Morgunblaðið - 06.08.1993, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 06.08.1993, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. ÁGÚST 1993 35 STJÖRNUR Ottast aldurinn Tina Turner er orðin 53 ára og enn í fullu fjöri. Kannski ekki að undra, því þegar hún er ekki á tón- leikaferðalögum eyðir hún nokkrum tímum á dag í lík- amsrækt. Hún er þó aðeins farin að óttast aldurinn og hefur haft orð á því að hún vonist til að einhver góðhjört- uð manneskja hafi vit fyrir henni og bendi henni á að hætta að syngja á sviði, áður en hún verði að athlægi. „Mér fínnst ég vera í topp- formi, en auðvitað veit ég að það getur allt í einu snúist við. Eg vil frekar enda feril minn sem leikari heldur en ókræsileg gömul kerling uppi á sviði,“ er haft eftir rokk- drottningunni. Hilmar Sverrisson skemmtir OPIÐ FRÁ KLUKKAN 1 9:00 - 03:00 Rokkdrottningin Tina Turner á örugglega mikið eftir. RÚNAR ÞÖR og hljómsveit skemmta gestum Rauða Ijónsins í kvöld Langnr laugardagur á Laugavegi LANGUR laugardagur verður 7. ágúst í verslunum við Laugaveg og Bankastræti. Langir laugardagar eru fyrsta laugardag hvers mánaðar og eru verslanir þá opnar kl. 10-17. Samkvæmt fréttatilkynn- ingu frá Laugavegssamtök- unum verður ýmislegt um að vera, svo sem bílasýning og verður hluti Laugavegarins lokaðir vegna hennar. Hljóm- sveitir skemmta fyrir utan verslanir, Bylgjan sendir beint út frá Laugaveginum eftir hádegið. Mörg veitingahús verða með sértilboð og flestar verslanir bjóða afslátt eða til- boð í tilefni dagsins. Þá verður bangsaleikurinn í gangi og felst hann í því að finna bangsa sem settur er í versl- unarglugga við Laugaveg eða Bankastræti. 'PCúáim, Tónleikaliar Vitastíg 3, sími 628585 Föstud. og laugard. Opið 21 -03 LIPSTICK LOVERS munu halda uppi stuðinu á Plúsinum um helgina Mætió tímanlega! Dansbarinn í kvöld Gunni Tryggva og Þorvaldur Halldórsson skemmta í kvöld. Frítt inn. DANSBARINN Grensásvegi 7, símar 33311-688311 Opið öli kvöld vikunnar til kl. 01 og til 03 um helgar M0NG0LIAN BARBECUE 1/2 tungl MUSiKBAR í RNDDVRI GflMLfl NVJfí BIOS LEHJflRGÖTU 2 DLLIR VELHOMNIR í KVÖLD Laugardag VINIR DÓRA ÖLHATIÐ HAFNARFJARÐAR dagana 5.-7. ágúst 1993 Þér er boðið í mat, öl og drykk 5.-7. ágúst og þú mætir ekki seinna en kl. 21.00 Fimmtudagur: Radíusbræður - Geggjaðir að vanda Föstudagur: Hinir heimsfrægu Kokteilpinnar skemmta kl. 23.00 Lúðrasveit kl. 24.00 Pizza 67 opnað að Reykjavíkurvegi 60 þann 9. ágúst Kynning kl. 22.00, sími 671515 Eldhaki kynnir kaldann drykk Stjörnusnakk og Voga ídýfur með kynningu Sól og sæla gefur Ijósakort 300 kr. 0,51 Laugardagur: Grillveisla SS kynnir þýskar bjórpylsur og kótilettur kl. 21.00 Egils kynning kl. 22.00 Brennt og kók kynning kl. 22.00 K. Karlsson kynning kl. 23.30 Lúðrasveit kl. 24.00 Jim kynning kl. 00.30 Opiö hús Gunni Tuttu Frítt fyrir alla Frutti spilar „Niels public house“ Sími 650123 — 50249 Grillveisla FYRIR KORTHAFA OG FASTAGESTI I KVOLD STÓRDANSLEIKUR BOGOMILFOMl MILUÓMAMÆRinGARMIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.