Morgunblaðið - 12.01.1994, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. JANÚAR 1994
45
STÆRSTA
TJALDIÐMEÐ
S//V7/ 320 75
BESTI VIIXIUR TUIAIMIMSIIMS
Náttúran skapaði hann,
vísindin fuilkomnuðu hann,
en enginn getur stjórnað honum.
Brjálaður hundur sleppur út
af tilraunastofu. Þeir veröa að
ná honum aftur og það fljótt
áður en æðið rennur á hann.
Hver man ekki eftir Cujo?I!
Sýnd kl. 5, 7,
9 og 11.
Bönnuð innan
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ATIU I myndiimi er I
sem bonnoð vor í Bondaríkjunum.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05
SIMI: 19000
MAÐUR AN ANDLITS
★ ★ ★ A.l. MBL.
„Nýliðinn Stahl sýnir undraverða leik-
hæfileika. Ung persóna hans er dýpri og
flóknari en flest það sem fullorðnir leika
í dag og er það með ólíkindum hvað
stráksi sýnir mikla breidd í leiknum. í ári
uppfullu af góðum leik frá ungum leikur-
um ber hann höfuð og herðar yfir alla.
Gibson sjálfur hefur sjaldan verið betri.“
G.E. DV.
Maðurán andlits
„Ein besta mynd ársins 1993. Mel Gibson
er stórkostlegur leikari og hæfileikaríkur
leikstjóri." New York Post.
Aðalhlutverk: Mel Gibson og Nick Stahl.
Leikstjóri: Mel Gibson.
Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.10
Fjölskyldumynd fyrir alia
TIL VESTURS ★ ★ * g.e.dv.
„Fullkomin bíómynd! Stórkostlegt œvintýrí fyrir alla aldurshópa
til aö skommta sór konunglega.*4 Parenting Magazino.
Aöalhlutverk: Gabriel Byrne, Ellen Barkin.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Cyrano De Bergerac
Aöalhlutv.: Qérard Depardleu.
Sýnd kl. 5 og 9.
21.000 AHORFENDUR
PÍANÓ
Sigurvegari Cannes-
hátfðarinnar 1993
„Pfanó, fimm stjömur af
fjórum mögulegum."
***** G.Ó. Pressan
Aðalhlutverk: Holly Hunter,
Sam Neill og Harvey Keltel.
Sýnd kl. 4.50,6.50,9
og 11.10.
„Gunnlaugsson vág in i
barndomslandet ár
rakare án de fiestas.1'
Elisabet Sörensen,
Svenska Dagbladet.
„Pojkdrömmar ár en
oerhört chármerande
och kánsiig film som jag
tycker ár váldigt bra.“
Nils Peter Sundgren,
Gomorgon TV
★ ★ ★ ★
islenskt - jó takkl
Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11.
„Eg hvet alla sem vilja sjá
eitthvað nýtt að drífa sig
í bíó og sjá Hin helgu vi.
Þetta er yndisleg Iftil saga
sem ég hefði alls ekki
viljað missa af!“
Bíógestur.
„Hrffandi, spennandi, eró-
tfsk.“ Alþýðublaðið.
„...hans besta mynd til
þessa ef ekki besta fs-
lenska kvikmynd sem
gerð hefur verið seinni
árín.“ Morgunblaðið.
★ ★★1/2„MÖST“
Pressan
Vinnuveitendasamband íslands
Borgarstjóri um verkfall vagnstjóra SVR hf.
Borgaryfirvöld bíða
úrskurðar Félagsdóms Verkfallsboðun vagn-
stjóra verði afturkölluð
BORGARSTJÓRI sagði í bókun í borgarráði að ekk-
ert yrði aðhafst af hálfu borgaryfirvalda eða stjórn-
ar SVR hf. fyrr en Félagsdómur hefur úrskurðað
hvort verkfallsboðun vagnstjóranna er lögmæt. Bók-
unin er svar við fyrirspurn minnihlutans um hvað
gert yrði til að forða því að öngþveiti skapist í al-
menningssamgöngum borgarinnar.
í fyrirspum minnihlutans
er bent á að vagnstjórar
SVR hf. hafi boðað verkfall
í byijun næstu viku. Borgar-
stjóri fari einn með formlegt
vald fyrir hönd Reykvík-
inga, eigenda strætisvagn-
anna, gagnvart stjórn hluta-
félagsins. Er hann beðinn
um að afla upplýsinga um
hvað stjórnarnefndin hafi
gert til þess að leysa þá
deilu sem skapaðist í kjölfar
stofnunar SVR hf. og ógni
nú almenningssamgöngum
í Reykjavík.
I svari borgarstjóra segir
að verkfailsboðun vagn-
stjóranna hafi verið vísað til
úrskurðar Félagsdóms, þar
sem stjóm SVR hf. telji að
umrætt verkfall sé ólöglegt.
Þá segir: „Ekkert verður
aðhafst af hálfu borgaryfir-
valda eða stjómar SVR hf.
fyrr en dómur liggur fyrir.
Hér er um grandvallarálita-
mál að ræða og ágreining
milli Starfsmannafélags
Reykjavíkurborgar og ASÍ
varðandi stéttarfélagsaðild
vagnastjóra sem engin leið
er að útkljá með öðmm
hætti en að óska úrskurðar
Félagsdóms.“ Fram kemur
að ekki verði öðru trúað en
að vagnstjórar fresti boðuð-
um aðgerðum meðan beðið
er dómsniðurstöðu sem
vænta má að verði hraðað
sérstaklega.
VINNUVEITENDASAMBAND íslands hefur skorað á
Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar að endurskoða þeg-
ar afstöðu sína og afturkalla boðun verkfalls vagnstjóra
hja Strætisvögnum Reylqavíkur hf. fyrir kl. 12 í dag. Að
öðrum kosti muni VSÍ bera lögmæti verkfallsboðunarinn-
ar undir úrlausn Félagsdóms.
Eins og greint var frá í Reykjavíkurborgar í gær segir
Morgunblaðinu í gær boðaði
Starfsmannafélag Reykjavík-
urborgar verkfall vagnstjóra
frá miðnætti 17. janúar næst-
komandi til að knýja á um
gerð kjarasamnings milli fé-
lagsins og SVR hf. í bréfi sem
Vinnuveitendasambandið
sendi Starfsmannafélagi
m.a. að þar sem SVR hf. sé
aðili að VSÍ sé það þar með
bundið að gildandi kjarasamn-
ingum VSÍ við aðildarfélög
ASI, og þegar sé því í gildi
bindandi kjarasamningur sem
taki til umræddra starfa og
starfsmanna. Af þeirri ástæðu
sé SVR lif. óheimilt að ganga
til samninga við Starfsmanna-
félag Reykjavíkurborgar um
gerð kjarasamnings, og því
verði verkfalli ekki beitt til að
knýja á um slíka kröfu. Bent
er á að samkvæmt 2. gr. laga
um stéttarfélög og vinnudeilur
skuli stéttarfélög opin öllum í
hlutaðeigandi starfsgrein á
félagssvæðinu sem ekki megi
vera minna en eitt sveitarfé-
lag. Þetta skilyrði uppfylli
Starfsmannafélag Reykjavík-
urborgar ekki, og því sé það
ekki lögformlegur samnings-
aðili fyrir starfsmenn SVR hf.
UTSALA UTSALA UTSALA UTSALA UTSALA UTSALA UTSALA
ÚTSALA ÚTSALA
útsa i.a 8MBi™l RIJ tfí* jJ 1 iMnMMl ltsa i \
ÚTSALA ÚTSALA
útsala ■8|&{ySti|l|yUUfl|lafe|Stí|5*AI útsala
ú psala útsala
Ú I SAl.A fv - 3] 11FlMÍB ÚTSALA
útsala útsala
ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA