Morgunblaðið - 11.07.1993, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 11.07.1993, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 11. JÚLÍ 1993 33 RAÐAUQ YSINGAR Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla virka mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn- um SJÓVÁR-ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 91-671285. Tjónastiqðunarslin * ■ * Dragltálsi 14-16, 110 Reykjavik, sími 671120, telefax 672620 Þjóðarbókhlaðan Tilboð óskast í smíði og frágang á innveggj- um og hurðum í Þjóðarbókhlöðu. Um er að ræða 1400 m2 gipsveggi, 580 m2 glerveggi, 350 m2spónlagða veggi, 175 m2flísalögn og 109 stk. innihurðir. Verktími er til 1. mars 1994. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, til og með föstudeg- inum 30. júlí nk. Verð útboðsgagna er kr. 12.450 m/vsk. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Innkaupa- stofnunar ríkisins, Borgartúni 7, þriðjudaginn 3. ágúst 1993 kl. 11.00. IIMIMKAUPASTOFIMUIM RÍKISIIMS BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK l^Útboð Hvalsá 1993 Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í lagn- ingu 0,5 km kafla á Hólmavíkurvegi (61), við Hvalsá í Steingrímsfirði. Helstu magntölur: Fyllingar og fláafleygar 5.000 m3, neðra burðarlag 2.000 m3, rofvarn- ir 300 m3, stálplöturæsi, þvermál 3 m, lengd 22 m. Verkinu skal lokið 1. október 1993. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins á ísafirði og í Borgartúni 5, Reykjavík (aðalgjaldkera), frá og með 12. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14 þann 26. júlí 1993. Vegamálastjóri. Akureyrarbær Útboð Bæjarverkfræðingurinn á Akureyri, fyrir hönd bæjarsjóðs Akureyrar, óskar eftir tilboðum í byggingu skólpdælustöðvar austan FSA. Tilboðið nær til uppsteypu og frágangs á um 7,5 m2 niðurgrafinni byggingu á tveimur hæðum ásamt uppsetningu á dælum og lögnum inni í stöðinni. Einnig er innifalið í verkinu að leggja þrýstilögn riorðan FSA upp í Þórunnarstræti, nýlögn á holræsa- og regn- vatnslögnum á hluta þeirrar leiðar og teng- ingar þeirra við núverandi lagnir. Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 15. nóvember 1993. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf., Glerárgötu 30, Akureyri, frá og með miðvikudeginum 14. júlí gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð skulu hafa borist skrifstofu Tækni- deildar Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, Akur- eyri, eigi síðar en þriðjudaginn 27. júlí 1993 kl. 11.00 fh. og verða þau opnuð þar í viður- vist þeirra bjóðenda sem þess óska. Bæjarverkfræðingurinn á Akureyri. v^PAS'o Eftirfarandi útboð eru til afhendingar á skrif- stofu okkar, Borgartúni 7, Reykjavík. 1. Sambýli fatlaðra á Sauðárkróki. Opnun 13.7.93 kl. 11.00. Ef fax er notað þarf að pósta bókina a.m.k. degi fyrir opnun. 2. Hjúkrunardeild á Höfn, 1. áfangi. Opnun 5.8.93 kl. 11.00. Gögn seld á kr. 12.450,- m/vsk. 3. Þjóðarbókhlaða - smíði og frágangur á innveggjum og hurðum. Opnun 3.8.93 kl. 11.00. Gögn seld á kr. 12.450,- m/vsk. 4. Sjúkrahús og heilsugæslustöð á Akra- nesi, endurinnrétting. Opnun 26.7.93 kl. 11.00. Gögn seld á kr. 12.450,- m/vsk. 5. Slöngudælur og olíuupptökutæki. Gögn seld á kr. 1.000,- Opnun 28.7.93 kl. 11.00. IIMIMKAITPASTOFIMUIM RÍKISIIMS BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK I ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Bygg- ingadeildar borgarverkfræðings, óskar eftir til- boðum í sjúkrakallkerfi í þjónustuíbúðir aldr- aðra við Furugerði 1. Verkið felst í uppsetningu kerfis og árlegu viðhaldi. Verklok eru 30. október 1993. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykajvík, gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtu- daginn 29. júlí 1993 kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirk)uvec}i 3 Sinn 25800 Viðhald fasteigna Óskum eftir málara- og múrarameisturum, sem hafa áhuga á samstarfi við fyrirtækið í sambandi við viðhald fasteigna. Dröfn hf. er umboðsaðili fyrir fjölmörg efni, sem tengjast viðhaldi fasteigna. Efnin eru öll þess eðlis að þau krefjast kunnáttu í notk- un og eru þau eingöngu seld til iðnaðar- manna/verktaka. Óskað er eftir umboðsmönnum sem munu þjóna eftirtöldum sv.æðum: Suðurnes - Reykjavík - Suðurland - Aust- firðir - Norðurland - Vestfirðir - Vesturland. Umboðsmennirnir munu starfa í nánu sam- starfi við Dröfn hf., en fyrirtækið selur vinnu og efni sem tengjast viðhaldi fasteigna. Nánari upplýsingar veittar í síma 650393/ 654880 eða sendið skriflega fyrirspurn. DROFN VIÐHALD SKIPA & FASTEIGNA STOFNAÐ 1941 Strandgötu 75 - Pósthólf/p.o box 70 - 220 Hafnarfjöröur - simi (91) 650393 - fax 654889 - kt. 500169-7109. TJÓNASKODUNARSTÖD Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur Sími 683400 - Telefax 670477 Tilboð óskast í bifreiðar, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 12. júlí 1993, kl. 8-16. Tilboðum sé skilað samdægurs. Vátryggingafélag íslands hf. - Tjónaskoðunarstöð - Framkvæmdanefnd Innkaupastofnunar ríkisins f.h. heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins og hlutaðeigandi sveitarfélaga óskareftirtilboð- um í að byggja við og endurinnrétta sjúkrahús og heilsugæslustöð Akraness. Verkið tekur til byggingarbrautar aðkeyrslu að ínngangi, nýbyggingu framan við anddyri og endurinnrétta afgreiðslu- og móttöku- svæði. Verktími er til 15. febrúar 1994. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Inn- kaupastofnunar ríkisins, Borgartúni 7, Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 13. júlí til og með fimmtudeginum 22. júlí. Verð útboðsgagna er kr. 12.450 m/vsk. Tilboðin verða opnuð á sama stað, mánudag- inn 26. júlí 1993. IIMIMKAUPASTOFIMUIM RIKISIIMS BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK_ '/f'S/M útboð Vatnsnesvegur, Kárastaðir -Skarð, 1993 Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í lagn- ingu 2,9 km kafla á Vatnsnesvegi frá Kára- stöðum að Skarði. Helstu magntölur: Fyllingarogfláar 4.500 m3 Neðra burðarlag 6.500 m3 Ræsi 90 m Frágangurfláa 47.000 m3 Verkinu skal lokið 1. október 1993. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins á Sauðárkróki og í Borgartúni 5, Reykja- vík (aðalgjaldkera), frá og með 12. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 26. júlí 1993. Vegamálastjóri. 3ja-4ra herb. íbúð óskast Ungt par með eitt barn (tannlæknir og tann- smiður) óska eftir að taka á leigu 3ja-4ra herb. íbúð í 2-3 ár í Hafnarfirði eða Garðabæ frá 1. september. Allt kemur til greina. Reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 96-11206 eða 96-24230. Við Laugaveg Traustur aðili óskar eftir að taka á leigu 100-150 m2verslunarhúsnæði við Laugaveg eða á öðrum sambærilegum stað. Lysthaf- endur sendi nöfn og símanúmer til auglýs- ingadeildar Mbl. merkt: „Verslun", fyrir 16. júlí nk. Sérhæð, einbýli eða raðhús Erum að leita að stórri íbúð, raðhúsi eða einbýlishúsi fyrir einn af viðskiptavinum skrif- stofunnar. Upplýsingar á skrifstofunni í síma 689940 á milli kl. 9-12 og 13-16. Lögfræðiþjónustan hf., Engjateigi 9, Reykjavík. Stór íbúð/einbýli óskast Reyklaus fimm manna fjölskylda óskar eftir að taka á leigu stóra íbúð eða einbýlishús (4 svefnherb.) til tveggja ára minnst. Tilbúin til að greiða 60 þús. á mánuði og eitt og hálft ár (1.080.000) fyrirfram fyrir rétta húsnæðið. Húsnæðið þarf helst að vera í Seljahverfi, nálægt Ölduselsskóla, en önnur svæði koma til greina. Áhugasamir vinsamlegast leggi inn tilboð á auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. júlí, merkt: „Reyklaus - 3836.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.