Morgunblaðið - 06.08.1993, Page 7

Morgunblaðið - 06.08.1993, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. ÁGÚST 1993 _7 N Eru þeir að fá 'ann ■? Loks hillir undir veðurbreyt- ingar um land allt og viðbúið að þær skili sér í veiðinni um land allt. Það hlýnar fyrir norðan og gerir vætu fyrir vestan- og suð- vestan. Vatnslitlar ár taka við sér og kaldar ár hlýna. Þar sem tals- vert af laxi er gengið í margar ár má búast við því að veiði glæð- ist verulega. Þá er nýafstaðið stórstreymi sem jafnan skiptir niiklu máli í göngum, einkum norðanlands. „Orðið skaplegt“ Ragna Jóhannesdóttir í veiðihús- inu að Langárfossi sagði í gær- morgun, að veiðin væri loks orðin skapleg, eftir rólega byijun. „Það voru rólegheit um verslunarmanna- helgina, heimamenn höfðu þetta fyrir sig og voru rétt að skreppa. Þeirra afli er ekki kominn í bókina, en sem dæmi um veiðina að undan- fömu þá veiddust 9 laxar á svæðinu þann 31. júlí og 10 stykki daginn áður. Þetta veiðist enn mest fyrir neðan Skuggafoss, en laxinn er þó fyrir nokkru síðan farinn að ganga upp fyrir og veiðist um alla á, allt fram á Fjallið," sagði Ragna. Er rætt var við bústýruna vom komnir 270 laxar í bókina, en það er ekki öll sagan, því um 200 laxar em komnir á land á miðsvæðunum og góð veiði hefur verið með köflum á Fjallinu að undanförnu. Fjallið að lifna... Fjallið í Langá er yfirleitt byijað að gefa upp úr miðjum júlí, en því seinkaði þetta árið eins og svo víða annars staðar í veiðinni. En nú er kominn mikill lax inn á Fjall, hópur sem var fyrir skömmu með tvær stangir í tvo daga náði 9 löxum og missti nokkra, annar Hópur var Erlendir veiðimenn ENSKI laxveiðimaðurinn Arthur Oglesby og frú, Bandaríkjamað- urinn Eric Wahl og Sandy Le- vington, ritstjóri breska viku- ritsins „Trout and Salmon", með fallega veiði úr Rangánum. kominn með þijá laxa eftir fyrri daginn, en þeir kappar voru eigi að síður óheppnir, því þeir misstu talsvert. Sögunum fylgir að lax sé á öllum svæðum þar efra. Setbergsá að lifna Veiði er nú að lifna nokkuð í Setbergsá eftir rólegheit. Veiði- menn um veslunarmannahelgina veiddu 5 laxa og sáu talsverða fisk- för upp ána. Mönnum til nokkurs ama, var mikið af þeim fiski á stöð- um sem eigi má renna í, svo sem í laxastiganum og hylnum þar fyrir neðan. Setbergsá er mjög vatnslítil og það vantar rigningu sem nú er ef til vill væntanleg. Hér og þar... Álftá á Mýrum hefur gefið lygi- lega vel miðað við hversu viðkvæm hún er fyrir langvarandi þurrkum eins og verið hafa. Komnir eru um 110 laxar á land á tvær stangir og töluvert er gengið í ána af Iaxi. HVER VINNUR BIKARINN? Bikarkeppni FRI 1993 í 1. og 2. deild fer fram á Laugardalsvellinum 7. og8. ágúst oghefstkl. 13.00 báðadagana. Allt besta frjálsíþróttafólk landsins verður í eldlínunni í baráttu fyrir sín félög. 1- DEILD 2. DEILD FH HSK ÍR UMSK USAH UMSB ÁRMANN UMSE KR UFA UMSS HSÞ Allir sem hafa unnið sér rétt til þátttöku á Heimsmeistaramót inu í Stuttgart síðar í mánuðinum verða meðal þátttakenda, en það eru: Einar Vilhjálmsson, ÍR - spjótkast Pétur Guðmundsson, KR - kúluvarp Guðrún Arnardóttir, Ármanni-IOOmgrindahlaup Sigurður Einarsson, Ármanni - spjótkast Martha Ernstdóttir, ÍR - 10.000 m hlaup Vésteinn Hafsteinsson, HSH - kringlukast Þórdís Gísladóttir, HSH - hástökk V Verja FH-ingar titilinn? Mætum öll á völlinn FRÍ þakkar eftirtöldum fyrirtækjum fyrir stuðninginn REYKJAVÍKURLEIKARNIR17. JÚIMÍ SMÁÞJÓÐLEIKAR Á MÖLTU Ingvar Helgason hf. Vífilfell hf. - Coca Cola Gúmmívinnustofan Osta og smjörsalan Visa ísland Póstur og sími Gevalía Ora m 2000 - framtíö fyrir Frjálsar Árvakur- Morgunblaðið Pizza Don Pebe Eimskip hf. Reykjavíkurhöfn FLUGLEIÐIR IDAG OPNUM VIÐ TJONASKOÐUNARSTÖÐ s,»aumur AÐ HAMARSHOFÐA 2 ud.- Föstud. Sfmar 26466 g685332 : G S H O f u i o ACNtlÖIDI > SMIÐSHÖFOI ■sð HAMARSHÓFOI OVIRCSHÖIOI VAGNHÖFÐI |ÍM®r: tancarhofoi > ■ ■ ■ , 'A , , v v ' . ' ' ' :■ Við höfum alla tíð haft persónulega þjónustu við viðskiptavini að leiðarljósi. Með opnun t j ónaskoðunarstöðvarinnar aukum við enn við þjónustuna og bætum alla aðstöðu til skoðunar ökutækjatjóna. 7» TRYGGINGA MIÐSTÖÐIN HF. — þegar mest á reynir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.