Morgunblaðið - 09.01.1994, Blaðsíða 18
18 B
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. JANUAR 1994
VIITU FARA SEJIfl
SJÁLFBOÐALIÐI
TIL GAMBÍU?
Ef þú hefur áhuga á að starfa með
Ungmennahreyfmgu Rauða kross íslands, URKÍ
og ert á aldrinum 20-25 ára, getur þú sótt um
námskeið til undirbúnings fyrir
sjálfboðaliða URKÍ í Gambíu.
Þetta námskeið er œtlað sjálfboðaliðum sem
fara til 6 mánaða dvalar í Gambíu í júlí n.k.
og í janúar 1995. s
Námskeiðið verður haldið 7. 8. og 24. febrúar g
n.k. kl. 19:30 - 22:30 og helgina 26. og 27. <
febrúarkl. 10:00- 17:00.
Æskilegt er að umsækjendur hafí lokið
grunnnámskeiði á vegum Ungmennahreyfingar
Rauða kross íslands.
Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á
skrifstofu RKÍ í síma 626722.
Umsóknarfrestur rennur út 17. janúar.
Rauði kross Islands
Rauðarárstíg 18, 105 Reykjavík, sími 91-626722
RV
REKSTRARVÖRUR
fyrlr skrifstofuna
Sparaðu og nýltu pér tilboð RV
Stgr. m. VSK.:
Bréfabindi A4, 7cm--------------------------- 227,-
L-Plastmöppur A4, 100stk__________.__________ 798,-
Candid Ijósritunarpappír A4, hvítur,
5 x500 blöð-------------------------------- 1.295,-
1) Ef keyptir eru 2 kassar þá fylgja ókeypis 12 pennar.
Auk þess bjóðum við upp á disklinga,
tölvupappír, faxpappír o.m.fl. á mjög
hagstæðu verði.
Hreinlega ailt til hreinlætis og margt, margt fleira
fyrir stofnanir, fyrirtæki og heimili.
Opiðfrákl. 8.00-17.00
Þekking - Úrval - Þjónusta
REKSTRARVÖRUR
Réttarhálsi 2 ■ Sfmi: 91-685554 ■ Fax: 91-687116
Ry
TILBOÐ
Tónleíkar í Þorlákskirkju
HRAFNHILDUR Guðmunds-
dóttir mezzósópran og Guðríður
St. Sigurðardóttir píanóleikari
halda tónleika í Þorlákskirkju,
Þorlákshðfn, í dag, sunnudaginn
9. janúar kl. 17.
Á efnisskránni eru íslensk þjóð-
lög, lagaflokkurinn Frauenliebe
und Leben eftir Schumann, sön-
glög eftir spænska tónskáldið
Granados og frönsku tónskáldin
Erik Satie og Reynaldo Hahn.
Ennfremur óperuaríur eftir Go-
unod og W.A. Mozart.
Þetta er fyrsta heimsókna
Hrafnhildar og Guðríðar til Þor-
lákshafnar til tónleikahalds, en
þær hafa báðar oft komið fram á
tónleikum í Reykjavík, úti á landi
og erlendis.
Hrafnhildur hefur m.a. sungið
einsöngshlutverk í íslensku óper-
unni, komið fram sem einsöngvari
Guðríður St. Sigurðardóttir
píanóleikari.
með íslensku hljómsveitinni og á
Listahátíð í Reykjavík.
Guðríður hefur haldið fjölmarga
einleikstónleika og leikið með
Hrafnhildur Guðmundsdóttir
mezzósópran.
söngvurum og hljóðfæraleikurum.
Tónleikarnir hefjast eins og fyrr
segir kl. 17. og er miðasala við
innganginn.
Forsýning
á myndinni
Kryddleg-
in hjörtu
REGNBOGINN verður með for-
sýningu í kvöld, sunnudaginn 9.
janúar, á myndinni Kryddlegin
hjörtu eða „Como Agua Para
Chocolate“ kl. 11.
Kryddlegin hjörtu er mest sótta
erlenda bíómyndin í Bandaríkjunum
frá upphafi en sl. sumar sló hún
út myndiná „Cinema Paradiso“ sem
átti metið, segir í fréttatilkynningu.
Rokk, blús, klassik, metal,
jazzo.fl
Alhliða grunnnámskeið fyrir
byrjendur
Kassagítar (raðað í hópa eftir
aldri og getu)
Dægurlög (fyrir fólk á öllum
aldri - spil ogsöngur)
Tónfræðitímar
fíafbassi (fyrir byrjendur)
Nýtt og vandað kennsiuefni
Góð aðstaða
Eingöngu réttindakennarar
Möguleikiá einkatímum
Allir nemendur fá 10% afslátt
af hljóðfærum hjá RÍN
n. jm m jy
januar
Kennarar: Torfi Ólafsson
og Tryggvi Hubner
BUBBI
MORTENS
heldur fyrirlestur fyrir
nemendur skólans.
Grensásvegi 5,
sími 81-12-81
Skiptistöð SVR
við hliðina!
Skráning stendur yfir í síma 8112 81
/-----------------------\
Utsala í Vogue
15-60%
afsláttur
af öllum vörum í öllum verslunum Vogue
Vogue búðirnar,
Skólavörðustíg 12, Skeifunni 8, Þarabakka 3,
Strandgötu, Hafnarfirði, Hafnarbraut, Keflavík,
Eyrarvegi, Selfossi og Skipagötu, Akureyri.
v___________ ____________>