Morgunblaðið - 30.10.1993, Page 9

Morgunblaðið - 30.10.1993, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1993 9 Stuttir samkvæmiskjólar og blússur frá Bill Blass TESS v NE NEÐST VIÐ DUNHAGA, S. 622230. Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10-14. Mf sending Dömu- og herrasloppar, verð frá kr. 3.990. Einnig velúrgallar, húfur, slæður, gjafa- og snyrtivörur í miklu úrvali. Sendum í póstkröfu. Cjrtcllb'TCÍ'y Nóatúni 17, sími 624217. ELDHÚSHÚSGÖGN Borð + 4 stólar Saphir beyki, kr. 38.200 stgr. Borð + 4 stólar beyki, kr. 46.600 stgr. Visa - Euro raógreióslur 0PHiDAGTIIKl.lt □HHHEE3 HÚSGAGNAVERSLUN REYKJAVÍKURVEGI 66, HAFNARFIRÐI, SÍMI 654 100 Hömlulítill svartur markaður „Heimaslátrun og sala sláturafurða er hætt að vera opinbert leyndarmál og er sönnu nær að tala um að þau viðskipti fari fram fyrir opnum tjöldum. Bænda- fundur í Borgarnesi fjallar um sölu á kjöti fram hjá kvóta eins og sjálfsagðan hlut og aðstoðarmaður landbúnaðarráðherra segir þessi viðskipti vera orðin hömlulít- il.“ Þannig hefst leiðari Tímans sl. fimmtudag, sem Staksteinartíunda í dag. * „Urelt þing - ónýt stjómun- artæki“ Tíminn segir í forystu- grein: „Búmark og fram- leiðslukvóti sem ekki er tekið mark á eru úrelt þing og ónýt stjómunar- tæki. Sagt er að þeir bændur sem seþ'a fram- hjá kvóta og eftirliti skaði sjálfa sig sé litið til fram- tiðar. Hitt ef og Vjóst að þeir bændur sem hlíta opinberum ákvörðumnn um stærð búa og tak- mörkun á framleiðslu í einu og öUu skaða einnig sjáifa sig með því að taka ekki þátt í kvótasvindli og heimaslátrun. Hér er komið í óefni sem illt er að sjá hvemig greiða má úr svo öllum líki. Búvöruframleiðslan er of mikil, sérstaklega á kindakjöti, en afurðimar em of dýrar þrátt fyrir niðurgreiðslur svo neyt- endur spara við sig þann munað að neyta dilka- kjöts nema endmm og eins. Heimaslátrun og kjöt- kaup á svörtum markaði er lausn sem kemur fram- leiðendum framhjá kvóta og neytendum sem hafa aðgang að svona við- skiptaháttum vel. Fram- hjá því verður ekki horft hvað sem öllum stéttar- samböndum, framleiðslu- ráðum og sjömanna- nefndum líður.“ „Ríkisrekinn kotbúskapur“ ekki lausnin Tímimi kemst að eftir- farandi leiðaraniður- stöðu: „Aldrei virðist nokkr- um manni detta í hug að offramleiðsla á kindakjöti stafar ekki sízt af því hve dýrt það er. Ef hægt væri að koma kostnaði við framleiðslu, slátrmi og milliliði í viðunandi horf og sejja þá góðu vöru sem íslenzkt dilkakjöt er á verði sem almenningur í Iandinu ræður við mundi salan aukast svo um mun- aði. Bændur sem slátra heima og viðskiptavinir þeirra sýna að það er engin Qarstæða að hægt sé að lækka verðið og auka neyzluna. Sóðaskapur og sýking- arhætta sem á að fylgja heimaslátrun umfram það sem gerist í slátur- húsum er fyrirsláttur þeirra sem viðhalda vilja miðstýrðum áætlanabú- skap í landbúnaði. Einu gildir hvort menn eru hlynntir eða á móti inngöngu íslands í EES eða þátttöku í GATT, að þegar hvorutveggja hlýt- ur gUdi munu hömlur á innflutningi landbúnað- arvara hverfa að mestu og þá er eins gott að bændur og sölusamtök þeirra dagi ekki uppi eins og nátttröU en séu þess umkomin að keppa við innflutning á jafnrétt- isgrundvelli. Ríkisrekinn kotbúskap- ur er ekki líklegur til að standast þá raun. En sjálfstæðir bændur og skypsamlega rekin sölu- samtök eiga að geta átt í fuUu tré við innflutning með því að auka fram- leiðni í stað þess að draga úr henni og lækka verð og stækka markað. Hafa ber í huga að það er ekki aðeins innflutn- ingur sem viðskiptafrels- ið nær til heldur einnig útflutningur. Það getur orðið erfitt að keppa við danska skinku á EES- markaði, en Danskurinn getur áreiðanlega ekki keppt við Islendinga um gæðj dilkakjöts." „Oðru vísi mér áður brá“ er orðtak sem er viðhaft þegar eitthvað kemur mönnum gjörsam- lega á óvart. Trúlegt er að þessi orð hafi hrotið af vörum ýmissa gamaUa kaupenda Tímans þegar þeir börðu þennan leiðara blaðsins augum. Hér kveður enda við nýjan tón í þessu gamalgróna „bændablaði". Samasem- merki sett á miUi mið- stýrðs áætlunarbúskapar og þess að daga uppi eins og nátttröU í nýjum við- skiptaháttum í veröldinni. Fullyrt að „rikisrekinn kotbúskapur" sé ekki kjörvegur til að rétta af samkeppnisstöðu land- búnaðarins, sem veikzt hefur sígandi síðustu tutt- ugu tU þijátíu árin, held- ur hið gagnstæða. Ódýrir dáfear I HARÐVtÐARVAL HARÐVIÐARVAL HF. KRÓKHÁLSI 4 R. SÍMI 671010 Metsöliiblad á hverjum degi! Hönnun og útgáfa Námskeiðfyrir þá sem sjá um útgáfu fyéttabréfa, bæklmga, námsgagna og álíka prentgripa *Á þessu námskeiði munt þú öðlast skilning á útlits- hönnun og hvernig þú nærð best athygli lesenda þinna og heldur henni, jafnframt því sem kennd verða grundvallaratriði QuarkXPress tölvuumbrots. Góð námsgögn fylgja. Námskeiðið kostar 20.000 kr. Tími: 3.-6. nóvember k). 13—18, samtals 20 klst. Skráningar og nánari upplýsingar hjá Prenttæknistofnun Háaleitisbraut 58-60, sími 680740, fax 688238 Skáldsagan Vinarþel ólcunnugra segir frá hjónum sem hyggjast eiga rólegá daga t sumarleyfi sínu í Feneyjum. Þar kynnast þau afar sérstökum og dularfullum manni og i Ijós kemur aS þaS er síSur en svo saklaus vinátta sem býr aS baki vinarþeli þessa ókunnuga manns. - ,11 i - Hinn breski höfundur, McEwan, smám saman fetað sig áfram til heimsfrægðar og er nú í röð viðurkenndustu höfunda Breta. Einar Már Guðmundsson íslenskaði bókina. ALMENNA BOKAFELAGIÐ H F

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.