Morgunblaðið - 12.01.1994, Blaðsíða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. JANÚAR 1994
_______________Brids___________________
Umsjón Arnór Ragnarsson
Æfingakvöld byrjenda
Sl. þriðjudagskvöld, 4. janúar, var
æfmgakvöld byrjeiwja og var spilaður
Mitehell í tveimur riðlum og urðu úr-
slit kvöldsins eftirfarandi:
N/S-riðill.
Kristín Jónsdóttir/Kristrún Stefánsdóttir 125
Erla Gunnlaugsdóttir/Halldór Halldórsson 107
Amar Guðmundsson/Guðmundur Amarson 104
A/V riðill.
KolbrúnThomas/EinarPétursson 108
Unnar Jóhannesson/Finnbogi Gunnarsson 106
Steinar Hólmsteinsson/Sveinþór Eiriksson 105
Þriðjudagskvöldið 11. janúar verður
næsta æfingarkvöld byijenda og er
spilað í húsi BSÍ. Húsið er opnað kl.
19 og spilamennskan hefst kl. 19.30.
Islandsmót kvenna í
sveitakeppni 1994
Skráning er hafin í íslandsmót
kvenna í sveitakeppni. Undan-
keppnin verður haldin í Sigtúni 9
helgina 29.-30. jan. nk. Eins og
undanfarin ár verður raðað í riðla
og sex sveitir spila síðan til úrslita
helgina 26.-27. febrúar. Keppnis-
gjald er 10.000 kr. á sveit og spilað
er um gullstig í hveijum leik.
Skráningarfrestur er til þriðju-
dagsins 25. janúar og skráð er á
skrifstofu Bridssambands íslands í
síma 619360.
Bridsfélag Hreyfils
Síðasta umferð í aðalsveitakeppni
félagsins var spiluð mánudaginn 10.
janúar 1994. Úrslit urðu þessi.
Sveit Sigurðar Ólafssonar 228
Sveit Birgis Kjartanssonar 221
Sveit Óskars Sigurðssonar 217
Sveit Jóhannesar Eiríkssonar 208
í sveit Sigurðar Ólafssonar spiluðu
ásamt honum Flosi Ólafsson, Rósant
Hjörleifsson, Ágúst Benediktsson og
Bragi Eiríksson.
Mánudaginn 17. janúar 1994 hefst
„barómeter", og eru menn hvattir til
þess að skrá sig sem fyrst og tekur
Sigfús Bjarnason á móti skráningum
í síma 685575.
Bridsdeild eldri borgara í
Reykjavík
Fimmtudaginn 6. janúar 1994
mættu 14 pör og spiluðu tvímenning
hjá Bridsfélagi Fél. eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni.
Lokastaðan:
Láras Amórsson - Ásthildur Sigurgíslad. 177
Margrét Björnsson - Guðrún Guðjónsd. 176
Gunnar Pálsson - Sigurleifur Guðjonsson 169
Fróði B. Pálsson - Ingibjörg Stefánsd. 161
Gísli Guðmundsson - Hannes Alfonsson 161
Meðalskor • 156
Sunnudaginn 9. janúar 1994 hófst
þriggja sunnudaga tvímenningur og
mættu 20 pör. til leiks.
A-riðill:
Eysteinn Einarsson - Bergsveinn Breiðfjörð 131
Lárus Amórsson - Ásthildur Sigurgíslad. 129
Eggert Einarsson - Karl Adolfsson 127
Gísli Guðmundsson - Kristinn Magnússon 118
Meðalskor 108
B-riðill:
Jónína Jónsdóttir—Hannes Ingibergsson 126
Baldur Helgason - Haukur Guðmundsson 125
Elín Jónsdóttir - Lilja Guðnadóttir 124
Stefán Halldórsson - Oddur Halldórsson 123
Meðalskor 108
Svo viljum við minna á sveitakeppn-
ina sem hefst 30. janúar. Hafið sam-
band við Berg í síma 75232 eða Lárus
í síma 13678.
ATVINNUAUGl YSINGAR
Innheimtustarf
Þjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að
ráða starfskraft í innheimtu. Um er að ræða
hálft starf frá kl. 13 til 17. Aðallega er um
innheimtu í gegnum síma að ræða en einnig
innheimtuferðir á Stór-Reykjavíkursvæðinu
og þarf viðkomandi að hafa bifreið til umráða.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl.
merktar: „Innheimta - 13065“ fyrir hádegi
föstudaginn 14. janúar.
f
Leikskólar Reykjavíkurborgar
Lausar eru til umsóknar stöður fóstra við
nýjan leikskóla, Rauðuborg v/Viðarás.
Nánari upplýsingargefurÁsta Birna Stefáns-
dóttir leikskólastjóri í síma 672185.
Dagvist barna,
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277.
Leikskólar Reykjavíkurborgar
Lausar eru til umsóknar stöður fóstra við
nýjan leikskóla, Engjaborg v/Reyrengi.
Nánari upplýsingar gefur Sigríður Sverris-
dóttir leikskólastjóri í síma 671573.
Dagvist barna,
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277.
RADAUGÍ YSINGAR
KENNSLA
Frönskunámskeið
Alliance Francaise
Vetrarnámskeið í frönsku verða haldin
17. janúar til 22. apríl.
Innritun fer fram alla virka daga frá
kl. 15.00-19.00 á Vesturgötu 2, sími 23870.
ALLIANCB FRANCAISE
Þýskunámskeið Germaniu
Námskeiðin fyrir byrjendur og lengra komna
á öllum stigum hefjast 17. janúar.
Innritað verður á kynningarfundi í Lögbergi,
Háskóla íslands, stofu 103, fimmtudaginn
13. janúar kl. 20.30.
Upplýsingar eru einnig veittar í síma 10705
kl. 11.30-13.00 eða kl. 17.00-19.00.
Geymið auglýsinguna.
Stjórn Germaniu.
íbúðtil leigu
Til leigu 5 herbergja íbúð á 2. hæð í v/Ægi-
síðu frá og með 1. febrúar nk.
Áhugasamir sendi inn umsóknir til auglýs-
ingadeildar Mbl. merktar: „Vesturbær -
10879“, fyrir 15. janúar nk.
Málstofa f rafmagnsverkfræði
f immtudaginn 13. janúar kl. 17.15
Dr. Þorkell Guðmundsson, sérfræðingur
Kerfisverkfræðistofu VHÍ.
Tölfræðilegt mat á næmni
I þessum fyrirlestri verður fjallað um nýlegar
niðurstöður á sviði tölulegrar greiningar, sem
nýtast vel við lausn ýmissa verkfræðilegra
vandamála. Niðurstöðurnar verða tölulegt
mat á stærð fylkis sem aðeins er þekkt
óbeint, s.s. sem lausn á fylkjajöfnu, og gefa
gjarnan mjög gott mat án óheyrilegs reikni-
álags.
•Reikniaðferðirnar sem niðurstöður þessar
byggja á, eru sérstaklega hentugar við mat
á stærð afleiðufylkis margvíðs falls, sem aft-
ur gefur mat á næmni fallsins í ákveðnum
punkti. Alþekkt er, að beinn útreikningur
þessa fylkis er bæði tímafrekur og óáreiðan-
legur, en þar sem næmnin gefur mikilvægar
upplýsingar við tölulega lausn ýmissa hag-
nýtra vandamála, er oft nauðsynlegt, að
meta hana. Hinar nýju reikniaðferðir leyfa
einmitt fljótlegt og traust mat á þessari
stærð.
í fyrirlestrinum verða niðurstöðurnar kynntar
í aðalatriðum, nokkur áhugaverð dæmi um
notkun þeirra sýnd, og útskýrt hvaða kosti
þær hafa fram yfir aðrar tölulegar matsað-
ferðir.
Allir veikomnir.
StnOouglýsingor
□ HELGAFELL 5994011219
IV/V 2 Frl.
I.O.O.F. 9 = 175112872 =
□ GLITNIR 5994011219 I H.v.
I.O.O.F. 7 = 1751128'/2 = R.
VEGURINN
Kristið samféiag
Smiðjuvegi 5, Kópavogi
[ dag kl. 18.00 hefjast að nýju
vikulegir biblíulestrar með sr.
Halldóri S. Gröndal.
Allir hjartanlega velkomnir.
Frá Sálar-
rannsókna-
félagi íslands
Bresku miðlarnir
June og Geoffrey
Huges starfa á
vegum félagsins
frá og með 17.
janúar.
June er hefðbund-
inn sambands-
miðill.
Geoffrey les and-
lega í Tarotspil og
er með einkatíma
í heilun.
Bókanir I símum 618130 og
18130.
Stjórnin.
Frá Sálar-
rannsókna-
félagi ísiands
„Litir Ijóss, hugar og
handa“
Hún kennir
Námskeið undir
leiðsögn Helgu
Sigurðardóttur
verður haldið 21.
og 22. janúar.
Helga er þekktur
listamaður sem
málar myndir í
dulrænum stíl.
þátttakendum að
komast í samband við innri vit-
und, skynja hvaða áhrif litir hafa
á einstaklinginn og hvernig við
getum notað liti í daglegu lífi.
Bókanir í símum 18130 og
618130. Stjórnin.
Fjallið
mannræktar-
stöð,
Krókhálsi 4,
110 Reykjavík,
S. 91-672722.
Skyggnilýsing
Fimmtudaginn 13. janúar kl.
20.30 verður Ingibjörg Þengils-
dóttir, miðill með skyggnilýs-
ingu. Kaffihlé og umræður.
Aðgangseyrir kr. 700.
Heilunarnámskeið
Laugardaginn 15. janúar kl.
10-17 verður Guðrún Marteins
með heilunarnámskeið. Farið
verður í undirstöðuatriði heilun-
ar og hin ýmsu form heilunar
kynnt.
Skráning og upplýsingar í síma
Utankjörfundaratkvæða-
greiðsla
Hinn 7. febrúar 1994 fer fram atkvæða-
greiðsla um tillögu umdæmanefndar Suður-
nesja um sameiningu Keflavíkur, Njarðvíkur
og Hafnahrepps. Utankjörfundaratkvæða-
greiðsla hófst í dag og fer hún fram hjá sýslu-
mönnum um land allt.
Félagsmálaráðuneytið,
10. janúar 1994.
Þorrablót sjálfstæðis-
félaganna íReykjavik
Hið árlega þorrablót sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík verður laugar-
daginn 22. janúar nk. í Valhöll v/Háaleitsbraut. Blótið hefst kl. 19.00.
Miðapantanir og sala fer fram í Valhöll dagana 17. til 21. janúar milli
kl. 9 og 17, sími 682900.
Dagskrá verður nánar auglýst síðar.
Vörður, Hvöt, Heimdallur og Óðinn.
Aramótaspilakvöld
Landsmálafélagsins Varðar verður haldið
í Súlnasal Hótel Sögu sunnudaginn 16. jan-
úar 1994 og hefst kl. 20.30,
Glæsilegir spilavinningar.
Borgarstjórinn í Reykjavík, Markús Örn
Antonsson, flytur ávarp.
Nefndin.
stöðvarinnar 672722 á milli kl.
10-15 alla virka daga.
Skyggnilýsingafundur
Þórhallur Guðmundsson, miðill,
heldur skyggnilýsingafund mið-
vikudaginn 12. jan. kl. 20.30 í
' Tjarnarbiói við Tjarnargötu.
Miðar seldir við innganginn.
Húsið opnað kl. 19.30.
SAMBAND (SLENZKRA
KRISTNIBOÐSFÉLAGA
Háaleitisbraut 58-60
Kristniboðssamkoma í kvöld kl.
20.30 í Kristniboðssalnum.
Margrét Hróbjartsdóttir og
Benedikt Jasonarson, sem ný-
komin eru heim frá Senegal, sjá
um efnið.
Allir eru velkomnir.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.00.
Enskunámskeiðin
Byrjendur, lengra komnir. Einnig
málfræði og stílatímarfyrirfram-
haldsskóla og 10 bekk.
Upplýsingar í síma 650056.
Erla Aradóttir.
Opin vinnustota,
Eiðistorgi 11
f kvöld: Batik - nýtum gamla
boli og skyrtur. Sími: 611570.