Morgunblaðið - 21.11.1993, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.11.1993, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. NOVEMBER 1993 Tl/W IUII :-':¦-'..-.''¦">¦' INTIERNATICKAL á öilmm hniittum á mnrmin NEWS • *• EUROZL^LLV K +* *•* MUSIC TELEVISION WORLD SERVICE Á morgun rennur upp dagurinn sem allir hafa beðið eftir. Þá kemur Fjölvarpið með allar sínar sjónvarpsstöðvar og fjölbreytt efni fyrir alla fjölskylduna, allan sólarhringinn. Upplifðu Fjölvarpið af eigin raun. Fyrir áskrifendur Stöðvar 2 kostar áskrift að Fjölvarpi aðeins 923 kr. á mánuði. Á morgun byrjum við að taka við pöntunum að áskrift og um leið bendum við á sérhæfða og trausta aðila sem þú getur haft samband við til að setja upp nýja loftnetsbúnaðinn (er búið að mæla hvort útsendingar Fjölvarps nást heima hjá þér?). Hafðu samband við íslenska útvarpsfélagið hf. í síma 91-688100 milli kl. 9 og 17 og fáðu allar nánari uppiýsingar um Fjölvarp. Pantaðu áskrift að Fjölvarpi - óslitnu fjölskyldusjónvarpi. Díssouery FJOLVARP óslitid fjölskyldusjónvarp ^S^Sldl ^^^^^^g Askrift að Fjölvarpi er groidsla fyrir cflirtaldar stöðvar: CNN, TNT & THE CART00N NETWORK, MTV EUROSPORT og SKY NEWS. Aðrar sjónvarpsstðdvar Fjölvarpsins eru sendar út áskrifenrJum að kDstnaðarlausu þartil annad verður ákvedið og getur breys't. Utsendingar BBC NEWS og DISCOVERY CHANNEL hefjast snemma árs 1394. Fjölvarp or i eigu og rekiö af Islenska útvarpsfélaginu hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.