Morgunblaðið - 16.09.1993, Page 8

Morgunblaðið - 16.09.1993, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1998 I DAG er fimmtudagur 16. september, sem er 259. dagur ársins 1993. 22. vika sumars hefst. Nýtt tungl. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 6.11 og síðdegisflóð kl. 18.29. Fjara er kl. 0.01 og kl. 12.19. Sólarupprás í Rvík er kl. 6.53 og sólarlag kl. 19.50. Myrkur kl. 20.38. Sól er í hádegisstað kl. 13.23 og tunglið í suðri kl. 13.38. Almanak Há^kóla íslands.) Hegðið yður eigi eftir öld þessari, heldur takið háttaskipti með endurnýj- ung hugarfarsins, svo að þér fáið að reyna, hver sé vilji Guðs, hið góða, fagra og fullkomna. (Róm. 12. 2.-3.) 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 11 13 14 ^^■15 16 1 17 LÁRÉTT: 1 átt, 5 bókstafur, 6 hreykin, 9 hátíð, 10 rómversk tala, 11 burt, 12 framhandleggur, 13 sögn, 15 ríki, 17 lofuðu. LOÐRÉTT: 1 ljóstrar upp, 2 sæti, 3 fyrmefnd, 4 baktalið, 7 krafsa, 8 hár, 12 kvenfugls, 14 nokkur, 16 til. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 kost, 5 peli, 6 Eros, 7 án, 8 játar, 11 al, 12 lin, 14 saiú, 16 trunta. LÓÐRÉTT: 1 krefjast, 2 spott, 3 tes, 4 einn, 7 ári, 9 álar, 10 alin, 13 nóa, 15 ku. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: í gær fór Beinir.og Sléttanes- ið fór á veiðar. Stapafell og Kyndill komu af strönd. Skuttogarinn Freyja kom inn til löndunar, leiguskip Eim- skips, Anglia, kom að utan, Stella Polux kom. Múlafoss og Brúarfoss fóru. ÁRNAÐ HEILLA QAára afmæli. Á morg- OU un, 17. september, verður áttræður Guðmundur Amundason bóndi í Ásum, Gnúpveijahreppi. Eigin- kona hans er Stefanía Ág- ústsdóttir húsmóðir. Þau verða að heiman á afmælis- daginn. FRÉTTIR BANDALAG kvenna, Hall- veigarstöðum heldur haust- fund sinn í Hótel Valhöll 18. og 19. september. Gestur fundarins verður Indriði G. Þorsteinsson rithöfundur. Samverustund í Þingvalla- kirkju með þjóðgarðsverði, sr. Hönnu Láru Pétursdóttur. Farið frá Hallveigarstöðum kl. 9 á laugardagsmorgun. FLÓAMARKAÐSBÚÐIN, Garðastræti 2 er opin í dag frá kl. 13-18. ORGELNEFND Langholts- kirkju er með opið hús í kirkj- unni í kvöld kl. 20.30. Kvart- ettinn „Út í vorið“ syngur nokkur lög. Jón Stefánsson kórstjóri og organisti kynnir starfsemi kirkjunnar og leikur á orgelið. Sigurður Haukur Guðjónsson flytur ávarp. Kaffíveitingar. FÉLAGS- og þjónustumið- stöð aldraðra, Norðurbrún 1. í dag kl. 9—16 fótaaðgerð, kl. 9-17 smíði, kl. 13-17 myndmennt, kl. 13—17 frjáls spilamennska og kl. 15 kaffi. DALBRAUT 18-20. Kl. 11—12 matur, kl. 14—15 samverustund, kl. 15 kaffí, kl. 15.30-16.30 dans. H AFN ARFJ ARÐ ARHÖFN: Frystiskipið Ice Pearl fór í fyrrakvöld. Ránin kom úr siglingu í gærmorgun og Stella Polux kom í gærmorg- un og fór tii Reykjavíkur um hádegisbilið. FÉLAGSSTARF aldraðra, Furugerði 1, 67 ára og eldri. í dag frá kl. 9 böðun, hárgreiðsla, bókband og fóta- aðgerðir. Kl. 10 leirmuna- gerð, kl. 13 leður-skinnagerð og skermasaumur. FÉLAG eldri borgara, Hafnarfirði. Dansað verður í Hraunsholti á morgun föstu- dag kl. 20 og er öllum eldri borgurum opið. AFLAGRANDI 40. Á morg- un föstudag verður farin haustferð á Þingvöll, Selfoss og Eyrarbakka með viðkomu í Básum þar sem drukkið verður kaffi. Lagt af stað frá félagsmiðstöðinni kl. 13. Bingó og söngstund fellur niður vegna þessa. HÚN VETNIN G AFÉL AG- IÐ. Félagsvist spiluð á laug- ardag kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17, og er hún öllum opin. VINAFÉLAGIÐ er með opið hús í Templarahöllinni 2. hæð kl. 20 í kvöld. Spil og upplest- ur og öllum opið. FÉLAG eldri borgara, Kópavogi, heldur félagsfund sinn nk. sunnudag 19. sept. kl. 14 í félagsmiðstöðinni Gjá- bakka, Fannborg 8. HANA-NÚ, Kópavogi. Farið verður í kúmentökuferð til Viðeyjar nk. laugardag. Þórir Stephensen staðarhaldari tekur á móti hópnum. Lagt af stað frá Gjábakka kl. 13. HÆÐARGARÐUR 31, fé- lagsstarf aldraðra. Kl. 9—16.45 hárgreiðsla, kl. 9—16.45 leðurvinna og fönd- ur í vinnustofu, kl. 10 leik- fimi, kl. 11.30—13 hádegis- verður og kl. 15 eftirmiðdag- skaffi. FÉLAGS- og þjónustumið- stöðin í Hvassaleiti 56—58. í dag kl. 14 verður spiluð félagsvist. Guðrún S. Jóns- dóttir stjómar. REIKI-HEILUN Öll fimmtu- dagskvöld kl. 20 er opið hús í Bolholti 4, 4. hæð fyrir þá sem hafa lært reiki, vilja kynnast því eða fá heilun. KIRKJUSTARF___________ ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld- söngur með Taizé-tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endumær- ing og öllum opið. LAUGARNESKIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. Orgel- leikur, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu að stund- inni lokinni. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARSPJÖLD Menningar- og minningar- sjóðs kvenna em seld á eftir- töldum stöðum: Á skrifstofu Kvenréttindafélags íslands á Hallveigarstöðum, Túngötu 14, skrifstofan er opin mánud,—föstud. frá 9—12; í Breiðholtsapóteki, Álfabakka 12; í Kirkjuhúsinu, Klapp- arstíg 27; í versluninni Blóm- álfínum, Vesturgötu 4. Auk þess er hægt að fá upplýs- ingar hjá Bergljótu í síma 35433.______________________ MINNINGARKORT Lands- samtaka lijartasjúklinga fást á þessum stöðum: Reykjavík: Skrifstofa LHS., Hafnarhúsinu sími 25744 (gíró), Bókaverslun ísafoldar, Laugavegs Apótek, Margrét Sigurðardóttir, Bæjarskrifst. Seltjnesi. Kópavogur: Bóka- verslunin Veda. Hafnarfjörð- ur: Bókabúð Böðvars. Selfoss: Höfn-Þríhymingur. Flúðir: Sigurgeir Sigmundsson. Akranes: Elín Frímannsdótt- ir, Háholti 32. Borgarnes: Arngerður ' Sigtryggsdóttir, Höfðaholti 6. Grundarfjörður: Forsætisráðherra utn yfirlýsingar um að innflutningslög leyfi skinkuinnflgtníng Það er nú kominn tími til að láta athuga hvort þú sért ekki orðinn vanhæfur í „skinku“inál- um, Nonni minn ... KvöW-, netur- og hdgwíijónusta •pótekanna í Reykjavík dagana 10.-16. september, að báð- um dögum meðtöldum er í Ingóífs Apöteki, Krmglunni 8-12. Auk þess er Hraunbergs Apótek, Hraunbergi 4 opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyöarsími lögrtglunnar i Rvflc 11166/0112. Laeknavakt fyrk Reykjavik, Settjamames og Kópavog í Heiisuvemdarstöð Réykjavíkur við Barónsstig frá kl. 17 tíl kl. 08 vírka daga. Allan sóíartiringinn, laugárdaga og helgidaga. Nán- ari uppl. í s. 21230. Breiðhoít - helgarvakt fyrir Breiðhottshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og surmudaga. Uppl. i simum 670200 og 670440. Laeknavekt Þorfinnegðtu 14,2. hœð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. TennUeknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Simsvari 681041. Borgarapitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slyu- og ajúkravakt allan sóiarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. Neyðartimi vegna nauðgunarmála 696600. Ónæmiuðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heiisuvemdarstöð Reykjavðrur é þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sór ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstandend- ur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðartausu i Húð- og kynsjúkdómadeiid, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítaians, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimil- istæknum. Þagmæisku gætt. Alnæmisaamtökin eru með símatíma og ráðgjöf miili kl. 13-17 alla virka daga nema fimmtu- daga i sima 91-28586. Samtökin 78: Uppfýsingar og ráðgjöf í s. 91 -28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20*23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrebbamein, hafa viötalstima á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Félag forsjárlausra foreldra, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Simsvari fyrir utan skrifstofutíma er 618161. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær. Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar- daga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 ménudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. SeHoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um teknavakt 2358. - Apótekið op*ö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagaróurinn í LauganW. Opinn alia daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar fré Id. 10-22. Skautwveið í Laugarda) er optð mérHJdaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.simi: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg, 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bomum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús sð venda. Opið allan sólarhringirm. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og unglingum að 20 éra aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsiuerfiðteika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upptýsingar: Mánud. 13-16, þriójud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengia- og fiknlefnaneytend- ur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjó hjúkrunarfraeðingi fyrir sðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrír konur sem beittar hafa veriö ofbeidi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem oröið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema vertir ókeypis lögfræöiaðstoð á hverju fimmtudagskvökJi ki. 19.30-22 i s. 11012. MS-félag Islanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinsajúkra bama. Pósth. 8687,128 Rvík. Símsvari allan sóiartiringinn. Simi 676020. Ufsvon - landssamtök til vemdar ófasddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis réð- gjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld Id. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- oa vmuefnavandann, Siöumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og réðgjöf, fjöiskylduráðgjöf. Kynningarfundur alla fimmtudaga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-eamtðkin, s. 16373, kl. 17-20 dagtega. AA-samtökin, Hafnarfirði, s. 652353. 0A-samtökin eru með á simsvar8 samtakanna 91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að striða. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohóiista, pósthólf 1121,121 Reykjavik. Fundir: Tempiarahöll- in, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaðakirkja sunnud. kl. 11-13. uóÁ Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 aö Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Unglingaheimili rfkisins, aðstoð við unglinga og foreidra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalina Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fóiki 20 áre og eldri sem vantar einhvetn vin að tala við. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamiðatöð ferðamála Bankastr. 2: 1. sept.—31. maí: mánud.-föstud. kl. 10-16. Náttúmböm, Landssamtök v/rétts kvenna og bama kringum bamsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miövikudaga. Bamamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska bama sími 680790 kl. 10-13. Féiag ístenskra hugvttamanna, Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. Leiðbeiningarstöð heimilanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. Fréttatendinflar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 11550 og 13855 kHz. Ti|.Ameriku: Kl. 14.10- 14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13855 kHz. Að lokrium hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, ýfiriit frétta liðinnar viku. Hlustunarskil- yrði á stuttbyfgjum eru breytiteg. Suma daga heyrist mjög vei, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tiðnir henta betur fyiír langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegatengd- ir og k\þld- og nætursendjngar. SJUKRAHUS - Heimsóknartímar Lartdspitalinn: alta daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tii kl. 20. KvennadeikJin. kl. 19-20. Sængur- kvennadeild. AHa daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæð- mflardeRdin Eiríksgötu: Heimsóknartímar Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækn- ingadeild Landapftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - GeðdeHd Vffilstaða- deild: Sunnudaga kl. 16.30-17. Landakotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartimi annarra en forekJra er kl. 16-17. - Borgarapftalinn í Foaavofli: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tii kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir. Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartími frjáls ella daga. Grensisdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdaratöðin: Heimsóknartími frjáls aiia daga. Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kteppaapftall; Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 ti! kl. 19.30. - FiókadeHd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til Id. 17 é helgidögum. - Vffilsstaðsspftali: Heimsókn- artimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishéraös og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavík • sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunar- deild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana é veitukerfi vatns og hitaveltu, s. 27311, Id. 17 til Id. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveftan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarflarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn istends: Aðallestrarsaiur mánud.-föstud. kl. 9-19, Laugardaga 9-12. Handritasalur: mánud.-föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mónud.-föstud. 9-16. Háskólabókaaafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Uppfýsingar um útibú veittar í aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BorgarbókasafnW f Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029, opinn mánud.-föstud. kl. 13-19, lokaö júní og ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabilar, s. 36270. Við- komustaöir viðsvegar um borgina. Þjóðmlnjaaafnlð: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 11-17. ÁriMBjarsafn: í júní, júlí og ágúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í sima 814412. Ásmundarsafn f Sigtúnl: Opið alia daga kl. 10-16 fró 1. júni-1. okt. Vetrartími gafnsins er kl. 13-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Listasafnið á Akureyri: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokaö mánudaga. Opnunarsýningin stendur til mánaðamóta. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Frikirkjuvogi. Opiö dagloga nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaóastræti 74: Safnió er opið um helgar kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. Lokað desember og janúar. Nesstofusafn: Opið um heigar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Listasafn Einara Jónsaonar Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarður- inn opinn alia daga. Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 é sunnudögum. Ltstasafn Sigurjóns Óiafssonar á Laugarnesi veröur lokaö i september vegna undirbúnings og uppsetningar nýrrar sýningar. Reykjavikurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhusinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Mynt8afn Seðlabanb/ÞjóðminjaMfns, Einhoiti 4: Lokað vegna breytinga um óákveðinn tíma. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggöa- og listasafn Árnesinga SeHossi: Opið daglega kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Les- stofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufrieðiftofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga kl. 13-17. Slmi 54700. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiröi, er opið alla daga út september kl. 13-17. Sjóminja- og tmiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöll, Vesturbæjarl. Breiðholtsi. og Laugardalsl. eru opnir sem hér segir Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Siminn er 642560. Garðabaer. Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarijðrður. Suðurbasjarlaug: Ménudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8- 17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9- 11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - föstud8ga: 7-20.30. Laugardaga 9-17.30. Sunnudaga 9-16.30. Varmártaug ( MosfeUssveit: Opin mánud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokaö 17.45-19.45). Föstud. kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud. kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur. Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mánud. - fostud. kl. 7-21, laugardaga Id. 8-18, sunnudaga 6-16. Simi 23260. Sundlaug Selljamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10-22. SORPA Skrffstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaðar á stórhátiðum og eftir- talda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miðviku- daga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöfða. Ath. Sævarhöfði er opin frá kl. 8-22 mðnud., þriðjud., míövikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.