Morgunblaðið - 12.01.1994, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. JANÚAR 1994
31
hryssur séu skoðaðar með slíkri
taskni þegar þær koma frá stóð-
hesti en með því móti sést óyggj-
andi hvort dvölin hjá hestinum hef-
ur borið þann ávöxt sem til var
sáð. Með þessari tækni er einnig
oft hægt að greina ef bólgur eru í
móðurlífi hryssunnar, sem komið
geta í veg fyrir fyljun. Eftir slíka
skoðun ætti því að vera hægt að
meta hvort hryssueigandi má koma
aftur með hryssuna eða hvort hann
fær endurgreitt og þar fram eftir
götum. Ekki er ólíklegt, að í fram-
tíðinni muni allar hryssur sem verið
hafa hjá dýrari stóðhestunum verða
sónarskoðaðar.
Á síðustu árum hefur færst í
vöxt, að hryssur séu leiddar undir
hesta á húsi en með þeim hætti
hefur tekist að auka nýtingu vin-
sælla hesta. Árangur úr húshaldi,
eins og það er gjarnan kallað, þyk-
ir heldur lakari en séu hryssurnar
hafðar í girðingu hjá hestinum.
Ástæður fyrir því má meðal annars
rekja til þess að hryssurnar hitta
hestana í' mörgum tilvika aðeins
tvisvar og jafnvel einu sinni. Miklu
skiptir að hryssueigandinn þekki
gangferil hryssunnar til hlítar þann-
ig að hægt sé að koma stefnumót-
inu á á réttum dögum, þ.e. þegar
egglos á sér örugglega stað. Al-
gengt er að menn rjúki með hryss-
urnar um leið og þær sjást ganga
án þess að vita nokkuð á hvaða
degi þær eru, sem að sjálfsögðu
skiptir höfuðmáli þegar þannig er
staðið að málum. Oft láta menn
sprauta hryssurnar til að stilla
gangmálið og gefur það visst ör-
yggi en óneitanlega er þar verið
að taka fram fyrir hendur náttúr-
unnar og geta menn sjálfsagt haft
skiptar skoðanir á því hvort æski-
legt sé að gera slíkt.
Það er rrieð nokkuð misjöfnum
hætti hvernig tekið hefur verið á
beiðnum hryssueigenda um sára-
Með því að setja blautar spænir
reglulega undir framhófa má
tryggja að hófurinn og hóftunga
haldist eðlilega rök og vellíðan
hjá hestinum.
þrýsti á svampinn. En til þess að
hafa jafnan og góðan raka undir
framfótum er best að bera reglu-
lega spænir undir hrossið sem síð-
an blotna yfir nóttina. í stað þess
að sópa þessum blautu spónum í
flórinn og moka út er upplagt að
sópa þeim undir framfætur. Einnig
má að sjálfsögðu bleyta spænir og
setja undir framfæturna. Með því
að gera það reglulega má tryggja
eðlilegt rakastig hófanna og þar
með vellíðan hrossanna. Sumir
velja þann kostinn að setja ein-
göngu hrossaskít undir framfætur
sem vissulega breytir rakastiginu
til hins betra en það er heldur
hvimleitt að sjá hross standa í jafn-
vel nokkurra daga gömlum skít
og ætti ekki að sjást.
bætur þegar- þeir hafa setið uppi
með tómar hryssur. Allt frá því að
þeir séu hreinlega látnir sitja uppi
með skaðann allan yfir í að menn
hafi fengið endurgreiddan helming
folatollsins og allt þar á milli. Eins
og hér að framan getur hefur tækn-
inni fleygt fram á síðustu árum og
því spurningin hvort ekki sé orðið
tímabært í ljósi þeirrar þekkingar
og möguleika sem fyrir liggja, að
hagsmunaaðilar semji vinnureglur
sem hægt sé að styðjast við þegar
gera skal upp dæmið hafi hryssur
ekki fengið fyl frá stóðhesti. Það
er tæpast sanngjarnt að eigandi
alheilbrigðrar hryssu sé látinn
gjalda fyrir lélegt sæði í stóðhesti
sem hann leiðir hryssu sína undir
frekar en að eigandi fullkomlega
heilbrigðs stóðhests með sæði í
hæsta gæðaflokki sé látinn gjalda
fyrir ófijóa hryssu eða hryssu sem
lætur fóstri í slæmu hausthreti.
Cterkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
Mislrvft 2ja st. par .
ílKiú-/4 Doppur 7 st. Borðar 14. nnn 18.000
Húfuprjónar 4.300
Skyrtuhnappar 5.800
Skúfhólkur 6.800
Barna 2ja st. par 12.500
■ Millusett 6.900
Doppur 5 st. 5.500
||ÍÍ|§|Íy’7 \ X ? Borðar 6.600
■BLM'v Hólkur 5.900
ML." ° z^dm\XSSl3 Krækjur par 6.000
fjmllsmiðurínn
Mjódd - Breiðholti sími 74511 1
Auglýsing ............
Hárlos
Kæri Velvakandi!
Ég er fullorðinn maður sem I
langar til að segja frá jákvæðum
hlut, er kom fyrir mig, svona
bara til að jafna dálítið það
neikvæða, sem dynur yfir mann
allan ársins hring. Það eru nú
annars meiri ósköpin. En þetta
með mig var að ég var kominn
langleiðina að missa hárið.
Hvern einasta dag fylltist greið-
an og ég fylltist sífellt meiri og
meiri áhyggjum. Þá var það að
mér var bent á Weleda-hárvatn-
ið. Ég tölti af stað og fann loks-
ins Þumalínu á Leifsgötunni, en
þar fékkst það. Ég hafði nú
ósköp litla trú á þessu en sagði
við sjálfan mig að varla skaðaði
að reyna, ég væri svo sem búinn
að reyna margt, án nokkurs
árangurs. Það þarf ekki að orð-
lengja það að á örfáum dögum
gerðist hreinlega kraftaverk á
mér; það var alveg ótrúlegt.
Þess vegna er ég svo þakklátur
og get ekki orða bundist. Ég tel
1 dag að ég hafi aldrei haft betra
hár, nú tveim mánuðum eftir
að ég byrjaði að nota hárvatnið.
Ég verð að geta þess í leiðinni
að ég hef þjáðst af miklum fóta-
kulda og nefndi það svona í
„forbyfarten“ við stúlkurnar.
Þær voru ekkert nema elskuleg-
heitin og hjálpusemin og út fór
ég með nuddolíu með arnikunni
góðu og fleiru og munurinn er
mikill, fótakuldinn er horfinn
eins og dögg fyrir sólu. Mér
finnst ég verða að segja frá
þessu.
j H J
Lesandabrét úr Velvakanda
Weleda vörurnar fóst i: Þumalínu (einkaumboð), Heilsu-
húsinu, Rakarast. Suðurlandsbraut 10 og Hofnarstræti
5, Sjúkrast. Silju, Hótel Örk, Heilsubúðinni Hveragerði,
Hárskerastofu Sveinlaugar Neskaupstað, ísmáfi og
versl. Marín Egilsstöðum, Laufinu Hallormsstað, Heilsu-
rækt Sólrúnar Djúpavogi, Vallarkoti Laugum, Ninju
Vestmannaeyjum, Hafnarfjarðarapóteki og i apótekum
úti á landi.
ÞUMALINA
Leifsgötu 32. Póstsendum, s. 12136.
DEKRM)UVDÐ
SJÁLEVÞIG
rir konur
vellíðan
m
xml
1
XTKj
iji|
m
S
Ixoél
B
Námskeiðió skiptist í þrjá hiuta:
Líkanuircekt allt að 4 sinnum í viku
þar sem áhersla er lögð á vaxtar-
mótun, brennslu, teygjur og þrek.
Fyrirlejtrar og nÁnukeixf verða
eitt kvöid í mánuði þar sem við fáum í
heimsókn sérfræðinga á hinum ýmsu
sviðum er snúa að ræktun líkama og
sálar. M.a. umfjöllun um íslensk
jurtakrem, ilmolíunudd og sáifræði.
Ennfremur fræðumst við um
skartgripi og fleira sem við kemur
okkur konum.
Dekurdagar er rúsínan í
pylsuendanum. Þá hugúm við að
ræktun húðarinnar og innri vellíðan.
Þetta felst í guíúböðum, þörunga- og
leirböðum, ilmolíunuddi og njótum
samvista við tedrykkju og slökun.
Þátttakendur á námskeiðunum fá að
auki afsláttarkort í sérvöldum gjafa- og
snyrtivöruverslunum. Námskeiðið
verður haldið að Engjateigi 1.
Sími 687801
Vertu inecf í jpennandi
nánu*kei3i fyrir konur jem
vilja jér vel.
1. tiL 3. niánaða nánukeuf
hefdt 17. janúar.
Innritun /jafin.