Morgunblaðið - 16.09.1993, Síða 5

Morgunblaðið - 16.09.1993, Síða 5
wvmmm MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1993 5 *Norskir dagar í matvöruverslun Hagkaups í Kringlunni Dagana 9- - 18. september verða norskir dagar í matvöruverslun Hagkaups í Kringlunni. Kynningar og góð tilboð verða á Jordan NlDAR Wf7 BERGENE alliúl no’godt - ndra£ rérum ýmsum norskum vörum eins og snakki, hrökkbrauði, sultum, pitsum, kavíar, lasagne, íþróttadrykk, kexi, tannburstum, súpum, pottréttum, súkkulaðidrykk og fleiru. Kokkurinn Terry mun. á sinni klingjandi norsku, bjóða viðskiptavinum að bragða á norskum réttum. Heita kjötborðið í hádeginu verður undir sterkum norskum áhrifum þessa daga og kennir þar margra grasa. Uppskriftum aö ljúffengum lefsum verður dreift samhliða kynningum. Það er alltaf gaman að prófa eitthvaö nýtt, verið velkomin á norsku dagana í Hagkaup. HAGKAUP gœöi úrval þjónusta KORNI FLATBR0P /V\vARUD septembev

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.