Morgunblaðið - 12.12.1993, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 12.12.1993, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ MINNIIMGAR SUNNUDAGUR 12. DESEMBER 1993 at giæsuegum soiasettum frá NANTELLESSI, Ítalíu Litir: Dökkbrúnn, Ijósbrúnn og svartur. 1/erð aðeins kr. 230.000 stgr. fyrir 3ja sæta sófa og tvo stóia. Opið í dag, sunnudag, frá kl. 14-17 S • • ARMULA 8, SIMAR 812275, 685375 Amerísku LURA FLEX RÚMIN • Gæði í gegn © Betri svefn c Stressið burt! Venjuleg emerísk dýne Geríð góð kaup strax í dag ”15% afsláttur c§3Nýborg ÁRMÚLA 23 -SÍMI812470 SKIÐAFATN AÐU R í miklu úrvali LUHTA kortatímabil Opið sunnudag kl.12 - 17 SPORTBÚÐIN Ármúla 40 • Símar 813555 og 813655 Sigurður J. Stef- ánsson - Minning Fæddur 20. ágúst 1927 Dáinn 6. desember 1993 Hinn 6. desember sl. lést í Reykjavík Sigurður J. Stefánsson starfsmaður Myndlista- og hand- íðaskóla íslands. Sigurður og eftir- lifandi eiginkona hans Margrét Jóna Jónasdóttir eru meðal þeirra starfsmanna sem hvað lengst hafa þjónað stofnuninni af stakri trú- mennsku og dyggð, vel á þriðja áratug. Ótalin eru sporin og erfið- ið sem þau hafa á sig lagt til að allt stæði heima og uppfylltar væru þær óskir er fram voru born- ar hveiju sinni. Þau hjón hafa áratugum saman séð um ræsting- ar í erfiðum húsakynnum stofnun- arinnar og leyst þau verkefni óað- fínnanlega og með sérstökum ágætum. Eftir stórhreingerningar gljáðu gólf sem speglar og nánast var varasamt að ganga um sali þótt gólfefni væru slitnir dúkar. Þessi vanþakklátu störf eru sjaldn- ast. metin sem skyldi, en ef eitt- hvað bregður út af varðandi ræst- ingar er svo sannarlega eftir því tekið. Sigurður var einstakt snyrti- menni og umhyggjusamur í allri framgöngu. Hann hafði brennandi áhuga á málefnum skólans og vildi veg hans sem mestan og bestan og taldi aldrei eftir sér sporin um borg og bý til að leysa verkefni á vegum skólans. Sigurður var menntaður kjöt- iðnaðarmaður og um skeið sáu þau hjón um mötuneyti nemenda og kennara í MHÍ við afar erfíðar aðstæður. A sex til átta fermetrum átti að matreiða handa á þriðja hundrað manns og kaffistofan sjálf var þá á að giska tuttugu fermetrar. Þar ætlaði allur þessi fjöldi að matast, helst á um það bil hálfri klukkustund. Allt þetta leystu Siggi og Magga, ætíð nefnd saman, af stakri þolinmæði og ljúf- mennsku. Fjölmargir voru í reikn- ingi og stundum gekk illa að inn- heimta, námsmenn félitlir eins og gengur og góðmennskan í fyrir- rúmi. Annað eins „smörrebröd" sem Siggi og Magga töfruðu fram hafði ekki sést norðan Alpaíjalla og æði oft sáust mjög frumlegar samsetningar, þess utan var farið að óskum hvers og eins, svo frændur vorir Danir máttu vara sig. Það var stíll yfír Sigurði í eld- húsinu, í hvítri skyrtu með upp- brettar ermarnar, þverslaufuna, ítalska svuntu, kátur, með „rett- una“, sveiflandi diskum og visku- stykkjum. Unnið var hratt og af öryggi, öllum er honum kynntust er hann minnisstæður. Umhyggja Sigurðar var einstök og gekk m.a. svo langt að sjá til þess að kennarar og starfsfólk skólans fengi „almennilegt" hangikjöt í jólamatinn. Hann tók að sér að láta sér- reykja fyrir starfsliðið og úrbeina sjálfur, gott ef hann sá ekki um að koma kjötinu heim. Loks sáu þau hjón sér ekki fært að starf- rækja mötuneytið lengur, vöfflu- ilmur barst þá eigi lengur að vitum okkar og margur saknaði þá brauðsneiðanna góðu sem enn eru PEZA 1 HUT í Mjóddinni er komið í jólabúning Nú bjóðum við pizzuhlaðborð 1 hádeginu og á kvöldin í desember. Gerðu vel við þig og þína í g jólaannríkinu, komdu í Pizza Hut J hlaðborðið í Mjóddinni... « í Mjódd • Sími 682208 • - '
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.