Morgunblaðið - 25.08.1993, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 25.08.1993, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST 1993 39 KNATTSPYRNA URSLIT Fram-Valur 3:2 Laugardalsvöllur, íslandsmótið í knatt- spymu, 1. deild karla, þriðjud. 24. ágúst. Aðstæður: Völlurinn góður í blíðskapar- veðri. Mörk Fram: Ríkharður Daðason (17.), Ómar Sigtryggss. (36.), Ágúst Ólafss. (55.). Mörk Vals: Agúst Gylfason (50., 51.). Gult spjald: Kristinn Láruss. (43.) og Guð- mundur Brynjólfss. Val (53.) fyrir brot. Dómari: Þorvarður Bjömsson. Réð ekki við hraða leikmanna og missti af nokkmm augljósum brotum, en lét leikinn ganga. Línuverðir: Egill Már Markússon og Emil Bjömsson. Fram: Birkir Kristinsson - Ágúst Ólafsson, Kristinn R. Jónsson (Sævar Guðjónsson 77.), Kristján Jónsson - Guðmundur P. Gtslason, Steinar Guðgeirsson, Ómar Sig- tryKgsson (Rúnar Sigurðsson 72.), Ríkharð- ur Daðason - Atli Einarsson, Valdimar Kristófersson - Helgi Sigurðsson. Valur: Bjami Sigurðsson - Sævar Péturs- son, Bjarki Stefánsson, Jón S. Helgason, Jón Grétar Jónsson - Kristin Lámsson, Hörður M. Magnússon, Ágúst Gylfason, Steinar Adolfsson (Guðmundur Brynjólfs- son 46.), Sigurbjöm Hreiðarsson (Ólafur Brynjólfsson 84.) - Anthony Karl Gregory. H- lelkja u j T Mörk Stig ÍA 13 11 1 1 46: 12 34 FH 13 8 3 2 25: 17 27 FRAM 14 8 1 5 36: 24 25 ÍBK 14 6 2 6 21: 23 20 VALUR 14 6 1 7 22: 19 19 KR 14 6 1 7 29: 27 19 ÞÓR 14 5 3 6 15: 19 18 FYLKIR 14 5 1 8 17: 28 16 IBV 13 3 3 7 17: 30 12 VÍKINGUR 13 1 2 10 14: 43 5 ENGLAND Úrvalsdeildin í gærkvöldi: Arsenal - Leeds...................2:1 (Newsome 2. sjálfsmark, Merson 57.) - (Strachan 70th) 29.042 Manchester City - Blackburn.......0:2 - (Newell 10., Gallacher 50.) 25.185 Oldham - Coventry.................3:3 (Bemard 38., Ritchie 49. vsp., Olney 63.) - (Williams 9., Ndlovu 74., Wegerle 84. vsp.) 10.817 Sheffield United - Wimbledon......2:1 (Flo 43., Falconer 58.) - (Clarke 59.) 15.555 ÞÝSKALAND Bikarkeppnin, 2. umferð: Freiburg-FortunaKöln..............4:1 1. FC Köln - Mannheim.............4:1 Hertha Berlin - Hamburg...........3:5 Borassia Dortmund - Carl Zeiss Jena.0:1 ■Jena, fyrrum stórlið i austur-þýsku knatt- spymunni, er ekki hátt skrifað um þessar mundir, en sló þó úrvalsdeildarlið Dortmund út úr bikarkeppninni. Olaf Schreiber gerði sigumiarkið eftir varnarmistök á 11. mín. Það var ekki mikill broddur í sóknarleik Dortmund, en liðið var án Karlheinz Riedle, sem gekk til liðs við félagið í sumar frá Lazio á ítaliu. Hann er veikur. Bayer Uerdingen - Leipzig.........1:0 Plattling - Gladbach............ 0:3 Ricklingen - Duisburg.............0:1 Leikir á mánudag: Schalke - Bochum..................1:0 Havelse - Karlsrahe...............0:3 ÍTALÍA Vináttuleikur Lazio - Intemazionale.............3:0 Pierluigi Casiraghi 35., Aron Winter 62., Paul Gascoigne 66. Morgunblaðið/Kristinn Glæsilegt mark ÓMAR Sigtryggsson skallar í mark Vals með tilþrifum eftir gott spil samheija sinna. Þetta var annað mark Fram í leiknum. Fram gefur ekkert eftir í baráttunni um Evrópusætið FRAMARAR gefa ekkert eftir í baráttunni um Evrópusæti að ári. í gærkvöldi unnu þeir Valsara 3:2 í skemmtilegum og fjörugum leik íflóðljósunum á Laugardalsvelli. Fram komst í 2:0 fyrir hlé, en missti forskotið niður á 30 sekúndum í byrjun seinni hálf- leiks, þegar Ágúst Gylfason gerði tvö mörk á sömu mfnútunni. Varnarmaðurinn Ágúst Ólafsson innsiglaði sanngjarnan sigur fjórum mínútum síðar, en Framarar höfðu ekki ástæðu til að fagna fyrr en flautað vartil leiksloka, þvfValsmenn börðust til síðustu mínútu og gáfu ekkert eftir. Steinþór Guðbjartsson skrífar Valsmenn virðast sigla lygnan sjó um miðja deild, en staðan er fljót að breytast í neðri hlutanum og því má ekkert útaf bregða. Þeir höfðu þetta hugfast í byrjun, léku aftar- lega og voru mjög varkárir; beittu í raun sama bragði og Framarar, sem hafa spilað svona að undanförnu með góðum árangri, en munurinn í fyrri hálfleik lá í beittari gagnsóknum heimamanna; uppskeran úr tveimur slíkum var eins og til var sáð, en Anthony Karl Gregory skaut í slá úr eina umtalsverða færi Vals fyrir hlé. Seinni hálfleikur var mun Qör- ugri og hraðari og það voru Vals- menn sem gáfu tóninn, en Framar- ar létu ekki slá sig útaf kunnu lagi. Eftir að Valsmenn höfðu jafnað og Framrar náð forystunni á ný lögðu liðin æ meira kapp á sóknarleikinn, en sem fyrr voru það heimamenn, sem höfðu undirtökin og sköpuðu sér fleiri og opnari færi, þó hurð hafi skollið nærri hælum við mark þeirra undir lokin. Bæði lið söknuðu lykilmanna, sem kom fyrst og fremst niður á vamarleik Vals og styrkleika Fram Öruggt hjá Blikastúlkum'1 BREIÐABLIK sigraði Þróttar- stúlkur á Neskaupstað í 1. deild kvenna í gærkvöldi, 2:0, og voru það mjög sanngjörn úrslit. Blikamir sóttu meira fyrri hluta fyrri hálfleiks, síðan jafnaðist leikurinn en lítið var um færi. Gest- irnir vom aftur mun sókndjarfari í byijun seinni hálfleiks og Ásta B. Gunnlaugs- dóttir náði foryst-ai unni á 46. mín. með föstu skoti. Blikar vom áfram mun ágengari, áttu m.a. skot í Stöng og undir lok- in þyngdist sóknin mjög. Kristrún Daðadóttir gerði seinna markið á 75. mín. Besti maður vallarins var Vanda Sigurgeirsdóttir, i vörn Breiðabliks og Katrín Jónsdóttir og Ásta B. Gunnlaugsdóttir léku einnig vel. Hjá Þrótti var markvörðurinn Þór- veig Hákonardóttir best. Þá áttu Nanna Tómasdóttir og Hjálmdýs Tómasdóttir ágætis spretti. Frá Agústi Blöndal á Neskaupstað á miðjunni. Framararnir Pétur Am- þórsson og Ingólfur Ingólfsson tóku út leikbann og Helgi Björgvinsson er farinn í nám til Bandaríkjanna, en fjarvera þessara manna hafði áhrif. Að sama skapi veikti það lið Vals að Sævar Jónsson var í leik- banni go Steinar Adolfsson fór veik- ur af velli í hálfleik. Framarar virðast eiga í erfíðleik- um með vörnina og markvörsluna, sem gerir það að verkum að þeir fá mörg mörk á sig, en sóknarleik- urinn er þeim mun markvissari og skilar þeim stigunum eftirsóttu. Þeir eru með bráðskemmtilega sóknarmenn og hafa gert næst flest mörk í deildinni, en að þessu sinni var það Ríkharður Daðason, sem var öðrum fremri, í landsliðsklassa. Ágúst Gylfason var mjög sterkur á miðjunni hjá Val og Kristinn Lár- usson var öflugur á kantinum, en liðið var of lengi í gang og það kom því í koll. 1a^\Ríkharður Daðason ■ \#náði boltanum af Jóni S. Helgasyni, aftasta manni Vals, við miðlínu, lék upp að vítateig, skaut þaðan og skoraði af öryggi á 17. mínútu. 2B^%Valdimar Kristófers- ■ l^son gaf út á hægri kant á 36. mínútu. Guðmundur Gíslason var fijótur að átta sig og sendi fyrir markið, þar sem Ómar Sigtryggsson skallaði glæsilega í markið. Vel að verki staðið á allan hátt. 2a 4 Anthony Karl Greg- ■ I ory sendi út í vinstra hornið á Kristin Lárusson. sem gaf fyrir markið, þar sem Agúst Gylfason var á auðum sjó og skoraði á 50. mínútu. 2a ^^Hálfri mínútu síðar ■ ■■•skoraði Ágúst aftur, renndi boltanum í homið niðri, hægra megin við Birki mark- vörð, en Kristinn átti heiðurinn; náði boltanum eftir að Framarar byijuðu á miðju, óð óáreittur upp allan völl að vítateig og gaf á Ágúst, sem setti punktinn yfír i-ið með fyrmefndum hætti. 3*5Mteinar Guðgeirsson ■ j^atók horspyrnu frá vinstri á 55. mínútu. Boltinn barst tii Atla Einarssonar á hin- um kantinum og hann sendi fyrir markið, þar sem Ágústi Ölafssyni tókst að koma boltan- um yfir marklínuna af stuttu færi. Ríkharður Daðason, Guðmundur P. Gísla- son, Fram. Ágúst Gylfason, Val. Kristján Jónsson, Ómar Sigtryggsson, Steinar Guðgeirsson, Valdimar Kristófers- son, Fram. Bjarki Stefánsson, Jón S. Helga- son, Sigurbjörn Hreiðarsson, Kristinn Lár- usson, Val. Sýnd veiði, en ekki gefin - segir Guðjón Þórðarson þjálfari ÍA um albönsku mótherjana í Evrópukeppninni GUÐJÓN Þórðarson, þjálfari Skagamanna, sagðist í gær mjög ánægður með úrslit í leik liðsins í Albaníu á sunnudag í Evrópukeppninni. Albanska lið- ið væri hins vegar sýnd veiði en ekki gefin, og sagði seinni leikinn á Akranesi, örugglega verða erfiðan. Þetta var hörkuleikur, þetta er vel spilandi lið og Albanirnir eru mjög flinkir. Við lékum var- lega, lögðum áherslu á vörnina en fengum þó ágætis færi,“ sagði Guðjón, eftir að Akurnesingar komu til landsins í gær. Hann sagði aðstæður hafa verið sínum mönnum ákaflega óhagstæðar, meðan á leiknum stóð hafi verið 38 stiga hiti í forsælu, og sér hefði satt að segja ekki litist á blikuna, vegna hitans, áður en flautað var til leiks. Guðjón sagði Albanina einu sinni hafa bjargað skoti Akurnesings á línu og í lokin hafi ÍA fengið dauða- færi. „Haraldur [Ingólfsson] skaut að marki, Bibercic henti sér fram og potaði í boltann en hann hrökk i hnéð á markmanninum, sem stóð á línunni. Guðjón sagði heimamenn einnig hafa fengið góð tækifæri til að skora úr; átt skalla í þverslá og í fyrri hálfleiknum hafi Kristján Finnbogason einu sinni varið stór- kostlega. „Ég var búinn að bóka mark þá,“ sagði Guðjón, er einn Albaninn skaut að marki utan úr teig. Miðað við færi sagðist Guðjón telja jafntefli sanngjörn úrslit. „Ég var mjög sáttur við þessi úrslit. Það er erfitt að spila við þetta lið og leikurinn hér heima verður alls ekki auðveldur. Þeir koma til með að leggjast í vöm og era með fljóta menn frammi. Þetta lið er því sýnd veiði, en ekki gefin. Við höfum reyndar sumt umfram þá, eram til dæmis mun sterkari ' loftinu — og þá verður hitastigið okkur örugglega í hag í seinni leikn- um!“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.