Morgunblaðið - 27.10.1993, Side 26
26
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER 1993
187 kandídatar útskrifast frá Háskóla Islands
Valt að treysta á fjár-
framlög úr ríkissjóði
Sveinbjörn Björnsson rektor lagði áherslu á mikilvægi
Happdrættis Háskólans í brautskráningarræðu
EITT HUNDRAÐ áttatíu og sjö
kandídatar luku prófum við Há-
skóla íslands í haust. í ræðu sem
Sveinbjörn Björnsson rektor hélt
' við brautskráninguna sl. laug-ar-
dag kom hann meðal annars inn
á þýðingu Happdrættis Háskól-
ans fyrir fjárhag stofnunarinnar
og sagði dæmin sanna að valt
væri að treysta á fjárframlög úr
ríkissjóði.
-Sveinbjörn benti á að nú væri
allt viðhald húsa Háskólans greitt
af happdrættisfé svo og öll kennslu-
tæki og innréttingar rannsókna- og
kennslustofa. í ræðu sinni sagði
hann: „En halda menn að jafnt
væri á komið, ef Háskólinn hefði
eingöngu reitt sig á framlög úr rík-
issjóði? Aður en við svörum, skulum
við 'íta á tvö dæmi. Þjóðin gaf sér
.gjöf í tilefni 1100 ára byggðar í
landinu 1974, sem skyldi verða
Þjóðarbókhlaða hér vestur á Melum.
Húsið er löngu risið, en því er ekki
enn !okið.“
Innantómt afmælisheit
„Það stendur sem skel til minnis
um innantómt afmælisheit. Alþingi
vildi loks bæta um og lagði á þjóð-
ina sérstakan eignaskattsauka til
að ljúka framkvæmdinni. Hann hef-
ur þegar skilað því sem til þurfti,
^gn menn voru fundvísir á önnur
'verkefni, sem þeir töldu brýnni.
Þeir tóku skattinn að láni og eftir
sat skelin tóm. Það er fyrst nú í
tíð ríkisstjórnar Davíðs Oddssonar,
og þrátt fyrir þá miklu efnahagsörð-
ugleika, sem við eigum nú við að
etja, að markvisst er að því stefnt
að ljúka þessari nauðsynjafram-
kvæmd. Þar vil ég enn þakka
menntamálaráðherra, Ólafi G. Ein-
arssyni, hve skelegglega hann hefur
tekið á þessum málum.“
Háskólarektor fjallaði síðan um
Norrænu eldfjallastöðina og ságði
að þar hefði íslenska ríkið ekki stað-
ið við sinn hlut. Hefði stofnunin
verið á hrakhólum með húsnæði,
.þótt það kostaði ekki meira en
tveggja ára framlag hinna Norður-
landanna. Hann sagði að Háskólinn
hefði boðið að hús Norrænu eld-
fjallastöðvarinnar verði hluti af líf-
fræði- og jarðfræðihúsi, sem Há-
skólinn hyggst byggja í Vatnsmýr-
inni austan Norræna hússins. Hann
sagði að menntamálaráðherra hefði
tekið vel undir þau áform, og ríkis-
stjórnin samþykkt að stefna að því
að fé verði lagt fram til byggingar
hluta Eldfjallastöðvarinnar á árun-
um 1995 og 1996. Hins vegar væri
spurning hvort tekjur Happdrættis-
ins leyfðu að Háskólinn byiji á nýju
húsi, því þær hefðu dregist svo sam-
an vegna samkeppni frá öðrum
happdrættum, að þær hrykkju að-
eins til nauðsynlegasta viðhalds
húsa og tækjakaupa.
187 luku prófi
í haust luku eftirtaldir kandídat-
ar, 187 að tölu, prófum við Há-
skóla Islands:
Guðfræðideild (5)
Embættispróf í guðfræði (4)
Ágúst Einarsson
Oddur Malmberg
Óskar Ingi Ingason
Kristinn Jens Sigurþórsson
BA-próf í guðfræði (1)
Ragnar Gunnarsson
Læknadeild (18)
Embættispróf í læknisfræði (5)
Anna María Jónsdóttir
Eiríkur Gunnlaugsson
Garðar Sigurðsson
Hanna Dís Margeirsdóttir
Hlynur Níels Grímsson
BS-próf í læknisfræði (2)
Garðar Sigurðsson
Sigurður Böðvarsson
Námsbraut í lyfjafræði (6)
Kandídatspróf í lyfjafræði (6)
Bessi Húnfjörð Jóhannesson
Bryndís Þóra Þórsdóttir
Haraldur Ragnar Jóhannesson
Ingvar Þór Guðjónsson
Lárus Steinþór Guðmundsson
Þóra Björg Magnúsdóttir
Námsbraut í hjúkrunarfræði (4)
BS-próf í hjúkrunarfræði (4)
Anna Valdimarsdóttir
Guðleif Helgadóttir
Ingibjörg Hauksdóttir
Margrét Eiríksdóttir
Námsbraut í sjúkraþjálfun (1)
BS-próf í sjúkraþjálfun (1)
Halldóra Eyjólfsdóttir
Lagadeild (4)
Embættispróf í lögfræði (4)
Edda Björnsdóttir
Elín Norðmann
Matthías Geir Pálsson
Sveinn Guðmundsson
Viðskipta- og hagfræðideild
(35)
Kandídatspróf í viðskiptafræð-
um (32)
Aðalheiður Eiríksdóttir
Aðalheiður Arna Rafnsdóttir
Andri Áss Grétarsson
Árni Oddur Þórðarson
Ásta Rósa Magnúsdóttir
Baldur Sigurðsson
Bóthildur Sveinsdóttir
Bragi Rúnar Jónsson
Bryndís Steinarsdóttir
Eiríkur Magnússon
Erla Árnadóttir
Gígja Árnadóttir
Guðbjörg Þórey Gísladóttir
Guðmar Guðmundsson
Hanna Björg Hauksdóttir
Heiður Agnes Björnsdóttir
Helga Benediktsdóttir
Hermann Hermannsson
Hjörtur Hreinsson
Iðunn Bragadóttir
Kristín Jóna Kristjánsdóttir
Kristín Kristmundsdóttir
Kristrún Helga Ingólfsdóttir
Móeiður^ Bernharðsdóttir
Ólafur Árnason
Sigrún Helgadóttir
Sigrún Kristinsdóttir
Sigurður Arnljótsson
Svanborg Þórdís Frostadóttir
Tryggvi Þór Ágústsson
Védís Birgisdóttir
Védís Daníelsdóttir
BS-próf í hagfræði (3)
Ásta Þórarinsdóttir
Sigurður Pétur Snorrason
Sæmundur Árni Tómasson
Heimspekideild
Kandídatspróf í íslenskum bók-
menntum (1)
Aðalheiður Guðmundsdóttir
BA-próf í almennri bókmennta-
fræði (2)
Brynhildur Björnsdóttir
Einar E. Laxness
BA-próf í dönsku (2)
Lovísa Sigfúsdóttir
Margrét Kolka Haraldsdóttir
BA-próf í ensku (10)
Anna Kristín Hannesdóttir
Ástríður Elín Jónsdóttir
Erla Sigrún Lúðvíksdóttir
Guðný Pálsdóttir
Helga Dagný Árnadóttir
Helga H. Siguijónsdóttir
Leifur Örn Haraldsson
Sigríður Pála Konráðsdóttir
Þórey Ingveldur Guðmundsdóttir
BA-próf í frönsku (7)
Alda Þrastardóttir
Bryndís María Davíðsdóttir
Katrín Jónsdóttir
Margrét Helga Hjartardóttir
Valgerður Bjarnadóttir
Vera Ósk Valgarðsdóttir
Þórunn Fjóla Víðisdóttir
BA-próf í heimspeki (4)
Arnar Þorsteinsson
Benedikt Ingólfsson
Eiríkur Smári Sigurðarson
Ólafur Páll Jónsson
BA-próf í íslensku (12)
Anna Sigríður Þráinsdóttir
Ásmundur Kristberg Örnólfsson
Guðrún Halldóra Björnsdóttir
Guðrún Guðjónsdóttir
Halldóra Tómasdóttir
Jóhann Guðni Reynisson
Martin Richard Ringmar
Sigríður Þórðardóttir
Stefanía Jóhanna Valdimarsdóttir
Svafa Arnardóttir
Valgerður Kr. Brynjólfsdóttir
BA-próf í sagnfræði (14)
Anný Kristín Hermansen
Auður Gná Ingvarsdóttir
Bára Baldursdóttir
Einar Hreinsson
Jökull Sævarsson
Ólafur Rastrick
Ólöf Garðarsdóttir
Óskar Dýrmundur Ólafsson
Sesselja Guðmunda Magnúsdóttir
Snorri Guðjón Bergsson
Sólveig Ólafsdóttir
Unnur Rannveig Stefánsdóttir
Yaldimar F. Valdimarsson
Örn Hrafnkelsson
BA-próf í spænsku (1)
Hrönn Huld Baldursdóttir
BA-próf í þýsku (6)
Birna Imsland
Guðbjörg Jónsdóttir
Guðfinna Harðardóttir
Hildur Gunnarsdóttir
Rósbjörg Jónsdóttir
Steinunn Geirsdóttir
Próf í íslensku fyrir erlenda
stúdenta (3) B.Ph.Isl.-próf
Camilla Maria Wide
Ingrid Desirée Kuhlman
Margareta Linnéa Blom
Verkfræðideild (8)
MS-próf í verkfræði (1)
Axel Viðar Hilmarsson
Lokapróf í byggingarverkfræði
(2)
Kári Steinar Karlsson
Þórarinn Bjarnason
Lokapróf í vélaverkfræði (4)
Auðunn Árni Blöndal
Hallgrímur Óskarsson
Helga Friðriksdóttir
Örn Ingvi Jónsson
Lokapróf í rafmagnsverkfræði
(D
Arnór Sigurður Árnason
Raunvísindadeild (21)
Meistarapróf í eðlisfræði (2)
Haraldur Páll Gunnlaugsson
Snorri Þorgeir Ingvarsson
Meistarapróf í líffræði (1)
Sveinn Ernstsson
BS-próf í eðlisfræði (1)
Ragnar Ásmundsson
BS-próf í jarðfræði (2)
Jórunn Harðardóttir
Ester Hlíðar Jensen
BS-próf í landafræði (4)
Guðrún Helga Jónsdóttir
Halldóra Þórarinsdóttir
Sigríður Arna Arnþórsdóttir
Valdimar P. Magnússon
BS-próf í líffræði (7)
Áki Ármann Jónsson
Bjarni Pálsson
Erpur Snær Hansen
Sólveig Halldórsdóttir
Steindór Guðmundsson
Steinunn Linda Jónsdóttir
Þorleifur Ágústsson
BS-próf í matvælafræði (1)
Ásmundur Eiður Þorkelsson
BS-próf í tölvunarfræði (3)
Eggert Bjarni Thorlacius
Jón Hjörleifur Jóns-
son - Sjötugur
Ég hef sannfrétt, að í dag, mið-
vikudaginn 27. október, verði Jón
Hjörleifur Jónsson kennari 70 ára.
Þótt ég geti ekki rakið ætt hans og
uppruna langar mig til að skrifa fá-
ein orð til að minnast gamals og
góðs vinar og fyrrverandi kennara.
Jón Hj., eins og hann er venjulega
kallaður, er ættaður af Norðurlandi.
Ungur að árum fór hann „suður“ og
settist að á Suðvesturlandinu. Hann
hlaut kennaramenntun í Kennara-
skóla íslands, en fór líka til frekara
náms í Bandaríkjunum og var þá á
Atlantic Union College í Massachus-
setts-ríki á austurströnd landsins.
-Þegar hann var þar kynntist hann
eiginkonu sinni, Sólveigu Ásgeirsson,
en faðir hennar var bróðir Ásgeirs
Ásgeirssonar, fyrrverandi forseta ís-
lands. Enda þótt Sólveig væri fædd
og uppalin í Bandaríkjunum var hún
íslenzk í allar . ættir og hinn bezti
kvenkostur sanns íslendings sem Jón
Hj. er. Þau giftust og fluttust til ís-
lands. Varð Jón stundakennari á
Hlíðardalsskóla í Ölfusi í Árnessýslu.
Kenndi hann þá m.a. tungumál,
málfræði og kristinfræði. Sólveig
kenndi vélritun og var hún einnig
hjúkrunarkona skólans, en hún er
hjúkrunarfræðingur að mennt. Hún
spilaði einnig undir fyrir kórinn sem
Jón venjulega stjórnaði, en hann
hefur alltaf verið í tónlist af ýmsu
tagj, og er afbragðs tenórsöngvari.
Ég kynntist Jóni fyrst 1958 þegar
ég kom fjórtán ára gamal) í gagn-
fræðaskólann í Hlíðardalsskóla. Mér
leizt vel á Jón frá fyrstu kynnum;
Hérna var lágvaxinn, kraftalegur og
snaggaralegur maður, kvikur í hreyf-
ingum og fannst manni sem hann
vissi alltaf hvert halda skyldi. Hann
var dálítið ráðríkur, eins og margir
íslendingar eru, og vildi jafnan fara
sínu fram. Ég man vel eftir þegar
hann sat stundum yfir nemendunum
í lestrarstund í kennslustofunum og
var að gæta að því að nemendurnir
gerðu heimaverkefnin sín. Stundum
var hvíslast á en því Iauk fljótlega
þegar Jón, sem sat við kennaraborð-
ið, þrumaði: „Þögn í salnum, please.“
Fyrsta árið mitt á Hlíðardalsskóla
var ég svo heppinn að deila herbergi
með fimm öðrum strákum niðri í
kjallara í kennarabústað Jóns og
Sólveigar. Það er vel hægt að ímynda
sér að sex 14-15 ára strákar, sem
eru í sama herbergi, geti braskað í
hinu og öðru, sem ekki er í frásögur
færandi. Man ég nöfn þeirra vel,
enda þótt það séu yfir 35 ár síðan.
Kumpánarnir voru þeir Jón Hol-
bergsson, sem býr nú í Hafnarfirði,
Heiðar Reykdalsson sem býr í Se-
attle, Washington, í Bandaríkjunum,
Gunnar Stefánsson
Rúnar Sigurðsson -
Félagsvísindadeild (34)
BA-próf í bókasafns- og upplýs-
ingafræðum (1)
Sigurður Þór Baldvinsson
BA-próf í félagsfræði (4)
Finnbogi Gunnarsson
Guðrún Helga Agnarsdóttir
Hafdís Hansdóttir
Steinunn Björk Birgisdóttir
BA-próf í mannfræði (3)
Eyþór Eðvarðsson
Guðlaug Júlía Sturludóttir
Guðrún Kristín Þórsdóttir
Helga Siguijónsdóttir
Ingibjörg S. Sæmundsdóttir
Júlíus Einar Halldórsson
María Jane Ammendrup
Steinunn Eva Þórðardóttir
BA-próf í stjórnmálafræði (11)
Antony Karl Gregory
Ásgerður Jóna Flosadóttir
Björk Brynjólfsdóttir
Erna Guðmundsdóttir
Ingibjörg Davíðsdóttir
Ingibjörg V. Kaldalóns
Ingunn Mjöll Birgisdóttir
Jóhanna Þórdórsdóttir
Orri Páll Ormarsson
Þórdís Jóna Sigurðardóttir
BA-próf í uppeldis- og menntun-
arfræði (7)
Eygló Rut Björgvinsdóttir
Guðrún Ásbjörg Stefánsdóttir
Heiðrún Sigurðardóttir
Kristrún G. Guðmundsdóttir
Margrét Stefanía Jónsdóttir
Ósk Kristjánsdóttir
Þórdís Þórðardóttir
Auk þess hafa 32 nemendur lok-
ið viðbótarnámi í félagsvísindadeild
sem hér segir: 12 hafa lokið námi
í hagnýtri Ijolmiðlun, 7 hafa lokið
viðbótarnámi í námsráðgjöf og 13
hafa lokið uppeldis- og kennslu-
fræðum til kennsiuréttinda.
Hagnýt fjölmiðlun: (12)
Áslaug Pétursdóttir
Björg Björnsdóttir
Gerður Kristný Guðjónsdóttir
Guðfinna B. Kristjánsdóttir
Guðmundur Örn Sverrisson
Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir
Helga Elínborg Jónsdóttir
Ingibjörg Stefánsdóttir
Margrét Rósa Pétursdóttir
Ragnheiður Davíðsdóttir
Svava Jónsdóttir
Vigfús Hallgrímsson
Námsráðgjöf: (7)
Bryndís Guðmundsdóttir
Bryndis S. Guðmundsdóttir
Einar Már Sigurðsson
Guðrún Á. Stefánsdóttir
Helga Magnea Steinsson
Sigríður Bíldal Ruesch
Sigrún Harðardóttir
Uppeldis- og kennslufræði til
kennsluréttinda (13)
Arnheiður Ingimundardóttir
Dagný Heiðdal
Einar Arnalds Jónasson
Elísabet Ingvarsdóttir
Guðrún Á. Stefánsdóttir
Hólmfríður Garðarsdóttir
Hulda Snorradóttir
Margrét Hlín Sveinsdóttir
Oddgeir Eysteinsson
Sigrún Birna Birnisdóttir
Sigurður Ólafsson
Steinunn Jónsdóttir
Örn Þór Emilsson
Hencý Stefánsson sem býr í Flórída
í Bandaríkjunum, Guðni Friðbergs-
son sem býr í Ósló, Karl Vignir Þor-
steinsson sem býr í Reykjavík, og
ég. Þau voru ófá skiptin sem Jón
þurfti að koma niður í kjallara og
þagga niður í okkur, og þá var það
bara: „Þögn í herberginu, please."
Þeir sem voru á HDS, eins og
Hlíðardalsskóli er venjulega kallaður,
minnast örugglega með mikilli
ánægju kynna sinna við Jón Hj. og
Sólveigu. Jón var alltaf framfara-
sinnaður og framsýnn. Einu sinni var
hann að hugsa um að ef hægt væri
að setja upp nokkurs konar járn-
brautarteina á vegginn hringinn í
kennslustofunni gæti hann legið á
nokkurs konar sófa sem hann gæti
ferðast á um alla kennslustofuna
fremur en ganga milli nemendaborð-
anna.
Já, dagar mínir á HDS eru alltaf
geymdir í minningu minni með trega-
blandinni ánægju. Þar fór maður í
skóla með unglingum sem létu seinna