Morgunblaðið - 06.08.1993, Page 15

Morgunblaðið - 06.08.1993, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. ÁGÚST 1993 15 Nýjar byggingaraðferðir - útflutningur á perlusteini eftir Hafstein Olafsson Hér er um stór og smá hús að ræða með það eitt í huga að lækka byggingaverð verulega og hér er fyrsti árangurinn. Skipt er um hrá- efni. Steinsteypa er lítið notuð og sömuleiðis timbur, því að timbur hefur mikla þýðingu fyrir allt líf á jörðinni. Hús þessi eru öll byggð tvöföld, með ytri og innri útveggjum úr gleri, byggðum upp á þann hátt, að fyrst eru reistar málmsúlur og berandi gólfbitar og sperrur nægilega sterk- ar til að bera þau hús, sem fyrirhug- að er að byggja hveiju sinni og til að þola jarðhræringar. Á milli þess- ara útveggja eru stór eða lítil bil eftir óskum. Bilin er hægt að nota til margskonar hluta. Ysta lagið er byggt upp með því að reistar eru léttar grindur, tengdar súlunum all- an hringinn, og beint utan á grind- urnar yrði svo límt gler með límborð- um framleiddum sérstaklega með límum, sem líma allt fast með snert- ingu einni saman. Forsmíði á glugg- um og hurðum heyra fortíðinni til. Loftstraumur liggur undan rúðum í ytri kápunni og upp um sérsmíðaða kili og upp úr þakinu. Einnig eru framleiddar lokaðar rennubanda- lausar þakrennur og m.fl. I þökin er reiknað með nýjum þakklæðning- um úr einangrandi og vatnsheldum plötum og einnig úr hertum glerjum, ef því er að skipta, og þetta festist allt um leið og lagðir eru ofan á sperrurnar þverbitar og þeir festir með litlum samsetningartækjum úr málmi og einangrandi efnum, á sama hátt og slík þverbönd eru fest ofan á gólfin og loftin í hinum end- anlegum húsum, sem byggð verða innan undir báðum útveggjunum og um leið milliveggjum algerlega laus- um við áhrif af vindum og vatni. Þessum húsum yrði raðað upp úr léttum, einangrandi, sjálfberandi og eldraustum efnum, t.d. perlusteini, hvar sem í hann er hægt að ná. Perlusteinn þessi þenst út 20-falt með viðkomu í þar til gerðum verk- smiðjum, sem nauðsynlegt er að staðsetja sem næst þeim stöðum, eftir Halldór Kr. Júlíusson Hinn 4. ágúst sl. ritar Kristín Þórðardóttir, fyrrverandi starfsmað- ur á Sólheimum á Grímsnesi, grein í Morgunblaðið. Grein hennar er annars vegar gagnrýni á skipulags- breytingar sem staðið hafa yfir á Sólheimum. Hins vegar kemur fram sú skoðun hennar að í kjölfar skipu- lagsbreytinganna muni skapst neyðarástand á Sólheimum í haust. Af því tilefni vil ég taka eftirfarandi fram: Starfsemi Sólheima er í föstum skorðum og velferð heimilismanna er á engan hátt í uppnámi. Allar stöður á Sólheimum eru fullmannað- ar og þar vinnur nú og mun áfram vinna fólk sem hefur bæði þekkingu og áhuga á meðferð og umönnun fatlaðra. í sumar hefur starfsemi Sólheima verið með hefðbundnum hætti, heimilismenn hafa sinnt sum- arstörfum heima fyrir og farið í ferðalög og sumardvalir. Með haust- inu tekur síðan við hefðbundin vetr- ardagskrá sem nú er í undirbúningi. Fyrirséð er að ekki verður skortur á hæfu starfsfólki til starfa í haust eða vetur. Ég virði skoðanir Kristínar á skipulagsbreytingum heimilisins og þó svo að ég sé annarrar skoðunar get ég vel skilið á hveiju gagnrýni hennar byggist. Breytingarnar eru hins vegar ákvörðun stjórnenda heimilisins sem telja þær þjóna hags- munum Sólheima best. Það er eðli- legt að fólk hafi skiptar skoðanir um mál sem þessi, allt annað væri Hafsteinn Ólafsson sem á annað borð notuðu slíkar byggingaraðferðir. Hiti í þessum sérstæðu húsum yrði nægur, framleiddur milli gleija í innri útveggjum með orku frá sól- inni og/eða frá vindorku frá eigin orkuverum. Orka þessi á yfirboði jarðar er um 19 sinnum meiri en öll sú raforka, sem notuð er daglega á jörðu hér. Menn skrafa og skrifa um þessa hluti fram og til baka án árangurs enn sem komið er. Valdamestu menn heimsins hafa setið á fundum um mál málanna, eins og það hefur ver- ið kallað í Morgunblaðsgrein, til að segja hvað við verðum nú að gera í sambandi við atvinnuleysið í heim- inum. Að sjálfsögðu eru málin látin heyrast vítt um heiminn. Þeir tala eins og sjálfsagt sé að við trúum beint á þeirra orð, en svo er ekki. Menn skilja við nánari athugun að hvorki þeir né aðrir finna leiðir til vinnu í staðinn fyrir þá vinnu, sem tapast hefur af því einfaldlega að tæknin hefur gripið inn í allar okkar atvinnugreinar. Peningar skipta engu máli þar um. Þær fjárhæðir, sem þeir vilja leggja í þessi mál, eru Halldór Kr. Júliusson „Starfsemi Sólheima er í föstum skorðum og velferð heimilismanna er á engan hátt í upp- námi.“ raunar óeðlilegt. Það er jafnframt vel skiljanlegt að fólki sárni þegar því finnst eigin hagsmunum ógnað. Það er hins vegar skoðun mín að slík umræða eigi ekki erindi á opin- berum vettvangi. Höfundur er framkvæmdnstjóri Sólheinm í Grímsnesi. um þrisvar sinnum hærri upphæðir en öll Marshall-hjálpin varð til Evr- ópu eftir síðustu heimsstyijöld. Slík- ur peningaaustur hefur þver öfug áhrif á allt líf á jörðu hér ef af verð- ur. Við getum nú sent mannlaus skip og fiugvélar heimshorna á milli og segir það meira en nokkur orð um þessa hluti. Við verðum því að endurskoða öll okkar efnahagskerfí í heild. Pakka saman öllum meiri- háttar samningum, sem til eru, og búá til nýja. Stytta vinnutímann verulega. Við verðum að skilja að afkastagetan er mörgum sinnum meiri á hvern tíma, sem er unninn en áður. Stærstu þjóðir heims eru með 10-20% hagvöxt á meðan við vestrænu þjóðir, erum að reyna að tolla réttum megin við núllið ár eft- ir ár. Við erum ekki miðpunktur heimsins lengur. Sé þetta rétt álykt- að er mikil breyting framundan í heiminum. Endurskoðun á efnahag- skerfinu og stytting vinnutímans er staðreynd. Húsbyggingar verða smám saman nánast aukaatriði í okkar lífi. Þetta eru óhjákvæmilegir hlutir. Svo er tækninni fyrir að þakka. Á meðan við neitum að líta á hlutina þessum augum, erum við að reyna að tefja framfarir, en slíkt mun ekki takast. Vandamál eru ekki til í þjóðfélaginu nema til séu lausn- ir líka. Ef þær eru ekki til væri vandamálið ekki til heldur. Heimur- inn er alltaf samur við sig og hann breytist hvað sem hver segir. At- vinnuleysið mun hverfa eins og dögg fyrir sólu, svo framarlega sem tekist verður á við málin. Eignir manna munu smám saman verða metnar öðruvísi. Það sýnast óhjákvæmilegir hlutir. Hér er .stungið upp á því að við reynum að selja perlustein í stórum stíl fyrir beinharðan gjaldeyri, til erlendra ríkja. Við eigum ekki að þenja hann út hér á landi. Við erum því að snúa við dæminu. Fara að selja í fyrsta sinn hráefni úr alís- lenskum efnum og leggja til miklar breytingar á byggingaraðferðum. Ég fór með slíkar hugmyndir til Danmerkur og þeir stungu strax upp á því að stofnað yrði um þessi mál samnorrænt fyrirtæki, sem sæi um að leggja málin fram hjá þeim þjóð- um, sem verst eru settar í húsnæðis- málum og verða að byggja hratt og ódýrt nú á næstunni. Ég tel nokkurn veginn óhætt að fela Dönum fram- kvæmdir á þessum málum. í því augnamiði hef ég látið lögbókanda ríkisins stimpla forgangsrétt minn í slíkum málum og mun reyna að veija hann með fullum þunga eins og hvert annað listaverk, bókverk og arkitektúr og annað slíkt. Hér verða lagðar fram nýjar . . . veggfóður og aftur veggfóður, úrvalið er ótrúlegt og verðið lægra en flesta grunar. Veggfóðrið sem passar einmitt fyrir þig er til hjá okkur. Við bjóðum efni frá mörgum viðurkenndum framleiðendum: RASCH, Þýskalandi DURO, Sviþjóð MAVFAIR, Englandi CONTOUR, Englandi SAtUBRA, Þýskalandi ~ TEKKO~Þvskalancl'i ~ !I í- Sólheimar í Grímsnesi byggingaraðferðir, sem varða nýjar leiðir í byggingamálum almennt. Ég er að reyna að vekja áhuga á þessu hér til að koma í veg fyrir afleiðing- amar hér heima, en sjáum hvað set- ur. Við eigum að setja á fót verk- smiðjur til að framleiða mjög mikið magn af litlum smellum úr málmi og einangrandi efnum til útflutn- ings. Við verðum að búa til verk- smiðjur til að framleiða mikið af lím- borðum til að festa allt gler upp, sem límist við snertingu eina og sér. Við verðum að reyna að herða gler, sem mikla orku þarf til. Nóg er af henni hér á landi. Við eigum líka að taka til athugunar að framleiða gler hér á landi í beinu samhengi við að herða gler, sem mikið mun verða spurt um í framtíðinni. Við eigum að reyna að semja um raflagnir milli gleija í innri útveggjum til upphitunar i húsunum. Við verðum Iíka að fram- leiða í stórum stíl sérsmíðaða kili og lokaðar rennubandalausar þak- rennur og margt fleira. Hér er um stór milliríkjaviðskipti að ræða með skiptum á málmum annars vegar og perlusteini og nýj- um byggingaraðferðum hins vegar. Ef við reynum þetta ekki horfir illa fyrir okkur í framtíðinni. Höfundur er byggingameistari og hugmyndasmiður á nýjar byggingaraðferðir. Hörkuútsalan Harkan 50 heldur áfram í Hagkaup. Nú höfúm við bætt hlaðborðum á útsöluna sem hreinlega svigna undan ótrúlegu magni af sérvöm á verði sem nær hreint engri átt. Hér eru á ferðinni verðdæmi sem lætur engan fram hjá sér fara. | Hörkuhlaðborð j Hörkuhlaðborð j Hörkuhlaðborð i Hörkuhlaðborð DOMIDEILD HERIUDEILD Mhir yöriir a bS1).- t.d. suniar bolir. blússur óg lé^iirtgs. Mlaruirur á -tW,- ul. Iniw'og jaMrbijn \llar \önir a 9S9,- t.d. g.illa sktnuroa k;uivusbu\ur. BARWDEILD p Hörkuhloðborð tir.l Vliar vöfur .i 2l)9.- t.d stuubtNur í Hörkuhlaðborð tir. 2 j \ll.tr vörur.í tOO,- t.d. sumat'bolir. ■ SKÓDEILD j Hörkuhloðborð nr. 1 1 \lhu'\önir :í a1)1).- t.d. bamaiþrou.tskor. ■ Hörkuhlaðborð nr. 2 j \lhu'\ömr aOSO,- t.d. dömutöskur. HAGKAUP gœöi úrval þjónusta SOLUSTADIR UM ALLT LAND: Trésmlðjan Akur, Akranesi Málningavöruverslun Eggert Sigurðssotl, Stykkishólmi Hermanns Nielssonar, Egilsstöðum Pensjllinn, Isatirði Reynisstaðir, Vestmannaeylum Hegri, Sauðárkrók V.G. Búðin, Selfossi Kaupland, Akurcyri Dropinn, Ketlavik VERSLUN MEÐ 6ÓLF- OG VEGGEFNI VEGGFÓÐRARINN EINAR ÞORVARÐ AR SON & CO HF FAXAFEN 12 SÍMI: (91) • 687171

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.