Morgunblaðið - 11.07.1993, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 11.07.1993, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 11. JÚLÍ 1993 31 ATVINNUALO YSINGAR Útkeyrsla Traust fyrirtæki, staðsett í 'vesturbænum, vill ráða samviskusaman og duglegan meira- prófsbifreiðastjóra til framtíðarstarfa sem fyrst. Þarf að geta unnið sjáflstætt og skipu- lega að verkefnum. Æskilegur aldur 25-40 ára. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl., merktar: „B - 9978“, fyrir 15. júlí. FRAMHALDSSKÓLINN Á HÚSAVlK SKÓLAGARDI - PÓSTHÓLF 74 - 640 HÚSAVlK SlMI: 96-41344 96-42095 Laus störf a) Kennara í líffræði og skildum greinum. b) Skólaritara. Umsóknir berist fyrir 20. júlí. Upplýsingar veitir skólameistari í síma 98-61169. Skólameistari. A KOPAVOGSBÆR Kópavogshöfn - hafnarvörður Hafnarvörður óskast til starfa við Kópavogs- höfn. Umsóknarfrestur er til 20. júlí 1993. Nánari upplýsingar hjá starfsmannastjóra Kópavogsbæjar (sími 41570). Starfsmannastjóri. Sölumaður fasteigna Fasteignasala í Reykjavík óskar eftir að ráða sölumann nú þegar. Starfið, sem er mjög krefjandi, felst aðallega í ráðgjöf varðandi sölu fasteigna, markaðsöflun, samningagerð og þjónustu við viðskiptavini. Leitað er að harðduglegum og ósérhlífnum sölumanni, sem getur starfað sjálfstætt og hefuc tileinkað sér skipulögð vinnubrögð. Umsóknafrestur er til og með 14. júlí nk. Umsóknareyðubiöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysinga- og ráðningaþjónusta Lidsauki hf. Skólavörðustig 1a - 101 Reykjavik - Sími 621355 IÐSTOÐ FÓLKS í ATVINNULEIT Opib mánudaga til föstudaga frá kl. 12.00 til 15.00 ADAGSKRA vikuna 12. til 16. júlí: ÁHRIF ATVINNULEYSIS Á FJÖLSKYLDULÍFIÐ Miðvikudaginn 14. júlí nk. kl. 13.00: Sr. Þorvaldur Karl Helgason, forstöðu- maður Fjölskylduþjónustu kirkjunnar, kynnir starfsemi hennar. Umræður og fyrirspurnirverða að framsögu lokinni. MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT.LÆKJARGÖTU 14A SÍMI 628180/FAX 628299 Húsnæðisskrifstofan á Akureyri Starf ráðgjafa Starf ráðgjafa í húsnæðismálum er laust til umsóknar hjá Húsnæðisskrifstofunni á Akur- eyri. Æskilegt er að umsækjandi hafi mennt- un í viðskiptafræði eða sambærilega mennt- un. Umsækjandi þarf að eiga auðvelt með að umgangast fólk og vera lipur í þjónustu. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Laun samkvæmt kjarasamningi Akur- eyrarbæjar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Húsnæðisskrifstofunni á Akureyri, Skipagötu 12, sími 96-25311, fyrir 16. júlí. Leikskólar Reykjavíkurborgar Staða leikskólastjóra við leikskólann Bakka- borg við Blöndubakka er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur ertil 23. júlí nk. Fóstrumennt- un áskilin. Nánari upplýsingar gefa Bergur Felixson, framkvæmdastjóri, og Margrét Vallý Jó- hannsdóttir, deildarstjóri, í síma 27277. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277. LANDSPITALINN Landspítalinn Reyklaus vinnustaður BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD LANDSPÍTALANS Eftirfarandi stöður við dagdeild barna- og unglingageðdeildar Landspítalans á Dalbraut 12 eru lausar frá 1. ágúst. Fóstra Þroskaþjálfi Hjúkrunarfræðingur Deildin er fyrir börn á aldrinum 3-10 ára og sinnir m.a. athugunum og meðferð ein- hverfra og ofvirkra barna. Upplýsingar veita Anna Ásmundsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, og Sólveig Guð- laugsdóttir, deildarstjóri, í síma 602500. Félagsráðgjafi Staða félagsráðgjafa við barna- og unglinga- geðdeild Landspftalans er laus til umsóknar. Askilin er menntun félagsráðgjafa og starfs- reynsla er æskileg. Nánari upplýsingar gefa Sigurrós Sigurðar- dóttir, yfirfélagsráðgjafi, og Páll Ásgeirsson, yfirlæknir, í síma 602600. Umsóknarfrestur er til 8. ágúst 1993. SKOLADAGHEIMILIÐ MANAHLIÐ Fóstra eða starfsfólk með aðra uppeldis- menntun óskast að leikskólanum Mánahlíð. Um er að ræða 100% starf - dagvinnu frá 15. ágúst 1993. Frekari upplýsingar veitir Anna María Aðal- steinsdóttir, yfirfóstra, í síma 601592. RIKISSPIT AL AR Ríkisspítalar eru einn fjölmennasti vinnustaður á íslandi með starfsemi um land allt. Sem háskólasjúkrahús beitir stofnunin sór fyrir markvissri meðferð sjúkra, fræðslu heilbrigðisstótta og fjölbreyttri rannsóknastarf- semi. Okkur er annt um velferð allra þeirra, sem við störfum fyrir og með, OQ leggjum megináherslu á þekkingu og virðingu fyrir einstaklingnum. Starfsemi Ríkisspítala er helguð þjónustu við almenning og við höfum ávallt gæði þjónustunnar, gagn hennar og hagkvæmni að leiðarljósi. Kennsla í sálfræði og þýsku Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi vant- ar kennara í sálfræði (full staða) og í þýsku (18 kennslustundir) skólaárið 1993-1994. Umsóknir skal senda Fjölbrautaskóla Vestur- lands, Vogabraut 5, 300 Akranesi. Umsóknarfrestur er til 25. þessa mánaðar. Upplýsingar veitir undirritaður í síma 93-12528. Skólameistari. Fasteignasala - sölumaður Sölumaður óskast á fasteignasölu. Reynsla æskileg. Góð kauptrygging að reynslutíma loknum. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „F - 3837" fyrir 16. júlí. Tónskóla- stjóri/kennari Tónskóli Patreksfjarðar óskar að ráða skóla- stjóra og kennara fyrir næsta skólaár, sem hefst 1. september 1993. Góð aðstaða fyrir hendi á staðnum. Æskilegt er að viðkomandi geti jafnframt sinnt starfi organista/kórstjóra við Patreks- fjarðarkirkju. Allar nánari upplýsingar veita eftirtaldir: Sigurður Viggósson, formaður skólanefndar, sími 94-1389. Ólafur Arnfj., sveitarstjóri, sími 94-1221. Umsóknir um starfið sendist til ofangreindra í síðasta lagi fyrir 20. júlí nk. Skólanefnd. TONLISTARSKOLI ÍSLENSKA SUZUKISAMBANOSINS Hálf staða ritara er laus til umsóknar. Menntun og/eða reynsla á sviði skrifstofu- tækni, rekstrarstjórnunar og bókhalds æskileg. Einnig vantar stundakennara f tónfræði- greinum næsta vetur. Umsóknarfrestur er til 13. ágúst nk. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til Tónlistar- skóla íslenska Suzukisambandsins, pósthólf 5325, 125 Reykjavík. Þróunarsamvinnu- stofnun íslands auglýsir stöðu verkefnisstjóra í Namibíu lausa til umsóknar. Starfið er fólgið í yfirstjórn og umsjón með þróunarsamvinnuverkefni íslands og Namibíu um rannsóknir á fiskstofnum í landhelgi Namibíu. Aðsetur er í Swakopmund, Namibíu, og umsækjandi þarf að geta hafið störf eigi síðar en 1. nóvember nk. Miðað er við að ráðningartími sé 2 ár. Umsækjendur skulu hafa fiskifræðilega menntun og verulega starfsreynslu við hafrannsóknir og reynslu af stjórn slíkra verk- efna. Góð enskukunnátta er forsenda og æskilegt að einhver reynsla af störfum í þró- unarlöndum sé til staðar. Umsóknarfrestur er til 25. júlí nk. og skal umsóknum, ásamt fylgigögnum, skilað til Þróunarsamvinnustofnunar Islands, Rauðar- árstíg 25, Reykjavík. Nánari upplýsingar eru veittar þar eða í síma 609780.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.