Morgunblaðið - 10.02.1994, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1994
19
Tvær fjölskyldur í Flatey allt árið
„Sjaldgæft að fínna til einsemdar“
VETRARLEGT er nú um að litast í Flatey á Breiðafirði. Þar búa
tvær fjölskyldur allt árið, eða 6-7 manns. Aðeins eru tvö börn í
Flatey, íris og Rán Magnúsardætur, dætur Hrannar Hafsteinsdóttur
Guðmundssonar sem er annar ábúenda í Flatey ásamt fjölskyldu
sinni. Aðspurður um hvort stelpurnar finni ekki til einsemdar yfir
vetrarmánuðina, segir Hafsteinn það sjaldgæft að þær og aðrir finni
sér ekki eitthvað til dægradvalar. „Einmanaleikinn er svo afstæður
eins og annað og fer líka eftir því hverju menn venjast. Þær hafa
verið hérna síðan þær voru smábörn og eru ekki búnar að kynnast
þessum svonefnda einmanaleika. Hér er sjónvarpið notað töluvert
mikið og það er spilað, teflt og lesið og úti við nota stelpurnar óspart
snjóinn til að renna sér á þotum eða byggja kerlingar
sama tíma og lítið var um grá-
sleppu. Hafsteinn hefur því ,í
hyggju að hefja móttöku og þjón-
ustu við ferðamenn þegar vorar til
að tjölga tekjulindum.
23 hús í Flatey
Hafsteinn er úr Skáleyjum og
flutti til Flateyjar þegar reynt var
að styrkja byggð í Breiðafirði um
miðjan 7. áratuginn, og leitað var
m.a. til hans. í Flatey eru um 23
Hann hefur búið í Fiatey frá því
árið 1965 pg kveðst stunda land-
búnað í gömlum stíl, þar af sauð-
fjárrækt í litlum mæii, og nýtingu
þeirra hlunninda sem fylgt hafa
bújörðum þar frá örófí alda. Meðal
hlunninda má nefna fuglatekju,
dúntekju og grásleppuveiði, en síð-
amefndu tekjustofnarnir hafa
brugðist á seinustu misserum, ann-
ars vegar vegna veðráttu og hins
vegar vegna mikillar sjósóknar á
Morgunblaðið/Jón P. Ásgeirsson
Flatey í vetrarbúningi
HORFT yfir byggð í Flatey en þau hús sem búið er í yfir vetrartímann eru kynt með olíu enda
engin hitaveita þar. A myndinni til hægri eru einu börnin í Flatey, þær systur Iris og Rán.
hús, þar af allmörg frá seinni hluta
síðustu aldar, og eru þau nær öll
lokuð yfir vetrartímann, og segir
Hafsteinn afar fátítt að skemmdir
verði á eigum vegna veðurs þó að
fyrir komi að tjón verði þegar
lausamunir fjúka á hús. Flóabátur-
inn Baldur hefur þar viðkomu
þrisvar í viku um vetrartímann og
færir hann eyjarskeggjum aðföng
og vistir, en íbúar pantar vörur í
gegnum síma frá Stykkishólmi.
■ STARFSEMI Þingeyingafé-
lagsins í Reykjavík hefur verið
með líkú sniði og undanfarin ár.
Gert hefur verið átak í söfnun
nýrra félaga og eru nú á skrá fé-
lagsins tæplega 700 einstaklingar.
Ákveðið hefur verið að halda
þorrablót laugardaginn 12. febr-
úar nk. í Breiðfirðingabúð,
Faxafeni 14 (fyrir ofan Bónus).
Hver og einn kemur með sinn mat
að norðlenskum sið. Blótið hefst
kl. 20 og verður boðið upp á heima-
tilbúin skemmtiatriði. Miðaverð er
1.000 kr. en fyrir þá sem einungis
koma á dansleik að loknum mat
er verðið 700 kr.
Fiskrétta
hlaðborð
bjóðum við glæsilegt fiskréttahlaðborð
auk hins rómaða sérréttaseðils okkar.
Opið öll kvöld frá kl. 18.
Á fimmtudags-, föstudags- og laugardags-
kvöldum er lifandi tónlistarflutningur
í setustofunni á efri hæð.
Tilvaliðjýrir leikhúsgesti
Jj’rir og eftir sýningu!
Skólíibrú
Veitíngahús við Austurvöll
Borðapantanir í
síma 62 44 55 eða fax 62 44 70
AFMÆLISTILBOBI
Við bjóðum nú takmarkað magn þriggja
gerða BLOMBERG kæli- og frystiskápa
með sérstökum afmælisafslætti:
Gerð KFS 270: Kælir: 194 lítrar. Frystir: 76 lítrar.
Mál: H 1440/ B 595/ D 600 mm.
Verð áður kr. 62.900.
Verð nú aðeins
*49.'300-á*
Gerð KFS 315. Kælir: 238 lítrar. Frystir: 76 lítrar.
Mál: H 1640/ B 595/ D 600 mm.
Verð áður kr. 69.900.
Verð nú aðeins
kr.54.055s,8.
Þetta eru úrvalsskápar á einstöku verði! BLOMBERG
A.G. í Þýskalandi hefur margsinnis fengið verðlaun fyrir
framúrskarandi glæsilega og hugvitsamlega hönnun.
Einar
Farestveit&Co.hf.
Borgartúni 28 Tt 622901 og 622900
Tiyggðu þér miða strax,
þú mátt bara til.
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLA ÍSLANDS
vænlegast til vinnings