Morgunblaðið - 25.07.1993, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 25.07.1993, Blaðsíða 36
36 Sjónvarpið 0900 RARUAFFIII ►Morgunsj°n- DAItRHLrM varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Heiða Heiða, Klara og amma undu sér hið besta í skóginum á sunnudag- inn. Hvað gerist í dag ? Þýðandi: Rannveig Tryggvadóttir. Leikraddir: Sigrún Edda Björnsdóttir. (30:52) Dimmalimm Elín Garðarsdóttir, Margrét Ásgeirsdóttir og Siguijón Garðarsson flytja heimatilbúinn brúðuleik eftir samnefndu ævintýri. Frá 1987. Gosi Gosi hefur gefíst upp í sirkusn- um og kemur nú heim til Láka brúðu- smið. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir: Örn Árnason. (5:52) Hlöðver grís Grallararnir Hlöðver og Mási mávur bregða á leik. Þýð- andi: Hallgn'mur Helgason. Sögu- - maður: Eggert Kaaber. (23:26) Flugbangsar Flugbangsarnir Tína og Valdi láta sér annt um vini sína í skóginum. Þýðandi: Oskar Ingimar- son. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal og Linda Gísladóttir. (2:13) 10.30 Þ-Hlé 16.40 Þ-Slett úr klaufunum Sumarleikur Sjónvarpsins. Að þessu sinni eigast lið Sniglanna og starfsfólks Laugar- dalslaugarinnar við. Sniglabandið leikur eitt lag í þættinum. Áður á dagskrá 21. júlí. 17.30 ►Matarlist Að þessu sinni verða kenndar aðferðir við þurrkun og geymslu sveppa, og er gestur þáttar- ins Alevtína V. Druzina, kennari. Henni til aðstoðar er Sigurður H. Blöndal, fyrrum skógræktarstjóri. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. Stjórn upptöku: Kristín Erna Amardóttir. Áður á dagskrá 4. september 1991. 17.50 ►Sunnudagshugvekja Séra Torfi Hjaltalín Stefánsson flytur. 18.00 ►Rauði sófinn (Den lyseröde sofa) Leikin mynd fyrir yngstu börnin. (Nordvision - Danska sjónvarpið) Áður á dagskrá 28. apríl 1991. 18.25 ►Fjölskyldan í vitanum Lokaþátt- ur (Round the Twist) Ástralskur myndaflokkur. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. (13:13) 18.50 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Roseanne Bandarískur gaman- myndaflokkur. Aðalhlutverk: Rose- anne Amold og John Goodman. Þýð- andi: Þrándur Thoroddsen. (13:26þ 19.30 ►Auðlegð og ástríður (The Power, the Passion) Ástralskur framhalds- myndaflokkur. (131:168) 20.00 ►Fréttir og íþróttir 20.35 ►Veður 20.40 ►Leiðin til Avonlea (Road to Avonlea) Kanadískur myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (3:13) 21.35 ►Gambfa Unga fólkið i' landinu Gambía er lítið, fátækt land á vestur- strönd Afríku. íbúar landsins lifa á landbúnaði og útgerð en þjónusta við evrópska ferðamenn hefur vaxið á undanförnum árum. í þættinum er Iífið við sjávarsíðuna skoðað og farið upp eftir Gambíu-ánni sem er sann- kölluð lífæð landsins. Rauði krossinn, Þróunarsamvinnustofnun og Náms- gagnastofnun vinna að gerð fræðslu- efnis um Gambíu fyrir grunnskóla og er myndefnið í þáttinn fengið þaðan. Umsjón hefur Sigrún Stefáns- dóttir og Páll Reynisson annaðist kvikmyndatöku. 22.00 KVIKMYND ►Um loftin blá (El- i’s Lesson) í þessari kanadísku mynd segir frá Eli sem dreymir stóra drauma um að fljúga um loftin blá meðan hann sinnir þús- undum alifugla á stórum búgarði. Hann strýkur til borgarinnar og lend- ir í slagtogi með vandræðaungling- um. í sakleysi sínu aðstoðar hann við innbrot hjá gömlum uppgjafaher- manni. Þeir eru staðnir að verki og Eli Iærir sína lexíu. Leikstjóri: Peter D. Marshall. Aðalhlutverk: Robert William Bowen, Kenneth Welsh og Jack Palance. Þýðandi: Ýrr Bertels- dóttir. 22.50 ►Úr Ijóðabókinni Flutt verður ljóðið Einbúinn eftir Pablo Neruda í þýð- ingu Dags Sigurðarsonar. Flytjandi: Andrés Sigurvinsson. Formálsorð: Kristín Omarsdóttir. Áður á dagskrá 6. nóvember 1988. 23.00 ►Útvarpsfréttir i' dagskrárlok MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 25. JÚLÍ 1993 SUWWUPAGUR 25 7 Stöð tvö 9.00 BARNAEFNI ► Skógarálfarnir Teiknimynda- flokkur með íslensku tali um þau Ponsu og Vask sem lenda í skemmti- iegum ævintýrum. 9.20 ►! vinaskógi Teiknimynd með ís- lensku tali um dýrin í skóginum. 9.45 ►Vesalingarnir Þetta sígilda ævin- týri er hér í fallegum búningi. 10.00 ►Sesam, opnist þú Lærdómsríkur leikbrúðumyndaflokkur með íslensku tali fyrir börn á öllum aldri. 10.40 ►Skrifað í skýin Fræðandi teikni- myndaflokkur sem segir frá þremur krökkum sem eru þátttakendur í merkum og spennandi atburðum í sögu Evrópu. 11.00 ►Kýrhausinn Það rúmast margs konar furðuleg fyrirbæri í kýrhausn- um. Stjórnendur: Benedikt Einarsson og Sigyn Blöndal. Umsjón: Gunnar Helgason. Dagskrárgerð: Pia Hans- son. 11.40 ►Stormsveipur (Eye of the Storm) Það getur haft alvarlegar afleiðingar að fíkta við eitthvað sem maður þekk- ir ekki eins og Neil og faðir hennar komast að raun um þegar þau mæta ókunnum öflum sem hafa legið í dvala í margar aidir. (4:6) 12.00 ►Evrópski vinsældalistinn (MTV - The European Top 20) Tuttugu vin- sælustu lög Evrópu kynnt í hressileg- um tónlistarþætti. 13.00 ► íþróttir á sunnudegi. 15.00 ►Li'fið um borð Þeir Eggert Skúla son fréttamaður og Þorvarður Björg- úlfsson kvikmyndatökumaður fóru með einum af fullkomnustu frystitog- urum landsins í veiðiferð í febrúar sem leið. Þátturinn var áður á dag- skrá í maí síðastliðnum. 15.30 ►Saga MGM-kvikmyndaversins (MGM: When The Lion Roars) Þáttur um sögu þessa heimsþekkta kvik- myndavers. (7:8) 16.30 ►Imbakassinn Endurtekinn þáttur. 17.00 ►Húsið á sléttunni (Little House on the Prairie) 18.00 ►Áróður (We Have Ways ofMaking You Think) í þessum þætti er fjallað um áhrifamátt bandarísks sjónvarps þegar stjórnmál og stjórnmálamenn eru annars vegar. Fjölmiðlaráðgjafi Ronalds Reagan, Michael Deaver, segir frá því hvað hann gerði til að tryggja vinsældir forsetans á meðan hann var í embætti og sömuleiðis hvernig hann reyndi að veija hann gegn neikvæðri umfjöllun. Þetta er annar þáttur en í þriðja og síðasta þættinum verður fjallað um áhrif sápuópera, sér í lagi í löndum þar sem leskunnáttu sjópvarpsáhorfenda er mjög áfátt. (2:3) 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 ►Handlaginn heimilisfaðir (Home Improvement) Gamanmyndaflokkur. (6:22) 20.30 ►Heima er best (Homefront) Myndaflokkur um íjölskyldubönd, vináttu, vinnu og heimilislíf íbúa lít- ils bæjar í Ohio í Bandaríkjunum. (13:18) 21.20 tfUIVIJVUn ►Raddir fortíðar IVI llVin I nll (Voices Within) Framhaldsmynd um baráttu konu við leyndarmál fortíðar sinnar. Annar hluti er á dagskrá á mánudagskvöld. (1:2) Aðalhlutverk: Shelley Long, Tom Conti, John Rubenstein og Frank Converse. Leikstjóri: Lamont Johnson. 1990. Maltin segir myndina yfir meðallagi. 22.55 ►Fyrirsætur (Models) I þessum þætti getur að líta fímm þekktustu fyrirsætur heims, Cindy Crawford, Naomi Campbell, Stephanie Seymo- ur, Tatjönu Patitz og Lindu Evang- lista, með augum hins heimsþekkta ljósmyndasa Peter Lindbergh. Þátt- urinn er í svart/hvítu og að mestu kvikmyndaður í New York. 23.45 Vlfltf UYUn ►Stattu með mér RYIHIYIinU (Stand by Me) Myndin er byggð á smásögunni „The Body“ eftir Stephen King. Aðalhlut- verk: Richard Dreyfuss, Wil Whea- ton, River Phoenix, Corey Feldman, og Jerry O’Connoll. Leikstjóri: Rob Reiner. 1986. Lokasýning. Maltin gefur ★ ★ ★ 1.15 ► MTV - Kynningarútsending Gambía - Gambíubúar lifa á landbúnaði og útgerð. Gambía liggur inn í Senegal SJÓNVARPIÐ KL. 21.35 Gambía liggur eins og ormur inn í Senegal á vesturströnd Afríku. Þetta er lítið, fátækt land sem ferðalangar frá Evrópu hafa sótt heim í vaxandi mæli á síðustu árum. Gambíubúar lifa á landbúnaði og útgerð og er fróðlegt að bera saman útgerðar- hætti þar við það sem Islendingar eiga að venjast. Um þessar mundir er unnið að gerð fræðsluefnis fyrir grunnskóla á vegum Rauða kross Islands, Þróunarsamvinnustofnunar og Námsgagnastofnunar og er myndefnið í þessum þætti fengið þaðan. Fylgst er með lífinu við sjáv- arsíðuna og ferðast upp með Gamb- íu-ánni sem er sannkölluð lífæð landsins. Umsjónarmaður þáttarins er Sigrún Stefánsdóttir og Páll Reyn- isson sá um kvikmyndatöku. Fimm frægustu fyrirsætur heims íslensk heimildamynd um Gambíubúa Ljósmyndari fylgir fegurðardísun- um um stræti New York STÖÐ 2 KL. 22.55 Fimm frægustu fyrirsætur heims, Cindy Crawford, Naomi Campbell, Linda Evangelista, Stephanie Seymour og Taljana Patitz koma fram í þessum sérstaka þætti. Peter Lindbergh, sem er heimsþekkt- ur fyrir listrænar tjósmyndir, fylgir fegurðardísunum fimm eftir um stræti New York-borgar og myndar þær á svart/hvíta filmu. í leðurfötum á mótorhjólum fyrir framan kjötbúð, á göngu í gegnum hóp karlmanna á Coney Island eða í leik á ströndinni, konurnar fimm hafa sérstaka fegurð sem lýsir upp umhverfið hvar sem þær koma. Maður með viðhorf - Guð- jón Bergmann. Maður með viðhorf Nýr þáttur á sunnudags- kvöldum á Aðalstöðinni AÐALSTÖÐIN KL. 21.00 Sunnudaginn 25. júlí hefst þáttur á Aðalstöðinni í umsjón Guðjóns Bergmann sem nefnist Maður með viðhorf. í þættinum verður tekið á málefnum líð- andi stundar. Það verður talað um dægurmál, stjórnmál, stríð, framhjáhöld þekkta fólksins, matarvenjur dýra, slúðurblöð, kapítalískar einræðisstjórnir, sósíalískar skoðanir, eðli mannsins, hina misskildu ímynd kommúnismans og margt fleira. Að sjálfsögðu verður hlustendum boðið að koma með innlegg í umræðuna í gegnum síma. Einnig verður boðið upp á tónlist, Monty Pyt- hon, kaffi, strigaskó og annað. Þátturinn Maður með viðhorf verður á dagskrá Aðalstöðv- arinnar alla sunnudaga milli 21 og 24. Fjórir prestar þjónudu vid Gudsþjónustu í Furufirði Þátturinn Hratt flýgur stund var tekinn upp á Hornströndum RÁS 1 KL. 15.00 Þátturinn Hratt flýgur stund var tekinn upp í Furu- fírði á Hornströndum í síðustu viku. Þá var messað í kirkjunni í Furufirði og gömul sóknarböm fjölmenntu við messuna. Ekkert hljóðfæri er í bænahúsinu en Pétur Bjarnason fræðslustjóri á Vest- fjörðum lék undir safnaðarsöng á Hratt flýgur stund - Frá messunni í Furufirði. Séra Baldur Vil- helmsson, prófastur, í stólnum en hinir frá v. séra Sigurður Ægis- son, séra Jón ísleifsson og séra Ágúst Sigurðsson. harmoniku. Fjórir prestar þjónuðu við Guðsþjónustuna, sr. Sigurður Ægisson í Bolungarvík þjónaði fýrir altari, sr. Jón ísleifsson í Árnesi fór með ritningarorð, sr. Ágúst Sigurðsson á Prestbakka fjallaði um sögu kirkjunnar og sr. Baldur Vilhelmsson prófastur í Vatnafírði predikaði. I þættinum er rætt við prestana. Einnig er rætt við Sig- rúnu og Hlíf Guðmunds- dætur í Furufirði, Jónu Valgerði Kristjánsdóttur alþingismann sem átti sókn í Furufirði og þá bræður Hallgrím og Guð- mund Ketil Guðfinnssyni frá Reykjafirði. Þátturinn er í umsjón Finnboga Hermannssonar á ísafirði en tæknimaður er Jón Björnsson, en þeir tókust á hendur þriggja daga ’ ferð og bjuggu í tjöldum við útvarpsstörfin. Svæð- isútvarp Vestfjarða send- ir út messuna kl. 11 í dag á Rás 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.