Morgunblaðið - 25.08.1993, Síða 32

Morgunblaðið - 25.08.1993, Síða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST 1993 t 16500 FRUMSYNIR NYJUSTU STÓRMYND SCHWARZEN EGGERS SÍÐASTA HASAR- MYNDAHETJAN LAST ACTION HERO, SUMAR MYNDIN í ÁR, ER ÞRÆL SPENNANDI QG FYNDIN HAS ARMYND MEÐ ÓTRÚLEGUM BRELLUM OG MEIRIHÁTTAR ÁHÆTTUATRIÐUM. LAST ACTION HERO ER STÓRMYND SEM ENG INN MÁ MISSA AFI Sýnd kl. 4, 6.30, 9 og 11.30. B. i. 12 ára. ★ ★★ PRESSAN *l ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ ÞESSAR stúlkur héldu hlutaveltu til styrktar Rauða krossi íslands og varð ágóðinn 818 krónur. Þær heita Eva Sjöfn Helgadóttir og Kristín Gestsdóttir. ■ HAFNARGÖNGU- HÓPURINN fer í kvöld, miðvikudaginn 25. ágúst, kl.20 frá Hafnarhúsinu, í gönguferð með Fossvogin- um. Hægt verður að velja um að sigla út Gömlu höfn- ina út fyrir Gróttu og inn Skerjafjörð og leggjast að bryggju í Kópavogi eða fara landleiðina með AV. Vita- og hafnarmálaskrifstofan í Kópavogi verður heimsótt. Að því loknu verður gengið með Fossvoginum og síðan farið til baka með SVR nið- ur í Miðbæ. Ferðin tekur um þijá klst. Fargjald er 1.000 í bátinn annars strætis vagn afargjald. ■ KÍNAKLÚBBUR Unn- ar stendur fyrir Kínakvöldi á veitingahúsinu Shanghai, Laugavegi 28, í kvöld, mið- vikudaginn 25. ágúst, kl. 20. Skemmtiatriði, kynning á næstu Kínaferð klúbbsins og margrétta máltíð verður á boðstólum fyrir 950 kr. á manninn, , : '., SYSTKININ Daníel Þór Gunnarsson og Dagný Ósk Gunnarsdóttir héldu hluta- veltu til styrktar vinnu- heimilinu að Reykjalundi og varð ágóðinn 1.200 krónur. Daníel gat ekki verið við myndatökuna svo Dagný Ósk mætti með dúkkuna sína í staðinn. Karlaflokkur í Vatnaskógi HINN árlegi karlaflokkur verður helgina 3. til 5. september nk. í sumarbúð- unum í Vatnaskógi fyrir þá sem orðnir eru 17 ára og eldri. Þeir sem vilja lengja veru sína í Vatna- skógi þessa helgi geta komið á fimmtudeginum 2. september. Tilgangurinn með þessum karlaflokki er sá að þeir sem dvalið hafa í sumarbúðunum sem litlir strákar, sumir hveijir fyrir áratugum síðan, geti komið aftur í Vatnskóg og rifjað upp gömlu góðu dagana þar. Hefðbundið samstarf í sumarbúðunum endar með karlaflokknum. í haust er áformað að nokkrir söfnuðir úr Reykjavíkur- prófastsdæmum verði með fermingarbörn í Vatnaskógi við þelgihald og uppfræðslu. STÆRSTA BIOIÐ ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SÍMI22140 Dramatísk gaman mynd frá WOODY ALLEN um dularfullan morðingja sem fer á stjá þegar sirkus kemur í bæinn. Barátta góðs og ills ásamt hæfilegu magni af bröndurum. í myndinni kemur fram stjörnum prídd ur skari leikara. WOOOY ALIEH Kathy Bates John Cusack Mia Faiiow jodie Foster Fred Gwynne Juiie Kavher Madonna John Malkoykh Kenketh Mars Kate Nelligan Donald Pleasance Lily Tomlin Eiginkona?P|g eiginmaður, ® milljónamœringur ósiðlegt tilboð. Vinsælasta mvnd allra tíma LEIKSTJORI: STEVEN SPIELBERG AÐALHLUTVERK: SAIVl NEILL, LAURA DERN, JEFF GOLDBLUM OG RICHARD ATTENBOURGH Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Miðasalan opin frá kl. 16.30. BÖNNUÐ IIMNAN 10ÁRA ATH.: Atriöi í myndinni geta valdiö ótta hjá börnum yngri en 12 ára. I/IÐ ARBAKKANN RIVER RUNS THROUGH IT Sannkölluð stjörnumynd fró Roberts Redford um tvo ólika bræður og föður þeirra. „Tvimælalaust ein sú lang- besta sem sýnd hefur verió úárinu." ★ ★ * ★ $V. Mbl. „Feikiljúf og fallega geró. Cóóir leikarar, eftirminnileg- ar persónur og smáatriói sem njóta sin." ★ ★ ★ ÓHT. Rós 2 Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. OSIÐLEGT TILBOÐ ★ ★ ★ Mbl. ★ ★ ★ DV ★ ★ ★ ★ Rós 2. Sýnd kl. 5 oci 9.20. Allra síöustu syningar Spennumynd með Mario Van Pebbles. Sýndkl.7.10. Bönnuð i.16 ára. Síóustu sýningar. Fyrirlestur um Vís- indastofnun Evrópu PRÓFESSOR Peter Fricker, aðalritari Vísindastofnun- ar Evrópu, heldur fyrirlestur, sem hann nefnir „The European Science Foundation and Science in Europe“ í stofu 101 í Odda, Háskóla íslands, fimmtudaginn 26. ágúst nk. kl. 17. Fyrirlesturinn er öllum opinn. Vísindastofnun Evrópu, ESF, er samtök 59 vísinda- ráða og vísindafélaga í 21 landi Evrópu. Meðal þeirra eru öll vísindaráð á Norður- löndum. Vísindaráð varð að- ili að ESF 1. janúar 1990 og var ísland nítjánda aðild- arlandið. Ungveijaland bættist við í ársbyijun 1991 og Pólland í ársbyijun 1992. ESF stuðlar að samvinnu vísindamanna í aðildarlönd- unum um rannsóknir í nátt- úruvísindum, læknisfræði, hugvísindum og félagsvís- indum. Innan ESF eru fjórar aðalnefndir á þessum svið- um. Vísindastarfsemi innan ESF fer aðallega fram með tvennum hætti. í fyrsta lagi eru umræðu- og vinnuhópar vísindamanna um ákveðin svið með það að markmiði að samræma rannsóknir eða skipuleggja ný rannsóknarverkefni. Þátttaka í þessu starfi er greidd af ESF. í öðru lagi er um að ræða rannsóknarsamstarf eða verkefni sem oft eru sprottin upp úr umræðum í vinnuhóp- unum. Þátttökuaðilar í hveiju verkefni bera sameig- inlegan kostnað af samstarf- inu, misjafnlega mikið eftir aðstæðum. Sem dæmi má nefna djúpborun á Græn- landsjökli sem ísland er aðili að. Niðurstöður þessara rannsókna á veðurfarsbreyt- ingum á síðustu 200.000 árum hafa vakið mikla at- | hýgli-; i íslqnd qr eiqj, .aðili, gegnum ESF að alþjóðlegri rannsóknaráætlun um borun á hafsbotni. Ætlunin er að byija boranir á Norður-Atl- antshafi í grennd við ísland á næsta ári. Úr vinnuhópi ESF um eldfjallafræði er sprottin viðamikil rann- sóknaráætlun m.a. um rann- sóknir á Kröflusvæðinu, sem kostuð verður að verulegu leyti af Evrópubandalaginu. ESF hefur sett upp starfs- hóp til að samræma rann- sóknirnar og er ísland aðili að þeim hópi. Þá má nefna rannsóknarverkefni um veð- urfar í Evrópu eftir síðustu ísöld sem ísland tekur þátt í. Loks má nefna rannsókn- arsamstarf um jöklafræði sem sprottið er upp úr sam- vinnunefnd ESF og EB. ís- land er einnig aðili að þessu samstarfi og í þessari viku er haldinn í Reykjavík vinnu- fundur um jöklafræði á veg- um ESF. irfLJevtd rrni;(| uörjbnvín -•«****■<='■■■ ---------------------------------------------------- ..

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.