Morgunblaðið - 12.08.1993, Side 41

Morgunblaðið - 12.08.1993, Side 41
 •í-iSrifeffSssÉr - ffjfíjrt g£ * - ff' : «£> 'x. -' .-v,' 1~_r.:®" - ’ . .. MORGUNBLAÐIÐ ÍÞRÓTTIR PIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 1993 Llð Fylkis sem sigraði í keppni B-liða. Efri röð frá vinstri: Helgi Bjamason aðst.þjálfari, Albert Brynjar Ingason, Bjami Helgason, Einar Pétursson, Ragn- ar Sigurðsson og Halldór Örn Þorsteinsson þjálfari. Neðri röð frá vinstri: Sigurð- ur Helgi Jónsson, Grímur Kristinsson, Kjartan Á. B. Jóhannsson, Halldóra Sigur- laug Ólafsdóttir, Konráð Vignir Sigurðsson og Alexandra Gyða Frímannsdóttir. Morgunblaðið/Frosti Lið Aftureldlngar sem sigraði í flokki A-liða á Hnokkamóti 7. flokks. Aft- ari röð frá vinstri: Ágúst Haraldsson aðst.þjálfarik, Andrés Ásgeir Andrésson, Daníel Jónsson, Hrafn Ingvarsson, Jóhann Bjöm Valsson, Snorri Hauksson þjálfari. Neðri röð frá vinstri: Magnús Lárusson fyrirliði, Kristján Magnússon, Davíð Svansson og Halldór Örn Kjartansson. Mikill áhugi hjá þeim yngstu ÁHUGINN var ífyrirrúmi þegar sjö og átta ára krakkar tóku þátt í Hnokkamóti Stjörnunnar sem haldið var um síðustu helgi. Um 500 þátttakendur flestir úr liðum í nágrenni höf- uðborgarinnar tóku þátt í mót- inu. Afturelding úr Mosfellsbæ sigr- aði í keppni A-liða. í öðru sæti varð KR og Keflavík varð í þriðja sæti. Hjá B-liðum sigraði Fylkir spennandi keppni við Stjörn- una sem' hafnaði í öðru sæti og KR sem varð í því þriðja. Knattspyrnudeild Stjörnunnar stóð fyrir mótinu og veitt margvís- leg önnur verðlaun fyrir frammi- stöðu, innan vallar sem utan. Njarðvík var valið prúðasta liðið á leikvelli hjá A-liðum og Týr fékk sömu verðlaun í b-liðakeppninni. Fengu liðsmenn veggspjald á laun- um og félagið skjöld. Þá var Njarð- vík valið prúðasta liðið og var þá jafnframt tekið mið af umgengni leikmanna. Bestu vítaskyttur mótsins komu frá Akranesi en lið ÍA skoraði úr 24 vítaspyrnum af þrjátíu möguleg- um og fengu í verðlaun Stjörnuveif- ur. Besti leikmaður Hnokkamótsins var valinn Davíð Svansson hjá A- liði Aftureldingar. Ingvar Árnason úr Stjömunni "ar valinn besti mark- vörðurinn. Markahæsti maður mótsins varð Gunnar Þór Gunnars- son sem lék með B-liði Víkings. Þeir Davíð og Gunnar voru verð- launaðir með bikar, knattspymus- kóm og legghlífum en Ingvar fékk markmannshanska í stað hlífanna. Utíhátíð Eurocard íHvammsyík, sunnudaginn 15. ágúst Enn á ný efnir Eurocardtil útihátíðar í Hvammsvík í Hvalfirði (aðeins 40 mín. akstur frá Reykjavík) fyrir gullkorthafa og handhafa Atlaskortsins. Fjölbreytt dagskrá allan daginn tryggir að allir í fjölskyldunni finni eitthvað við sitt hæfi. jPVeiði kl.10-18 Mikið er af spriklandi fiski í vatninu við Hvammsvík sem er sólginn í alls konar beitu, s.s. maísbaunir, rækju, hrogn, maðk og flugu. Hægt er að veiða allt í kring um vatnið og því ættu flestir að geta krækt i væna silunga eða laxa í soðið. Veiðivörður leiðbeinir við veiðarnar og veitir aðstoð ef á þarf að halda. Veiðistangir fást leigðar í veitingaskálanum og þar eru til sölu spúnar og krókar, svo og laxahrogn til að nota sem beitu. Þar er fisk- urinn einnig vigtaður, slægður og þveginn fyrir veiðimenn þeim að kostnaðarlausu. Verðlaun verða veitt-fyrir stærsta fiskinn sem veiðist fyrir kl.16. Auk þess hefur einum sér- merktum fiski verið sleppt í vatnið. Verðlaun fyrir að veiða þennan fisk eru vegleg, helgar- ferð fyrir tvo til London. V Flugukastkennsla og flugu- ^ hnytingar kl.10-14 Nú er kjörið tækifæri að læra að hnýta og kasta flugu. Kolbeinn Ingólfsson kennir byrjendum og lengra komnum listina ókeypis og gefur góð ráð. Áhugasamir þurfa að hafa með sér flugustangir. ► Golfleikur kl.10-18. cb Golfkennsla kl.10-14 Það er góð aðstaða til golfiðkunar í Hvammsvík og geta þeir sem leika golf nýtt sér hana að vild á hátíðardaginn. Fyrir byrjendur eða þá sem vilja bæta leik sinn verður Arnar Már Olafsson golf- kennari með ókeypis golfkennslu milli kl. 10-14 á æfingabraut vallarins. Golfvöllurinn er opinn allan daginn og hægt er að leigja kylfur og fá „skor- kort“ í veitíngaskálanum. Verðlaun verða veitt fyrir þann bolta sem lendir næst holu á 9. braut eftir upphafshögg. WHestar kl.10-12 ög 14-18 Boðið er upp á stutta útreiðartúra, einkum fýrir yngstu kynslóðina. Tekið er mið af hæfni hvers og eins. Fjöruferð með leiðsögn M kl. 10:30 Skemmtíleg fjöruferð undir leiðsögn Konráðs Þórissonar íiskifræðings verður farin kl. 10:30 stundvíslega og hugað ap náttúrufari, umhverfis- þáttum og nýtingu lífríkis fjörunnar. Ferðin tekur um eina og hálfa klukkustund og er við allra hæfi. Aflraunasýning kl. 13:30 Andrés Guðmundsson og Guðni Sigurjónsson kraftajötnar sýna aflraunir og bregða á leik með hátíðargestum. rn Leikir og grín fyrir börn • * á öllum aldri Dagskrárkynnir hátíðarinnar, Hafsteinn Haf- steinsson, leikur og syngur á milli atriða og stjórnar auk þess leikjum fyrir börn á öllum aldri á grasflötinni við skálann. Grillveisla kL13 Efiit er tíl mikillar grillveislu þar sem Goði og Egils leggja saman og bjóða upp á gómsæta rétti og svalandi gosdrykk. Þá er einnig hægt að fá keyptar ýmsar veitingar í skálanum. f Upplýsingabás í veitingaskálanum verður starfræktur upplýsinga- bás þar sem starfsfólk Eurocard mun veita hvers kyns upplýsingar um hátíðina, svo og allar upp- lýsingar um Eurocard og þá þjónustu sem kort- höfum stendur tíl boða. Allt þetta bjóðum við gullkorthöfum og hand- höfum Atlaskortsins þeim að kostnaðarlausu, en greiða þarf 400 kr. fyrir hvern veiddan fisk (ath. ekkert veiðileyfisgjald). Hér gefst allri ljölskyldunni kjörið tækifæri til að eiga ánægju- legan dag og Eurocard vonar að sem flestir nýti sér þetta boð. Góða skemmtun -sjáumst í Hvammsvík! Krcditkort hf., Ármúla 28,108 Reykjavík. Sími (91) 685499 NÁMSKEIÐAPAKKI á einstðkum kiöiiitn! Viltu margfalda lestrarhraðann og auka ánægju af öllum lestri? Viltu auka afköst í starfi og námi? Hraðlestrarskólinn býður nú tvö vinsæl námskeið, hraðlestr- arnámskeið sem kostar kr. 15.800 og námstækninámskeið sem kostar kr. 5.900, saman í „pakka" á frábærum kjörum, einungis kr. 15.800. Þú sparar kr. 5.900! Betra tilboð færðu ekki, enda skila námskeiðin þér auknum afköstum í námi og starfi alla ævi! Næsta námskeið hefst 25. ágúst. Skráning alla daga í síma 641091. HRAÐLESTRARSKOLINN ...við ábyrgjumst að þú nærð árangri! S3 1978- 1993 CE

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.