Morgunblaðið - 25.07.1993, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 25.07.1993, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUÐAGUR 25. JÚLÍ 1993 JkTOIMMUA/ ir^l Y^llKir^AR ML ■ TBr ■■r^i KS7L I I nVJ7/-A/\ Ráðskona Kennarar T raktorsgröf umaður óskast til starfa strax. Aðeins vanur maður kemur til greina. Nánari upplýsingar í síma 653140. Gunnar og Guðmundursf., Garðabæ. Hárgreiðslunemi óskar eftir að komast á samning. Hef lokið grunndeildinni. Upplýsingar í síma 95-35466. Auglýsingateiknari - grafískur hönnuður Við leitum að hugmyndaríkum hönnuði til starfa á nýrri auglýsingastofu sem ætlar sér stórt. Hafir þú áhuga, leggur þú inn umsókn, merkta: „í einum grænum - ’93“, á auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 31. júlí. Með allar umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. Markaðsfulltrúi Ungt framleiðslufyrirtæki óskar að ráða markaðsfulltrúa. Viðkomandi verður að hafa viðskiptafræði- menntun, góða tungumálakunnáttu sérstak- lega ensku, góða tölvukunnáttu og eiga auð- velt með að umgangast annað fólk. Umsóknirsendist auglýsingadeild Mbl. merkt- ar: „Gott tækifæri - 12801“ fyrir 1. ágúst. Kvöld- og helgarvinna Óska eftir sölufólki til úthringinga á kvöldin og um helgar. Upplýsingar í síma 627262 mánudag og þriðjudag kl. 9-12. Starf f blómabúð Blómaskreytingarkona óskast til starfa í blómabúð sem fyrst. Meðmæli óskast. Vinsamlega sendið svör til auglýsingadeildar Mbl., merkt: „B - 14887“, fyrir miðvikudag 28. júlí. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Staða yfirlæknis við barnadeild FSA er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. janúar 1994. Umsóknarfrestur er til 31. ágúst 1993. Meðal verkefna yfirlæknis verður undirbún- ingur að flutningi deildarinnar í nýtt húsnæði. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist framkvæmdastjóra sjúkrahússins. Nánari upplýsingar veitir Baldur Jónsson, yfirlæknir. 70% staða sérfræðings í háls-, nef- og eyrnalækningum við HNE-deild FSA er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. október 1993 eða eftir samkomulagi. Umsóknarfrestur er til 31. ágúst 1993. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist framkvæmdastjóra sjúkrahússins. Nánari upplýsingar veitir Eiríkur Sveinsson, yfirlæknir. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, sími 96-30100. Ráðskonu vantar á sveitaheimili í a.m.k 3 mánuði. Æskilegt að viðkomandi þekki til sveitastarfa. Reyklaust heimili. Börn engin fyrirstaða. Upplýsingar í símum 94-4803 og 92-14620. Vélstjóri Vélstjóra vantar til afleysinga á Skagfirðing SK-4. Þarf að hafa full réttindi. Áætluð brottför er 3. ágúst. Upplýsingar í síma 95-35207. Traustfyrirtæki (aðili) 38 ára karlmann utan að landi vantar vinnu á höfuðborgarsvæðinu. Starfssvið: Er múr- ari, hef lokið samningi í húsasmíði, bílpróf og víðtæk þungavinnuvélaréttindi. Hef reynslu í félags- og stjórnunarstörfum. Hef metnað og vilja til verka. Svör sendist auglýsingadeild Mbl., merkt: „F - 6979“, fyrir 31. ágúst. Bókari - 60% starf Lögfræðiskrifstofa í miðbænum óskar eftir að ráða starfsmann frá 1. ágúst 1993 í hluta- starf, aðallega við bókhald, afstemmingar og uppgjör. Krafa er gerð um kunnáttu hvað varðar merkingu skjala og tölvufærslu þeirra. Kunnátta í ritvinnslu jafnframt æskileg. Um er að ræða framtíðarstarf. Vinnutími og orlof geta verið sveigjanleg. Miklar kröfur eru gerðar til hæfni umsækj- anda þ.a. einungis vön manneskja kemur til greina og reynsla af vinnu á endurskoðunar- stofu er æskileg en ekki skilyrði. Umsókn, ásamt persónulegum upplýsingum og upplýsingum um fyrri störf, sendist auglýs- ingadeild Mbl. merkt: „Bókari - 60% starf“ fyrir kl. 13.00 miðvikudaginn 28. júlí 1993. Með allar umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. Rekstrarstjóri ferðaskrifstofa Óskum að ráða rekstrarstjóra ferðaskrif- stofu í Reykjavík. Starfssvið: ★ Stefnumótun, skipulagning og stjórnun daglegs reksturs ferðaskrifstofunnar. ★ Markaðssetning, kynning, auglýsingar og dagleg sala. ★ Erlend og innlend samningagerð. Kröfur til umsækjenda: ★ Starfsreynsla á ferðaskrifstofu nauðsyn- leg. ★ Reynsla í útgáfu farseðla og þekking á bókunarkerfum æskileg. ★ Almenn þekking á ferða- og markaðsmál- um. ★ Einhver reynsla af daglegum rekstri skrif- stofu er varða fjárreiður og starfsmanna- hald æskileg. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar: „Rekstrarstjóri 153“, fyrir 3. ágúst nk. Hagvai ngurhf C— Skeifunni 19 Reykjavík | Sími 813666 L/ Ráöningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Vegna forfalla vantar kennara við grunnskól- ann á Flateyri. Aðalkennslugrein enska í 7.-10. bekk. Upplýsingar veita skólastjóri (Björn) í síma 94-7862 eða 7670 og formaður skólanefndar (Hinrik) í síma 94-7828 eða 7728. Kynningarfulltrúi Óskum að ráða kynningarfulltrúa hjá þjón- ustufyritæki í Reykjavík. Stafið er hlutastarf a.m.k. í byrjun. Starfsvið: ★ Verkefni við ýmiss kynningar- og mark- aðsmál. ★ Stefnumótun í samvinnu við yfirstjórn fyrirtækisins. Kröfur til umsækjenda: ★ Þekking á auglýsingagerð, útgáfustarf- semi, fjölmiðlum og þjónustkönnum eru góðir kostir í þetta starf. ★ Góð íslenskukunnátta. ★ Þarf að vera drífandi og hugmyndaríkur. ★ Viðkomandi þarf að geta starfað sjálfstætt og í samstarfi við yfirstjórn fyrirtækisins. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf., merktar: „Kynningarfulltrúi 154“, fyrir 3. ágúst. Hagva ngurhf Skeifunni 19 Reykjavík | Sími 813666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir JL AFLVAKI REYKJAVIKURf Aflvaki Reykjavíkur hf. auglýsir lausa til umsóknar stöðu fram- kvæmdastjóra. Ráðið verður í stöðuna frá 1. september nk. til fjögurra ára. Aflvaki Reykjavíkur hf. er hlutafélag í eigu Reykjavíkurborgar, Rafmagnsveitu Reykja- víkur, Hitaveitu Reykjavíkur, Vatnsveitu Reykjavíkur, Reykjavíkurhafnar og Háskóla íslands. Tilgangur félagsins er: 1. Að reka kynningar- og upplýsingaþjón- ustu í því skyni að laða að innlenda og erlenda fjárfesta sem vilja stofna til at- vinnurekstrar í Reykjavík og skal í því sambandi leitað eftir víðtæku samstarfi við fyrirtæki, sjóði, rannsóknastofnanir, menntastofnanir og samtök í atvinnulífi og aðra er vinna að svipuðu verkefnum. 2. Að afla upplýsinga og vinna að tillögu- gerð og stefnumótun um atvinnumál og stuðning Reykjavíkurborgar til eflingar atvinnulífs og fyrirtækja á sviði nýsköpun- ar í Reykjavík. Tillögurnar skulu lagðar fyrir atvinnumálanefnd og borgarráð til afgreiðslu. Jafnframt skal félagið veita ráðgjöf og umsögn um þau verkefni sem ráð og nefndir borgarinnar óska eftir hverju sinni og tengjast atvinnumálum. 3. Að standa með Reykjavíkurborg að stofn- un hlutafélaga vegna breytinga á rekstrar- formi stofnana og borgarfyrirtækja. Umsóknir um stöðu framkvæmdastjóra Afl- vaka Reykjavíkur hf. berist til borgarstjóra, Ráðhúsi Reykjavíkur, fyrir 15. ágúst nk. F.h. stjórnar Aflavaka Reykjavíkur hf. Borgarstjórinn íReykjavík, Markús Örn Antonsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.