3 13: 12 9 IBK 6 3 0 3 9: 15 9 ÍBV 6 1 3 2 8: 9 6 FYLKIR 6 2 0 4 6: 12 6 VlKINGUR 6 0 1 5 6: 26 1 2. DEILD KA - Þróttur Nes.................... 2:3 Birgir Amarsson (13.), Ormarr Örlygsson (90. - vítasp.) — Þráinn Haraldsson 2 (45., 47.), Kári Jónsson (50.). Breiðablik - Tindastóll...............5:1 Willum Þór Þórsson 2, Kristján Sigurgeirs- son, Siguijón Kristjánsson, Vilhjálmur Hjálmarsson - Þórður Gíslason. UMFG-ÍR...............................1:2 Páil Valur Bjömsson (70.) — Bragi Björns- son (3.), Tómas Björnsson (25.). Fj. leikja u j r Mörk Stig UBK 6 4 1 1 10: 2 13 LEIFTUR 5 3 1 1 11: 6 10 ÍR 6 3 1 2 12: 11 10 GRINDAVÍK 6 3 1 2 7: 7 10 ÞRÓTTURR. 5 2 2 1 7: 5 8 STJARNAN 5 2 2 1 6: 4 8 ÞRÓTTURN. 6 2 1 3 8: 15 7 TINDASTÓLL 6 1 2 3 10: 12 5 KA 6 1 1 4 6: 11 4 Bi 5 0 2 3 3: 7 2 KNATTSPYRNA 3. DEILD Selfoss - Skallagrimur............3:1 Valgeir Reynisson, Gunnar Garðarsson, Grétar Þórsson — Valdimar K. Sigurðsson. Haukuar - Reynir S................4:1 Guðmundur Valur Sigurðsson 2, Óskar Theódórsson, Róbert Stefánsson — Hilmar Hákonarson. Dalvík-HK.........................2:1 Völsungur - Magni.................3:0 4. deild: Hafnir - Leiknir................0:10 - Guðmundur Pétursson 3, Ragnar Baldurs- son 3, Baldur Baldursson 2, Ásmundur Vilhelmsson 2. Tennis Keppni á Wimbledon: Einliðaleikur karla - þriðja umferð: I- Pete Sampras (Bandar.) vann Byron Black (Zimbabwe) 6-4 6-1 6-1. 9-Richard Krajicek (Hollandi) vann Laur- ence Tieleman (Ítalíu) 6-2 7-5 5-7 6-2. 6-Michael Stich (Þýskalandi) vann Christo van Rensburg (S-Afríku) 6-3 6-4 6-4. 8-Andre Agassi (Bandar.) vann Patriek Rafter (Ástralíu) 6-1 6-7 (5-7) 6-0 6-3. 4-Boris Becker (Þýskal.) vann Jakob Hlasek (Sviss) 6-3 3-6 6-2 6-3. II- Petr Korda (Tékk.) vann Derrick Rostagno (Bandar.) 6-3 6-4 6-4 Einliðaleikur kvenna - þriðja umferð: 1-Steffi Graf (Þýskaland) vann Helen Ke- lesi (Kanada) 6-0 6-0. 3-Arantxa Sanchez Vicario (Spánn) vann Patty Fendick (Bandar.) 6-3 6-2. Yayuk Basuki (Indónesía) vann 10-Magda- lenu Maleeva (Búlgaríu) 6-4 6-2. 15-Helena Sukova (Tékkl.) vann Elena Brio- ukhovets (Úkraínu) 6-7 (4-7) 6-3 6-3. 6-Conchita Martinez (Spáni) vann Pascale Paradis-Mangon (Frakkl.) 7-5 6-0 Morgunblaðið/Bjami Eiríksson Páll GuAmundsson markvörður Fylkis, stóð í ströngu í gærkvöldi. Hér sækja þéir Ólafur Adólfsson og Mihajlo Bibgrcic að honum í vítateig Fylkis. Skagamenn skor- uðu mörkin og geraþaðenn SKAGAMENN skoruðu mörkin og gera það enn. Þeir settu þrjú mörk á Fylkisvelli en heimamenn náðu aðeins einu sinni að svara f mjög skemmti- legum leik í gærkvöldi. Skaga- menn hafa nú fjögurra stiga forskot á næsta lið, FH, í 1. deild og virðast stefna hrað- byri að verja meistaratitilinn. Fyrri hálfleikur var mjög fjörugur eins og reynar allur leikurinn. Það eina sem vantaði til að krydda fyrri hálfleik voru Valur B. mörk. Færin voru til Jónatansson staðar hjá báðum lið- skrífar um en þag tókst ekki að nýta þau. l'ylkis- menn fengu besta færi hálfleiksins á 5. mínútu er Baldur Bjarnason komst í gegn en skot hans fór í stöngina og síðan barst boltinn til Aðalsteins Víglundssonar sem skaut hátt yfir frá vítapunkti. Skagamenn komust næst því að skora á lökamín- útu hálfleiksins er Sigursteinn óð í gegnum alla vöm Fylkis og sendi fyrir á Bibgrcic, sem var í góðu færi í miðjum vítateignum, en var of seinn og Páll varði laust skot hans. í síðari hálfleik voru leikmenn ákvenari í aðgerðum sínum upp við markið og það bar árangur um miðj- an hálfleikinn er Skagamenn gerðu tvö mörk á þremur mínútum og Fylkismenn svörðu tveimur mínútum síðar — þrjú mörk á fímm mínútun- um. Eftir þetta markaregn tóku Skagamenn lífinu með ró og vörðust vel og beittu skyndisóknum og bar ein slík árangur á lokamínútu leiks- ins. Leikurinn var eins og áður segir mjög skemmtilegur og sýndu bæði lið góð tilþrif. Skagamenn voru áræðnari við mark Fylkis og það réð úrslitum. Miðjan var mjög öflug hjá ÍA og Þórður og Bibgreic ógnandi frammi. Vörnin var lakasti hluti liðs- ins, en það kom ekki að sök að þessu sinni því Fylkismenn báru of mikla virðingu fyrir hinum stæðilegu mið- vörðum ÍA. Skagamenn hafa sýnt að þeir eru með besta liðið í deild- inni og það verður erfitt að stöðva þá úr þessu. Fylkismenn léku ágætlega út á vellinum en um leið og þeir nálguð- ust vítateig voru þeir of ragir. Þeir hefðu mátt reyna meira að spila með jörðinni inn í teiginn. En það er mikið sem býr í liðinu ef marka má þennan leik. Baldur Bjarnason átti mjög góðan leik á miðjunni og var besti leikmaður liðsins. „Þetta var virkilega skemmtilegur leikur,“ sagði Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA. „Ég vissi að við yrðum að sýna góðan leik til að vinna Fylki, sem leikur mjög agað. Við voru þol- inmóðir þó svo að mörkin létu á sér standa og það hjálpaði okkur. Við tökum einn leik fyrir í einu og dags- skipunin í hverjum leik er sigur,“ sagði Guðjón. ÍÞRÚmR FOI_K GUÐNI Bergsson er nú stadd- ur í London til að ræða við Ossi Ardiles framkvæmdastjóra Tott- enham. Ardiles óskaði eftir við- ræðum við alla leikmenn liðsins. Guðni hefur lýst því yfir að hann ætii sér að leika með Val, en samn- ingur hans við Tottenham rennur út uin mánaðarmótin. ■ ÞÓRHALLUR Dan Jóhanns- son, Fylkismaður, sem fékk raúða spjaldið gegn Þór í 5. umferð tók út leikbann gegn ÍA í gærkvöldi. Hann mætti á völlinn með rautt eymaskjól. „Ég er með rautt í til- efni dagsins," sagði Þórhallur. Þróttur Nes. lagði Þróttarar frá Neskaupsstað gerðu góða ferð til Akur- eyrar, þar sem þeir tryggðu sér þrjú dýrmæt stig — með því mmi að leggja KA að Reynir velli, 2:3. Heima- Eiríksson menn byrjuðu á skrífar krafti og skoraði Birgir Arnarsson fyrir þá á 13. mín., en rétt fyrir leikhlé náði Þróttarar að jafna. Þráinn Haralds- son skoraði markið með þrumu- fleyg af 18 m færi — knötturinn hafnaði upp í markhorninu. Aust- anmenn komu sprækir til seinni háífleiks og eftir aðeins tvær mín. var Þráinn búinn að bæta öðru marki við og síðan skoraði Kári Jónsson, 1:3, á 50 mín. Eftir það gerðu heimamenn harða hríð að marki Þróttar og átti Ormarr Örl- ygsson skot 'í stöng, en hann náði síðan að minnka muninn úr víta- spyrnu, 2:3, á síðustu mín. leiksins. Blikamir á toppinn 0B Þórður Guðjónsson átti fallega sendingu innfyrir vörnina ■ I vinstra megin á Haraid Ingólfsson sem lék inní vítateigs- homið og lét skot ríða af og hafnaði boltinn efst í hægra homi marks- ins á 65. mín. Glæsilegt mark. Om Sigurður Jónsson átti fallega sendingu upp í hægra homið mámá Þórð Guðjónsson sem lék boltanum imiá miðjuna við vftateiginn og þar lét hann vaða á markið og boltinn hafnaði neðst í vinstra markhominu á 68. mln. a Krístinn Tómasson fékk sendinu í gegnum vömina og dCahann var ekkert að tvínóna við hlutina og skoraði með við- stöðulausu skoti á 70. mín. 1a ^JÓlafur Þórðarson gaf stungusendingu í gegnum vöm Fylk- ■ ^■Pis og Mihajlo Bibgrcic var fljótastur og og skoraði af ör- yggi á síðustu mlnútu leiksins. Breiðablik sigraði Tindastól frá Sauðárkróki 5:1 í 2. deild karla á Kópavogsvelli í gær og skaust þar með í efsta sæti deildar- innar. Tindastólsmenn urðu fyrir því áfalli að missa Guðjón Antons- son útaf með rauða spjaldið strax á 2. mínútu fyrir að bijóta gróflega á Kristófer Sigurgeirssyni. En þeir vom ekki á því að láta það á sig fá því þeir komust yfir með marki Þórðar Gíslasonar á 15. mínútu leiksins. Blikar sóttu stíft nær allan fyrri hálfleik en allt kom fyrir ekki og staðan því 0:1 fyrir Tindastól í hálfleik. Leikmenn Breiðabliks hafa lík- lega fengið góða ræðu frá Inga Birni Albertssyni, þjálfara, í hálfleik því þeir gerðu fjögur mörk á fyrstu 16 mínútum seinni hálfleiks, fyrst Willum Þór og síðan Kristján Sigur- geirsson, Siguijón Kristjánsson og Vfflijálmur Hjálmarsson. Þar með var björninn unninn. Willum bætti svo fimmta markinu við er um 15 míntútur voru til leiksloka. ÍR á góðri siglingu Þetta var góður sigur hjá okkur og nú er það bara toppbar- átta hjá okkur. Nú ætlum við að vera með í henni,“ sagði Bragi Bjömsson fyrirliði ÍR eftir 2:l-sigur þeirra á Grindvík- ingum í gærkvöldi. Bragi gaf sínum mönnum tóninn strax á 3. mínútu með góðu skalla- marki. Markið virtist slá Grindvík- Frímann Ólafsson skrifar inga út af laginu og Tómas Bjöms- son bætti við öðm marki á 25. mínútu eftir aukaspyrnu Bjöms Axelssonar. Seinni hálfleikur var að mestu eign heimamanna en Kristján Hall- dórsson stjómaði vöminni eins og herforingi auk þess sem margar sóknarlotur Grindvíkinga runnu út í sandinn eftir misheppnaðar send- ingar. Páll Björnsson náði þó að minnka muninn á 70. mínútu og Milan Jankovic átti skalla í stöng úr þröngu færi skömmu seinna. ÍR fagnaði því sanngjömum sigri í leikslok. Þeir unnu vel að sigrinum. Heimamenn náðu ekki að stilla strengi sína saman þrátt fyrir að vera meira með knöttinn megnið af leiknum. Atli er lausfrá Víkingi Atli Einarsson er iaus allra mála hjá Víkingi og er þyí orðinn löglegur með Fram og getur þess vegna leikið með lið- inu í næsta leik gegn FH f Kaplakrika á fimmtudaginn í næstu viku. Fram og Vfkingur náðu sam- komulagi um félagskipti Atla í gær og skrifðu Vfkingar þá und- ir félagaskiptin, en það hafði staðið á því áður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.