Morgunblaðið - 21.11.1993, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 21.11.1993, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. NOVEMBER 1993 19 í Dr. Arni Sverrisson. Doktor í fé- lagsfræði ÁRNI Sverrisson varði 9. september sl. doktorsritgerð sina í félagsfræði við Háskólann í Lundi í Svíþjóð. Ritgerðin fjallar um tækniþróun í smáfyrirtækjum og hlutverk þeirra í iðnvæðingu. Árni hefur stundað rannsóknir og kennslu við Háskólann í Lundi frá árinu 1987. Margar rann- sóknarskýrslur hafa verið gefnar út eftir hann, auk kafla í safnritum og tímaritsgreinar. Árni er fæddur í Reykjavík 15. maí 1953, sonur hjónanna Stein- unnar Árnadóttur og Sverris Ragnars Bjarnasonar. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Tjörnina 1973, fyrrihlutaprófi frá Arósaháskóla 1977, BA-prófí frá Háskóla íslands 1981 og MSSc-prófi frá Háskólanum í Lundi 1989. Árni mun halda áfram rannsóknum sínum á þjóðfélags- legum og skipulagslegum forsend- um tæknibreytinga meðfram kennslustörfum og er settur lektor við háskólann í Lundi frá 1. okt. 1993. CITIZEN ALLTAF GOB HUGMYND SNILLDARHUGWIYND SEM FÆDDIST EKKI í GÆR Citizen 90 er hljóðlátur og hentugur prentari. Prentar meðal annars á nótur í 4-riti og umslög. Fæst einnig sem litprentari. HUGLJÓMUN SEM GERIR GOTT BETUR Citizen 200 er hljóðlálur og afkastamikill einlita prentarí. Prentar meðal annars á nótur í 4-riti og umslög. INNBLÁSTUR í LÍF SKRIFSTOFUNNAR Citizen 240C er hljóðlátur og góður litprentari. Prentar meðal annars á nótur í 4-riti og umslög. Öflugur prentari. Arkamatari innifalinn. Umboðsaðili fyrir Citizen prcniiii n og rekstrnrvörur: Tæknival Skeifunni 17 Sfmi 91-681665 íslenskt Þab er í fullu gildi að kaupa íslenska framleibslu þótt hún sé dýrari en erlend. En ef hún er ódýrari og betri, þá ætti það vera sjálfsagt mál. Vib bjóbum fatnab úr fyrsta flokks hráefni, framleibddan af fagfólki meb mikla reynslu, á verbi sem er betra. Þab er óneitanlega hagkvæmt fyrir hópa stóra sem smáa, ab láta sauma á sig föt hjá okkur. Klæbskeraverslun (millilibalaus vibskipti) er í húsnæbi okkar. Gott efnaúrval. takk! Saumum á konur jafnt sem karla. Greibslukjör. Þjónar á veitingahúsinu Óperu velja íslenska framleiðslu frá okkur. Við saumum samræmdan fatnað á hinar ýmsu starfsstéttir. Pétur Guðmundsson, körfuboltamaður (hæð 2.18 cm), velur íslenska tramleiðslu frá okkur, þótt hann búi í Bandaríkjunum. Við saumum á stóra sem smáa, feita og mjóa. Þrír hönnuðir og þrír klæðskerar á staðnum. Meðlimir í kór Starfsmannafélags SVR velja íslensk föt frá okkur. Við saumum á karlakóra, blandaða kóra og kirkjukóra. Starfsfólk Landsbanka íslands er í samræmdum íslenskum fatnaði frá okkur. Við saumum á starfsfólk stofnana og fyrirtækja. Mikið efnaúrval. Hönnun innifalin í verði. : ' • <ft ¦ífll. ítMÍ' w'W % lf «|" t f<K-ié ¦ '-**' '£ ^Wa^-"*-^ Lúðrasveit Tónmenntaskóla Reykjavíkur valdi íslensk föt frá okkur. Við saumum á lúðrasveitir, hljómsveitir og skemmtikrafta af ýmsum toga. Abur en þú tekur ákvörbun um ab kaupa erlend föt, hafbu þá samband vib okkur. SÓLIN saumastofa # /------- •"* J?"- Anýbýla -ógT DALBREKKÍ BYLAVEGUR DALBREKKA AUÐBREKKA SAUMASTOFA-HEILDVERSLUN Nýbýlavegi 4, (Dalbrekkumegin) Kópavogi, sími 45800.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.