Morgunblaðið - 12.08.1993, Side 43

Morgunblaðið - 12.08.1993, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 1993 Loksins, loksins.. „VIÐ höfum haft á brattann aö sækja í allt sumar, ýmislegt hefur verið á móti okkur, en fyrir þennan ieik vorum komnir að þeim punkti að við sögðum hingað og ekki lengra. Allir leik- menn, frá númer eitt og upp í sextán, þjálfari og aðstoðar- menn voru sameinaðir í þessu átaki," sagði Lárus Guðmunds- son þjálfari Víkinga, eftir 3:2 sigur á KR-ingum, ífyrsta leik 12. umferðar 1. deildar karla í knattspyrnu. Víkingar léku á köflum ágætlega og var sigur þeirra verðskuldaður, en KR- ingar virkuðu ákaflega daprir. FOLX ■ VÍKINGAR fögnuðu mikið eftir sigurinn gegn KR, þeir tóku hið venjulega sigurhróp þegar þeir voru komnir inn í klefa, en þurftu síðan að endurtaka það í tvígang af mikl- um sannfæringarkrafti, fyrst fyrir útvarpsmenn á Bylgjunni og síðan sjónvarpsmenn frá Stöð tvö. Éi SIGURÐUR Ómarsson leik- maður KR var tekinn út af í leikn- um gegn Víkingi, í síðari hálfleik og var ekki sáttur við það; braut rúðu í hurð á Laugardalsvellinum er hann gekk út af. ■ ÓLAFUR Þórðarson, ÍA, var kjörinn leikmaður 6. til 10. umferð- ar 1. deildar karla, en Austur- bakki, DV og íslenskar getraunir stóðu að kjörinu. ■ ÁSGEIR Sigurvinsson, þjálf- ari Fram, var kjörinn þjálfari sömu umferða og Eyjólfur Ólafs- son besti dómarinn. Morgunblaðið/Ámi Sæberg Sögðum hingad og ekki lengra VÍKINGAR voru ákveðnir í því að krækja í fyrsta sigur sinn í gærkvöldi, og tókst það með góðum leik og mikilli baráttu. Bjarki Pétursson hleypti nokkru lífí í leiki KR-inga er hann kom inná í síðari hálfleik, en náði ekki að koma í veg fyrir sigur Víkings. Kristni Hafliðasyni tekst hér að stöðva skot hans í leiknum í gærkvöldi. ■ 4 Rúnar Kristinsson gaf á Heimi Guðjónsson sem lék inn í \M ■ I teig Víkinga og í átt að markteignum hægra megin, og var kominn ansi nálægt endalínu þegar hann gaf hann út. Stefán Ómars- son varð fyrir því óláni að setja löppina f knöttinn og senda hann í eigið net, þegar valiarklukkan sýndi að 44 mínútur og 50 sekúndur voru liðnar af fyrri hálfleik. 1m 4| Thomaz Javorek gaf á Martein Guðgeirsson á 52. mínútu ■ I sem lyfti knettinum mjög snyrtilega yfir ólaf í markinu, úr vftateignum miðjum nokkuð utarlega. Guðmundur Steinsson stal knettinum af varnarmanni KR ■ ■ á hægri kantinum á 69. mínútu, óð upp kantinn og gaf fyrir á Thomaz Javorek sem kom á ferðinni og sendi knöttinn í netið, þar sem hann var staddur rétt framan við vítapunktinn. 2* OBjarki Pétursson sendi netta stungusendingu á Tómas Inga ■ ■■■Tómasson á 75. mínútu. Hann lék inn í vítateiginn hægra megin og skaut knettinum mUli lappa Guðmundar Hreiðarssonar og í netið. 3B^JfcLárus Huidarson, sem nýkominn var inná sem varamaður, málmvdv upphafsmaðurinn að sókn upp vinstri kantinn á 78. mínútu, sem endaði á því að hann gaf laglega sendingu frá vinstri kantinn, alveg yfir í vítateiginn hægra megin, þar sem Hólmsteinn Jónasson kom á mikilli siglingu og skoraði glæsiiegt mark. 2:1 Öruggt hjá KR-stúlkum KR-stúlkur unnu Þrótt auðveld- lega á IMeskaupstað í gær- kvöldi, 3:0, og eru efstar í 1. deildinni; hafa nú sex stiga for- skot á Breiðablik þegar aðeins fjórar umferðir eru eftir. Þróttarstúlkur virtust bera mikla virðingu fyrir gestunum í gærkvöldi. KR-ingar voru mun betri og sigurinn mjög svo sanngjarn. KR fékk reyndar ekki nema tvö góð færi- i fyrri hálfeik en nýtti ann- að er Hrafnhildur Gunnlaugsdóttir komst ein inn fyrir vörn heima- manna og skoraði. Helena Ólafsdóttir og Ásthildur Helgadóttir, besti maður vallarins, skoruðu svo í seinni hálfleik; Helena fyrst með föstu skoti eftir góða sókn og Ásthildur af stuttu færi eftir hornspyrnu. Frá Ágústi Blöndal á Neskaupstað Ásthildur Helgadóttir lék mjög vel á miðjunni hjá KR, var besti maður vallarins sem fyrr segir, en í heimaliðinu stóð enginn upp úr. IA sigraði í fallbaráttunni ^Pvö neðstu lið deildarinnar mætt- 1 ust á Akranesi í gærkvöldi og vann ÍA ÍBA 3:1. Skagastúlkur léku undan golu í fyrri Sigþór hálfleik, sóttu mun Einksson meira og uppskáru skrifar eitt mark. Þær fengu óskabyijun eftir hlé og bættu öðru marki við, en innsigluðu sigurinn mínútu eftir að Akureyringar höfðu minnkað muninn. Júlía Sigursteinsdóttir og Hall- dóra Gylfadóttir voru bestar hjá ÍA, en Arndís Ólafsdóttir og Eydís Marinósdóttir hjá ÍBA. Stefán Stefánsson skrifar Dauft að Hlíðarenda öguleikar Vals á sigri í 1. deild kvenna minnkuðu til muna þegar liðið tapaði gegn Stjörnustúlkum 0:2 í daufum leik að Hlíðarenda í gær kvöldi. Hlíðarenda stúlkumar virkuðu þunglamalegar en spiluðu engu að síður oft vel og héldu boltanum en Garðbæingar nýttu eldsnögga framherja sína og uppskám mörk. Valsstúlkur tóku sig verulega á eftir hlé en án þess að skora og Stjörnustúlkur áttu nokkrar stór hættulegar skyndisóknir. Systurnar Guðný og Gerður Guðnadætur vom atkvæðamestar hjá Stjörnunni og mikið mæddi á Kristínu Briem í Valsvörninni. Leikurinn byijaði með látum, Víkingar fengu sannkallað dauðafæri eftir 40 sekúndna leik, en Ólafur Gott- Stefán skálksson bjargaði Eiríksson vel frá Thomasi Ja- skrifar vorek. Á þriðju mín- útu átti Tómas Ingi Tómasson skot yfir Víkingsmarkið. Víkingar höfðu góð tök á leiknum í fyrri hálfleik fengu fín færi, en alla hreyfingu vantaði í KR-liðið, og það var ekki fyrr en rétt undir lok fyrri hálfleiksins að þeir fengu færi, og komust yfír, þegar Víking- ar skoruðu sjálfsmark, tíu sekúnd- um fyrir leikhlé. Víkingar létu markið lítið á sig fá og jöfnuðu fljótlega i síðari hálf- leik, og komust yfir á 69. mínútu. KR-ingar virtust þá vakna af dva- lanum og fengu tvö góð færi áður en þeir náðu að jafna 2:2 á 75. mínútu. Margir vom á því að KR- ingar myndu klára leikinn í kjölfar- _ ið. En Víkingar voru ekki á því, og gerðu sigurmarkið þremur mínútum seinna. Hólmsteinn Jón- asson skoraði markið, og var ná- lægt því að skora ijórða mark Vík- inga fimm mínútum síðar, en datt á knöttinn sem hafnaði í innan- verðri stönginni. KR-ingar sóttu ákaft það sem eftir lifði leiksins og fengu ágætt færi á 87. mínútu, en Guðmundur Hreiðarsson varði glæsilega frá Rúnari Kristinssyni. Mikil og góö barátta Víkingsliðið sýndi mikla baráttu allan leikinn út i gegn, og trúði því allan tímann að það gæti sigr- að, þrátt fyrir slæma stöðu á köfl^- um. Liðið lék vel á köflum, hrein- lega yfírspilaði KR-inga nokkmm sinnum, og var í raun óheppið að skora ekki fleiri mörk. Thomas Javorek var fljótur og skapaði oft hættu, Hólmsteinn Jónasson lék vel, Atli Helgason átti einnig góðan dag, og Víkingsvömin var alls ekki svo slæm. Olafur Gottskálksson var sá eini í KR-liðinu sem sýndi sitt rétta andlit, bjargaði þeim hreinlega í fyrri hálfleik, og verður varla sakaður um mörkin þijú. „Víkingsliðið er ekki eins slakt og menn hafa verið að halda fram, en það breytir því ekki að við spiluðum afleitan leik,“ sagði Tórn- as Ingi Tómasson. „Við emm bún- ir að spila erfiða leiki að undan- fömu, og það virðist sitja í mönn- um.“ „Það var ótrúlega ljúft að sjá hann í netinu," sagði Hólmsteinn Jónasson um sigurmarkið. „Það var svo sannarlega kominn tími á þetta. Við emm með gott lið, sjálfs- traustið hefur vantað en það er komið núna.“ í kvöld Knattspyrna 1. deild karla: Vestm.: ÍBV-Valur kl.19 Fylkisvöllur: Fylkir-FH ,...kl. 19 Akranesvöllur: í A - Þór ....kl. 19 Laugardalsv.: Fram - ÍBK... 4. deild: ....kl. 20 Sauðárkr: Þrymur-Dagsbrún..kl. 19 Seyðisfj.: Huginn - Austri.... ...,kl. 19 • FRJALSAR Einar hættivid Einar Vilhjálmsson, spjót- kastari, keppir ekki á HM í Stuttgart um helgina vegna meiðsla. Hann sagði við Morg- unbiaðið að til að ná bólgum úr olnboganum yrði hann að hvfla í flórar vikur og byrja síðan uppá nýtt með verkefni næsta árs í huga. ÚRSLIT Víkingur - KR 3:2 Laugardalsvöllur, íslandsmótið í knatt- spymu, 1. deild karla, 12. umferð, miðviku- daginn 11. ágúst 1993. Aðstæður: Hægur andvari, sólskin á köfl- um og völlurinn góður. Mörk Víkings: Marteinn Guðgeirsson (52.), Thomaz Javorek (69.) og Hólmsteinn Jónas- son (78.). Mörk KR: Stefán Ómarsson (45. sjálfsm.), Tómas Ingi Tómasson (75.). Gult spjald: Stefán Ómarsson (83.) og Bjöm Bjartmarz (86.), báðir Víkingi og báðir fyrir brot. Rautt spjald: Enginn. Dómari: Gylfi Orrason, dæmdi mjög vel. Linuverðir: Pjetur Sigurðsson og Kári Gunnlaugsson. Áhorfendur: 510 greiddu aðgangseyri. Víkingur: Guðmundur Hreiðarsson - Bjöm Bjartmarz, Hörður Theódórsson, Stefán Ómarsson - Hólmsteinn Jónasson, Guð- mundur Guðmundsson, Atli Helgason, Mar- teinn Guðgeirsson (Lárus Huldarsson 77.), Kristinn Hafliðason (Amar Amarsson 81.) - Guðmundur Steinsson, Thomas Javorek. KR: Ólafur Gottskálksson - Atli Eðvalds- son, Þormóður Egilsson, Izudin Daði Dervic - Steindr Ingimundarson, Rúnar Kristins- son, Sigurður Ómarsson (Gunnar Skúlason 73.), Heimir Guðjónsson, Einar Þór Daniels- son - Ómar Bendtsen (Bjarki Pétursson 60.), Tómas Ingi Tómasson. Fj. leikja U J T Mörk Stig ÍA 11 10 0 1 37: 9 30 FH 11 6 3 2 22: 17 21 FRAM 11 6 0 5 28: 18 18 l'BK 11 5 2 4 18: 20 17 VALUR 11 5 1 5 18: 14 16 KR 12 5 1 6 24: 22 16 ÞÓR 11 4 3 4 10: 11 15 ÍBV 11 3 3 5 15: 24 12 FYLKIR 11 3 1 7 13: 25 10 VÍKINGUR 12 1 2 9 13: 38 5 mjM Atli Helgason, Hólmsteinn Jónasson, Vík- ingi. Ólafur Gottskálksson, KR. m Guðmundur Hreiðarsson, Kristinn Hafliða- son, Bjöm Bjartmarz, Thomaz Javorek, Stefán Ómarsson, Marteinn Guðgeirsson, Guðmundur Guðmundsson; Guðmundur Steinsson, Hörður Theódórsson, Lárus Huldarson, Víkingi. Bjarki Pétursson, KR. 1. DEILD KVENNA Þróttur N. - KR................0:3 - Hrafnhildur Gunnlaugsdóttir (14.), Helena Ólafsdóttir (50.), Ásthildur Helgadóttir (66.). Valur - Stjarnan...............0:2 - Laufey Sigurðardóttir (8.), Guðný Guðna- dóttir (23.). ÍA-ÍBA.........................3:1 Magnea Guðlaugsdóttir (24.), Júlla Sigur- steinsdóttir (48.), Ragnheiður Jónasdóttir (69.) - Steinunn Jónsdóttir (68.). Fj. leikja u j T Mörk Stig KR 8 6 2 0 22: 8 20 UBK 8 4 2 2 18: 13 14 VALUR 9 4 1 4 15: 12 13 STJARNAN 9 3 3 3 23: 19 12 ÍA 8 2 3 3 12: 17 9 ÞRÓTTUR 9 2 2 5 11: 24 8 ÍBA 9 2 1 6 11: 19 7 2. DEILD KVENNA C Einhetji - Sindri................2:5 Aðalheiður Stefánsdóttir, Eydís Hafþórs- dóttir - Rósa Steinþórsdóttir 3, Maren Al- bertsdóttir, Ásta Baldursdóttir. 4. DEILD KARLA KBS - Sindri..............i......7:3 Frakkland Nantes - Marseille..............0:0 Mónakó - Bordeaux...............3:2 Vináttulandsleikur . Sviss - Svlþjóð.................2:1 Martin Dahlin (17.) - Adrian Knup (18.), Dominique Herr (73.). 14.712. KNATTSPYRNA / ISLANDSMOTIÐ

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.