Morgunblaðið - 27.10.1993, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER 1993
3
Trillukarlar illir vegna breytinga á stjóm veiða
Tólf tonn á hveija
tríllu að meðaltali
TRILLUKARLAR eru æfareiðir vegna þess að frumvarp um breytta
stjórn fiskveiða gerir ráð fyrir að aflaheimildir smábáta verði skorn-
ar niður um 50%. Falur Þorkelsson á Bolungarvík segir að valko-
stirnir sem gefnir eru í frumvarpinu um veiðileyfi með aflahlutdeild
eða krókaleyfi með viðmiðunarbanndögum þýði ekki annað en að
þeir geti valið hvort þeir verði hengdir eða skotnir. Örnólfur Ás-
mundsson á Siglufirði segir að frumvarpið sé ekki annað en dauða-
dómur yfir trilluútgerð á Norðurlandi. Árni Jón Sigurðsson á Seyðis-
firði segir frumvarpið bera þess merki að þeir sem sömdu það þekki
ekki til sjómennsku.
„Mér líst alls ekki á þetta frum-
varp og tel það tómt rugl,“ segir
Falur og nefnir sem dæmi að ef
þeim 12.500 þorskígildistonnum
(þíg.) sem ætluð eru smábátum er
deilt á milli þeirra koma tæplega
12 tonn í hlut hvers þeirra. „Til að
eiga bara fyrir tryggingum á bátn-
um mínum þarf ég að veiða um 8
tonn þannig að það sér hver heil-
vita maður að dæmið gengur ekki
upp,“ segir Falur. „Ég fæ ekki séð
annað en að þetta frumvarp hafi
verið búið til eingöngu fyrir Kristján
Ragnarsson. Allavega mun ég ekki
geta séð mér og minni fjölskyldu
farboða ef þetta verður samþykkt
óbreytt."
Dauðadómur
Örnólfur Ásmundsson segir að
sér lítist mjög illa á frumvarpið og
verði það samþykkt muni það kippa
grundvellinum undan atvinnu sinni.
„Raunar fæ ég ekki séð annað en
þetta frumvarp þýði dauðadóm yfir
trilluútgerð á Norðurlandi því afli
þeirra hefur dregist svo mikið sam-
an,“ segir Örnólfur. „Ég mun hugsa
minn gang í þessu máli og jafnvel
huga að annarri atvinnu."
Bardagi um kvótann
„Þetta er brjálæði og nær ekki
nokkurri átt,“ sagði Árni Jón Sig-
urðsson á Seyðisfirði. „Menn eru
bæði á kvóta og sóknarmarki í
þessu kerfi, nema það verður bar-
dagi um kvótann.“ Árni sagði að
frumvarpið liti vafalaust ágætlega
út í augum manna sem alltaf sætu
inni í stofu, en þeir sem þekktu til
mála sæju að þetta gæti ekki geng-
ið. Bein áhrif fyrir trillusjómenn á
Austijörðum sagði hann þau sömu
Hla farið með
íslensk hross
FJÓRUM íslenskum hestum hefur
verið bjargað frá því að svelta til
bana í Haidershofen í Neðra-Aust-
urríki eftir ítrekaðar kvartanir
dýraverndarfélaga. Frá þessu var
greint í austurríska dagblaðinu
Neue Kronen Zeitung í gær.
Eigandi dýranna, skuldum vafinn
hallarerfingi, hafði svelt dýrin þannig
að þau voru orðin grindhoruð. Yfir-
völd gátu þó ekki látið til skarar
skríða fyrr en eftir að einn hestanna
drapst. Lögreglumenn sóttu hina
hestana ijóra og fluttu þá í Haag-
dýragarðinn sem stendur straum af
kostnaði við fóðrun og umhirðu
þeirra.
------»44--------
og um allt land, meðal annars að
í ógæftum á svæðinu yrði allur
kvóti tímabilsins veiddur annars
staðar við landið.
Morgunblaðið/Kristinn
Skemmdarvargar
ata frauðplasti
ÓFÖGUR sjón blasti við árrisul-
um íbúum Sporhamra 6 í Grafar-
vogi þegar þeir ætluðu til vinnu
sinnar snemma í gærmorgun.
Höfðu óboðnir næturgestir eða
gestur farið um anddyrið og
sprautað frauðplasti í tvo póst-
kassa, á dyrasíma, dyrapumpu
og í fals útidyranna þannig að
erfitt reyndist að opna dyrnar.
Eflaust er um umtalsvert tjón
að ræða fyrir íbúana. Einn
þeirra, Laufey Á. Lúðvíksdóttir,
stendur hér við póstkassann sinn
sem fylltur _ hefur verið með
frauðplasti. Á handleggnum er
hún með barnabarn sitt, Alex-
öndru E. Kristjánsdóttur.
Enn á gjör-
gæslu eftir
líkamsárás
FIMMTÁN ára gömul stúlka, sem
ráðist var á í miðbæ Reykjavíkur
2. október, liggur enn á gjör-
gæsludeild Borgarspítalans í
Reykjavík.
Stúlkan var að sögn Ólafs Ólafs-
sonar, læknis, tekin úr öndunarvél
fyrir nokkrum dögum. Hún er hins
vegar enn meðvitundarlaus.
Tvær stúlkur, 16 og 14 ára, réð-
ust á stúlkuna að tilefnislausu í
miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt 2.
október sl.
m
s
eru mjög sparneytin
auk þess að vera sterk ogfalleg.
AEG
Þvottavél
Lavamat 508-w
Vinding:
800 sn/mín
Tekur 5 kg.
Stiglaus hitarofi
16 þvottakerfi
Verð áður:
Kr.82.082,-
__________Tilboð:
Kr. 67.970,-s,gr
AEG
Uppþvottavél
Favorít 575 U-w
5 þvottakerfi.
AQUA system
Fyrir 12 manns
Verð áður:
Kr.74.964,-
Tilboð:___________
Kr.61.970#-S,gr
AEG
Þurrkari
Lavatherm 530-w
8 þurrkkerfi.
Tekur 5 kg.
Þéttir gufuna
lengin barki)
2 hitastig
Verð áður:
Kr.92.661,-
Tilboð:___________
Kr.74.970,-^
:
AEG
I ®
Eldavel
Competence
500 F-w
Blástursofn
Geymsluskúffa
Blástursgrill
Grill
Verð áður:
Kr.66.743,-
__________Tilboð:
Kr.54.970,-Stgr
Norfiurland:
Kf. Steingrímsfjaröar.Hólmavík
Kf. V-hún., Hvammstanga
Kf. Húnvetninga, Blönduósi
Rafsjá, Sauðárkróki
KEA, Akureyri
KEA, Dalvík
Bókabúö, Rannveigar, Laugum
Sel.Mývatnssveit
Hf. Þingeyinga, Húsavík
Urö, Raufarhöfn
Austurland:
Sveinn Guömundsson, Egilsstööum
Kf. Vopnfiröinga, Vopnafiröi
Stál, Seyöisfiröi
Verslunin V(k, Neskaupsstaö
Hjalti Sigurösson, Eskifiröi
Rafnet, Reyöarfiröi
Kf. Fáskrúösfiröinga, Fáskrúösfiröi
KASK, Höfn
Suöurland:
Kf. Rangæinga, Hvolsvelli
Mosfell, Hellu
Árvirkinn, Selfossi
Rás, Þorlákshöfn
Brimnes, Vestmannaeyjum
Reykjanes:
Stapafell, Keflavík
Rafborg, Grindavík.
Um land allt!
AEG
Kæliskápur
Santo 2500 KG
Hæð: 148 sm.
Breidd: 55 sm.
Kælir: 161 Itr.
Frystir 59 Itr.
Verð áður:
Kr.67.719,-
Tilboð:
Kr.54.970,-S,gr
AEG
Heimilistæki og handverkfæri
^índesíf
Heimilistæki
Heimilistæki
ismet
VELDU ÞER TÆKI SEAA ENDAST !
Hjá Brædrunum Ormsson bjóðast þér
góð heimilistæki á sérstöku tilboðsverði
riUSOÐ fiLSOP THSOO
TILEOO TILBCHD
Heimilistæki
ZWILLING
J.A. HENCKELS I
Hnífar
%BOSCH
Bílavarahlutir - dieselhlutir
B R Æ Ð U R N I R
ŒMSSONHF
Lágmúla 8, Sími 38820
Umboðsmenn um land allt