Morgunblaðið - 25.08.1993, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST 1993
25
Tilkynning frá
Kvikmyndasjóði íslands
Á skrifstofu sjóðsins liggja frammi handrit
frá liðnum árum.
Höfundar geta vitjað þeirra á skrifstofu sjóðs-
ins, Laugavegi 24, fram til 10. september.
Eftir þann tíma verður þeim hent.
Framkvæmdastjóri.
Greiðsluáskorun
Sýslumaðurinn í Borgarnesi skorar hér með
á gjaldendur í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu,
sem ekki hafa staðið skil á tekjuskatti, út-
svari, eignaskatti, sérstökum eignaskatti,
kirkjugarðsgjaldi, gjaldi í Framkvæmdasjóð
aldraðra, sérstökum skatti á verslunar- og
skrifstofuhúsnæði, iðnaðarsjóðs- og iðnaðar-
málagjaldi, slysatryggingu skv. 36. gr. al-
mannatryggingalaga, slysatryggingagjaldi
v/heimilisstarfa, útflutningsráðsgjaldi, launa-
skatti, bifreiðaskatti, slysatryggingagjaldi
ökumanna, þungaskatti skv. ökumælum,
tryggingargjaldi, vinnueftirlitsgjaldi, atvinnu-
leysistryggingagjaldi, slysatryggingagjaldi
atvinnurekenda, aðflutningsgjöldum, virðis-
aukaskatti, þ.m.t. viðbótar og aukaálagningu
virðisaukaskatts vegna fyrri tímabila og stað-
greiðslu opinberra gjalda, verðbótum af
tekjuskatti og útsvari, sem voru álögð 1993
og féllu í gjalddaga 1. ágúst 1993 ásamt
eldri gjöldum, að gera þegar skil.
Án frekari fyrirvara verður krafist fjárnáms
fyrir ógreiddum eftirstöðvum gjaldanna, með
áföllnum verðbótum/vöxtum og kostnaði að
liðnum 15 dögum frá birtingu áskorunar
þessarar.
Athygli er vakin á því, að auk óþæginda
hefur fjárnámsgerð í för með sér verulegan
kostnað fyrir gjaldanda. Fjárnámsgjald í ríkis-
sjóð er allt að kr. 10.000 fyrir hverja gerð.
Þinglýsingargjald er kr. 1.000 og 1,5% af
heildarskuldinni greiðist í stimpilgjald, auk
útlagðs kostnaðar eftir atvikum. Eru gjald-
endur því hvattir til að gera full skil sem fyrst
til að forðast óþægindi og kostnað.
Borgarnesi, 23. ágúst 1993.
Sýslumaðurinn í Borgarnesi.
Sumarbústaður
- Þingvallavatni
Til sölu ca 50 m2 'norskt bjálkahús á ca
2000 m2 leigulandi sem er búið að greiða
leigu af til ársins 2015. Ekkert áhvílandi.
Selst með innbúi. Verð 3.300.000.
Nánari upplýsingar á fasteignasölu í síma
98-22988.
Lögmenn Suðurlandi,
Austurvegi 3,
sími 98-22988.
Málverk -
Kristján Davíðsson
Höfum verið beðnir að útvega eldri málverk
eftir Kristján Davíðsson.
Vinsamlegast hafið samband við Gallerí Borg
í síma 24211 frá kl. 12-18 daglega.
BOBG
v/Austurvöll, sími 24211.
Málverkauppboð
Gallerí Borg heldur málverkauppboð á Hóteí
Borg sunnudaginn 5. september.
Tekið er á móti verkum daglega frá kl. 12-18.
BORG
v/Austurvöll, sími 24211.
Fimleikar - íþrótta-
skóli - eróbikk
- kvennaleikfimi
Innritun fer fram 26., 27. og 30. ágúst nk.
frá kl. 10-12, sími 611133.
Sömu gjöld og í fyrra.
Fimleikadeild Gróttu.
Öldungadeild
Menntaskólans
við Hamrahlíð
Frumkvöðull í
fullorðinsfræðslu
Öldungadeild MH er nú á 22. starfsári. Þar
er kennt til stúdentsprófs á nýmálabraut,
félagsfræðabraut, náttúrufræðabraut, eðlis-
fræðibraut og tónlistarbraut (í samvinnu við
tónlistarskóla).
Innritað verður í öldungadeild fyrir haustönn
1993 í skólanum 25. til 27. ágúst kl. 8-19.
Nýnemar eru hvattir til að koma fyrsta dag-
inn eftir kl. 16. Þá verða í skólanum fulltrúar
ýmissa námsgreina og veita upplýsingar um
námið.
Upplýsingafundur um nám í öldungadeild
MH verður sama dag, 25. ágúst, í stofu 29
kl. 17.00-17.40.
Vakin er athygli á að hægt er að stunda nám
í einstökum greinum án þess að stefna að
lokaprófi. Eins er algengt að stúdentar bæti
við sig einstökum námsáföngum.
Eftirtaldir áfangar verða í boði á haustönn
1993 að þvf tilskildu að næg þátttaka fáist
í hópa:
DAN102
DAN302
EÐL103
EÐL163
EFN103
EFN302
EFN313
ENS103
ENS202
ENS302
ENS402
ENS503
ENS563
FÉL103
FÉL203
FÉL253
FÉL303
FRA103
FRA302
FRA502
HAG103
HEI103
ÍSL103
ÍSL203
ÍSL313
ÍSL322
ÍSL323
ÍSL333
ÍSL403
ÍSL422
ÍTA103
JAR103
LAT103
LIS192
LÍF103
LÍF203
LÍF303
LÖG103
MÁL102
MYN252
RÚS103
SAG103
SAG222
SAG232
SAG393
SÁL103
SÁL273
SPÆ103
SPÆ203
SPÆ302
SPÆ402
SPÆ502
STJ103
STÆ103
STÆ203
STÆ363
STÆ303
STÆ413
STÆ463
STÆ503
STÆ603
TJÁ102
TÖL103
ÞÝS103
ÞÝS203
ÞÝS302
ÞÝS402
ÞÝS502
ÞÝS602
ÞÝS702
Kennsla fer fram á kvöldin frá kl. 17.30 til
22.00.
Áfangarnir FRA602/702, ÍSL403 og
SPÆ602/702 eru kenndir með dágskóla.
Er þetta eitthvað fyrir þig?
Skólagjöld eru háð því hversu margir áfangar
eru stundaðir.
Fyrir 1. áfanga greiðast 9.000 krónur á önn,
fyrir 2. áfanga 12.000 krónur, fyrir 3. áfanga
14.000 krónur og síðan 1.000 króna viðbót
fyrir hvern áfanga, þó aldrei hærra gjald en
20.000 krónur. Tekið er við greiðslukortum.
Kennsla í öldungadeild hefst skv. stundaskrá
miðvikudaginn 1. september.
Rektor.
Frá Kvennaskólanum
í Reykjavík
Skólinn verður settur miðvikudaginn 1. sept-
ember kl. 9 árdegis á sal skólans, Fríkirkju-
vegi 9. Þá vera afhentar stundatöfíur, náms-
vísir og nemendahandbók.
Bókalistar liggja frammi í skólanum, á skrif-
stofutíma, fram til mánaðamóta.
Kennsla hefst 2. september samkvæmt
stundatöflu.
Skólameistari.
nýi tónlistarstólinn
Frá Nýja tónlistarskólanum
Inntökupróf nýrra nemenda, í hljóðfæra- og
söngdeildir skólans, verða frá 1 .-3. sept.
Upplýsingar og skráning í prófin í síma 39210
frá kl. 15-18.
Skráning í FORSKÓLA 6-8 ára barna alla
daga frá kl. 15-18.
Eldri nemendur, munið að staðfesta fyrir
1. september.
Skólastjóri.
ísafjörður -
verslunarhúsnæði til leigu
á besta stað í bænum. Góð kjör.
Tilboð sendist til auglýsingadeildar Mbl.,
merkt: „ÍS - 3“, fyrir 31. ágúst 1993.
'singar
Hvítasunnukirkjan
Ffladelfía
Biblíulestur kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
ÉSAMBAND ÍSLENZKRA
' KRISTNIBOÐSFÉLAGA
Háaleitisbraut 58
Almenn kristniboðssamkoma í
kvöld kl. 20.30 í kristniboðssaln-
um. Ragnar Gunnarsson talar.
Viðtal við Helga Hróbjartsson.
Allir hjartanlega velkomnir.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.00.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
Helgarferðir 27.- 29. ágúst:
1) Ovissuferð. Ferðinni er heitið
á forvitnilegar slóðir í óbyggð-
um. Gist í svefnpokaplássi.
2) Þórsmörk. Gist í Skagfjörðs-
skála/Langadal.
Upplýsingar og farmiðasala á
skrifstofunni, Mörkinni 6.
Ferðafélag (slands.
4
Metsölublaó á hverjum degi!