Morgunblaðið - 27.10.1993, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER 1993
í DAG er miðvikudagur 26.
október, sem er 300. dagur
ársins 1993. Árdegisflóð í
Reykjavík er kl. 4.31 og síð-
degisflóð kl. 16.47. Fjara er
kl. 10.41 og kl. 22.57. Sólar-
upprás í Rvík er kl. 8.55 og
sólarlag kl. 17.27. Myrkur
kl. 18.19. Sól er í hádegis-
stað kl. 13.12 og tunglið í
suðri kl. 23.20. (Almanak
Háskóla íslands.)
Því að hvaða von hefir
guðlaus maður, þegar
skorið er á þráðinn, þá
er Guð hrffur burt líf
hans? (Jobs. 27,8.)
1 2 3 4
LÁRÉTT: 1 kantar, 5 tvíhljóði, 6
skordýrum, 9 missir, 10 frumefni,
11 borða, 12 feikn, 13 borgaði, 15
beina að, 17 storminum.
LÓÐRÉTT: 1 fullnógur, 2 karldýr,
3 atorku, 4 röddina, 7 setja, 8
ekki gömul, 12 hræðsla, 14 hlemm-
ur, 16 flan.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1 frjó, 5 öldu, 6 rofa, 7
AA, 8 ekran, 11 gá, 12 far, 14
urta, 16 ritrð.
LÓÐRÉTT: 1 farvcgur, 2 jöfur, 3
óla, 4 duga, 7 ana, 9 kári, 10 af-
ar, 13 ráð, 15 tt.
MIININING ARKORT
MINNINGARKORT Minn-
ingarsjóðs Maríu Jónsdótt-
ur flugfreyju, eru fáanleg á
eftirtöldum stöðum: Á skrif-
stofu Flugfreyjufélags ís-
iands, hjá Halldóru Filippus-
dóttur, s. 73333 og Sigur-
laugu Halldórsdóttur, s.
612144.
ÁRNAÐ HEILLA
r7 Aára afmæli. í dag, 27.
• U október, er sjötugur
Jón Hjörleifur Jónsson,
fyrrverandi prestur og
skólastjóri, Lyngrima 15,
Reykjavík. Eiginkona hans
er Sólveig Jónsson. Hjónin
verða að heiman á afmælis-
daginn.
/7 Oára Á morg-
I vf un, 28. október, verð-
ur sjötugur Ingvar Axelsson,
fyrrverandi deildarfulltrúi
hjá garðyrkjudeild Reykja-
víkurborgar, Drápuhlíð 21,
Reykjavík. Eiginkona hans
er Þorbjörg Guðmundsdótt-
ir. Þau hjónin taka á móti
gestum á heimili sínu eftir
kl. 17 á afmælisdaginn.
Unnur Haraldsdóttir, mat-
ráðskona, Arnartanga 83,
Mosfellsbæ. Hún og eigin-
maður hennar Magnús B.
Jónsson, matsfulltrúi, dvelja
erlendis hjá dóttur sinni á
afmæiisdaginn.
FRÉTTIR__________________
GJÁBAKKI, félagsheimili
eldri borgara, Kópavogi í
dag miðvikudag er hópur I í
leikfimi kl. 10 og hópur II kl.
10.50. Kl. 13 er „opið hús“,
dregið í spurningaleiknum og
lagið tekið.
BREIÐFIRÐIN GA-félagið
er með félagsvist á morgun
fimmtudag kl. 20.30 í Breið-
firðingabúð, Faxafeni 14 og
er hún öllum opin.
HANA-NÚ, Kópavogi er
með fund í bókmenntaklúbbn-
um í kvöld kl. 20 á Lesstofu
Bókasafns Kópavogs og er
hann öllum opinn. Skáld
kvöldsins er Jakobína Sigurð-
ardóttir.
HAFNARGÖNGU-hópur-
inn fer í kvöldgöngu út á
Seltjarnarnes í kvöld. Farið
verður frá Hafnarhúsinu kl.
20 og gengið með ströndinni
út að Gróttu, síðan með Sel-
tjörn út í Suðurnes, kringum
það og að Nesstofu. Ný þátt-
tökukort verða afhent, fylgd-
armaður er Guðjón Jónatans-
son og eru allir velkomnir að
taka þátt í göngunni.
FÉLAG eldri borgara í
Rvík. og nágrenni Næsta
ferð á Hótel Órk verður 8.
nóvember nk. kl. 12 frá Ris-
inu í fararstjórn Guðrúnar
Nielsen. Skráning fer fram á
skrifstofunni s. 28812.
FÉLAGSSTARF aldraðra,
Gerðubergi Nk. laugardag
30. október er samnorrænn
íþróttadagur aldraðra. Af því
tilefni verður farið í Laugar-
dalshöll. Mæting við Gerðu-
berg kl. 13. Boðið upp á akst-
ur og veitingar. Fararstjóri
Edda Baldursdóttir. Uppl. og
skráning í s. 79020.
BÚSTAÐASÓKN Félags-
starf aldraðra í dag kl. 13.
NESSÓKN Kvenfélagið er
með opið hús í dag kl. 13-17
í safnaðarheimilinu. Fótsnyrt-
ing og hárgreiðsla á sama
tíma. Litli kórinn æfir í dag
kl. 16.15.
KIRKJUSTARF____________
ÁSKIRKJA: Samverustund
fyrir foreldra ungra barna í
dag kl. 10-12.10-12 ára starf
í safnaðarheimilinu í dag kl.
17.
DÓMKIRKJAN: Hádegis-
bænir kl. 12.10. Leikið á org-
elið frá kl. 12. Léttur hádegis-
verður á kirkjulofti á eftir.
Opið hús í safnaðarheimili í
dag kl. 13.30-16.30.
GRENSÁSKIRKJA: Kirkju-
starf aldraðra í Grensássókn.
Hádegisverðarfundur aldr-
aðra kl. 11. Fyrirlesari Guð-
rún Edda Gunnarsdóttir, guð-
fræðingur.
HALLGRÍMSKIRKJA:
Hallgrímsmessa kl. 20.30.
Vígslubiskup sr. Jónas Gísla-
son prédikar. Sr. Ragnar Fjal-
ar Lárusson og sr. Karl Sigur-
björnsson þjóna fyrir altari.
Mótettukór Hallgrímskirkju
syngur, stjórnandi Hörð'ur
Áskelsson. Barnakór Hall-
grímskirkju syngur, stjórn-
andi Kristín Sigfúsdóttir.
Trompetleikur: Ásgeir Stein-
grímsson, Eiríkur Örn Páls-
son og Lárus Sveinsson.
HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld-
og fyrirbænir í dag kl. 18.
LANGHOLTSKIRKJA:
Foreldramorgunn í dag kl. 10.
Aftansöngur kl. 18. Kl.
18.30-19.30 erindi Guðrúnar
Ágústsdóttur: Heimilisfriður.
NESKIRKJA: Bænamessa
kl. 18.20. Sr. Frank M. Hall-
dórsson.
SELTJARNARNES-
KIRKJA: Kyrrðarstund kl.
12. Söngur, altarisganga, fyr-
irbænir. Léttur hádegisverður
í safnaðarheimili.
Sjá einnig bls. 38.
Herra Ólafur SKúlason biskup um úrsögn þúsunda
r manna úr þjóökirkjunni undanfarin ár:
Afellisdómur WWW
yfir kerfinu
„Þetta er ekld endilefja ífellindóm-
ur yfir Idrkjunni heidur frekar áfell-
Ísdómur yflr kerfinu. Vlð höfum
ekki korolít yflr aJlt
Það vantar alveg súpuuppskriftina í kerfið hjá oss, bróðir. Hér er bara fiskiréttur með brauði til að
metta fimm þúsund, og svo hvernig á að breyta vatni í vín, amen ...
Kvöld-, natur- og helgarþjónusta apótakanna i ReyVJavik dagana 22.-28. október, að báðum
dögum meðtöldum er í Breiðholt* Apöteki, Aifabakka 12. Auk þess er Apötak Auiturbaj-
ar, Háteigsvegi 1, opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga.
Neyðarsími lögreglunnar í Rvik: 11166/0112.
Lnknavakt fyrir Raykjavík, Settjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við
Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nán
ari uppl. i s. 21230.
Braiðholt - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30-15 laugardaga og sunnudaga. Uppl. I
símum 670200 og 670440.
Tannlieknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátíöir. Simsvari 681041.
Borgarapftallnn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki
til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppt. um lyfjabúöir
og læknaþjón. í símsvara 18888.
Neyðarsími vegna nauögunarmála 696600.
Ónæmisaögarðir fyrir fullorðna gegn maanusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur
á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini.
Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfrajðingur veitir upplýsingar ó miðvikud. kl. 17-18 i 8. 91-
622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smítaða og sjúka og aöstandend-
ur þeirra i s. 26586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu i Húð- og
kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga
kl. 8-10, á göngudeild Landspitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöövum og hjá heimíl-
islæknum. Þagmælsku gætt.
Alnæmissamtökin eru með símatima og ráögjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema fimmtu-
daga í síma 91-28586.
Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91 -28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjöstakrabbamein, hafa viðtaistíma á þriðjudögum
kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414.
Fólag forsjárlausra foraldra, Bræðraborgarstig 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 é
fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrífstofutíma er 618161.
Akureyri: Uppl. um iækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Qarðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar-
daga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótak: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótak Norðurbæjar:
Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin
opin til akiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í a. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328.
Kaflavik: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna
frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 92-20500.
Seffoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á la jgardögum og sunnudögum kl.
10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftír kl. 17.
Akranea: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekió opið virka daga tl kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14, Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Grasagaróurtnn (Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22.
SkautMvaflið f Laogardal er opið mánudega 12-17, þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23,
fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.simi: 685533
Rauðakroashúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhrlnginn, ætlað bömum og
unglingum að 18 óra aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
91-622266. Grænt númer 99-6622.
Símaþjónuta Rauðakrosshúsains. Ráðgjafar- og upplýsingasimi ætlaður bcrnum og unglingum
að 20 ára aldn. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt
númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opiö mánudaga til föstudaga frá kl.
9-12. Sími, 812833.
Áfangis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrun-
arfræðingi fyrir aöstandendur þriðjudaga 9—10.
Vimulaus æska, foreldrasamtök Grensésvegi 16 «. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, 8. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar
hafa verið ofbeldi í helmahúsum eða orðið fyrir nauðgun.
Stígamót, Vesturg. 3, 8. 626868/626878. Miöstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir
kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, f élag laganema veitlr ókeypís lögfræðiaðstoö á hverju fimmtudagskvöldi kl. 19,30-22
í 8. 11012.
MS-félag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Styrktarfálag krabbamainssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvarí allan sólarhringinn.
Sími 676020.
L(f«von - landssamtök tii verndar ófæddum börnum. S. 16111.
Kvannaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis ráð-
gjöf.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld
kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eöa 626878.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengis- og vmuefnavandann, Siöumúla 3-6, s. 812399 kl. 9-17.
Áfengismeöferö og ráðgjöf, fjölskylduréögjöf. Kynningarfundur alla fimmtudaga kl. 20.
AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
AA-samtökin, Hafnarfirði, s. 652353.
OA-s»mtökin eru með á símsvara samtakanna 91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga
við ofétsvanda aö striöa.
FBA-umtökln. Fullorðin börn alkohólista, pósthólí 1121,121 Reykjavík. Fundir; Templarahöll-
in, þriöjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30.
Bústaöakirkja sunnud. kl. 11-13.
uðÁ Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús.
Unglingaheimili rfkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700.
Vinalína Rauða krossins, s. 616464 ug grænt númer 99-6464, er ætluó fófki 20 ára og eldri
sem vantar einhvern vin að tala við. Svarað kl. 20-23.
Upplýsingamiðstöð ferðamáia Bankastr. 2: 1. sept.-31. mai: mánud.-föstud. kl. 10-16.
Náttúrubörn, Landssamtók allra þeirra er láta sig varöa rétt kvenna og barna kringum barns-
burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk., aími 680790. Símatími fyrsU miðvikudag hvers
mánaöar frá kl. 20-22.
Barnamil. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13.
Fálag (sle'iskra hugvhsmanna, Lindargötu 46, 2. hæó er meö opna skrifstofu alla virka daga
kl. 13-17.
Leiðbeiningarstöð heimilanna, Túngötu 14, er opin alia virka daga fré kl. 9-17.
Fráttasendingar Ríkisútvarpsina til útlanda í stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13
á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 11650 og 13855 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-
14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13855 kHz.
Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frétta liðinnar viku. Hlustunarskil-
yrði i stuttbytgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra verr og stundum ekkl.
Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengd-
ir og kvöld- og nætursendingar.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landaphalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængur-
kvtnnedeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæð-
------------------—----------------------------------------------------------
Ingardeildin Eiríkagðtu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatimi kl.
20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hrlngalna: Kl. 13-19 alla daga. Oldrunarlækn-
ingadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Qeðdeild Vffilataöa-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild:
Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarapitalinn í Foaavogl: Ménudaga
til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl.
15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvftabandlð, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar-
hoimili. Heimsóknartími frjéls alla daga. Qrensátdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30
- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími frjáls
aHa daga. Fæðingarhaimlli Reykjavikur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppaapttali: Alla daga
kl. 16.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 16.30 til kl. 17. -
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspltali: Heimsókn-
artími daglega kl. 16-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hefn.: Alla daga kl. 16-16 og
19-19.30.8unnuhlíð hjúkrunarheímili í Kópavogi: Helmsóknartlmi kl. 14-20og eftir samkomu-
lagi. Sjúkrahús Kaflavfkurlæknisháraðs og heílsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar-
hringinn á Hellsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavik - ajúkrahúslð: Heimsóknartími
vlrka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyrl -
sjúkrahúsið; Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunar-
delld aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi
á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafvetta Hafnarfjaröar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn Islands: Aðallestrarsalur mánud. - föstud. kl. 9-19. Laugardaga 9-12. Hand-
ritasalur: mánud. - fimmtud. 9-19 og föstuck.9—17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. -
föstud. 9-16.
Borgarbókasafn Reykjavfkun Aðalaafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið (
Qerðubergi 3-5, s. 79122 Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum
27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud.
kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029, opinn mánud.-föstud. kl.
13—19, lokað júní og ágúst. Qrandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19,
þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabilar, s. 36270. Við-
komustaðir viösvegar um borgina.
Þjóðminjasafnið: Þrlðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. opið frá kl. 12-17.
Árbæjaraafn: I júní, júlí og égúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema ménudaga. Á vetrum eru
hínar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar (slma 814412.
Ásmundarsafn f Sigtúni: Opið alla daga kl. 10-16 frá 1. júni-1. okt. Vetrartimi safnsins er
kl. 13-16.
Akureyri: Amtsbokasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Ustasafnið á Akureyri: Opið alla daga frá kl. 14—18. Lokaö mánudaga. Opnunarsýningin
stondur tH minaðamóta.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna hútlö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17,-Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Uataaafn Itlandt, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18.
Minjasafn Rafmagnsvettu Reykavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opiö sunnud. 14-16.
8afn Aagrima Jónaaonar, Bergstaðastræti 74: Sflfnið er opiö um helgar kl. 13.30-16 og
eftir samkomulagi fyrir hópa. Lokað desember og janúar.
Nesstofusafn: Yfir vetrarmánuöina verðor safnið einungis opiö samkvæmt umtali. Uppl. i síma
611016.
Minjaaafnið i Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga kl. 11-17.
Uatatafn Einara Jónasonar: Oplð laugardaga og sunnudaga frá ki. 13.30-16. Höggmyndagarð-
urinn opinn alla daga.
Kjarvalsataðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
Llstaaafn Sigurjóna Ólafsaonar á Laugarnesi er opiö á laugardögum og sunnudögum fré kl.
14-17 og er kaffistofan opln á sama tima.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Lokað vegna breytinga um óákveðinn tíma.
Náttúrugrlpasefnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard
13.30-16.
Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið daglega kl. 14-17.
Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3-5: Mónud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Les-
stofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - iaugard. kl. 13-17.
Náttúrufræöistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opiö laugard. - sunnud. mllli kl. 13-18 S
40630.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugard. og sunnud. kl. 13—17 og eftir samkomulagi Sfmi
64700.
Sjóminjasafn Islands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga út september kl. 13-17.
Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súðarvogi 4. Opið þriöjud. - laugard frá
kl. 13-17. S. 814677.
Bókasafn Kaflavikur: Opið mánud.-föstud. 10-20. Opið á laugardögum kl. 10-16 yfir vetrarmán-
uðina.
ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundalaðlr I Reykjavflc: Sundhöll, Vesturbæjarl. Breiðholtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hér
segir. Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogs:
Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Siminn er
642560.
Garöabær Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga:
8- 17. Sundlaug Hatnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga:
9- 11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 9-20.30. Föstudaga 9-19.30. Laugardaga
- sunnudaga 10—16.30.
Varmárlaug ( Mosfellssveit: Opin ménud. — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og
miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstud. kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud.
kl. 10-15.30.
SundmiðstöA Kaflavikun Opin ménudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga
9-16.
Sundlaug Akureyrar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16.
Simi 23260.
Sundtaug Settjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud.
kl. 8-17.30.
Bláa lónið: Alla daga vikunnar opið fró kl. 10-22.
SORPA
Skrlfstofa Sorpu er opin kl, 8.20-20 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-20 virka daga.
Gámastöövar Sorpu eru opnar kl. 13-20. Þær eru þó lokaðar á stórhátiðum og eftirtalda
daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miövikudaga:
Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöfða, Ath. Sævarhöfðl er opin fró kl. 8-20 mánud.,
þriöjud., mlðvikud. og föstud.