Morgunblaðið - 25.08.1993, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 25.08.1993, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST 1993 29 KÓNGAFÓLK Unnusta með fjármálavit Hinn ungi krónprins Norðmanna er kom- inn með kærustu og er ekki annað að sjá en norsku blöðin hafi lagt blessun sína yfir valið. Stúlkan sem á hug og hjarta Hákons krónprins er Celina Midelf- art, dóttir norsks milljóna- mærings. Hefur Celina, sem er tvítug, tekið þátt í keppni þar keppendum var falið að ávaxta fé á hluta- bréfum. Varð Celina í þriðja sæti og þykir enginn vafí leika á því að stúlkan hafi býsna mikið vit á fjár- málum. Hún hyggur á nám í viðskiptafræði í haust en sumrinu hefur hún mestan- part eytt með krónprinsin- um í sumarhúsi konungs- fjölskyldunnar. Móðir Cel- inu á sumarhús á nálægri eyju og hefur Celina ferð- ast á milli á eigin bát. Enn er of snemmt að segja til um hvort Celina Midelfart er verðandi drottning Noregs en hún hefur nú þegar gefið frama sinn sem fyrirsætu upp á bátinn vegna sambandsins við Hákon. Celina Midelfart, hin vel stæða unnusta norska krónprinsins. Móðir Celinu hefur ekki enn hitt Hákon en af símtölum við hann ræður hún að hann sé kurteis og alvörugefinn. ★ ★★V2 HK. Dv Bonnuð bornum innan 10 ara en getur valdið otta hja bornum upp að 12 ara aldri. HASKOLABlÖ Sýnd kl. 5,7,9og 11.10. Nú er 65 milljóna ára bið á enda. Vinsælasta mynd allra tíma. STEVEN SPIELBERG iyb BÍÓBORGIN BÍÓHÖLLIN $ýndkl.4,6.30,9og 11.20. Sýndkl. 5,7,9 og 11.15. SAMMh SAMMÍ ri i Ti n i i»n 11111 KVIK BAÐINNRÉTTING s m(! ir pessari innréttiiií>íi KP.7.18B,- ÍM Csoöfó BÆJARHRAUNI 8. HAFNARFIRÐI. SlMI 651499 STUTTUR AFGREIÐSLUTtMI GÓÐ GREIÐSLUKJÖR Cterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! - WM GOLFTEPPI 20-50% AFSI GÓLFDÚKAR 15-40% AF MALNING HF. KYNNIR: ÚTI- 0GINNIMÁLNINGU 15-20% AFSLÁTTUR AF ALLRIMÁLNINGU VEGI 18 SIMI 81: ÚTSALA 20-60% AFSLÁTTUR »hummel^ SPORTBÚÐIN íþróttaskór, íþróttagallar, bolir, sundfatnaður, dúnúlpur, regnfatnaður o.fl. Ármúla 40 • Sími 813555 og 813655

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.