Morgunblaðið - 12.12.1993, Page 45

Morgunblaðið - 12.12.1993, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ ATVINWA/RAÐ/SMÁ sunSudagur 12. DESEMBER 1993 45 ATVIN N U A UGL YSINGAR Fóstrur Laus staða Staða fiskifræðings við Hafrannsóknastofn- un er laus til umsóknar. Leitað er eftir manni með sérmenntun á sviði stofnstærðarrann- sókna með bergmálsaðferð. Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Hafrann- sóknastofnun, Skúlagötu 4, 101 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 1. janúar. Umsækjandi þarf að hefja störf sem fyrst. Hafrannsóknastofnunin, Skúlagötu 4, 101 Reykjavík. Sími20240. Vélstjóri Vélstjóra með 4 stig vantar til eins árs vistar á rannsókna- og skólaskip, sem gert er út í erlendri lögsögu. Leitað er að manni sem hefur víðtæka starfs- reynslu, bæði sem vélstjóri og leiðbeinandi. Góð enskukunnátta, bæði tal- og ritmál, skil- yrði, en frönskukunnátta er einnig æskileg. Góð laun og fríðindi í boði. Umsóknum á ensku, er innihaldi persónuleg- ar upplýsingar auk lýsingar á menntun og starfsreynslu, skal skilað til augíýsingadeild- ar Mbl. merktum: „SDC - 0194“, fyrir 16.12. '93. VIIMNUEFTIRLIT RIKISINS Administration of occupatlonal safety and health Bíldshöföa 16 • Pósthólf 12220 • 132 Reykjavík Laus staða Eftirlitsstarf á höfuðborgarsvæðinu er laust til umsóknar Starfið felst í eftirliti með aðbúnaði, hollustu- háttum og öryggi á vinnustöðum skv. lögum nr. 46/1980. Æskilegt er að umsækjendur hafi menntun og starfsreynslu á heilbrigðis- og tæknisviði. Önnur menntun kemur þó til greina. Upplýsingar um starfið veitir Guðmundur Eiríksson, umdæmisstjóri, í síma 91-672500, kl. 09-12. Laun eru samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknum, ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf skal skila til Vinnueftirlits ríkisins, Bíldshöfða 16, fyrir 10. jan. ’94. Flutningaþjónusta Óskum eftir að ráða mann til starfa í rekstr- ardeild hjá fyrirtæki í flutningaþjónustu. Starfssvið: Úrvinnsla tölfræðilegra upplýsinga. Gerð áætlana um kostnað vegna leigusamn- inga. Logistik, brigðastýring og gerð samn- inga við birgja. Við leitum að manni með tækni/verkfræði- menntun og rekstrarfræðilegan bakgrunn. Reynsla af flutningaþjónustu æskileg. Skiln- ingur á tölfræði, þekking á línulegum bestun- arlíkönum og þekking á notkun gagnagrunna og töflureikna nauðsynleg. Enskukunnátta nauðsynleg. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir tii Ráðningarþjónustu Hagvangs hf., merktar: „Flutningaþjónusta 322“, fyrir 18. desember nk. Hagva ngurhf Skelfunni 19 Reykjavík | Sími 813666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir IÐSTOÐ FÓLKS í ATVINNULEIT Breiðholtskirkju, Mjódd, sími 870 880 Opið hús í Breiðholtskirkju, Mjódd, mónudaga kl. 12-15 og safnaðarheimili Dómkirkjunnarfimmtudoga kl. 12-15. Á DAGSKRÁ mánudaginn 13. desember kl. 13.00: Hvert stefnir í atvinnumálum? Örn Friðriksson.form. Félags járniðnaðar- manna og varaform. Samiðnar, sambands iðnfélaga, fjallar um málið og svarar fyrirspurnum. Kaffiveitingar. Fundarstaður: Breiðholtskirkja, Mjódd, jarðhæð. Aðstoðar- deildarstjóri Aðstoðardeildarstjóri óskast á deild A-3 sem allra fyrst. Um er að ræða 80-100% stöðu á hjúkrunardeild með góðri vinnuaðstöð. Við höfum notalegt barnaheimili á staðnum. Upplýsingar veita Jónína Nielsen, hjúkrunar- framkvæmdastjóri, og ída Atladóttir, hjúkr- unarforstjóri, í símum 689500 og 35262. Leikskólinn Stubbasel, Kópavogsbraut 19, óskar eftir fóstru eða starfsmanni með aðra uppeldismenntun frá 1. jan. 1994. Ennfremur óskast fóstra eða þroskaþjálfi í 50% stuðningsstarf f.h. frá jan.-júlí 1994. Nánari upplýsingar veitir Þóra Sveinsdóttir, leikskólastjóri, í síma 44024. Leikskólinn Sunnuhlfð v/Klepp óskar eftir fóstru eða starfsmanni með aðra uppeldis- menntun í 100% starf frá 1. jan. 1994. Nánari upplýsingar veitir Margrét Þorvalds- dóttir í síma 602584. Skóladagheimilið Mónahlíð, Engihlíð 9, ósk- ar eftir fóstru eða starfsmanni með aðra uppeldismenntun í 50% starf e.h. janúar- júlí 1994. Nánari upplýsingar veitir Elín Guðjónsdóttir, forstöðumaður, í síma 601592. Leikskólinn Sunnuhvoll v/Vífilsstaði óskar eftir fóstru eða starfsmanni með aðra upp- eldismenntun í 75-80% starf frá 1. janúar 1994. Nánari upplýsingar veitir Oddný S. Gests- dóttir, leikskólastjóri, í síma 602875. Leikskólinn Sólhlfð, Engihlíð 6-8, óskar eft- irfóstru eða starfsmanni með aðra uppeldis- menntun í 100% starf frá 1. janúar 1994. Ennfremur óskast fóstra eða þroskaþjálfi í 50% stuðningsstarf frá 1. janúar. Nánari upplýsingar veitir Elín María Ingólfs- dóttir í síma 601594. LANDSPÍTALINN Reyklaus vinnustaður HANDLÆKNINGADEILDIR Skrifstofustjóri Laus er til umsóknar á handlækningadeild Landspítala staða skrifstofustjóra (læknarit- ara), sem er sérstakur trúnaðarmaður for- stöðulæknis. Starfið felst m.a. í starfsmanna- haldi á skrifstofu, skjalavörslu, ýmis konar gagnavinnslu og yfirferð reikninga auk al- mennra læknaritarastarfa. Jafnframt annast skrifstofustjóri vaktalista lækna, auk þess að aðstoða við vinnuskipulag og kennslu verðandi læknaritara. Starfið er laust frá 1. febrúar 1994 og umsóknarfrestur er til 20. desember 1993. Umsóknir sendist Jónasi Magnússyni, prófessor. ENDURHÆFINGAR-OG HÆFINGARDEILD LANDSPÍTALANS í KÓPAVOAGI Þroskaþjálfar Deildarstjórastaða á sambýliseiningu er laus frá og með 1. janúar nk. Á heimilinu búa 6 einstaklingar. Þroskaþjálfi eða hjúkrunarfræðingur óskast á yfirnæturvakir til afleysinga í 5-6 mánuði. Um er að ræða 12 tíma vaktir í 5 nætur og 10 nætur frí. Við leitum að framsýnum þroskaþjálfum sem eru tilbúnir að leggja okkur lið við þær breyt- ingar sem eru fyrirhugaðar í nánustu framtíð. Nánari upplýsingar hjá Sigríði Harðardóttur, hjúkrunarframkvæmdastjóra, og Huldu Harðardóttur, yfirþroskaþjálfa, í síma 602700. KVENNADEILD LANDSPITALANS Staða hjúkrunardeildarstjóra á krabbameins- lækningadeild kvenna 21-A er laus til umsóknar. Þetta er 13 rúma deild þar sem m.a. er veitt sérhæfð meðferð og hjúkrun kvenna með krabbamein í kynfærum. Reynsla í stjórnun er æskileg. Staðan veitist frá og með 1. febrúar 1994. Nánari upplýsingarveitirólöf Ásta Ólafsdótt- ir, húkrunarframkvæmdastjóri kvennadeild- ar, s. 601000 eða Svava Gústafsdóttir, hjúkr- unardeildarstjóri, s. 601113. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist til skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra fyrir 15. janúar 1994. BLOÐSKILUNARDEILD Vegna vaxandi starfsemi í blóðskilunardeild Landspítala þurfum við fleiri hjúkrunarfræð- inga til starfa. Um er að ræða hjúkrun ein- staklinga með skerta nýrnastarfsemi bæði í bráðaástandi og með langtímasjúkdóma. Vilt þú koma og takast á við þetta áhuga- verða verkefni með okkur? Ef svo er ert þú velkominn að koma og fá frekari upplýsingar hjá deildarstjórunum Björku og Guðrúnu, s. 601285 eða hjá Bergdísi Kristjánsdóttur, hjúkrunarframkvæmdastjóra, s. 601300. LYFLÆKNINGADEILD Móttökuritari Móttökuritari óskast á nýja þjónustudeild á Landspítala þar sem fara fram ýmsar rann- sóknir. Starfið felur í sér m.a. móttöku sjúkl- inga, tímabókanir og ýmsa skráningu. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi þekkingu og reynslu í tölvuskráningu og ritvinnslu. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist til skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra sem fyrst. RÍKISSPÍTALAR Ríkisspítalar eru einn fjölmennasti vinnustaöur á íslandi meö starfsemi um land allt. Sem háskólasjúkrahús beitir stofnunin sér fyrir markvissri meðferð sjúkra, fræöslu heilbrigöisstótta og fjölbreyttri rannsóknastarf- semi. Okkur er annt um velferð allra þeirra, sem við störfum fyrir og meö, og leggjum megináherslu á þekkingu og virðingu fyrir einstaklingnum. Starfsemi Ríkisspítala er helguð þjónustu við almenning og við höfum ávallt gæði þjónustunnar, gagn hennar og hagkvæmni að leiðarljósi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.