Morgunblaðið - 09.01.1994, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 09.01.1994, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 1994 B 17 Kalli kóngur. (Karl Steingrímsson kanpmaður í Pels- inum.) Eitt af mörgum gervum Guðmundar Lárussonar. Ekki fylgir sögunni hvað varð um höfuðið. Hið rétta gervi Samúels læknis. Guffi á Gauk á stöng kemur trúverðuglega íyrir sem Kínverji. Tvíburarnir Kjartan Lárusson fram- kvæmdastjóri Ferðaskrif- stofu fs- lands og Guðmund- ur Lárus- son tann- læknir. MÁLASKÓLI S26908 Danska, sænska, enska, þýska, franska, spænska, rússneska og íslenska. Innritun daglega frá kl. 13—19. Kennsla hefst 17. janúar. Starfsmenntunarsjóðir ýmissa starfsmannafélaga greiða skólagjöld félagsmanna fullu og Verslunarmannafélag Reykjavíkur veitir sínum mönnum námsstyrk. Kennslan fer fram í Miðstræti 7. HALLDÓRS 26908 KYNNINCARTILBOP til Kana»_ 26. ÍanU“6 - S»!" jéftílbo®1 Með einstökum samningum geta Heimsferbir nú boðib 3ja vikna ferð með dvöl á þessum nýja gististað á hreint ótrúlegu verði. Vib gátum tryggt okkur 10 viðbótaríbúöir fyrir brottförina 26. janúar á Doncel gististaðnum á tilboðsverði. Kynningartilboðiö á Paraiso Maspalomas seldist strax upp, svo bókabu strax og tryggðu þér sæti. 48.900 pr. mann m.v. hjón meb 2 börn 59.900 pr. mann m.v. 2 í íbúb Innifaliö í verí)i er flug, gisting í 3 vikur, ferbir til og frá flugvelli á Kanarí og íslensk fararstjórn. Flugvallarskattar og forfallagjöld, kr. 3.630 f. fullorðna, kr. 2.375 f. böm i IHMUM HEIMSFERÐIR hf. Austurstræti 17, 2. hæð • Sími 624600 air europa Vísitala jö£tiunarlilutabré£a Samkvæmt ákvæðum 5. og 6. málsl. 1. mgr. 9. gr. lagamr. 75/1981 um tekju- og eignarskatt hefur ríkisskattstjóri reiknað út vísitölu almennrar verðhækkunar í sambandi við útgáfu jöfnunarhlutabréfa á árinu 1994 og er þá miðað við að vísitala 1. janúar 1979 sé 100. trnrirTmriiTinmiiBM^iiiiti— riiiirgri rintaniiitinw«ioiHi>ii wnn^uim »wwhiwwhwwi HHC I 1. janúar 1980 vísitala 156 1. janúar 1981 vísitala 247 1. janúar 1982 vísitala 351 1. janúar 1983 vísitala 557 1, janúar 1984 vísitala 953 Í1. janúar 1985 vísitala 1.109 1. janúar 1986 vísitala 1.527 1. janúar 1987 vísitala 1.761 ■■■■■■■■■■■■■■■■■ 1. janúar 1988 vísitala 2.192 1. janúar 1989 vísitala 2.629 1. janúar 1990 vísitala 3.277 1. janúar 1991 vísitala 3.586 1. jariúar 1992 vísitala 3.835 1. janúar 1993 vísitala 3.894 1. janúar 1994 vísitala 4.106 Við útgáfu jöfnunarhlutabréfa skal annars vegar miða við vísitölu frá 1. janúar 1979 eða frá 1. janúar næsta árs eftir stofnun hlutafélags eða innborgunar hlutafjár eftir þann tíma, en hins vegar skal miða við vísitölu 1. janúar þess árs sem útgáfa jöfnunarhlutabréfa er ákveðin. RSK RÍKISSKATTSTJ ÓRI HVfTA HÚSIO / SÍA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.