Morgunblaðið - 09.01.1994, Side 25

Morgunblaðið - 09.01.1994, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 1994 B 25 ARNAÐ HEILLA Ljósmynd Lárus Karl Ingason HJÓNABAND. Gefin voru saman 2. október sl. í Grindavíkurkirkju af sr. Pálma Matthíassyni Guðrún Willardsdóttir og Ingi Guðmundur Ingason. Heimili þeirra er í Reykja- vík. HJÓNABAND. Gefin voru saman 12. júní sl. í Hallgrímskirkju í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd af sr. Jóni Einarssyni Kristín Stefánsdótt- ir og Hjörleifur Halldórsson. Heim- ili þeirra er í Svíþjóð. Ljósm. Rut HJÓNABAND. Gefin voru saman 25. september sl. í Lágafellskirkju af sr. Jóni Þorsteinssyni Herdís Hermannsdóttir og Kristján Ár- mannsson. Heimili þeirra er í Leiru- tanga 1, Mosfellsbæ. LJósmynd Lárus Karl Ingason HJÓNABAND. Gefin voru saman 12. júní sl. í Dómkirkjunni af sr. Hjalta Guðmundssyni Rakel Stein- arsdóttir og Guðmundur Kristjáns- son. Heimili þeirra er á Rifi. ‘‘Á ; OKINAWA OOJU-RYU KARATE ER EKKI FYRIR FÁA ÚTVALDA Innritun er hafin í símum 35025 og 814031 Ný stundaskrá 13. janúar. Stundaskráin frá því fyrir áramót gildir til 12. janúar. Erla 42 ára „Karate veitir mér innri gleði og vellíðan" Helgi Þór 12 ára „Skemmtileg íþrótt" Þjálfarar KFR: 1. Aðalkennari, George Andrews, 6 dan. 2. Grétar Ö. Halldórsson, 2 dan, margf. íslandsmeistari. 3. Jónína Olesen, 2 dan ,margf. íslandsmeistari, í íslenska landsliðinu síðan 1983. 4. Davíð Ö. Sigþórson, 1 kyu. 5. Lárus S. Welding, 3 kyu. 6. Kjartan Guðmundsson, 3 kyu. Sem leikur Sem keppnisgrein Til hressingar ....Allt eftir þínu höfði. Frábær aðstaða: Sundlaug, pottar, eimbað og lyftingar. Allt þetta er innifalið í æfingargjöldum. Kristján 61 árs „Þegar ég var yngri var karate bæði andleg og líkamleg ögun, núna stunda ég karate mér til upplyftingar" Ester 13 ára „Góður félagsskapur" Félagar KFR, sem æfðu fyrir 10 árum eða meira: Ykkur bjóðast byrjendanámskeið með 40% afslætti — Hvernig væri að gera alvöru úr því að byrja aftur? KARATEFELAG REYKJAVIKUR Sundlaugarhúsinu, Laugardal, aðalinng. S. 35025. Opið mán.-fös. kl. 17-21, lau. kl. 10-12. Stofnað 1973 ''Aöili af alþjóöasamtökum Okinawa goju-ryu karate-do federation MODEL 79 15 ÁRA 15ARA Skemmtileg námskeib ab hefjast fyrir stelpur og stráka þar sem markmiðið er að ná því besta fram í hverjum og einum. HJÓNABAND. Gefin voru saman 22. nóvember sl. af rabbí Rakovski íris Hanna Grétarsdóttir og Shlomo Bigi. Heimili þeirra verður í Jerúsal- em. TAIKWON DO WEILSURÆKT Mörkin 8 v/Suöurlandsbraut, 108 Reykjavík, sími 683600 Módel Framhaids Tisku námskeið námskeið myndataka Canga Ganga og Myndataka Snúningar För&un svibsframkoma á pölium ásamt förbun. Hárgreibsla Lelkræn tjáning Förbun fyrir sýningar Leikræn tjáning hárgreibslu og Tískusýníng«lok námskeiös öllum öbrum ásamt Pósur undirbúningi afhendingu skírtelna Myndbands upptaka og myndir« 8x11/2 klst. 8x11/2klst. möppu. Aldurshópar. 10-12 ára, 13-15 ára, 16 ára og eldri MODEL 79 Upplýsingar og innritun alla virka daga milli kl. 13 og 17 í símum 678855 og 678783.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.