Morgunblaðið - 25.07.1993, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 25.07.1993, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 25. JÚLÍ 1993 RAÐAUGi YSINGAR TILKYNNINGAR Styrkir til framhaldsnáms Sjávarútvegsráðuneytið hefur ákveðið að veita tvo styrki til framhaldsnáms við há- skóla í fiskifræði, sjávarlíffræði, haffræði og skyldum greinum. Styrkurinn er ætlaður þeim, sem miða að masters-, doktors- eða sambærilegum lokaáfanga í námi. Umsóknarfrestur er til 31. ágúst. Sjávarútvegsráðuneytið, Skúlagötu 4, 150 Reykjavík. Útboð Tilboð óskast í upphækkun á þaki á 4ra hæða húsi. Upplýsingar í síma 51689. Almennur sendibifreiðaakstur Innkaupastofnun ríkisins, fyrir hönd Ríkis- spítala, óskar eftir tilboðum í almennan sendibifreiðaakstur. Reikna má með því að skiptingin sé ca 60% greiðabílar, 15% með- alstórir sendibílar, 5% stórir sendibílar og 20% litlir sendibílar. Sendibílakostnaður árs- ins 1992 var um það bil 3 milljónir króna. Útboðsgögn verða seld hjá Innkaupastofnun ríkisins, Borgartúni 7, Reykjavík, á kr. 1.000 m/vsk. Tilboð verða opnuð 6. ágúst 1993 kl. 11:00 á sama stað í viðurvist viðstaddra bjóðenda. IIMIMKAUPASTOFIMUIM RÍKISIIMS ________BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK_ Eftirfarandi útboð eru til afhendingar á skrif- stofu okkar í Borgartúni 7, Reykjavík: 1. Hjúkrunardeild á Höfn, 1. áfangi. Opnun 5. ágúst 1993 kl. 11.00. Gögn seld á kr. 12.450,- m/vsk. 2. Þjóðarbókhlaða - smíði og frágangur á innveggjum og hurðum. Opnun 3. ágúst 1993 kl. 11.00. Gögn seld á kr. 12.450,- m/vsk. 3. Sjúkrahús og heilsugæslustöð á Akranesi - endurinnrétting. Opnun 26. júlí 1993 kl. 11.00. Afhending gagna lokið. 4. Slöngudælur og olíuupptökutæki. Gögn seld á kr. 1.000,- Opnun 5. ágúst 1993 kl. 10.00. 5. Gerð og frágangur á bílastæðum milli Sölvhólsgötu og Lindargötu í Reykjavík. Opnun 29. júlí 1993 kl. 11.00. Gögn seld á kr. 6.225,- m/vsk. 6. Almennur sendibifreiðaakstur fyrir ríkis- spítala. Opnun 6. ágúst 1993 kl. 11.00. Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk. 7. íþróttavöllur - Laugarvatni 1. áfangi. Opnun 26. júlí kl. 10.00 1993. Gögn seld á kr. 12.450 m/vsk. 8. Fyrirspurn: Rekstur mötuneytis í Kenn- araháskóla íslands. Tilboð berist í síðasta lagi 10. ágúst nk. ItMIMKAUPASTOFIMUN RÍKISINS ________BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK_ Útboð Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen, f.h. Húsfélagsins við Meistaravelli 9-13, óskar eftir tilboðum í malbikun 650 m2 bílaplans ásamt öðrum tilheyrandi frágangi. Verkinu skal lokið 14. október 1993. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf., Ármúla 4, Reykja- vík, gegn 2.000 kr. óafturkræfu gjaldi. Tilboðum skal skila til Verkfræðistofu Sigurð- ar Thoroddsen hf., Ármúla 4, Reykjavík, fyrir kl. 11 f.h. föstudaginn 6. ágúst 1993, en þá verða þau opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen hf Ármúli 4, 108 Reykjavík Sími: (91) 695000 Símabréf: (91) 695010 Útboð Óshlíð 1993 Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í lagn- ingu 0,45 km kafla á Djúpvegi um Óshlíð og fyllingu bak við vegskála á sama vegi. Helstu magntölur: Bergskeringar 1.500 m3, skeringar 10.000 m3 og fyllingar 4.500 m3. Verki skal lokið 1. nóvember 1993. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins á ísafirði og í Borgartúni 5, Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 27. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 9. ágúst 1993. Vegamálastjóri. Útboð Hér með er óskað tilboða í verkið „Tjaldsvæði í Búðardal - lóðarlögun". í verkinu felst hreinsun á svæðinu, grúsarfyll- ingar, jöfnun, hellulögn, jarðvatnslagnir og frágangur gras- og gróðursvæða. Helstu magntölur eru: Jöfnun 700 m3 Grasþakning 1.700 m2 Grúsarfylling 370 m3 Hellur/steinn 125m2 Gróðurmold 940 m3 Trjáplöntur 1.120stk. Lagnir 305 m Útboðsgagna má vitja á skrifstofu Laxárdals- hrepps í Búðardal og á Teiknistofu Gísla Gíslasonar, Skólavörðustíg 20, Reykjavík. Tilboð skulu hafa borist til skrifstofu Laxár- dalshrepps fyrir kl. 11.00 föstudaginn 6. ágúst, 1993. Sveitarstjóri Laxárdalshrepps. M. Benz 2644 6x4} árgerð 1989 Tilboð óskast í M. Benz 2644-6x4, árgerð 1989, skemmdan eftir umferðaróhapp. Til sýnis hjá Nýju bílasmiðjunni, Flugumýri 20, Mosfellsbæ, dagana 26. og 27. júlí. Tilboðum sé skilað á sama stað eða til VÍS, tjónaskoðunarstöð, Smiðjuvegi 2, 200 Kópavogi. Tilboð Tilboð óskast í Coles vökvakrana árgerð 1976. ■ Drayhálsi 14-16, '10 Rcykjavik, sími 671120, lclcfax 672620 Útboð Fyrir hönd Hafnarsjóðs Reyðarfjarðar og Hafnamálastofnunar óskar hönnun og ráð- gjöf hf. eftir tilboðum í eftirfarandi verk- þætti við vöru- og iðnaðarhöfn á Reyðarfirði. 1. Kantur og þekja. A. Kantbiti og kantfrágangur. B. Steinalögn (þekja). 2. Raflagnir og lýsing. Umræddir verkþættir eru sjálfstæðar eining- ar og er bjóðendum frjálst að bjóða í hvern einstakan verkþátt eða gera heildartilboð í allt verkið. Helstu magntölur eru: 230 m3 steypa, 470 m2 mót og 1.650 m2 steinalögn. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofum und- irritaðs frá og með mánudeginum 26. júlí gegn gjaldi að upphæð kr. 6.225 fyrir verk- þátt 1 (A+B) og kr. 6.225 fyrir verkþátt 2. Tilboðum skal skila á skrifstofuna hjá hönnun og ráðgjöf hf., Austurvegi 20, 730 Reyðar- firði, fyrirföstudaginn 6. ágúst 1993 kl. 14.00, þar sem þau verða þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda er viðstaddir kunna að verða. hönnun og ráðgjöf hf., Austurvegi 20, Reyðarfirði, simi 97-41287. Miðvangi 2-4, Egilsstöðum, sími 97-12228. RARIK RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Útboð 93007 Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í verkið: Hitaveita Siglufjarðar - endurnýjun aðveitu- æðar, 2. áfangi. Verkið felst í endurnýjun um 700 m kafla af aðveituæð hitaveitunnar og leggja um 160 m af safnæðum á virkjunarsvæðinu í Skútudal. Pípurnar sem á að leggja eru 0 200 og 0 150 mm víðar einangraðar stálpípur í plastkápu. Verkinu skal að fullu lokið 10. október 1993. Útboðsgögn verða afhent á eftirtöldum stöð- um frá og með þriðjudeginum 27. júlí gegn 15.000 kr. skilatryggingu: Skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Suðurgötu 4, Siglufirði. Skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Ægisbraut 3, Blönduósi. Skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, Reykjavík. Tilboðin séu í lokuðu umslagi merktu: RARIK-93007 og verða opnuð á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins á Siglufirði miðviku- daginn 4. ágúst kl. 14.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.