Morgunblaðið - 25.07.1993, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.07.1993, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. JÚLÍ 1993 5 i Hata hugsanlegur forsætisráðherra í Japan Rætt um samsteypu- stjóm án aðildar LDP Tók^ó. Reuter. JAPONSKU stjórnarandstöðuflokkarnir ræða áfram hugsanlegt sam- starf um myndun stjórnar og eru talsverðar líkur sagðar á að af því geti orðið. Það yrði í fyrsta skipti í fjóra áratugi sem Frjáls- lyndi lýðræðisflokkurinn (LDP) sæti ekki að stjórnartaumum. Lík- legt þykir að Tsutomu Hata yrði forsætisráðherra í slikri stjórn. Morihiro Hosokawa, leiðtogi ar hans einu mennirnir í stjórnar- Nýja flokksins, sagði á föstudag andstöðunni sem hafa einhveija að 70% líkur væru á samstarfi and- reynslu af ráðherradómi. „Við vilj- stöðuflokkanna. í gær fullyrti dag- um hann heldur en frambjóðanda blaðið Yomiuri Shimbun að hann Sósíalista," sagði Hosokawa. hefði heitið flokkunum fimm stuðn- Tveir helstu keppinautarnir um ingi í samtali við Ichiro Ozawa sem___________________ er í reynd valdamesti maðurinn á bak við samtök stjómarandstöð- unnar. Fyrir kosningar hafði Hosokawa lýst þvi yfir að flokkurinn hefði ekki áhuga á þátttöku í neins konar samstarfi. Hann, ásamt leiðtoga Frumkvöðlaflokksins, Masayoshi Takemura, virðist nú vera að láta undan þrýstingi frá hinum and- stöðuflokkunum fímm, Sósíalistum, Komeito-flokki búddista, Endurnýj- unarflokknum, Lýðræðislegum sós- íalistum og Sambandi sósíaldemó- krata, um að ganga til liðs við þá og tryggja þannig meirihluta. Flokkarnir fimm höfðu lýst áhuga á, fyrir kosningar, að starfa saman að stjórn án LDP. Samtals hafa þessir sjö flokkar 243 þing- sæti, en LDP hefur 223. Menn með reynslu Tsutomu Hata, leiðtogi End- urnýjunarflokksins, sem upphlaups- menn innan LDP stofnuðu fyrir mánuði, þykir líklegastur til að veita samsteypustjórninni forsæti. Sem fyrrum fjármálaráðherra I stjórn Miyazawa eru hann og flokksfélag- 601ifaaf þotuslys í Kína Peking. Reuter. ÞOTA af gerðinni British Ae- rospace 146 fórst í flugtaki frá borginni Yinchuan í norðvestur- hluta Kína á föstudag. Upplýs- ingar um afdrif þotunnar og þeirra sem með henni voru voru óljósar en talið var að helmingur þeirra, 60 manns, hefði komist lífs af. Þotan var í eigu flugfélags Norð- vestur-Kína sem er eitt margra flugfélaga sem sprottið hafa upp í landinu á síðustu árum. Hún var á leið frá Yinchuan til Peking með 108 farþega og fimm manna áhöfn innanborðs. Hermt var að a.m.k. þrír útlendingar hefðu verið meðal farþega og að einn þeirra, bresk kona, hefði verið meðal 53 sem fórust. CIA leitar að Stinger New York. Reuter. BANDARÍSKA leyniþjónustan, CIA, hefur ákveðið að nota 55 milljónir dollara til að reyna að kaupa á ný það sem eftir er af um 1.000 Stinger-loftvarnaflaug- um sem gefnar voru afgönskum skæruliðum. Blaðið The New York Times seg- ir að reynt verði að yfirbjóða ýmsa hryðjuverkahópa og ríkisstjórnir, m.a. N-Kóreu og Irans, sem eru fjandsamlegar Bandaríkjunum og sækjast mjög eftir flaugunum. Flaugin er svo létt að hermaður getur borið hana á bakinu. formannsembættið í LDP, nú þegar Miyazawa hefur sagt af sér, þeir Michio Watanabe og Hiroshi Mitsuzuka, hafa ákveðið að hætta við framboð. Kyodo-fréttastofan hafði þetta eftir heimildarmönnum innan LDP og þykja þessi tíðindi renna stoðum undir orðróm um að talsverðar líkur séu á að af sam- starfi stjórnarandstöðuflokkanna muni verða. iveutei Samstarf í sjónmáli MORIHIRO Hosokawa (t.v.), leiðtogi Nýja flokksins í Japan, ræðir málin við formann Frumkvöðlaflokksins, Masayoshi Takemura, þeg- ar þeir hefja fund um mögulega þátttöku í meirihlutastjórn. Þeir eru nú undir þrýstingi frá hinum stjórnarandstöðuflokkunum fimm um að tryggja nýrri sljórn meirihluta á þingi. URVAL UTSYN KYNNIR Versiunarborgina Heimsborgina Knattspyrnu borgina MANCH Frábærar verslanir Mjög hagstætt verðlag, ein stærsta yfirbyggða verslunarmiðstöð Evrópu, frábær vöruhús, vinsælustu merki yngri kynslóðarinnar og glæsilegar sérverslanir gera Manchester að einni albestu verslunarborg í . Evrópu. Verslunarferðir í MAKR0 heildsölumarkaðinn þar sem verðið er allt að því óleyfilega lágt. Síkát og skemmtileg Manchester ólgar af lífi og fjöri allan sólarhringinn. Leikhúslífið er sérlega blómlegt, söfn og gallerí eru fjölmörg, götustemmningin glaðvær og næturlífið kynngimagnað. Fjölbreyttar kynnis- og skemmtiferðir með íslenskri fararstjórn. Manchester United Hjarta Manchester slær á Old Trafford og ekkert í henni veröld jafnast á við heimaleik hjá „Rauðu djöflunum". Einkaumboð á Oid Trafford Með sérsamningum getur Úrval-Útsýn útvegað takmarkaðan fjölda miða á heimaleiki Manchester United en nær undantekningarlaust er uppselt á heimaleiki Manchester United. Þetta ertækifæri sem þú mátt ekki missa af. Manchester United leikur heimaleik í 2. umferð Evrópukeppni meistaraliða 20. okt. eða 3. nóv. Úrval-Útsýn getur útvegað miða á aðra velli í nágrenninu s.s. hjá Liverpool og Everton (30 mín akstur), Leeds (45 mín.) og Oldham (30 mín.). Beint leiguflug til Manchester frá 15. október Frábærar haustferðir með íslenskum fararstjóra t? 1 1 \ 1 / ! VI Spennandi leikir í haust 16. okt. Manchester United - Tottenham 23. okt. Everton - Manchester United 30. okt. Manchester United - Q.P.R 7. nóv. Manchester City - Manchester United I Mjódd: sít/ii 699 300. i ió Austurvöll: síuii 2 69 OO. íHafnarfirdi: síiui 65 23 66. vid Ráóhústorg á Akureyri: sitni 2 50 OO - hía uiiibodsmöiiiiiim itm lund allt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.