Morgunblaðið - 16.09.1993, Page 31

Morgunblaðið - 16.09.1993, Page 31
< i i i i i i i < mmsrm .91 stíðAíiííTMieíi (iiSAiTaKíiðíWM MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1993 Atskákmót Reykjavíkur 1993 Anand gegn meistaranum ATSKÁKMÓT Reykjavíkur 1993 umferðir eftir Monrad-kerfi. hefst laugardaginn 18. september Fimm umferðir þann 18. septem- næstkomandi með undankeppni. ber og fjórar umferðir þann 19. I undankeppninni er öllum heim- september. Taflið hefst báða il þátttaka. Tefldar verða níu dagna kl. 14.00. Átta efstu menn Umhyggja heldur ráð- stefnu um fötlun bama DAGANA 18. til 20. september næstkomandi mun „Umhyggja", félag til stuðnings sjúkum börn- um, halda norræna ráðstefnu á Hótel Ork í Hveragerði. Ber ráð- stefnan yfirskriftina „Fatlanir barna“ og verður fjallað um efn- ið frá breiðu sjónarhorni. Fyrir- lesarar eru ýmsir og er aðalefnið fatlaða barnið og fyrirburar. Alls verða 13 fyrirlestrar og verða þeir ýmist fluttir á ensku eða norðurlandamálunum. I hópi fyr- irlesara verður bæði fagfólk sem unnið hefur mikið með fötluðum börnum og fyrirburum, svo og foreldrar slíkra barna. Að sögn Guðrúnar Ragnars, for- manns Umhyggju, verður fyrirlestr- unum skipt upp í fimm efnisflokka, fatlaða barnið og fjölskyldan, heil- brigðisþjónusta við fötluð börn, nám og þroskaleiðir fatlaðra, gjörgæsla fyrirbura og nýbura og fötluð börn og siðfræði. Verður lögð sérstök áhersla á að sjónarmið foreldra komi fram. Guðrún sagði ennfremur, að félagið væri aðili að norrænum sam- tökum sem bera yfirskriftina „NOBAB“. Samtökin væru með aðildarfélög á öllum Norðurlöndun- um og árvisst væri að haldnar væru samnorrænar ráðstefnur af þessu tagi' ------------- Furðufiska- dagar á Sögu ÝMSAR nýstárlegar fisktegundir verða fram reiddar á svokölluð- um furðufiskadögum á veitinga- staðnum Skrúð á Hótel Sögu fram til 20. september. Nefna má búra, langhaia, blálöngu, smokkfisk, geirnyt, reyktan rauðmaga, grálúðu, keilu og einnig hnísukjöt. Verð á hádegis- hlaðborði er kr. 1290, en á kvöld- verðarhlaðborði 1970 krónur. Á næstunni býður Skrúður upp á matseðla sem tengjast ákveðnum tímabilum eða menningarsvæðum. Þannig verður villibráð á boðstólum ákveðna daga í október og frönsk matargerðarlist og ítölsk fá ákveðna daga. í undankeppninni komast í úr- slitakeppnina. Úrslitakeppnin hefst fímmtudag- inn 7. okt. kl. 20.00. í henni taka þátt sextán manns. Það eru átta úr undankeppninni og átta sterkir skákmenn sem er sérstaklega boðið í úrslitin. Hver hinna sextán manna dregur ákveðið fyrirtæki sem hann teflir fyrir. í úrslitakeppninni er teflt með útsláttarfyrirkomulagi í einvíg- isformi. Tvær skákir eru í hveiju einvígi. Ef keppendur eru þá jafnir fer fram bráðabani með styttri um- hugsunartíma. Önnur og þriðja umferð úrslitakeppninnar fara fram föstudaginn 8. okt. og hefst þá tafl- ið kl. 18.00. Úrslitin í Atskákmóti Reykjavíkur verða síðan í beinni útsendingu á Stöð 2 laugardaginn 9. október. Sigurvegarinn hlýtur sæmdarheitið Atskákmeistari Rey- ukjavíkur 1993. Verðlaun í úrslitunum verða eft- irfarandi: 1. verðlaun kr. 150.000,- 12. verðlaun kr. 75.000,- 3. verðlaun kr. 50.000,- 4. verðlaun kr. 25.000,-. Sigurvegarinn í Atskákmóti Reykjavíkur öðlast síðan rétt til þess að tefla einvígi við Anand sunnudaginn 10. október. Anand er sem kunnugt er næststigahæsti skákmaður í heimi, með 2.725 elo- stig. Einvígi þetta fer fram í beinni útsendingu á Stöð 2. Skráning í mótið fer fram í Tafl- félagi Reykjavíkur þessa dagana. Skráningu lýkur kl. 13.30 iaugar- daginn 18. september. (Fréttatilkynning-) VÖKVABÚNAÐUR vandaðar vörur sem vel er biónað Gott úrval búnaðar fyrir vökvakerfi svo sem dælur, mótorar, lokar og ýmsir fylgihlutir. Varahluta- og viðgerðarþjónusta tryggja rekstraröryggi tækjanna. I þjónustudeild okkar veita sölumenn fúslega faglegar upplýsingar - hafið samband. VÖKVA- MÓTORAR DÆLUR • STJÓRN- LOKAR = HÉÐINN = V E R S L U N SÉLJAVEGI 2 SÍMI 624260 Fræðslufundir um slitgigt og iktsýki GIGTARFÉLAG íslands heldur tvo almenna fræðslufundi í Reykjavík í september fyrir fólk með slitgigt og iktsýki (lang- vinna liðagigt). Báðir fundirnir verða haldnir í Ársal, Hótel Sögu. Fundurinn um slitgigt verður haldinn fimmtudagskvöldið 23. september kl. 20.30, en fundurinn um iktsýki viku síðar, fímmtu- dagskvöldið 30. september, kl. 20.30. Helgi Jónsson gigtlæknir og Brynjólfur Mogensen bæklunars- érfræðingur verða aðalfyrirlesarar á fundinum um slitgigt en Jón Þorsteinsson gigtlæknir og Brynj- ólfur Mogensen á fundinum um iktsýki. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfír. HÁSKÓLI ÍSLANDS ENDURMENNTUNARSTOFNUN HEIMSPEKIDEILD Spænska - byrjendur Námskeiðið er öllum opið Efni: Kennd er undirstaða í spænskri málfræði og lögð áhersla á að byggja upp orðaforða, sem gerir þátttakendur færa um að halda uppi sam- ræðum og að skrifa rétt daglegt mál. Við kennsl- una er stuðst við ýmsa texta m.a. ljóð, söngva og tónlist. Kennarinn notar árangursríkar óhefð- bundnar kennsluaðferðir og framkallar spænska stemmningu í kennslutímunum, til að nemendur fái tilfmningu fyrir lifandi tungumáli. Leiðbeinandi: Dr. Salvador Ortiz-Carboneres, spænskukennari við Warwick-háskóla. Hann hef- ur langa reynslu í kennslu hraðnámskeiða sem þessa og notar mjög áhrifaríka kennsluaðferð. Tími og verð: 20.-30. september. Námskeiðið stendur í níu daga, 3lh kennslustund á dag, ýmist á kvöldin eða síðdegis. Þátttökugjald er 13.500,- kr. Innifalin námsgögn. Upplýsingar í síma 694923-24-25. SIEMENS í < í 4 4 4 Með SIEMENS heimilistœkjum verður lífið léttora! Traustir umboðsmenn okkar eru víðs vegar um landið! Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs, Skagabraut 6. Borgarnes: Glitnir, Fálkakletti 13. Borgarfjörður: Rafstofan Hvítárskála. Hellissandur: Verslunin Blómsturvellir, Munaðarhóli 25. Grundarfjöröur: Guðni Hallgrímsson, Grundargötu 42. Stykkishólmur: Skipavík, Hafnargötu 7. BúOardalur: Versl. Einars Stefánssonar, Brekkuhvammi 12. ísafjörður: Póllinn hf., Aðalstræti 9. Blönduós: Hjörleifur Júlíusson, Ennisbraut 1. Sauðárkrókur: Rafsjá hf., Sæmundargötu 1. Siglufjörður: Torgið hf., Aðalgötu 32. Akureyri: Ljósgjafinn, Ráðhústorgi 7a. • Húsavík: öryggi sf., Garðarsbraut 18a. • Þórshöfn: Norðurraf, Langholti 3. • Neskaupstaður: Rafalda hf., Hafnarbraut 24. • Reyöarfjörður: Rafnet, Búðareyri 31. • Egilsstaöir: Raftækjav. Sveins Guðmunds., Kaupvangi 1. • Breiödalsvík: Rafvöruv. Stefáns N. Stefánss., Asvegi 13. • Höfn í Hornafirði: Kristall, Hafnarbraut 43. • Vestmannaeyjar: Tréverk hf., Flötum 18. • Hvolsvöllur: Kaupfélag Rangæinga, Austurvegi 4. • Selfoss: Árvirkinn hf., Eyrarvegi 29. • Garður: Raftækjav. Sigurðar Ingvarssonar, Heiðartúni 2. • Keflavík: Ljósboginn, Hafnargötu 25. c 3 co 0*0 3 O 3 C 3 Q < O c o Q Q' 3 QÍ =5=0 3 a

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.