Morgunblaðið - 16.09.1993, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1993
9
SILFURSKEMMAN
Silfurskartgripir frá Chile og Mexíkó
Nýjar vörur
Opið daglega frá kl. 16-19
eða eftir samkomulagi.
Sími 91-628112
Miðbraut 31, 170 Seltjarnarnesi,
Bakverkir?
Námskeið ætlað'einstaklingum með langvinna bakverki.
Námskeiðið hefst þann 23. september og fer fram tvisvar í viku
í 3 vikur (alls 26 kennslustundir).
Markmið: Bæta iíðan, úthald og starfsgetu.
Minnka streitu og auka skilning á eðli
bakverkja og áhrifa þeirra á einstaklinginn.
Ýtarleg bók um bakverki og önnur kennslugögn fylgja.
Leiðbeinendur: Dr. Eiríkur Líndal, sáifræðingur og Anna K. Kristjánsdóttir,
sjúkraþjálfari. Fræðsluerindi flytja Sigurður Thorlacius sérfr. í taugalækningum
og Guðmundur Björnsson yfirlæknir Heiisuhæli N.L.F.Í.
| Skráning fer fram í símum 643412 og 75033 frá kl. 17 til 20.
* Skráningu lýkur annað kvöld. Greiðslukortaþjónusta.
ELDU N ARTÆKI
FRÁBÆR TÆKI - Á ENN BETRA VERÐI
DeLonghí innbyggingarofnar
7 gerðir. Hvítir, svartir eða stál.
"Venjulegir" með yfir/undirhita og
snúningsgrilli. "Fjölvirkir" með
yfir/undirhita, blæstri og grilli.
VENJULEGIR frá 30.640.- til 35.880,-
FJÖLVIRKIR frá 34.390.- til 48.990,-
DeLonghi helluborð
"Keramik". Hvít, svört eða stál:
m/4 hraðhellum . 41.600
m/3 hrað + 1 halogen 48.550
m/2 venjul. + 2 halogen 55.470
"Venjuleg". Hvít eða stál.
2ja eða 4ra hellu. Frákr. 13.780
Gas og gas + raf helluborð.
Hvít eða stál. Frá kr. 14.780
Ofangreint verð miðast við
staðgreiðslu. Góð afborgunarkjör,
VISA/EURO raðgreiðslur, MUNALÁN
/FOnix
HÁTÚNI6A REVKJAVÍK SÍMl (91)24420
Ekkert geng-
issamstarf
í forjstugrein The
Spectator segir: „Ef svo
fer sem horfir, að Banda-
ríkin, Kanada og Mexíkó
undirriti sáttmáia um
NAFTA á þessu hausti,
mim stærsti markaður í
heimi verða til, með 370
milljónir íbúa, sem fram-
leiða vörur að andvirði
65.000 milljarða Banda-
ríkjadala á ári. Fríverzl-
unarsvæðið mun líka
verða tii þess að fínu
stofnanimar, sem stjóma
innri markaði Evrópu-
bandalagsins, líta út fyrir
að vera klunnalegar og
gamaldags.“
Leiðarahöfundur The
Spectator segir að fylgj-
endur Maastricht-sátt-
mála EB-ríkjanna telji að
sameiginlegur gjaldmið-
ill sé forsenda þess að
hindrunarlaus innri
markaður geti virkað.
Svo þurfi þó ekki endi-
lega að verá: „í NAFTA-
samningnum er ekkert
gengissamstarf og eng-
inn Evrópugjaldeyrir,
hvorki harður né nijúk-
ur. Bandariski seðla-
bankinn mun ekki styðja
við bakið á mexikanska
pesóinum ef gengi hans
fellúr. Kanadiskir eða
kalifomískir kaupsýslu-
menn, sem verzla við
Mexikó, verða einfald-
lega að gera ráð fyrir
gengissveiflum, sem
einni af mörgum hættum
sem felast í viðskiptun-
um.“
Engar nýjar
stofnanir
Leiðarahöfundur held-
ur áfram: „Þróunin í
Norður-Ameríku gæti
saimað að nýjar pólitísk-
ar stofnanir þurfa ekki
endilega að fylgja frí-
verzlunarsvæði. Við-
skiptadeilur Bandaríkj-
anna við Kanada hafa
The Spectator, 56 Doughty Street, London WCIN 2LL
Telephone: 071-405 1706; Telex 27124; Fax 071-242 0603
NAFTA Evrópubúum til
eftirbreytni
Brezka tímaritið The Spectator fjallar í
forystugrein um væntanlegt fríverzlunar-
svæði Norður-Ameríku (NAFTA). Blaðið
segir NAFTA eiga að verða Evrópubúum
til eftirbreytni, þar sem sömu markmiðum
sé náð og á innri markaði EB, en án skrif-
ræðis og reglugerðafargans.
fram til þessa verið sett-
ar niður i fimm manna
nefndum. NAFTA mun
ekki útheimta neinar nýj-
ar stofnanir eða þykk
bindi af nýjum reglu-
gerðum, að undanskild-
um tveimur Utium nefnd-
um, sem eiga að fást við
brot á lágmarksreglum
um umhverfisvemd og
vinnumarkaðsmál. A
ásökunum um ólieiðar-
lega samkeppni verður
tekið með hjálp löggjaf-
ar, sem þegar er fyrir
hendi, og dómskerfis
hvers lands fyrir sig.
Þetta er afar óUkt evr-
ópska innri markaðnum,
þar sem reglugerðimar
virðast útheimta þúsund-
ir skriffmna, auk stofn-
ana á borð við Evrópu-
dómstóUnn og fram-
kvæmdastjórn • Evrópu-
bandalagsins.,
Fleira er ólíkt. Ef Evr-
ópubandalagið fengi að
stjórna fríverzlun í Norð-
ur-Ameríku, væm afleið-
ingarnar fyrirsjáanlegar;
reglugerðir um stærð og
lögun á mexíkönskum
tekflaflöskum, þykkt
kanadísks síróps og
lengd og vídd banda-
riskra gallabuxna...
Markmið NAFTA er að
draga úr skrifræðisleg-
um hömlum í vegi frí-
verzlunar, en oft virðist
sem EB Uti á það sem
hlutverk sitt að fjölga
þeim.“
Hver borgar
brúsann?
Greinarhöfundur segir
að þar sem NAFTA muni
vinna með allt öðmm
hætti en Evrópubanda-
lagið, sé ekkert skrýtið
að andstæðingar NAFTA
hljómi ekki ólíkt hörð-
ustu stuðningsmönnum
reglugerðarveldis • EB.
Þannig séu margir þing-
menn demókrata á móti
samningnum vegna þess
að þeir óttist samkeppni
frá láglaunafólki í Mex-
íkó. A sama hátt séu
margir norður-evrópskir
stjómmálamenn fylgj-
andi félagsmálakafia
Maastricht-sáttmálans,
þar sem hann muni jafna
út launakostnað um alla
Evrópu og hindra
spænska eða gríska
verkamenn i að veita
þýzkum starfsbræðmm
sínum hættulega sam-
keppni. Varla sé vafamál
að flestar ríkisstjómir í
Vestur-Evrópu séu and-
vígar þvi að útvíkka innri
markaðinn til austur-
hluta álfunnar, þar sem
það myndi hafa enn meiri
samkeppni ódýrs vinnu-
afls í för með sér.
„Bæði andstæðingar
NAFTA og stuðnings-
menn reglugerðaveldis-
ins í EB hafa rangt fyrir
sér,“ segir The Spectat-
or. „Fríverzlun er ekki
ieikur, þar sem einn tap-
ar störfum og annar
græðir jafnmörg störf.
Það er rétt að einhver
láglaunastörf flyljast frá
Bandarikjunum til Mex-
íkó, verði NAFTA-sátt-
máUnn samþykktur, en
það er jafnrétt að há-
launastörfum mun fjölga
í Bandarikjunum, vegna
þess að ríkari Mexíkanar
geta keypt meira af
bandariskum vömm. Ná-
kvæmlega sömu gmnd-
vallarreglur gilda í Evr-
ópu. Allir Þjóðveijar
væm betur staddir ef
stálverkamönnunum
þeirra, sem em aUtaf í
verkfalli, yrði ofaukið og
verksmiðjumar, þar sem
þeir vinna, fluttar til
Grikklands eða Ung-
veijalands, þar sem
framleiða mætti sömu
vörur fyrir minni pen-
inga. Stál yrði ódýrara,
neytendur hefðu meira
aflögu til að eyða í ann-
að, fleiri störf yrðu til.
Hversu aðlaðandi sem
niðurgreiðslur, toliar eða
jöfnunargjöld, sem mgla
markaðinn í þágu eins
kjördæmis, kunna að
virðast til skamms tima
Utið, verður alltaf ein-
hver sem borgar brúsann
síðar meir. Sama er að
segja um ónauðsynlegar
stofnanir. Fríverzlunar-
samningur Bandarikj-
anna og Kanada hefur
þegar sannað að sameig-
inleg mynt og póUtískur
sammni er ekki forsenda
efnahagslegs sammna,
og NAFTA ætti að minna
Evrópubúa á þessi ein-
földu sannindi."
*
SUMIR HAFA EKKI HUGMYND UM ÞAÐ? EN ÞU?
Verði árekstur mi lli B
sem er ekið éltir hægri ak-
rein og A sem er ekið eftir
vinstri akrein og vegurinn
þrengist, þ.e. tvær akreinar
sameinast í eina, getur A
lent í órétti gagnvart B.
í 4. mgr. 25. gr. umferðar-
laga er fjallað svo um al-
mennan umferðarrétt:
„Þegar ökumenn stefna svo
að leiðir þeirra skerast á
vegamótum, opnum svæðum
eða svipuðum stöðum, skal
sá þeirra sem hefur hinn á
hægri hönd veita honum
forgang.“
Sýndu aðgæslu í umferð-
inni og mundu að þú átt að ;
víkja fyrir umferð frá hægri §
og sýna umferð frá vinstri í
aðgæslu. |
TILLITSSEMII UMFERÐINNI
ER ALLRA MÁL.
SJOVAaPALMENNAR