Morgunblaðið - 21.11.1993, Page 19

Morgunblaðið - 21.11.1993, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1993 19 Dr. Arni Sverrisson. Doktor í fé- lagsfræði ARNI Sverrisson varði 9. september sl. doktorsritgerð sína í félagsfræði við Háskólann í Lundi í Svíþjóð. Ritgerðin fjallar um tækniþróun í smáfyrirtækjum og hlutverk þeirra í iðnvæðingu. Árni hefur stundað rannsóknir og kennslu við Háskólann í Lundi frá árinu 1987. Margar rann- sóknarskýrslur hafa verið gefnar út eftir hann, auk kafla í safnritum og tímaritsgreinar. Árni er fæddur í Reykjavík 15. maí 1953, sonur hjónanna Stein- unnar Árnadóttur og Sverris Ragnars Bjamasonar. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Tjörnina 1973, fyrrihlutaprófi frá Árósaháskóla 1977, BA-prófi frá Háskóla íslands 1981 og MSSc-prófi _frá Háskólanum í Lundi 1989. Árni mun halda áfram rannsóknum sínum á þjóðfélags- legum og skipulagslegum forsend- um tæknibreytinga meðfram kennslustörfum og er settur lektor við háskólann í Lundi frá 1. okt. 1993. CITIZEN I ALLTAF GÓÐ HUGMYNÐ I I SNILLDARHUGMYND | SEM FÆDDIST EKKI í GÆR Citizen 90 er hljóðlátur og hentugur prentari. Prentar meðal annars á nótur í 4-riti og umslög. I Fæst einnig sem litprentari. HUGLJÓMUN SEM GERIR GOTT BETUR Citizen 200 er hljóðlátur og afkastamikill einlita prentari. Prentar meðal annars á nótur i 4-ríti og umslög. I INNBLÁSTUR í LÍF I SKRIFSTOFUNNAR Citizen 240C er hljóðlátur og I góður litprentari. Prentar meðal annars á nótur í 4-riti og umslög. I Oflugur prentari. Arkamatari innifalinn. Umboðsaðili fyrir Citizen prentara og rokstrarvörur: i Tæknival i Skeifunni 17 S(mi 91-681665 En ef hún er ódýrari og betri, þá ætti þaö vera sjálfsagt mál. Viö bjóðum fatnað úr fyrsta flokks hráefni, framleiðddan af fagfólki með mikla reynslu, á verði sem er betra. Islenskt - Já takk! Það er í fullu gildi að kaupa íslenska framleiðslu þótt hún sé dýrari en erlend. Það er óneitanlega hagkvæmt fyrir hópa stóra sem smáa, að láta sauma á sig föt hjá okkur. Pétur Guðmundsson, körfuboltamaður (hæð 2.18 cm), velur íslenska framleiðslu frá okkur, þótt hann búi í Bandaríkjunum. Við saumum á stóra sem smáa, feita og mjóa. Þrir hönnuðir og þrír klæðskerar á staðnum. Meðlimir í kór Starfsmannafélags SVR velja Starfsfólk Landsbanka íslands er í samræmdum íslensk föt frá okkur. Við saumum á karlakóra, íslenskum fatnaði frá okkur. Við saumum á blandaða kóra og kirkjukóra. starfsfólk stofnana og fyrirtækja. Mikið efnaúrval. Hönnun innifalin í verði. Abur en þú tekur ákvörbun um aö kaupa erlend föt, hafbu þá samband vib okkur. / A SÓLIN saumastofa NYBV VEGUR DALBREKKA AUÐBREKKA SAUMASTOFA-HEILDVERSLUN Nýbýlavegi 4, (Dalbrekkumegin) Kópavogi, sími 45800. Þjónar á veitingahúsinu Óperu velja íslenska framleiðslu frá okkur. Við saumum samræmdan fatnað á hinar ýmsu starfsstéttir. Lúðrasveit Tónmenntaskóla Reykjavíkur valdi íslensk föt frá okkur. Við saumum á lúðrasveitir, hljómsveitir og skemmtikrafta af ýmsum toga. Klæðskeraverslun (milliliðalaus viðskipti) er í húsnæði okkar. Gott efnaúrval. Saumum á konur jafnt sem karla. Greiðslukjör.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.