Morgunblaðið - 16.09.1993, Page 44

Morgunblaðið - 16.09.1993, Page 44
44 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1993 16500 Frumsýnir spennumyndina í SKOTLÍNU Þegar geðsjúkur en ofursnjall morðingi hótar að drepa forseta Bandaríkjanna verð- ur gamalreyndur leyniþjónustumaður heldur betur að taka á honum stóra sínum. Besta spennu- mynd ársins „In TheLine OfFire“ hittir beirít í mark! GÓ. Pressan ★ ★★ ÓT. Rúv. ★ ★ ★1/2 SV. Mbl. ★ ★★ Bj.Abl. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.30. B. i. 16 ára. SÍÐASTA HASARMYNDAHETJAN SCHWARZENEGGER í. LSACTIOI ^JHERO “ RESERVEDl Sýnd kl. 4.45 og 11.10. B. i. 12 ára. CLIFFHANGER THE HEIGHT OF ADUENTURE. Sýnd kl. 7 og 9. B. i. 16 ára. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ SKEMMTANIR ■ BARROK Vegna fjölda áskorana munu Borgardæt- ur syngja í kvöld, fimmtu- daginn 16. sept. Aðgangur er 400 kr. Föstudaginn 17. sept. leikur hljómsveitin J.J. Soul og á laugardag er það Iris Guðmundsdóttir. ■ DANSBARINN Hljóm- sveitin Upplyfting leikur til kl. 3 föstudags- og laugar- dagskvöld 17. og 18. sept. Matargestir frá Mongoiian . Barbeque fá frían aðgang. Á fimmtudögum og sunnu- dögum er Opinn míkrafónn milli kl. 21-23. Trúbádor er Einar Jónsson. ■ PLÚSINN Rokkhljóm- sveitin Langbrók og ABBA- dísirnar leika föstudags- og laugardagskvöld. Sú ný- breytni að vera með ABBA- dísirnar og flytja úrval þeirra bestu laga hefur mælst vel fyrir. Meðlimir sveitarinnar eru: Alli, Baldur, Alfreð, Halii, Ásdís og Anna Karen sem syngja ABBA-lögin. . Aðgangur er ókeypis bæði kvöldin. ■ BLACKOUT leikur á Tveimur vinum í kvöld, fímmtudag og á Firðinum, Strandgötu 17, föstudag. Hljómsveitina skipa: Beggi Viðars, söngur, Stefán Þór Stefánsson, bassi, Leifur Óskarsson, sóiógítar, Gunn- ar Einarsson, rytmagítar og Andri Hrannar á trommur. k ‘ ■ TUNGLIÐ TAKA 13 í ■? kvöld leikur hljómsveitin I Biúskompaniið en hún hefur á að skipa nokkrum af okkar reyndustu tónlistarmönnum. Föstudags- og laugardags- kvöld er það svo hljómsveitin Mannakorn. Gulli verður í diskótekinu en hann ætlar að endurvekja gömlu Hótel Borgarstemmninguna sem stóð sem hæst fyrir um 7. árum. ■ LA CAFÉ í kvöld, fímmtudag, leikur hljóm- sveitin Keltar. Hljómsveitin er hópur tónlistarmanna sem leikur keltnesk (írsk og skosk) þjóðlög með hefð- bundinni hljóðfæraskipaif. Hljómsveitina skipa Eggert Pálsson, sandóla, banjó og trommur, Seas Bradley frá Dublin, fíðla, Guðni Frans- son, flautur og Einar Kr. Einarsson, gítarleikari. LA Café verður opnað kl. 18 fyr- ir matargesti og hljómsveitin byijar að spila um kl. 22.30. ■ NÝDÖNSK leikur ' á Tveimur vinum laugardag- inn 18. sept. Hljómsveitin hefur að undanförnu unnið að gerð nýrrar geislaplötu, þeirrar sjöttu í röðinni, en nokkur lög af henni verða frumflutt á Tveimur vinum. Hljómsveitina skipa: Björn Jörundur Friðbjörnsson, Daníel Ágúst Haraldsson, Ólafur Hólm, Stefán H[jör- ieifsson og Jón Ólafsson. ■ JÚPÍTERS heldur sína síðustu tónleika föstudags- og laugardagskvöld á veit- ingastaðnum Cancun. ■ HRESSÓ Hljómsveitin Deep Jimi and The Zep Creams er á leiðinni af landi brott. Förinni er heitið til Bandaríkjanna þar sem þeir félagar hyggjast á tónleika- hald næstu mánuði. Af því tilefni eru haldnir nokkurs konar kveðjutónleikar í kvöld, fimmtud. 18. sept. ■ TVEIR VINIR í kvöld, fímmtudagskvöld, leikur rokkhljómsveitin Blackout. Á föstudag eru það pörupilt- arnir í Rokkabillybandinu og er ókeypis aðgangur. Á laugardagskvöld* leikur svo hljómsveitin Nýdönsk. ■ GAUKUR Á STÖNG í kvöld, fímmtudag, verður ís- lenskt Spinal Tab-kvöld en það er haldið í tilefni af sýn- ingu myndarinnar Spinal Tab sem Hreyfímyndafélagið ætl- ar að sýna í Háskólabíói á morgun. Föstudags- og laug- ardagskvöld er það hljóm- sveitin Örkin hans Nóa sem skemmtir gestum. Hljóm- sveitin hefur fengið til liðs við sig nýjan bassaleikara en það er Kristinn Galeger. Aðrir í Örkinni eru Arnar Freyr, Steinar Helgason, Sævar Árnason og Sigurð- ur Ragnarsson. Sunudags-, mánudags- og þriðjudags- kvöld leikur svo rokkhljóm- sveitin Sniglabandið og stendur til að kvikmynda tón- leikana eitthvert kvöldið fyrir RÚV. ■ ÁRTÚN Hjördís Geirs- dóttir og hljómsveit leikur bæði föstudags- og laugar- dagskvöld. Hljómsveitin leik- ur bæði bæði nýju og gömlu dansana. RÁIN, Hafnargötu 19. Veitingastaðurinn Ráin, Hafnarfirði, fagnar 4 ára afmæli sínu nú um helgina. Á föstudag verður konu- kvöld í neðri sal þar sem Kvennaklúbbur íslands býð- ur upp á skemmtun fyrir konur á öllum aldri. Uppi leikur Guðmundur Rúnar trúbador. Á laugardags- kvöldinu verður boðið upp á afmælismatseðil ásamt skemmtiatriðum. Ellen Krisijánsdóttir og hljóm- sveitin Combo leika til kl. 3 bæði kvöldin. STÆRSTA BIOIÐ ALLIfí SALIR ERU FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SÍMI22140 SLIVER Villt erótísk háspennumynd með SHARON STONE („Basic Instinct"), heitustu leikkonunni í Hollywood i dag. Þú hefur gaman af því að vera á gægjum, er það ekki? Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. HAFA SÉÐ JURASSIC PARK HVAÐ MEÐ ÞIG? Sýnd istórum fyrsta flokks sal kl. 5,7,9 og 11.15. BÖNNUÐINNAN 10ÁRA ATH.: Atriði i myndinni geta valdið ótta hjá börnumyngrien 12ara Fögur 19 ára stúlka gerist fjórða eiginkona auðugs kínversks aðalsmanns. Hún lendir fljótlega í hat- rammri baráttu eigin- kvennanna um að fá rauða lampann fyrir framan dyrnar hjá sér en það þýð- ir að húsbóndinn muni sofa hjá viðkomandi eiginkonu. Ein af myndunum sem keppti við BÖRN NÁTTÚRUNNAR um Óskarsverðlaunin sem besta erlenda myndin. ★ ★ ★ ★ New York Post ★ ★ ★1/2 NYDailyNews ★ ★ ★ ★ Daily News RAISETHE RED LANEERN RAUÐI IAMPI] ELDURA HIMNI VIÐARBAKKANN I SKUGGAR OG ÞOKA OSIÐLEGT TILBOÐ IWMINN A flROTT AfGEtMVEBUM C. NOVEMOCfi, 1975 KL fl.48 E. H I HVlTUFjOUUM ARUONA r A'tnHHMÍI AWirt. AíltUOMAfKf ÍNDF.CIiNT f’ROPOSAI Nu fer hver að verða síðastur að sjá þessa umtöluðu mynd. Dramatisk gaman- mynd frá meistara WOODY ALLEN Sýndkl.7.15. Bönnuði. 12ára Mögnuð mynd um einstaeða lífsreynslu. Sýnd kl. 5, 9.15 og 11.15. B. i. 12 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Allra siðustu sýningar. Fjárréttir HELSTU réttir í landnámi Ingólfs haustið 1993 verða sem hér segir: Laugardaginn 18. sept. upp úr hádegi verður réttað í Heið- arbæjarrétt í Þingvallasveit, Húsmúlarétt við Kolviðarhól og Nesjavallarétt í Grafningi. Sunnudaginn 19. sept. ár- degis verður réttað í Þórkötlu- staðarétt í Grindavík, sama dag um hádegi er réttað í Dalsrétt í Mosfellsdal og síð- degis í Fossvaltarétt við Lækj- arbotna. Mánudaginn 20. sept. ár- degis verður réttað í Selvogs- rétt í Selvogi og Selflatarétt í Grafningi og um hádegið er réttað í Kjósarrétt í Kjós. Þriðjudaginn 21. sept. ár- degis verður réttað í Ölfusrétt í Óifusi. Blúskompaníið Fimmtudagskvöld 16. sept Aldurstakmark 20 ára 13> sími 62 22 23

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.