Morgunblaðið - 16.09.1993, Page 6

Morgunblaðið - 16.09.1993, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1993 UTVARP/SJÓIÍVARP SJÓNVARPIÐ 18.50 PTáknmálsfréttir 19 00 RJIBUAFFkll ►Ævintýri frá DAHRACrm ýmsum löndum Davy Crocket (We All Have Talcs: Davy Crocket) Bandarísk þjóðsaga. Þýðandi: Hallgrímur Helgason. Sögumaður: Eggert Kaaber. (5) 19.30 ►Auðlegð og ástríður (The Power, the Passion) Ástralskur framhalds- myndaflpkkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. (146:168) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 fhDfjTTID PSyrpan í þættinum Ir IIUI IIII verður brugðið upp svipmyndum af íþróttaviðburðum hér heima og erlendis. Umsjón: Arnar Björnsson. Dagskrárgerð: Gunnlaug- ur Þór Pálsson. 21.10 rnjrnQi ■ ►Saga flugsins rltlLUaLA Lokaþáttur: Mis- heppnuð loftför (Wings Over the World: Project Cancelled) Hollenskur mynclaflokkur um frumheija flugs- ins. í þættinum er sagt frá hugmynd- um, sem aldrei urðu að veruieika, og loftförum svo illa úr garði gerðum að þau náðu aldrei að hefja sig til flugs. Þýðandi og þulur: Bogi Arnar Finnbogason. (7:7) 22-05 hlFTTID ►Stofustríð (Civil rM. I IIK Wars) Bandarískur myndaflokkur um ungt fólk sem rek- urjögfræðistofu í New York og sér- hæfif sig í skilnaðarmáíum. Aðalhiut- verk: Mariel Hemingwáy, Peter Onorati og Debi Mazar. Þýðandi: Reýnir Harðarson. (11:18) 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok STÖÐ tvö 16.45 ►Nágrannar Framhaldsmynda- flokkur um góða granna í smábæ í Ástralíu. 17.30 DIDUIICCHI ►Með Afa Endur- DARnACrnl tekinn þáttur frá síðastliðnum laugardagsmorgni. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20-15 bJFTTIR ►Eiríkur Viðtalsþáttur rlCI 111% í beinni útsendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.35 ►Dr. Quinn (Medicine Woman) Þátt- ur um Mike og fólkið sem hún hittir í starfí sínu sem læknir. (3:17) 21.30 ►Sekt og sakleysi (Reasonable Doubts) Saksóknaranum Tessu er mikið í mun að sanna sekt misindis- fólks. (4:22) 22.25 VUUfUYIiniD ►Blekkin9 RTIRIrl I llUllt blinda manns- ins (Blind Man’s Bluff) Fyrir fjórum árum missti prófessor Thomas Book- er sjónina í hræðilegu slysi. Á þessum árum hefur honum tekist að koma lífi sínu í jafnvægi og sætt sig við að konan sem hann elskar er nú með besta vini hans. Honum er mjög brugðið þegar hann kemst að því að nágranni hans hefur verið myrtur og að hann er efstur á lista lögreglunn- ar yfir þá sem grunaðir eru um verkn- aðinn. Thomas fer í felur, ekki bara fyrir laganna vörðum heldur líka morðingjanum. Aðaihlutverk: Robert Urich, Lisa Eilbacher, Patricia Clark og Ron Pearlman. Leikstjóri: James Quinn. 1991. Bönnuð börnum. 23.50 ►Á æskuslóðum (Far North) Kate elst upp á sveitabæ í Minnesota en flytur til New York um leið og hún hefur aldur til. Hún hefur lítið sam- barid við heimahagana en þegar fað- ir hennar slasast alvarlega í viðureign við ótemju þarf Kate að koma aftur í sveitina. Kate hefur breyst við dvöl- ina í heimsborginni en ættingjamir, eru eins og hún skildi við þá. Aðal- hlutverk: Jessica Lange, Charíes Durning og Tess Harper. Leikstjóri: Sam Shepard. 1988. Maltin gefur ★ lh Myndbandahandbókin gefur ★ ★ 1.15 ►Sérfræðingasveitin (E.A.R.T.H. Force) Iðnjöfurinn Frederick Winters á í verulegum vanda og það eina sem getur bjargað honum er samhentur hópur sérfræðinga. Kjamorkuver, sem er í eigu Fredericks, hefur orðið fyrir árás skæruliða og það er hætta á geislavirkni með tiiheyrandi eyði- leggingu. Með hjálp aðstoðarmanns síns, Díönu Randall, ræður Frederik til sín hóp manna sem allir hafa sér- staka hæfíleika og kunnáttu. Aðal- hlutverk: Gil Gerard, Clayton Ro- hner, Robert Knepper og Tiffany Lamb. Leikstjóri: Bill Corcoran. 1990. Bönnuð börnum. 2.50 ►MTV - Kynningarútsending I felum - Thomas þarf að fela sig fyrir lögreglunni og einnig hinum raunverulega morðingja. Blekking blinda préfessorsins Thomas Booker fer í felur þegar lögreglan grunarhann um morð STÖÐ 2 KL. 22.25 í myndinni Blekking blinda mannsins, sem heitir á frummálinu „Blind Man’s Bluff“ segir frá prófessomum Thomas Booker sem fyrir fjórum árum missti sjónina í hræðilegu slysi. Á þessum árum hefur honum tekist að koma lífi sínu í jafnvægi og sætt sig við að konan sem hann elskar sé nú með besta vini hans. Honum verður mjög brugðið þegar hann kemst að því að nágranni hans hefur verið myrtur og hann er efstur á lista lögreglunnar yfir þá sem grunaðir eru um verknað- inn. Thomas fer í felur, ekki bara fyrir laganna vörðum heldur líka morðingjanum sem hann getur ekki séð en veit að er mjög nákominn. Með aðalhlutverk fara Robert Urich, Lisa Eilbacher og Ron Pearl- man. Þjóðleg tónlist úr ýmsum áttum Þátturinn Tengja hefur verið á dagskrá í sex ár RÁS 2 KL. 20.30 Tónlistarþáttur- inn Tengja er kominn á dagskrá Rásar 2 að nýju eftir sumarfrí. Tengja er með lífseigustu þáttum Rásar 2. Hann hefur verið reglulega á dagskrá í rúm sex ár, fyrst á sunnudögum, en var fluttur á fimmtudagskvöld sl. vor. Tónlistin í þættinum er í mörgum tilfellum af þjóðlegum meiði og er þá flakkað vítt og breitt um jarðarkringluna í leit að efni. Áhrifa frá rokki, blús og djassi má þó tíðum heyra í þætt- inum. Umsjónarmaður er Kristján Siguijónsson og er þátturinn sendur út beint frá Akureyri. YMSAR STÖÐVAR SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 An Am- erican Summer, 1990, 11.00 Chapter Two, 1979, 13.10 Oh God! G, 1979, 15.00 The Lincoln Conspiracy D, 1979, 17.00 An Amerikcan Summer 1990, 19.00 Talking Back My Life D, 1992, 21.00 The Silence Of The Lambs T 1991, 23.00 Scanners 2: The New Order 1990,Andrew McCart- hy, Sharon Stone1.05 Man On A Swing T 1974, 3.00 Wife, Mother, Murderer 1991 SKY ONE 5.00 Bamaefni 7.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 8.00 Teiknimyndir 8.30 The Pyramid Game 9.00 Card Sharks 9.30 Concentration 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 E Street 11.30 Thre- e’s Company 12.00 Bamaby Jones 13.00 Roots 14.00 Another World 14.45 Bamaefni (The DJ Kat Show) 16.00 Star Trek: The Next Generation 17.00 Games World 17.30 E Street 18.00 Rescue 18.30 Full House 19.00 The Paper Chase 20.00 China Beach, D, 21.00 Star Trek: The Next Generation 22.00 The Streets of San Francisco 23.00 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Þolfimi 7.00 Eurogolf: Magasín- þáttur 8.00 Þríþraut 9.00 Aksturs- íþróttir 10.00 Formúla eitt: ítalska Grand Prix 11.00 Fótbolti: Evrópubik- arkeppnin 13.00 Snóker: The World Classics keppnin 15.00 Hestaíþróttir: Þriggja daga keppni í Ventura 16.30 Fjallahjólreiðar: La Trace Jurassienne 17.00 Fijálsar íþróttir: Marvejols- Mende 17.30 Eurosport fréttir 18.00 Skotfimi: Evrópumeistaratitillinn frá Bmo 19.00 Fjölbragðaglíma: World Freestyie meistaratitilinn 20.00 Fót- bolti: Evrópubikarkeppni 21.30 Tenn- is: ATP-keppnin 22.00 Billjard: 9 kúlna evrópukeppnin 23.00 Eurosport fréttir 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dulræn E = erótfk F = dramatík G = gamanmynd H = hrollvekja L = saka- málamynd M = söngvamynd O = ofbeld- ismynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþóttur Rósor 1. Honno G. Sigurðordóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttoyfirlit. Veðurfregn- ir. 7.45 Doglegt mól, Ólefur Oddsson flytur þóttinn. (Endurtekið í hódegisút- vorpi kl. 12.01) 8.00 Fráttir. 8.20 Kaern Út- varp... Brif fró landeyjum. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Úr menningarlífinu. Halldór Björn Runólfston fjallar um myndlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Loufskólinn. Afþreying í toli og tónum. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, „Leitin oð de- montinum eino" eftir Heiði Boldursdótt- ur. Geirloug Þorvoldsdóttir les (2) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleíkfimi með Holfdóru Björnsdóttur. 10.10 Ardegistónor. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Somfélogið i nærmynd. Umsjón: Bjorni Sigtryggsson og Sigriður Arnord. 11.53 Dogbókin. 12.00 Fréttoyfiriit ó hódegi. 12.01 Doglegt mðl. Ólofur Oddsson flyt- ur þóttinn. (Endurtekið úr morgunþætti.) 12.20 Hédegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjóvorútvegs- og við- skiptomól. 12.57 Dónorfregnir. Auglýsingor. 13.05 Hódegisleikrit Útvorpsleikhússins, „Hulin ougu" eftir Philip Levene. 14. þóttur. Þýðondi: Þórður Horðorson. Leik- stjóri: Flosi Ólofsson. Leikendur: Róbert Arnfinnsson, Horoldur Björnsson, Jón Sig- urbjörnsson og Holldór Korlsson. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Holldóro Frið- jónsdóttir og Jórunn Sigurðordóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvorjissagon, „Drekor og smófugl- or“ eftir Ólof Jðhonn Sigurðsson. Þor- steinn Gunnorsson les (13) 14.30 Sumorspjoll. Umsjón: Holldóro Thoroddsen. (Aður ð dogskró ð sunnu- dog.) 15.00 Fréttir. 15.03 Kynning ó tónlistorkvöldum Ríkisút- vorpsins. „Pionðkonsert nr. 2 i G-dúr, op.44" eftir Tsjojkovskij. Peter Donohoe leikur með Sinfóniuhljómsveilinni i Bour- nemouth. Rudolf Borshoi stjórnor. 16.00 Fréttir. 16.04 Skimo. Umsjðn: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðordóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. þjónustuþóttur. Umsjón: Jóhonno Horðordóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Á óperusviðinu. Kynning ð ðper- unni „Evgen Onegin" eftir Pjotr Tsjo- ikovski. Umsjón: Uno Morgrét Jðnsdórtir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðorþel. Alexonders-sogo Brondur Jðnsson óbóti þýddi. Korl Guðmundsson les (13). Áslaug Pétursdóttir rýnir í text- onn og ihugor forvitnileg atriðui. 18.30 Tónlist. 18.48 Dðnorfregnir. Auglýsingor. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir. 19.35 Stef. Umsjón: Bergþðro Jónsdóttir. 20.00 Tónlistorkvöld Rikisútvorpsins. I upphofi 44. storfsórs Sinfóníuhljómsveit- or íslonds. Stoldroó við, litið um öxl og leiknor upptökur fró liðnum órum. Um- sjón: Bergljót Anno Horoldsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.07 Endurteknir pistlor úr morgunút- vorpi Gognrýni. Tónlist. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 „Drekktu meiri bjór.“ Þræöir úr lifi og verkum Chorles Bukowskis. Umsjón: Jón Koldol. (Áður útvorpoð sl. mónudag.) 23.10 Sjóvorútvegsumræðo. Umsjónor- menn: Gissur Sigurðsson og Guðrún Ey- jólfsdóttír. 24.00 Fréttir. 0.10 Á óperusviðinu. Endurtekinn tónlist- orþótlur fró siðdegi. 1.00 Næturútvorp ó somtengdum rósum til morgúns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvorpið. Voknoð til lifsins. Kristín Ólofsdóttir og Leifur Houksson. Lond- verðir segjo fró. Veðurspó kl. 7.30. Pistill lllugo Jökulssonor. 9.03 Aftur og oftur. Margrét Blöndol og Gyðo Dröfn. 12.45 Hvitir móvor. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmðloútvarp og fréttir. Bíópistill Ólofs H. Torfosonor. Veð- urspó kl. 16.30. Oogbókorbrot borsteins Joð kl. 17,30.18.03 bjððorsólin. 19.30 Ekki fréttir. Houkur Houksson. 19.32 Dægurflög- ur. Andreo Jðnsdéttir. 20.30 Tengjo. Krist- jón Sigurjónsson leikur heimstónlist. 22.10 Allt i gððu. Guðrún Gunnorsdðtlir. Veðurspó kl. 22.30. 0.10 I hóttinn. Guðrún Gunnors- dóttir og Morgrét Blöndol. 1.00 Næturút- vorp til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTilRÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónor. 1.30 Veðurfregnir. I. 35 Næturtónor. 2.00 Fréttir. Næturtón- or. 4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00 Fréltir. 5.05 Allt í góðu. Endurtekinn þótt- ur. 6.00 Fréttir of veðri, færð og flugsom- göngum. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veður- fregnir. Morguntónor. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp Norðurlond. 18.35-19.00 Útvarp Austur- land. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest- fjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Moddomo, kerling, fröken, frú. Kotrín Snæhólm. 7.10 Gullkorn. 7.20 Lífsspeki. 7.30 Pistill. 7.40 Gullkorn 7.50 Gestopistill dogsins. 8.10 Fróðleiksmoli. 8.40 Umferðor- róð. 9.00 Górillo. Jokob Bjornor Grétorsson og Dovið Þór Jönsson. 9.3Ó Spurning dogs- ins. 10.15 Hugleiðing. 11.00 Hljóð dogsins. II. 15 Toloð illo um fólk. 11.30 Rodíusflugo dogsins. 11.55 Ferskeytlon. 12.00 islensk óskolög. 13.00 Yndislegt Líf. Póll Óskor Hjólmtýsson. 14.30 Rodíusflugo dogsins. 16.00 Hjörtur Howser og hundurinn hons. 17.20 litvorp Umferðorrðð. 18.00 Rodíus- flugo dagsins. 18.30 Tónlist. 20.00 Pét- ur Arnoson. 24.00 Ókynnt tónlist til morg- uns. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeirikur. Þorgeir Ástvoldsson og Eiríkur Hjúlmorsson. 9.05 Anno Björk Birgis- dóttir. 12.15 Helgi Rúnor Óskorsson. 15.55 Þessi þjóð. Bjorni Dogur Jónsson. 17.55 Hollgrimur Thorsteinsson. 19.00 Gullmolor. Jóhonn Gorðor Ólofsson. 20.00 íslenski listinn. Jón Axel Ólofsson kynnir 40 vinsælustu lögin. 23.00 Halldór Botk- mon. 2.00 Næturvoktin. Fréttir ó heila tímanum fró kl. 10, 11, 12, 17 og 19.30. BYLGJAN ÍSAFIRDI FM97,9 6.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05 Gunnor Atli Jónsson. 19.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 23.00 Kristjón Geir Þorlóksson. Nýjosto tónlistin í fyrirrúmi. 24.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. BROSID FM 96,7 8.00 Morgunbrosið. Hafliði Kristjónsson. 10.00 fjórtón ótto fimm. Kristjón Jóhonns- son, Rúnor Róbertsson og Þórir Tellð. Fréttir kl. 10, .12 og 13. 16.00 Lóro Yngvadótt- ir. Kóntrýtónlist. Fréttir kl. 16.30. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Fundorfært hjó Rogn- ori Erni Péturssyni. 22.00 Sigurþór Þóror- insson. 1.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 I bitið. Horoldur Gisloson. 9.10 Jó- hann Jóhonnsson. 11.10 Helgo Sigrón Horðordóttir. Hódegisverðarpotlurinn kl. 11.40. Fæðingordogbókin og rétto tónlistin í hódeginu kl, 12.30. 14.00 ívor Guð- mundsson. íslensk logogetroun kl. 15.00.16.10 Ámi Mognússon ósomt Stein- ori Viktorssyni. Viðtol dogsins kl. 16.30. Umferðorútvorp kl. 17.10. 18.15 íslenskir grilltðnor. 19.00 Vinsældorlisti islands. Rognar Mór Vilhjólmsson. 22.00 Ásgeir Kolbeinsson. 24.00 Helgo Sigrún, endurt. 2.00 ivor Guðmundsson, endurt. 4.00 i tokt við tímonn, endurt. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16,18. Íþrótt- afréttir kl. 11 og 17. HUÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétt- ir fró Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÓLIN FM 100,6 7.00 Sólorupprósin. Guðni Mór Hennings- son.8.00 Sólboð. Mognús Þór Ásgeirsson. 9.30 Spurning dogsins. 12.00 Þór Bæring. 13.33 Sott og logið. 13.59 Nýjosto nýtt. 14.24 Tilgongur lifsins. 15.00 Birgir Órn Tryggvoson. 18.00 Dóri rokkar í rökkrinu. 20.00 Pepsíhólftiminn. Umfiöllun um hljómsveitir, tónleikoferðir og Jivað er ó döfinnþ 20.30 íslensk tðnlist. 22.00 Guðni Mór Henningsson. 24.00 Ókynnt tónlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 og 104 9.00 Morgunþóttur. Signý Guðbjartsdóttir. 9.30 Bænostund 10.00 Bornoþóttur. 13.00 Stjörnudogur. 16.00 Lifið og til- veron. Siggo Lund. 18.00 Út um viðo veröld. Ástriður Horoldsdóttir og Friðrik Hilm- orsson. Endurtekinn þóttur. 19.00 íslensk- ir tónar. 20.00 Bryndís Rut Stefónsdóttir. 22.00 Sigþór Guðmundsson. 24.00 Dag- skrórlok. Bœnastund kl. 9.30 sg 23.15. Fréttir kl. 12, 17 og 19.30. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjó dagskró Bylgjunnor FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjon. 12.30 Somlengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð- isútvorp TOP-Bylgjon. 16.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðisútvorp TOP-Bylgjon. 22.00 Samtengt Bylqjunni FM 98,9.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.