Morgunblaðið - 11.07.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.07.1993, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ DAGBOICsUNNUBAGUK ll.UÚLÍ 1993 * IT\ A ersunnudagur ll.júlí, sem er 192. dagur ársins 1993. 5. sunnudagure. trínitatis. Benediktsmessa á sumri. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 11.11 og síðdegisflóð kl. 23.28. Fj'araer kl. 4.58 ogkl. 17.15. Sólarupprás í Rvík er kl. 3.29 og sólarlag kl. 23.35. Sól er í hádegisstað kl. 13.33 og tunglið í suðri kl. 6.47. (Almanak Háskóla íslands.) Komið til mín og heyrið þetta: Frá upphafi hefi ég eigi talað i leyndum; þegar kominn var sá tími, að það skyldi verða, kom ég. Nú hefur hinn alvaldi Drottinn sent mig með sinn anda. Svo segir Drottinn, frelsari þinn, Hinn heilagi í ísrael: Eg, Drottinn Guð þinn, er sá sem kenni þér að gjöra það sem þér er gagnlegt, sem vísa þér þann veg, er þú skalt ganga. (Jes. 48 16-18.) LÁRÉTT: 1 vinir, 5 skammir, 8 æða, 9 dröttólfur, 11 mannsnafn, 14 kippur, 15 styrkti, 16 ýlfrar, 17 gyðja, 19 nægilega, 21 spotta, 22 táning, 25 magur, 26 forfeður, 27 drykk. LOÐRÉTT: 2 sund, 3 beita, 4 beð, 5 brigsl, 6 þvaður, 7 fugls, 9 dýr, 10 á hveiju ári, 12 hart, 13 var óstöðugur, 18 snemma, 20 flan, 21 samtenging, 23 gelt, 24 ending. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 nötra, 2 ófull, 8 óraga, 9 snögg, 11 ættin, 14 alt, 15 eldað, 16 ilmur, 17 inn, 19 pína, 21 átta, 22 gröfina, 25^ rós, 26 lin, 27 rói. LÓÐRÉTT: 2 öm, 3 róg, 4 argaði, 5 ógætin, 6 fat, 7 lúi, 9 stelpur, 10 öldungs, 12 tómatar, 13 narraði, 18 nefí, 20 ar, 21 án, 23 öl, 24 in. FRÉTTIR/MANNAMÓT BENEDIKTSMESSA. í dag er Benediktsmessa á sumri en hún er einnig 21. mars. Messan er til minningar um heilagan Benedikt frá Núrsía, sem uppi var á Italíu á 6. öld og stofnaði hann hina þekktu munkareglu, sem við hann er kennd. VIÐEY. í dag verður staðar- skoðun. Hún hefst í kirkjunni kl. 15.15. Hestaleigan verður starfrækt og kaffísala verður í Viðeyjarstofu. Bátsferðir verða á klst. fresti frá kl. 13. BRÚÐUBÍLLINN. Sýningar Brúðubílsins á leikritinu Bimm-Bamm verða í dag í Húsdýragarðinum kl. 15. Á ÁRIMAÐ HEILLA Smáratúni 20, Keflavík, verður sjötug nk. þriðjudag, 13. júlí. Hún tekur á7 móti vinum og vandamönnum í Frímúrarahúsinu, Bakkastíg 16, Njarðvík, kl. 19 á afmæl- isdaginn. morgun verður sýnt kl. 10 á Gullteigi og kl. 14 í Dunhaga. Nánari uppl. í s. 25098, Helga, og s. 21651, Sigríður. FÉLAG eldri borgara í Reylgavík. Dansað í Goð- heimum, Sigtúni 3, í kvöld kl. 20. Lögfræðingurinn Pét- ur Þorsteinsson er til viðtals á þriðjudögum, panta þarf tíma. Dagsferð í Þórsmörk 21. júlí. Uppl. á skrifstofunni í s. 28812 og 620612. KÓPAVOGUR - LANGA- MYRI. Orlof kirkjunnar fyrir aldraða á Löngumýri í Skaga- fírði er dagana 19.-30. júlí. Enn eru nokkur pláss laus. Uppl. gefur Annaí s. 41475. ára afmæli. Frú Elín Guðmundsdóttir, Hvassaleiti 46, verður sjö- tug á morgun, mánudaginn 12. júlí. Eiginmaður hennar er Guðmundur Guðmunds- son, f.v. slökkviliðssljóri. Þau taka á móti gestum á afmælisdaginn í Félagsmið- stöðinni Hvassaleiti 56-58 eftir kl. 20. KIRKJUSTARF SUMARBÚÐIR kirkjunnar í borg í Árbæjarkirkju 19.-29. júlí fyrir börn úr Reykjavík, Kópavogi og Sel- tjarnamesi. Innritun vikuna 12.-16. júlí kl. 17-19 í síma 812405. ÆSKR (Æskulýðs- samband kirkjunnar i Rvk.prófastsdæmum). SELTJARNARNES- KIRKJA: Fundur í æskulýðs- félaginu í kvöld kl. 20.30. MINNINGARSPJÖLD MINNIN G ARKORT Flug- björgunarsveitarinnar fást hjá eftirtöldum: Flugmála- stjórn s. 69100, Bókabúðinni Borg s. 15597, Bókabúðinni Grímu s. 656020, Amatör- brunavörður, Breiðvangi 53, Hafnarfirði, verður fimmtugur á morgun, mánu- daginn 12. júlí. Hann tekur á móti gestum á heimili sínu í dag, sunnudag, kl. 16-19. versl. s. 12630, Bókabúðinni Ásfell s. 666620, og hjá þeim Ástu s. 32068, Maríu s. 82056, Sigurði s. 34527, Stefáni s. 37392 og Magnúsi s. 37407. MINNINGARKORT Hjálp- arsveitar skáta, Kópavogi, fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu Landssambands Hjálparsveita skáta, Snorra- braut 60, Reykjavík. Bóka- búðinni Vedu, Hamraborg, Kópavogi, Sigurði Konráðs- syni, Hlíðarvegi 34, Kópa- vogi, sími 45031. MINNINGARKORT Fél. velunnara Borgarspítalans fást í upplýsingadeild í and- dyri spítalans. Einnig eru kortin afgreidd í síma 696600. MINNINGARKORT Safn- aðarfélags Áskirkju eru seld hjá eftirtöldum: Kirkjuhúsinu, Kirkjubergi 4, Holtsapóteki, Langholtsvegi 84, Þjónustu- íbúðum aldraðra, Dalbraut 27, Félags- og þjónustumið- stöð, Norðurbrún 1, Guðrúnu Jónsdóttur, Kleifarvegi 5, s. 681984, Rögnu Jónsdóttur, Kambsvegi 5, s. 812775, Áskrkju, Vesturbrún 30, s. 814035. Þá gefst þeim, sem ekki eiga heimangengt, kostur á að hringja í Áskirkju, sími 84035 milli kl. 17.00 og 19.00. MINNINGARKORT MS- félagsins fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félags- ins að Álandi 13. í apótekum: Kópavogsapótek, Hafnar- fjarðarapótek, Lyíjabúð Breiðholts, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Holtsapótek, Lyfjabúðin Iðunn, Laugavegsapótek, Reykjavíkurapótek, Vestur- bæjarapótek, Apótek Kefla- víkur, Akraness Apótek og Apótek Grindavíkur. í Bóka- búðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Foss- vogs í Grímsbæ. MINNINGARKORT Lands- samtaka hjartasjúklinga fást á þessum stöðum: Reykjavík: Skrifstofa LHS., Hafnarhúsinu sími 25744 (gíró), Bókaverslun ísafoldar, Laugavegs Apótek, Margrét Sigurðardóttir, Bæjarskrifst. Seltjnesi. Kópavogur: Bóka- verslunin Veda. Hafnarfjörð- ur: Bókabúð Böðvars. Selfoss: Höfn-Þríhyrningur. Flúðir: Sigurgeir Sigmundsson. Akranes: Elín Frímannsdótt- ir, Háholti 32. Borgarnes: Arngerður Sigtryggsdóttir, Höfðaholti 6. Grundarfjörður: ÞESSAR stúlkur héldu hlutaveltu til styrktar Rauða krossi íslands og söfnuðu þær 1.452 krónum. Þær heita Hanna Lóa Skúladóttir og Eva Finnbogadóttir. ÞESSAR stúlkur héldu hlutaveltu til styrktar Krabba- meinsfélaginu og söfnuðu þær 1.455 krónum. Þær heita Karen Inga Einarsdóttir og Brynja Steinunn Gunnars- dóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.