Morgunblaðið - 06.08.1993, Page 6

Morgunblaðið - 06.08.1993, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. ÁGÚST 1993 ÚTVARP/SJdNVARP SJÓNVARPIÐ | STÖÐ TVÖ 18.50 ►Táknmálsfréttir 19.00 BARNAEFHI ►Ævintýri Tinna Kolafarmurinn - seinni hluti (Les aventures de Tint- in) Franskur teiknimyndaflokkur um blaðamanninn knáa, Tinna, hundinn hans, Tobba, og vini þeirra sem rata' í æsispennandi ævintýri. Þýðandi: Óiöf Pétursdóttir. Leikraddir: Þor- steinn Bachmann og Felix Bergsson. (26:39) 19.30 ►Barnadeiidin (Children’s Ward) Breskur myndaflokkur um daglegt líf á sjúkrahúsi. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. (6:11) 16.45 ►Nágrannar Myndaflokkur um líf og störf góðra nágranna í smábæ í Ástralíu. 17.30 ►Kýrhausinn Endurtekinn þátt- ur frá síðastliðnum sunnudegi. 18.10 ►Mánaskífan (Moondial) Spennu- myndaflokkur fyrir böm og unglinga um unglingsstúlkuna Minty og ævin- týri hennar. (4:6) 18.35 ►Ási einkaspæjari (Dog City) Teikni- og leikbrúðumynd um þefvísa einkaspæjarann Ása frá Hundaborg. (12:13) Sækjast sér um líkir - Systurnar Sharon og Tracey hafa staðið í ströngu síðan eiginmenn þeirra voru settir í fangelsi fyrir bankarán. 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Sækjast sér um likir (Birds of a Feather) Breskur myndaflokkur í léttum dúr um systurnar Sharon og Tracey, sem verða að breyta um lífs- stíl, þegar eiginmenn þeirra eru sett- ir í fangelsi fyrir bankarán. Sjálf- stætt framhald samnefndra þátta sem hafa verið á dagskrá Sjónvarps- ins á undanförnum árum. Leikstjóri: Tony Dow. Aðalhlutverk: Pauline Quirke, Linda Robson og Lesley Jos- eph. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. (1:13) 00 21.10 ►Bony (Bony) Ástralskur sakamála- myndaflokkur um lögreglumanninn Bony og glímu hans við afbrotamenn af ýmsum toga. Aðalhlutverk: Ca- meron Daddo, Christian Kohlund, Bumum Bumum og Mandy Bowden. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (6:14) 22.05 IflfllfllVllll ►Kjaftshögg á IVIIIMYI1 Hll kerfið (A Shock to the System) Bandarísk bíómynd frá 1990. Gráglettnisleg mynd um við- brögð starfsmanns eftir að fram hjá honum hefur verið gengið við stöðu- ráðningu innan fýrirtækis hans. Leik- stjóri: Jan Egleson. Aðalhlutverk: Michael Caine, Elizabeth McGovem og Peter Riegert. Þýðandi: Páll Heið- ar Jónsson. Myndbandahandbókin gefur ★★'/2 Maltin gefur 2 23.35 Tfjyi |QT ►Stefan Andersen lUnLlul Upptaka frá norrænni rokkhátíð í Finnlandi í fýrra. Stefan Andersen er skær rokkstjama í Sví- þjóð. Lag hans Catch the Moon komst í efsta sæti sænska vinsældalistans. (Nordvision - Finnska sjónvarpið) 0.20 ►Útvarpsfréttir f dagskrárlok 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Hjúkkur (Nurses) Bandarískur gamanmyndaflokkur. (15:22) 20.45 ►Á norðurhjara (North of 60) Kan- adískur framhaldsmyndaflokkur. (9:16) 21.40 IfVllfUVIIIllB ►Töfrandi tán- HI IHm I nuin ingur (Teen Witch) Gamansöm mynd um tánings- stelpuna Louise sem er skemmtileg og vel gefin en ósköp venjuleg í út- liti. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir hefur henni ekki tekist að vekja at- hygli draumaprinsins á sér og á stefnulausu rölti um bæinn verður spákonan Serena á vegi hennar. Þessi dularfulla spákona les í lófa Louise og fullyrðir að á sextán ára afmælis- deginum verði hún norn. Viti menn, Serena reyndist sannspá og verður heldur betur handagangur í öskjunni þegar Louise setur hvað sem er og hvern sem er í álög! Aðalhlutverk: Robyn Lively, Zelda Rubinstein, Dan Gathier og Joshua MiIIer. Leikstjóri: Dorian Walker. 1988. Myndbanda- handbókin gefur '/2 Maltin gefur ★ ★ 23.10 ►Hörkutól í flotanum (Hellcats of the Navy) Ronald Reagan, fyrrver- andi forseti Bandaríkjanna, og eigin- kona hans, Nancy, leika aðalhlut- verkin í þessari kvikmynd. í formála fyrir myndina útskýrir flotaforinginn Nimitz fyrir áhorfendum hvers vegna hann ákvað árið 1944 að senda kaf- báta á hættulegar slóðir við strendur Japans en myndin segir frá baráttu bandarísks kafbátsforingja við jap- önsk herskip. Aðalhlutverk: Ronald Reagan, Nancy Davis (Reagan) og Arthur Franz. Leikstjóri: Nathan Juran. 1957. Maltin gefur ★★*/2 0.40 ►Richard Pryor á sviði (Richard Pryor - Live on Sunset Strip) Aðal- hlutverk: Richard Pryor. Leikstjóri: Joe Layton. 1982. Maltin gefur ★ ★'/2 2.05 ►Skýjum ofar (Higher Ground) Aðalhlutverk: John Denver, Meg Wittner og David Renan. Leikstjóri: Robert Day. 1988. Lokasýning. Bönnuð börnum. 3.40 ►CNN - Kynningarútsending Sharon er búin að opna matsölustað Myndaflokkur- inn Sækjast sér um líkir hefurgöngu sína aftur í Sjónvarpinu SJÓNVARPIÐ KL. 20.35 Ný syrpa af myndaflokknum Sækjast sér um líkir hefur göngu sína í kvöld en þessir þættir hafa verið á dagskrá Sjónvarpsins á undanförnum árum og notið mikilla vinsælda. Systurnar Sharon og Tracey hafa staðið í ströngu síðan eiginmenn þeirra voru settir í fangelsi fyrir bankarán. Þeim gengur misvel að sætta sig við dóm- inn og þær breytingar sem orðið hafa á lífskjörum þeirra í kjölfar hans. Sharon er búin að opna mat- stofu sem gengur framar öllum von- um og biður Tracey að aðstoða sig við reikningshaldið. Nágrannakona þeirra Dorien, sem ekkert lætur fram hjá sér fara og gefur ungum karl- mönnum hýrt auga, kemur enn við sögu í þessum þáttum og verður fróð- legt að fylgjast með framvindu mála. Louise er ung og gáfuð nom Töfrandi táningur er bandarísk gamanmynd STÖÐ 2 KL. 21.40 Töfrandi táning- ur er kvikmynd um unga stúlku, Louise, sem þráir að vekja athygli draumaprinsins á sér. Louise er gáf- uð og skemmtileg stúlka en hún er ósköp venjuleg í útliti og skortir dálít- ið sjálfstraust. Hún er yfir sig ást- fangin af fótboltastjömu skólans, Brad, en hann virðist ekkert taka eftir henni. Á því verða þó róttækar breytingar þegar Louise rekst á spá- konuna og nomina Serenu. Serena les í lófa Louise og sér að tánings- stúlkan er upprennandi nom. Louise trúir ekki spádómum Serenu en smám saman verður hún meðvituð um dularfulla hæfileika sína og fer að sveifla töfrasprotanum í kringum sig með stórkostlegum afleiðingum. Ávísan- ir... Það er svo sem virðingar- vert að bregða á leik og sletta úr klaufunum í þeim tilgangi að skemmta fólki og létta því lífið í því „Færeyjaástandi“ sem hér virðist á næsta leiti. En er ekki betra að hætta hverjum leik þá hæst hann stendur? Hér á ég við sumar- grínþátt ríkissjónvarpsins, „Slett úr klaufunum“, þar sem Felix Bergsson er í hlut- verki kynnis en Björn Emils- son ber ábyrgð á dagskrár- gerð. Ég hef áður minnst á það hvimleiða verklag að skjóta stöðugt inn svarthvít- um myndum frá Sigga zoom er grettir sig síðan framan í myndavélina. Þannig er þátt- urinn allur afar ruglingslegur og minnir einna helst á lang- dregna grínauglýsingu. Eg hélt satt að segja að þátturinn ætti eftir að þróast frá þess- um þreytandi tilraunum með Sigga zoom og í áttina að lif- andi grínþætti. En því miður hjakkar hann í sama farinu og líkist þannig æ meir lang- dreginni auglýsingu. ... ípósti í því „Færeyjaástandi" sem nú er að skapast á íslandi verður munurinn á milli þeirra sem njóta sæmilega öruggra tekna frá ríkinu og hinna er búa við fullkomið öryggisleysi á markaðnum æ ljósari. Þessi munur verður kannski enn ljósari milli þeirra fyrirtækja er verða alfarið að treysta á auglýsingar og annan af- rakstur markaðsstarfs og hinna er fá reglulega ávísanir í pósti frá skattgreiðendum. Ég var því dálítið hissa er Hemmi Gunn og fleiri starfs- menn Rásar 2 tóku uppá því um verslunarmannahelgina að ferðast með ónefndu flug- félagi um land allt. Væntan- lega á góðum kjörum því nafn félagsins var tíundað. Það er erfitt að keppa við slíka stofn- un sem leigir líka frítt hjá stóra bróður í Efstaleitinu. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþóttur Résor 1. Sol- veig Thorarensen og Trousti Þór Sverris- son. 7.30 Fréttoyfirlit. Veðurfregnir. 7.45 Heimsbyggð. Verslun og viðskipti Bjorni Sigtryggsson. (Endurtekið í hódegisút- vorpi kl. 12.01.) 8.00 Fréttir. Gestur 0 föstudegi. 8.30 Fréttoyfirlit. Fréttir ó ensku. 8.40 Úr menningorlífinu. Gognrýni. Menningor- fréttir utan úr heimi. 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég mon þó tíð“ Þóttur Hermanns Rognors Stefónssonor. 9.45 Segðu mér sögu, „Átök í Boston. Sogon of Johnny Tremoine", eftir Ester Forbes. Bryndis Viglundsdóttir les eigin þýðingu. (32) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Holldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónor. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttlr. 11.03 Somfélogið í nærmynd. Umsjón: Bjorni Sigtryggsson og Sigrfður Arnordóttir. 11.53 Dogbókin. 12.00 Fréttoyfirlit ó hódegí. 12.01 Heimsbyggð. Verslun og viðskipti. Bjorni Sigtryggsson. 12.20 Hódegisfréltir. 12.45 Veðurfregnir. 12.57 Dónorfregnir. Auglýsingor. 13.05 Hódegisleikrit Utvorpsleikhússins, „lom Törn og svortklæddo konon" eftir Liselott Forsmonn. 5. þóttur. Þýðondi: Böðvar Guðmundsson. Leikstjóri Hjólmor Hjólmorsson. Leikendur: Þröstur Leó Gunnorsson, Pétur Einorsson, Guðrún Gislodóttir, Björgvin Frons Gisloson, Árni Pétur Guðjónsson, Bóro Lyngdol Mognús- dóttir, Ingrid Jónsdðttir, Rognheiður Elfo Arnordóttir, Mognús Jónsson, Jón Júlíus- son og Volgeir Skogfjörð. Tónlist: Vol- geir Skogfjörð o. fl. Tónlistarflutningur. Jón Þ. Steinþórsson o. fl. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Jón Korl Helgo- son og Þorsteinn G. Gunnorsson. 14.00 Fréttir. 14.00 Útvorpssogon, „Grosið syngur" eftir Doris Lessing. Morio Sigurðordóttir les þýðingu Birgis Sigurðssonar. (15) 14.30 Lengro en nefið nær. Frósögur of fólki og fyrirburðum, sumor ó mörkum rounveruleiko og ímyndunor. Umsjón: Morgrét Erlendsdóttir. (Fró Akureyri.) 15.00 Fréttir. 15.03 Lougardogsflétto. Svonhildur Jok- obsdóttir rær gest íétt spjoll með Ijúfum tónum, oð þessu sinni Nínu Björk Árno- dóttur, skóld. 16.00 Fréttir. 16.04 Skímo. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horðordóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir fró fréttostofu bornonno. 17.00 Fréttir. 17.03 Fimm/fjórðu. Tónlistorþóttur ó síð- degi. Umsjón: Lono Kolbrún Eddudóttir. 18.00 Fréltir. 18.03 Þjóðorþel. Ólofs sogo helgo. Olgo Guðrún Árnodóttir les. (71) Ásloug Pét- ursdóttir rýnir i textonn og veltir fyrir sér forvitnilegum otriðum. 18.30 Tónlist. 18.48 Dónorfregnir. Auglýsingor. 19.00 Kvöldfréltir. 19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir. 19.35 Stef. Umsjón: Bergþóro Jónsdóttir. 20.00 Islensk tónlist. Korlokórinn Fóst- bræður syngur. Hljóðritonir eru fró söng- skemmtunum kórsins ó liðnum órum. 20.30 Droumoprinsinn. Umsjón: Auður Horolds og Voldís Óskorsdóftir. 21.00 Úr smiðju tónskóldo. Umsjón: Finn- ur Torfi StefónssonJÁður útvarpoð ó þriðjudog) 22.00 Fréttir. 22.07 Endurteknir pistlor úr morgunút- vorpi. Gognrýni. Tónlist. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Töfrateppið. Kolendo Moyo hópur- inn syngur og leikur forn norsk þjóðlög. 23.00 Kvöldgestir. Þóttur Jónosor Jónos- sonor. 24.00 Fréttir. 0.10 Fimm/fjórðu. Endurtekinn tónlistor- þóttur fró síðdegi. 1.00 Næturútvorp ó somtengdum rósum til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvorpið. Kristín Ólofsdóttir og Kristjón Þorvoldsson. Jón Björgvinsson tolor író Sviss. Veðurspó kl. 7.30. 8.00 Morgunfréttir. Hildur Helgo Sigurðordóttir segir fréttir fró Lundúnum. 9.03 Klemens Arnorsson og Sigurður Ragnorsson. Sumor- leikurinn kl. 10. Veðurspó kl. 10.45. 12.00 Fréttoyfirlit og veður. 12.45 Hvítir mófor. Kristjón Sigurjónsson. 14.03 Snorroloug. Liso Pólsdóttir. Sumorleikurinn kl. 15. 16.03 Dogskró. Veðurspó kl. 16.30. Pist- II Böðvors Guðmundssonor. Dogbókorbrot Þorsteins J. kl. 17.30. 18.03 Þjóðorsólin. Sigurður G. Tómosson og Leifur Hauksson. 19.32 Kvöldtónor. 22.10 Allt i góðu. Fjolor Sigurðsson. Veðurspó kl. 22.30. 0.10 Næturvokt Rósor 2. 1.30 Veðurfregnir. I. 35 Næturvokt Rósor 2. heldur ófrom. 2.00 Næturútvarp. Fréltir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆfURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Með grótt i vöngum. Endurtekinn þóttur. 4.00 Næturtónor. Veð- urfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt í góðu. Endurtekinn þóttur. 6.00 Fréttir of veðri, færð og llugsomgöngum. 6.01 Næturtönor hljómo ófrom. 6.45 Veðurfregn- ir. 7.00 Morguntónor. 7.30 Veðurfregnir. Morguntónor. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp Norðurlond. 18.35-19.00 Útvorp Austur- lond. 18.35-19.00 Svæðisútvorp Vest- fjorðo. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Moddomo, kerling, fröken, frú. Kotrín Snæhólm Boldursdóttir. 7.10 Gullkorn. 7.20 Lifsspeki. 7.30 Pistill. 7.40 Gullkorn 7.50 Gestopistill 8.10 Fróðleiksmoli. 8.20 Um- ferðoróð. 9.00 Umhverfispistill. 9.03 Gó- rillo. Jokob Bjornor Grétarsson og Dovið Þór Jónsson. 9.05 Tölfræði. 9.30 Hver er moður- inn? 9.40 Hugleiðing. 10.15 Viðmælondi. 11.00 Hljóð.,11.10 Slúður. 11.55 Ferskeytl- on. 12.00 Islensk óskolög. 13.00 Horald- ur Doði Rognorsson. 14.00 Triviol Pursuit. 15.10 Bingó í beinni. 16.00 Skipulogt koos. Sigmor Guðmundsson. 16.15 Umhverf- ispistill. 16.30 Moður dogsins. 16.45 Mól dogsins. 17.00 Vongoveltur. 17.20 Útvorp Umferðoróðs. 17.45 Skuggohliðor monnlífs- ins. 18.30 Tónlist. 22.00 Næturvokt Aðol- stöðvorinnor. 3.00 Tó'nlist. BYLGJAN FM 98,9 Blómubarnahelgi 6.30 Þorgeirikur. Eiríkur Jónsson og Eiríkur Hjólmorsson. 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel og Gulli Helgo. 12.15 Helgi Rúnor Sigurðsson 14.05 Anno Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Sigursleinn Mósson og Bjorni Dagur Jónsson. 18.05 Gullmolor. 19.30 19:19. Fréttir og veður. 20.00 Hofþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Halldór Bockmon. 3.00 Næturvokt. Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 11, 12, 14, 15, 16, 17. íþróttafréttir kl. 13. BYLGJAN Á ÍSAFIRÐI FM 97,9 6.30 . Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 22.00 Gunnor Atli ó næturvokl. 2.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. BROSIÐ FM 96,7 8.00 Hofliði Kristjónsson. 10.00 fjórlón ótto fimm. Fréttir kl. 10, 12 og 13. 16.00 Jóhonnes Högnoson. Fréttir kl. 16.30. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Agúst Mogn- ússon. 24.00 Næturvoktin. 3.00 Nætur- tónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 í bítið. Horoldur Gísloson. Umferðor- frétlir kl. 8. 9.05 Tveir hólfir í löggu. Jó- honn Jóhonnsson og Volgeir Vilhjólmsson. 11.05 Voldis Gunnorsdótlir. 15.00 Ivor Guðmundsson. 16.05 í tokt við tímonn. Árni Mognússon ósomt Steinori Viktorssyni. íþróltofréttir kl. 17. Umferðorútvorp kl. 17.10. 18.05 íslenskir grilltónor. 19.00 Diskóboltor. Hollgrímur Kristinsson leikur lög fró órunum 1977-1985. 21.00 Haroldur Gíslason. 3.00 Föstudogsnæturvokt. Fréttir kl. 9, 10, 12, 14, 16 og 18. íþróttafréttir kl. 11 og 17. HLJÓDBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 17.00-19.00 Þróinn Brjónsson. Fréttir fró Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÓLIN FM 100,6 7.00 Sólorupprósin. Guðni Mór Hennings- son. 8.00 Sóiboð. Mognús Þór Ásgeirsson. 9.30 Umfjöllun um góðhesto. 12.00 Þór Bæring. 13.33 Satt og logið. 13.59 Nýjosto nýtt. 14.24 Ég vil meiro (fæ oldrei nóg!) 15.00 Birgir Örn Tryggvoson. 18.00 Jörvogleði. 20.00 Jón Gunnor Geirdol. 23.00 Björn Morkús Þórsson. 3.00 Ókynnt tónlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp Stjörnunnor. 9.30 Bornoþótturinn Guð svorar. 10.00 Tónlist og leiklr. Siggo Lund. 13.00 Signý Guð- bjortsdóttir. Frósogon kl 15. 16.00 Stjörnu- styrkur. Hjólo- og hloupomoroþon Stjörnunn- or. 19.00 Islenskir tónor. 20.00 Stjörnu- styrkur. Fjölbreytt dogskró. 21.00 Boldvin J. Boldvinsson. 24.00 Dogskrórlok. Fréttir ki. 8, 9, 12, 17 og 19.30. Banastundir kl. 7.05, 13.30 og 23.50. ÚTRÁS FM 97,7 14.00 Iðnskólinn. 16.00 Búmm! Gleðitón- list fromtiðor. Tobbi og Jói. 18.00 Smósjó vikunnor i umsjón F.B. Asgeir Kolbeinsson og Sigurður Rúnorsson. 20.00 M.R. 22.00 F.B 24.00-4.00 Vokt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.