Morgunblaðið - 16.09.1993, Side 33

Morgunblaðið - 16.09.1993, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1993 3a Vinningshafar í leik NÖFN 75 vinningshafa hafa verið dregin úr innsendum lausnum og geta þeir því vitjað tveggja bíómiða á spennu- myndina Areitni í Regnboganum í Reykjavík og Borgar- bíói á Akureyri. Réttu svörin við spurningunum voru Alic- ia Silverstone, sem leikur aðalhlutverkið í myndinni Áreitni, og Unglingasíða Morgunblaðsins birtist á miðvikudögum. Agnes Ágústsdóttir, Rauðalæk 24, Reykjavík. Álfheiður Guðmundsdóttir, Vestursíðu 6C, Akureyri. Anna H. Pálsdóttir, Álfaheiði 42, Kópavogi. Anna H. Guðmundsdóttir, Sólheimum 18, Reykjavík. Anna Halldórsdóttir, Túngötu 43, Eyrarbakka. Anna Lísa Björnsdóttir, Fálkagötu 8, Reykjavík. Anna María Reynisdóttir, Helgubraut 7, Kópavogi. Ama Torfadóttir, Leirubakka 24, Reykjavík. Ásta Sóley Sigurðardóttir, Hófgerði 4, Kópavogi. Aðalheiður Hannesdóttir, Hjarðarlundi 7. Berglind Einarsdóttir, Fannafold 148, Reykjavík. Bettý Ragnarsdóttir, Bakkaseli 8, Reykjavík. Birgir Örn Halldórsson, Klausturhvammi 18, Reykjavík. Björg Birgisdóttir, Langagerði 25, Reykjavík. Björk Guðlaugsdóttir, Rauðalæk 37, Reykjavík. Bjarni Gíslason, Spóahólum 14, Reykjavík. Brynja Ármannsdóttir, Stjörnusteinum 1, Stokkseyri. Bryndís B. Einarsdóttir, Þrándarseli 3. Bryndís Axelsdóttir, Hraunbæ 14, Reykjavík. Brynja Kristjánsdóttir, Vanabyggð 6B, Akureyri. Dagbjört Sigvaldadóttir, Ásgarði 12, Reykjavík. Elva Björk Ágústsdóttir, Lálandi 9, Reykjavík. Elmar Hallgrímsson, Hálsaseli 48, Reykjavík. Elsý Vilhjálmsdóttir, Fannafold 49, Reykjavík. Elsa A. Magnúsdóttir, Neðstaleiti 4, Reykjavík. Erna Björk Einarsdóttir, Áshömrum 10, Vestmannaeyjum. Erla Hlynsdóttir, Skeggjagötu 1, Reykjavík. Erna Tönsberg, Háaleitisbraut 17, Reykjavík. Eva Dís Björgvinsdóttir, Reynibergi 1, Hafnarfirði. Eyrún Pálsdóttir, Klukkurima 33, Reykjavík. Geirþrúður Guttormsdóttir, Hesthömrum 17, Reykjavík. Geir Landro, Víðihvammi 1. Gíslína E. Valentínusdóttir, Reynigrund 26, Akranesi. Guðmundur Pálsson, Sæbóli 18, Grundarfirði. Gunnar Steingrímsson, Austurgerði 11, Reykjavík. Guðbjörg Einarsdóttir, Neströð 5. Guðrún Halldórsdóttir, Klausturhvammi 18. Guðrún Erla Sigurðardóttir, Arahólum 2, Reykjavík. Guðrún Erla Sigurðardóttir, Arahólum 2, Reykjavík. Harpa Júlíusdóttir, Fannborg 9, Kópavogi. Halla Rós Eiríksdóttir, Engihjalla 1, Kópavogi. Halldóra Halldórsdóttir, Grensásvegi 24, Reykjavík. Erna Kristín Gylfadóttir dregur úr innsendum lausnum. Hafdís Helgadóttir, Háabarði 13, Hafnarfirði. Helga Sigurðardóttir, Valshólum 4, Reykjavík. Helga Sigríður Davíðsdóttir, Fjarðarseli 18, Reykjavík. Henrý Þór Reynisson, Helgubraut 7, Kópavogi. Helga Ó. Pétursdóttir, Hranastöðum 1, Akureyri, Hildur H. Gylfadóttir, Funafold 103, Reykjavík. Hilmar Ingimundarson, Reynilundi 7, Garðabæ. Inga Birna Sveinsdóttir, Fífuseli 16, Reykjavík. Jenný B. Þorsteinsdóttir, Hraunbæ 46, Reykjavík. Jón H. Guðmundsson, , Vesturbergi 46, Reykjavík. Jónas Elíasson, Safamýri 11, Reykjavík. Kolbrún Benediktsdóttir, Þórsbergi 8, Hafnarfirði. Kristín Sigríður Hall Sjafnargötu 9, Reykjavík. Kristín Ragnarsdóttir, Álfheimum 30, Reykjavík. Kristbjörg Eva Halldórsdóttir, Leirdal 6, Vogum. Kristinn Már Ársælsson, Mýrarási 11, Reykjavík. Linda Camilla Martinsdóttir, Njálsgötu 12A. Matthildur Kristjánsdóttir, Hvammsgerði 16, Reykjavík. Magnús Freyr Hlynsson, Þelamörk 1Á, Hveragerði. Margrét Elíasdóttir, Miklubraut 64, Reykjavík. Nanna Margrét G., Þverárseli 20, Reykjavík. Petra Dís Magnúsdóttir, Huldulandi 44, Reykjavík. Ragnheiður Inga Davíðsdóttir, Fjarðarseli 18, Reykjavík. Ragna Hafsteinsdóttir, Ásbúð 79, Garðabæ. Ragnheiður Hjaltadóttir, Grófarseli 9, Reykjavík. Rut Sigurðarsdóttir, Heiðnabergi 4, Reykjavík. Sigríður B. Halldórsdóttir, Digranesvegi 52, Kópavogi. Snævar Sigurðsson, Kóngsbakka 1. Styrmir Kristjánsson, Dvergholti 23. Svandís Birkisdóttir, Lyngheiði 26. Úlfhildur Elín Þorláksdóttir, Furugerði 15, Reykjavík. Yrsa Rós Finnbogadóttir, Löngumýri 30, Akureyri. Þorlákur Bender, Funafold 8, Reykjavík. Þórey Linda Elíasdóttir, Suðurhólum 4, Reykjavík. Blómkál og ýsa Ner mikið til af íslensku blómkáli, allar búðir fullar og það liggur við að blómkálið velti út úr ísskápum sumra heimila, eftir að börnin komu heim með uppskeruna úr skólagörðunum. Við þá sem eiga mikið blómkál, vil ég segja: „Það er mun betra að geyma blómkál og annað grænmeti í góðum lokuðum kassa úti í garði eða á svölunum en í kæliskápn- um“. Gæta verður þess að sól skíni ekki á kassann, og auðvitað má ekki vera frost úti. Tólf ára dótturdóttir mín kom í gær færandi hendi með stóran, þéttan og fallegan blómkálshaus, sem hún hafði ræktað í skólagörð- unum. Ég er sannfærð um að hún gaf mér fallegasta blómkálshaus- inn sinn. Ég hafði soðið ýsu í hádeginu og geymt hluta af soð- inu. Svo varð líka afgangur af ýsunni, svo sem eins og upp í nös á ketti, en ég er af þeirri kynslóð sem á erfítt með að henda mat, svo að ýsuleifamar biðu notkun- ar. Heilasellurnar fóru í gang og út kom þessi líka fíni blóm- káls/ýsuréttur, en í dag bjó ég til blómkálssúpu úr ýsusoðinu og afganginum af kálinu. Ekki veitir af að spara á krepputímum. Hvor uppskrift er ætluð fyrir 2-3. Blómkáls/ýsuréttur 'h stór blómkálshaus 2 dl vatn 'k tsk. salt 25 g smjör 2 msk. matarolía 1 tsk. karrý 1 dl brauðrasp köld ýsa, 100 -200 g 1. Hitið bakaraofn í 200°C. 2. Takið kálið í greinar, þvoið síð- an. 3. Hitið vatnið, leggið greinamar í sjóðandi vatnið, stráið salti yfír, setjið lok á pottinn, minnkið hit- ann og sjóðið í 5 mínútur. 4. Setjið smjör, matarolíu og karrý á pönnu og brúnið örlítið, farið varlega, þetta er fljótt að ofhitna. Setjið raspið og fískinn út í og veltið við þar til allt hefur tekið lit. 5. Smyrjið botninn á eldföstu fati, leggið blómkálsgreinarnar á fatið og stráið rasp/fískinum yfir. 6. Setjið í bakarofninn og bakið í Umsjón: KRISTÍN GESTSDÓTTIR Teikningar: SIGURÐUR ÞORKELSSON 5-7 mínútur. Berið fram ristað brauð með. Blómkálssúpa með ýsusoði 'h stór blómkálshaus 1 meðalstór laukur 1 meðalstór gulrót 3 msk. matarolía 1 msk. smjör 1 lítri ýsusoð 'h - 1 dl mysa hveitihristingur 1-2 eggjarauður (má sleppa) 'k tsk. paprika 1. Afhýðið lauk og saxið smátt, þvoið blómkál og skerið frekar smátt. Skerið gulrætur i örþunnar sneiðar. 2. Setjið smjör og matarolíu í pott, hafíð meðalhita, setjið lauk- inn, gulræturnar og blómkálið í pottinn og veltið upp úr feitinni í 3-5 mínútur. Gætið þess að þetta brúnist sem minnst. 3. Setjið ýsusoð og mysu út í og sjóðið við hægan hita í 7 mínútur. 4. Hristið saman hveiti og örlítið vatn og setjið út í, látið sjóða upp. 5. Setjið eggjarauður og pipar í skál og þeytið með þeytara. Takið pottinn af hitanum, hellið örlitlu af súpunni saman við eggjarauð- urnar og hrærið vel í, setjið síðan það sem er í skálinni í pottinn. Bregðið á helluna og hitið að suðumarki, en þetta má alls ekki sjóða, þá skilja eggin sig. Gott er að hafa kalt vatn í eldhúsvask- inum og skella pottinum í, þegar yfirborð súpunnar fer að hreyf- ast. Hræra síðan örlítið {, svo að mesti hitinn rjúki úr. 6. Stráið papriku yfir og berið frain.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.