Morgunblaðið - 25.08.1993, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 25.08.1993, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) (Hfc Þú færð góðar ráðleggingar varðandi vinnuna úr óvæntri átt. Ástvinir og makar und- irbúa skemmtilegt ferðalag. Naut (20. apríl - 20. maí) Sumir leita ráða varðandi fjárfestingu. Þér bjóðast ný tækifæri í vinnunni. Nem- endur ættu að sækja um námslán í dag. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Makar koma sér saman um nýtingu sameiginlegra sjóða. Þú hefur mikinn áhuga á nýstárlegri skemmtun í kvöld. Krabbi (21. júnf - 22. júlf) Hií Sumir koma sér upp vinnu- aðstöðu heima. Hikaðu ekki við að leita aðstoðar við lausn verkefnis í vinnunni ef með þarf. Ljón (23. júlf - 22. ágúst) Þú nýtur þess að blanda geði við aðra í dag. Sumum er boðið í áhugavert sam- kvæmi. Útivera skerpir hug- ann. Meyja (23. ágúst - 22. septemberi Dagurinn er hagstæður þeim sem íhuga kaup eða sölu á fasteign. Fjárhagur- inn fer batnandi og þú býð- ur gestum heim í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Þú ert hress og kemur vel fyrir í dag. Nú er rétti tíminn til að koma hug- myndum þínum á framfæri hjá ráðamönnum. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér er trúað fyrir upplýsing- um sem geta hjálpað þér fjárhagslega. Láttu ekki smáatriðin framhjá þér fara í viðskiptum dagsins. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Dagurinn hentar þér vel til að heimsækja vini eða taka þátt í hópvinnu. Aðrir sækj- ast eftir nærveru þinni og þú nýtur vinsælda. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Brettu upp ermar og taktu til hendi við verkefni sem getur fært þér frama í starfi. Ekki er öllum trúandi fyrir leyndarmáli. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Gott tilboð getur leynt á sér. Þú fréttir af fjarstödd- um vinum og íhugar heim- sókn. Kvöldið verður ánægjulegt. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Nýir möguleikar í vinnunni gefa góðar vonir. Láttu ekki trufla þig við lausn verkefn- is því lausnin er á næsta leiti. Stjörnusþána á aó lesa sem dœgradv'ól. Sfidr af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI ,..ÉC Bi’&r V/£> /jE> P/P/USAH - UAt H/tr/ Eiadl L//CAÐ HVE/e/J/G ÞÚ LA&AO/K LE/CAHNf I IÁCI/A UUoKA FÆEX . iK m * rrnrviM a iur\ rcRDIIMAND H . p % SSJÁ M Y V- SMAFOLK BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Hér er tilraun: Hvaða einstakt spil á hendi sagnhafa (eða í blindum) kallar á mesta athygli? Suður gefur: enginn á hættu. Vestur 4 ¥ ♦ 4 Norður ♦ G107 ¥6 ♦ Á742 Austur ♦ DG1053* Suður ♦ Á ¥ ÁD2 ♦ K853 4ÁK762 ¥ ♦ 4 Vestur Norður Austur Suður - - - 1 lauf Pass 3 lauf Pass 4 grönd Pass 5 tíglar Pass 5 grönd Pass 6 lauf Allir pass Útspil: laufafjarki Slemman er örugg ef tígullinn brotnar 3-2. Hugsun sagnhafa snýst því strax um 4-1-leguna og mögulegt viðbragð við henni. Og þá kemur hjartadrottningin til skjalanna. Það er spilið sem öll athyglin beinst að. Liggi tíg- uilinn iila gæti svíning fyrir kónginn skilað 12. slagnum. En drottningin gæti líka nýst á ann- an hátt. Komi í ljós að vestur sé með einspil í tígli, er senni- lega betra að eigna honum hjartakóng. Og þá vinnst slem- man með því að trompa hjartat- vistinn, hreinsa upp spaðann, spila síðan hjartadrottningu og henda tígli. Vestur 4D985 ¥ K875 ♦ D1096 Suðiir 44 4G107 ¥6 irauu i Allstur 4D985 + n,n, 053 ♦ K6432 ¥ G10943 ♦ G 4Á +98 ¥ ÁD2 ♦ K853 4 ÁK762 Það er eðli hugans að ryðja brautir til að létta hugsuninni ferðalag um hijóstrugt landslag. Allir spilarar hafa ekið þessa leið margoft áður og útsýnið er gamalkunnugt: svíning, ein- angrun lita, innkast. Þetta eru hrauðbrautir hugans. í þessu spili þarf að víkja út af alfara- leið og skoða landslagið í meiri smáatriðum. Gleyma hjarta- drottningunni og horfa á milli- spilin í tígli - áttuna og sjöuna. Eftir að hafa hreinsað hálitina spilar sagnhafi einfaldlega smáum tígli frá báðum höndum! Þá er slemman unnin nema þeg- ar annar mótheijinn á nákvæm- lega DG109 í tígli. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á opna mótinu í Gausdal, fyrri hluta ágústmánaðar, kom þessi staða upp í skák Svíans Hillarps (2.300), sem hafði hvítt og átti leik, og rússneska alþjóðlega meistarans Karpatsjevs (2.465). Hvítur hefur fómað manni fyrir sóknarfæri og ákvað nú að fóma öðrum til viðbótar: 31. Hxa5! — Hxc4?? (31. - Dxc4+? gekk held- ur ekki vegna 32. Dxc4 — Hxc4, 33. Ha8+ - Rb8, 34. d7+. Eina leið svarts var fólgin í 31. — Dxa5! 32. Rxaö - Hhl+, 33. Ke2 - Hg2, 34. Kf3 — Hggl! og hvítur á ennþá í vök að veijast) 32. Hxa6 - Hxc2, 33. Ha8+ - Rb8, 34. Hxc2 og svartur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.