Morgunblaðið - 21.11.1993, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 21.11.1993, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 21. NOVEMBER 1993 MANUDAGUR 22/11 SJÓNVARPIÐ 17.50 ?Táknmálsfréttir 18.00 ninyirryi ?Töfraglugginn DAnnflCrnl Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. End- ursýndur þáttur frá miðvikudegi. Umsjón: Anna Hinriksdóttir. 18.25 ÍÞRÓTTIR ? íþróttahornið Fjall- burði helgarinnar heima og erlendis og sýndar myndir úr Evrópuknatt- spyrnunni. Umsjón: Amar Bjömsson. 18.55 ?Fréttaskeyti 19.00 ?Staður og stund — Heimsókn í þáttunum er fjallað um bæjarfélög á landsbyggðinni. Hver byggð hefur ¦" sín sérkenni hvað varðar bæjarbrag, atvinnu og mannlíf. í hverjum þætti er farið í heimsókn í eitt byggðarlag og fyrsti áningar- staðurinn er Þórs- höfn. Dagskrárgerð: Hákon Már Oddsson. (1:12) 19.15 ?Dagsljós 20.00 ?Fréttir 20.30 ?Veður 20.40 hJCTTID ?Já- ráðherra (Yes, rlCl IIIH Minister) Breskur gam- anmyndaflokkur. Aðalhlutverk: Paul Eddington, Nigel Hawthome og De- rek Fowlds. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. (16:21) 21.15 ?Skólaskipið Danmark (World of Discovery: Tali Ships) Bandarísk heimildarmynd um 5 mánaða ferða- lag skólaskipsins frá Danmörku til Bandaríkjanna og heim aftur. í áhöfninni eru 68 piltar og 12 stúlkur á aldrinum 16 til 20 ára. Þau lenda í verstu veðrum sem skipið hefur lent í á hálfrar aldar siglingum sínum um heimshöfin. Þýðandi og þulur: Jón 0. Edwaid. 22.05 ?Ráð undir rifi hverju (Jeeves & Wooster IV) Breskur gamanmynda- flokkur byggður á sögum P.G. Wode- house um tvímenningana óviðjafnan- legu, spjátrungslega góðborgarann jgfr Bertie Wooster og þjón hans, Jeeves. Aðalhlutverk: Hugh Laurie og Steph- en Fry. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. (3:6) 23.00 ?Ellefufréttir og dagskrárlok Stöð tvö 16.45 ?Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur. 17.30 ?Súper Maríó bræður Teikni- myndaflokkur. 17.50 ?í sumarbúðum Teiknimynda- flokkur um hressa krakka í sumar- búðum. 18.10 ?Popp og kók Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 19.19 ?19:19 Fréttir og veður. 20.20 ?Eiríkur Viðtalsþáttur í beinni út- sendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.45 ?Neyðarlínan (Rescue 911) Banda- rískur myndaflokkur þar sem WHIiam Shatner sýnir okkur frá hetjudáðum venjulegs fólks. 21.40 ?Matreiðslumeistarinn Sigurður lagar kjötbollur með sveppasósu, gúllassúpu að ungverskum hætti og úrbeinaðan lambabóg. Þetta er heim- ilisleg og ódýr matreiðsla en hentar jafnvel þegar gesti ber að garði. Umsjón: Sigurður L. Hall. Dagskrár- gerð: María Maríusdóttir. 22.20 V1f|V||Vyn ?Vinabönd (A AllAMlnU Statement of Affa- irs) Seinni hluti breskrar framhalds- myndar um þrjá vini sem hafa tekið sér ólíka hluti fyrir hendur á fullorð- insárum. Á yfirborðinu virðist allt í stakasta lagi en undir niðri krauma blendnar tilfinningar sem eiga eftir að valda ógnvekjandi atburðarás. Aðalhlutverk: David Threlfall, Adrian Dunbar, Frances Barber, Lesley ManviIIe, Dorian Healy og Rosalind Bennett. Leikstjóri: Colin Gregg. 0.05 KVIKMYHÐ 23.15 ?Blaðasnápur (Urban Angel) Kan- adískur myndaflokkur um ungan blaðamann sem hefur snúið við blað- inu. (14:15) ?Líf að veði (Opti- ons) Rómantísk æv- intýramynd um sjónvarpsmanninn Donald Anderson frá Hollywood sem fer til Afríku í leit að spennandi efni í þátt. Þar finnur hann belgísku prinsessuna Nicole sem styttir sér stundir við að rannsaka górillur og virðist einna helst á því að éta Don- ald lifandi. Aðalhlutverk: Matt Salin- ger, Joanna Pacula og John Kani: Leikstjóri: Camilo Vila. Framleið- andi: Lance Hool. 1989. Lokasýning. 1.35^Dagskrárlok. Vinir í raun? - Vinirnir eru óánægðir með félagslega stððu og efnahagslega afkkomu. Allt fer í háaloft í vinahópnum Óánægjan sem hefur kraumað undir niðri á meðal vinanna brýst loks upp á yf irborðið STOÐ 2 KL. 22.20 Síðari hluti bresku framhaldsmyndarinnar Vinabönd, verður sýndur í kvöld. Robert, Alan og Steve eru á fer- tugsaldri og hafa verið nánir vinir frá því á táningsárunum. Þeir virð- ast allir hamingjusamlega giftir og eiginkonurnar Pip, Carol og Sue góðar stöllur. Leiðir vinanna hafa legið í ólíkar áttir. Einn þeirra er endurskoðandi, annar lögreglumað- ur og sá þriðji byggingaverktaki. Fljótt á litið' virðist allt vera í stakasta lagi en þó er ljóst að und- ir niðri kraumar megn óánægja, hvort heldur sem er með félagslega stöðu eða efnahagslega afkomu. Það er óhjákvæmilegt að reiðin brjótist upp á yfírborðið og það gerist eina örlagaríka kvöldstund. Garðskúrinn eftir Graham Greene Nýtt hádegisleikrit hefstidagog fjallar það um rithöfundinn og trúleysingjann H.C.Callifer sem bíður dauðans RAS 1 KL. 13.05 Rithöfundurinn og trúleysinginn H.C. Callifer bíður dauðans á heimili sínu og nánustu ættingjar hans, að öðrum syni hans undanskyldum, hafa verið kallaðir til að kveðja hann. Þegar þessi son- ur hans birtist, öllum að óvörum, hefst atburðarás sem verður til þess að gamalt fjölskylduleyndarmál er dregið fram í dagsljósið. Leikritið," sem er í tíu þáttum, var frumflutt í Útvarpinu árið 1958. Með helstu hlutveríc fara Gísli Halldórsson, Arndís Björnsdóttir, Ævar R. Kvar- an, Valur Gíslason, Guðbjörg Þor- bjarnardóttir, Brynjólfur Jóhannes- son og Kristín Anna Þórarinsdóttir. Þýðandi er Óskar Ingimarsson og leikstjóri er Gísli Halldórsson. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Victory; þáttaröð með Morris Cerullo 7.30 Belivers voice of victory; þáttaröð með Kenneth Copeland 8.00 Gospeltónleikar, dagskrárkynning, til- kynningar o.fl. 20.30 Praise the Lord; heimsþekkt þáttaröð með blönduðu efni. Fréttir, spjall, söngur, lofgjörð, predikun o.fl. 23.30 Næturqónvarp hefst. SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 Once TJpon A Crime, 1992, Richard Lewis, Sean Young 12.00 Paper Lion, 1968 14.00 Big Man On Campus G 1990, Allan Katz, Melora Hardin 16.00 A High Wind In Jamaica, 1965, Anthony Quinn 18.00 Once Upon A Crime, 1992, Richard Lewis, Sean Young 19.40 Special Feature: John Landis 20.00 Bonnie And Clyde: The True Story, 1992, Dana Ashbrook 21.40 U.K. Top Ten 22.00 Pacific Heights H 1990, Matthew Modine, Melanie Griffith, Michael Keaton 23.45 Fre- eway Maniac H 1988 1.20 Deadly Surveillance T 1991 2.50 Leathr Jac- kets, 1990, DB Sweeney, Bridget Fonda, Cary Elwes 4.00 Ghoulies, 1985 SKY ONE 6.00 Barnaefni (The DJ Kat Show) 8.40 Lamb Chop's Play-a-Long 9.00 Teiknimyndir 9.30 The Pyramid Game 10.00 Card Sharks 10.30 Concen- tration. Einn elsti leikjaþáttur sjón- varpssögunnar 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 Paradise Beach 13.00 Barnaby Jones 14.00 The Trial of Lee Harvey Oswald 15.00 Another World 15.45 Barnaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Games World 18.30 Paradise Beach 19.00 Rescue 19.30 Growing Pains 20.00 JFK: Reckless Youth 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 The Untouchables 24.00 The Streets Of San Francisco 1.00 Night Court 1.30 Maniac Mansion 2.00 Dagskrár- lok EUROSPORT 7.30 Þolfimi 8.00 Rallý: Heimsmeist- aramót í rallý 8.30 Sund 9.30 List- skautar: The Lalique Trophy 11.00 Skíði: Heimsbikarkeppni í Alpagrein- um kvenna 12.00 Honda Internationa akstursíþróttafrettir 13.00 Rallý: Heimsmeistaramót í rallý 13.30 Tenn- is: Úrslit í ATP-keppninni 15.30 Ameríski fótboltínn 16.00 Eurofun 16.30 Listskautar: The Lalique Trop- hy 18.30 Eurosport fréttír 19.00 Nascar akstursíþróttír 20.30 Rallý, bein útsending: Heimsmeistarakeppni í rallý 21.00 Hnefaleikar 22.00 Fót- boltí: Evrópumörkin 23.00 Golf: Jap- anska golfkeppnin 1993 24.00 Euro- sport fréttir 0.30 Dagskrárlok UTVARP RASl FM 92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Morgunþáttur Rósor 1. Ilonno G. Sigurðardóttir og Trousti Þ. Svcrrisson. 7.30 Fréttoyfirlit. Veðurfregnir. 7.45 Fjöl- miðlospjoll Ásgeirs Friðgeirssonor. 8.10 Morkaðurinn: Fjqrmól og viðskipti. 8.16 Að uton. 8.30 Ur menningorlífinu: ¦ Tiðindi. 8.40 Gognrýni. 9.03 Laufskólinn. Afþreying og tónlist. Umsjón.- Gestur Einor Jónosson. 9.45 Segðu mer sðgu, „Morkús Árelius flytur suður" eftir Helgo Guðmundsson. Nðfundur byrjar lestur sögunnar. 10.03 Morgunleikfimi með Holldóru Björnsdóttur. 10.15 Árdegistónor. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Somfélogið í nærmynd. Umsjón: Bjorni Sigtryggss. og Sigríour Arnord. 11.53 Markoðurinn: Fjórrnól og viðskipti. 12.01 Að uton. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjóvorútvegs- og við- skiptomól. 12.57 Dánorfregnir. Auglýsingor. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, „Gorðskúrinn" e. Grohom Greene. (1:10) Þýðondi: Óskar Ingimarss. Leikslj.: Gisli Holldórss. Leik.: Ævor R. Kvoron, Kristin Anno Þórorinsd., Guðbjðrg Þorbjarnard., Arndís Bjðrnsd. 13.20 Stefnumót. Megin umtjöllunorelni vikunnor kynnt. Umsjóii: Halldðra Frið- jónsdóttir. 14.03 Útvorpssogon, „Boróttan um brouð- I ið" eftir Tryggva Emilsson. Þðrorinn Frið- jónsson les. (5) 14.30 Með ððrum orðum. Fjalloð verður um bandariska rithðfundinn Poul Auster og skóldsögu hons „Glerborgina" sem er oá komo út i isl. þýð. Brogo Ólofssonor. Umsj.: Baidur Gunnorss. 15.03 Miðdegistónlist. 16.05 Skimo. Fjðlfræðiþðttur. Ilmsjón: Ásgeir Eggertss. og Steinunn Horðord. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Umsjón: Jóhonno Horðor- dóttir. 17.03 í tónstigonum. Umsjón: Sigriður Stephensen. 18.03 Þjóðorþol. Umsj.: Ásloug Pétursd. 18.30 Um doqinn og vcginn. Ilelqi Seljon talor. Gognrýni. 18.48 Dónorfrcgnir. Auglýsingor. 19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir. 19.35 Dðtaskúffon. Tita og Spðli kynno efni fyrir yngstu börnin. Umsjðn: Elisobet Brekkan og Þðrdis Arnljólsdóttir. 20.00 Tðnlist ð 20. ðld. „Art of the Stot- es". dagskró fró WGBH útvorpsstöðinni I Boston. - Big ond cheop eftir Amy Knoles og Rob- ert Blotk. Bosso Bongo dúðlð leikur, - Að hondon eftir Donold Moitino. Aequ- olis kommersveitin leikur. - Gullhomors húð eftir Arthur Jorvinen. Kuiiiiiieisveitiii Collage New Music leikur. - Tilbrigði við Ameriku eftir Chorles Ives. Nemendur New England tónlistarhðskðl- ons I Boston leika; Michoel Webster stjórnor. Umsjon: Bergljót Anno Harolds- dðttir. 21.00 Kvoldvako. o. „Þor skoll hurð nærri hælum", hrokningosoga ol Felloheiði houstið 1975 eftir Brynjólf Bergsteinsson briudii ð Hrofnafelli í lellum. Ilöfundur les. b. Þjððlcgur fróðlcikur um hiofnu. c. „Vængjoðir prðfessoror". Sögur of hröfnum úr ævisögu Ragnhildor Jðnosdótt- ur i Fonnodol, „ijndii lónn", Jónns Árno ¦ son skrðði. Kiistín Jðnsdðttir les. Uinsjóii: Arndis l'orvoldsdóttir. (Fró Egilsstððum.) 22.07 l'ólitisko Imrnið. 22.15 Hér og nú. 22.23 fjölmiolaspjall Ásgeirs Friðgeirss. 22.27 Orð kvíldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Somfélogið i nærmynd. Endurtekið efni úr þóttum liðinnor viku. 23.10 Stundarkorn I dúr og moll. Umsjón: .Knútur R. Mognússon. 0.10 í tóiisligaiiuin. Uiiisjón: Sigríður Stephensen. Endurtekinn frð síðdegi. 1.00 Næturútvorp til morguns. frittir 6 Rós 1 og Hi 2 kl. 7, 7.30,8,8.30,9,10,11,12,12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RAS2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristin Ólofsdóttir og Leifur Houksson. Jðn Ásgeir Sigurðsson tolar frð Bondorikjunum. Veðurspó kl. 7.30. 9.03 Gyðo Dröfn Tryggvadðttir og Morgrct Blön dol. Veðurspð kl. 10.45. 12.45 Gestur Einar Jónusson. 14.03 Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmðloútvorp. 18.03 Þjóoor sólin. Sigurður G. Tðmasson og Kiistjón Þor- valdsson. 19.30 Ekki fréttir. Houkur Houks- son. 19.32 Skifurobb. Andreo Jónsdðttir. 20.30 Rokkþáttur Andieu Jðnsdóltur. 22.10 Kveldúlfur. Mognús Einorsson. 24.10 Lvo Ásiun Albertsdðttir. 1.00 Næt- urútvarp til morguns. NffTURUTVARPIÐ 1.00 Næturtðnor. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægUrmðlaútvarpi þriðju- dagsins. 2.00 liéltii. 2.04 Sunnudogs morgunn með Svovori Gests. (I ndurt.) 4.00 Næturlðg 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin. 5.00 Fréttir of veðri færð og flugsomgöng- um. 5.05 Stund með Carole King. 6.00 Fréttir ol veðri, færð og flugsomgöngum. 6.01 Morguntðnor. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónor hljónio ófram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp Norðurlond. ADALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tönlist. Jðhonnes Ágúst Stefðnsson. 9.00 Eldhússmellur. Kotrín Snæhðim Bold- uisdóttii. 12.00 íslensk ðskolög. 13.00 Yndislegt lif. I'óll Óskor lljólmtýsson. 16.00 Hjörlur og liunduiinn liuns. Iljöilui llowscr og Jónoton Motzfelt. 18.30 Tónlist. 19.00 Tðnlistardeildin. 20.00 Sigvoldi Búi l'ðior- insson. 24.00 Tðnlistordeildin til morguns. Rodíusflugur loiknor kl. 11.30, 14.30 og 18.00 BYI.GJAH FM 98,9 6.30 Þorgeiríkur. ÞorgeirÁstvoldsson og Eirikur Hjólmorsson 9.05 Ágúst Héðinsson. 10.30 Tveir með sultu og oimoi ó elliheim- ili. 12.15 Anna Björk Birgisdðttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjorni Dagur Jónsson. 17.55 llulljjiiiuui lliiiisleinsson. 20.00 KnsHílei Helgoson. 24.00 Næturvokt. Fréttlr 6 hollo timanum fró kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, fréttoyflr- lit kl. 7.30 og 8.30, íþr6ttafrottir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRDI FM 97,9 6.30 Sointengl Bylgjunni FM 98,9. 18.05 Gunnor Atli. 19.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 20.00 Þórðui l'ðrðorson. 22.00 Rognar Rúnarsson. 24.00 Somtengt Bylgj- unni FM 98,9. BROSID FM 96,7 7.00 Bððvar Jðnsson og Holldór Levi. 9.00 Kristjún Jðhannsson. 11.50 Vltt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnor Róbertsson. 17.00 liiui Yngvadðttir. 19.00 Ókynnt tðnlist. 20.00 Pðll Sævor Guðjónsson. 22.00 Elli Heimis. Þungarokk. 24.00 Næturtðnlist. FM957 FM 95,7 7.00 I bítið. Horoldur Gíslason. 8.10 Umferðarfréttir. 9.05 Móri. 9.30 Þckklui Islendingur í viðloli. 9.50 Spurning dogs- ins. 12.00 Rognor Mði. 14.00 Nýtt lag liiimlliiil. 14.30 Slúður íu poppheiminum. 15.00 Árni Mognússon. 15.15 Voður og færð. 15.20 Blðumfjallun. 15.25 Dogbðk- orbrot. 15.30 Fyrsto viðtol dogsins. 15.40 Alfræði. 16.15 Ummæli dagsins. 16.30 Hin hliðin. 17.10 Umferðorrðð. 17.25 Hin hliðin. 17.30 Viðtol. 18.20 Islenskir iðniii. 19.00 Sigurður Rúnarss. 22.00 Nú er lag. Frétfir M. 9, 10, 13, 16, 18. íþróttofréttir kl. 11 og 17. HUÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pðlmi Guðmundsson. Fréttir 'fro. fréttost. Bylg|unnor/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÓLIN FM 100,6 7.00 Guðnl Mðr Henningsson. 10.00 Pét- ur Árnoson. 13.00 Birgir Örn Tryggvason. 16.00 Moggi Mogg. 19.00 l'ðr Bæring. 22.00 lliins Stcinor Bjnrnnson. 1.00 Inil urt. dogskrð fró kl. 13. 4.00 Moggi Magg. STJARNAN FM 102,2 og 104 9.00 Signý Guðbjmtsdötlui. 10.00 Barno- þóttur. 13.00 Stjbrnudogur með Siggu Lund. 15.00 Frelsissogon 16.00 lífið og tilveron. 19.00 Kvöiddogskrö ð ensku 19.05 Ævintýroferð I Ódyssey. 20.15 Prðdikun B.R. Ilitks. 20.45 Rhkord Por- inckiof. 21.30 Fjölskyldufræðslo. Dr. Jo mes Dobson. 22.00 Guðnin Gisladðttir. 24.00 Dagskrðrlok. Banastvndir kl. 9.30, 14.00 og 23.15. Fréltir kl. 7, 8, 9, 12, 17. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjó dogskrð Bylgjunnor FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 20.00 lliikiin og l'iiisleinn. 22.00 Hring- ur Sturla. 24.00 l'ðrlinllui. 2.00 Rokk x.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.