Morgunblaðið - 10.02.1994, Blaðsíða 50
50
MORGUNBLAÐIÐ
IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 10. f'EBRÚAR 1994
URSLIT
Snæfell-KR 91:88
íþróttamiðstöðin Stykkishólmi, úrvalsdeild-
in í körfuknattleik, miðvikudaginn 9. febr-
-úar1994.
Gangur leiksins: 1:2, 15:20, 27:30, 34:40,
42:44, 44:51, 45:51, 60:62, 70:70, 74:72,
82:82, 86:83, 91:88
Stig- Snæfells: Bárður Eyþórsson 31, Sverr-
ir Þór Sverrisson 21, Eddie Collins 20, Hjör-
leifur Sigurþórsson 9, Hreiðar Hreiðarsson
4, Hreinn Þorkelsson 4, Þorkell Þorkelsson
2.
Stig KR: Mirko Nikolie 25, Davfð Grissom
21, Guðni Guðnason 17, Hermann Hauks-
son 16, Hrafn Kristjánsson 5, Tómas Her-
mannsson 4.
Dómarar: Einar Einarsson og Kristinn
Óskarsson.
Áhorfendur: Um 200.
Evrópukeppni meistaraliða
- Undanúrslit í B-riðli:
Aþena:
Panathinaikos - Cantu (ítaliu)..79:75
Stigahæstir Panathinaikos: Nick Gallis
30, Stojan Vrankovic 14.
Stigahæstir Cantu: Alberto Tonut 29,
Geert Hammink 20.
Undanúrslit í A-riðli:
Leverkusen:
Leverkusen - Real Madrid (Spáni) ...67:83
Stigahæstir Bayer Leverkusen: Michael
Kock 18, Abdul Shamsid-Deen 15.
Stigahæstir Real Madrid: Arvidas Sabonis
26, Joe Arlauckas 24.
NBA-deildin
Leikir aðfaramótt miðvikudags:
Cleveland — New Jersey........112:104
Mark Price gerði 26 stig fyrir Cleveland.
John Williams kom næstur með 18 stig og
Larry Nance gerði 16. Kenny Anderson var
með 22 ogDerrick Coleman 19 fyrir gestina.
Dallas — Minnesota............108:105
■Jamal Mashbum og Jimmy Jackson gerðu
24 stig hvor og Doug Smith 20, öli í sfðari
hálfleik og þar af 5 í framlengingu. Dallas
hitti úr 12 af 13 skotum sínum í framleng-
ingunni. Doug West var stigahæstur í liði
Minnesota með 24 stig, en liðið hefur tapað
sex sfðustu leikjum.
Milwaukee — Houston............106:98
■Eric Murdock gerði 28 stig og átti 12
stoðsendingar og Todd Day gerði 15. Hake-
em Olajuwon var bestur gestanna með 27
stig og 12 fráköst.
San Antonio — Washington.......110:90
■ David Robinson náði fjórðu tvöföldu
þrennunni á þessu tfmabili. Hann gerði 31
stig, tók 14 fráköst og átti 10 stoðsending-
ar.
Denver — Utah...................95:96
Jeff Malone gerði sigurkörfuna þegar 12
sekúndur voru til leiksloka.
LA Clippers — Chicago..........89:118
■Horace Grant gerði 10 af 22 stigum sín-
um í þriðja leikhluta og var maðurinn á bak
við stórsigur Chicago. Scottie Pippen gerði
22 stig, tók 14 fráköst og átti níu stoðsend-
ignar. Danny Manning var atkvæðamestur
í liði heimamanna með 22 stig.
Portland — Sacramento.........124:100
■Clyde Drexler gerði 21 stig og Clifford
Robínson 20 fyrir Portland. Buck Williams
gerði 17 stig og tók 15 fráköst og var þetta
21. tvöfalda tvennan hjá honum. Hann náði
einnig þeim áfanga að verða 16. leikmaður-
inn f sögu NBA-deildinni til að ná 11.000
fráköstum.
LA Lakers — Phoenix...........107:104
■ BSedale Threatt gerði 13 af 26 stigum
sínum í fjórða leikhluta er Lakers sigraði
Phoenix í þriðja sinn í þremur leikjum á
þessu tímabili. Vlade Divac skoraði 19 stig,
tók 15 fráköst, átti 8 stoðsendingar og
varði sjö s|cot. A.C. Green var stigahæstur
í iiði Phoenix með 28 en Cedric Ceballos
kom næstur með 22 stig.
Knattspyrna
England
Aukaleikir í 4. umferð bikarkeppninnar:
Arsenal - Bolton..................1:3
Alan Smith 35. - John McGinlay 20., Jason
McAteer 98., Andy Walker 115.
■Eftir framlengingu. Martin Keown hjá
bikarmeisturum Arsenal fékk að sjá rauða
spjaldið í lok framlengingar.
Luton - Newcastle.................2:0
John Hartston 16., Scott Oakes 78.
Sheffield Wednesday - Chelsea......1:3
Mark Bright - John Spencer, G. Peacock
91. Creg Birley 118.
■Eftir framlengingu.
Leeds - Oxford.....................2:3
Gordon Strachan 89., David White 90. -
John Byrne 55., Chris Allen 60., Jim Magil-
ton 111.
■Eftir framlengingu.
Barnsley - Plymouth...............1:0
Brendan O’Connell 65.
Stoke - Oldham....................0:1
- Darren Beckford 32.
■Þorvaldur Örlygsson átti góðan leik með
NIS5AN
stödugri sókn
Stoke en var óheppinn, átti m.a. skot í slá
og annað rétt framhjá úr góðu færi.
West. Ham - Notts County..........1:0
Lee Chapman 119.
■Eftir framlengingu.
Stockport - Bristol City..........0:4
Wayne Allison 3, Mark Shail.
5. umferð:
Cardiff - Luton, Oldham - Barnsley, Kidd-
erminster - West Ham, Wolverhampton -
Ipswich, Bolton - Aston Villa, Oxford -
Chelsea, Wimbledon - Manchester United
og Bristol City - Charlton.
Frakkland
Marseille - Toulouse..............5:1
Lille - Monaco....................1:1
Strasbourg-Nantes.................0:3
Auxerre - Martigues...............3:0
Montpellier - Paris St Germain....0:0
Lyon - Lens.......................1:2
Metz - Bordeaux...................1:0
Sochaux - St Etienne..............3:2
Angers - Cannes...................1:1
Þýskaland
Bikarkeppnin:
Werder Bremen - Kaiserslautem.....2:2
■Eftir framlengingu (1:1 eftir 90 mín.).
Bremen vann 4:3 í vítakeppni.
Ítalía
Bikarkeppnin
Fyrri leikur í undanúrslitum:
Ancona - Torino...................1:0
Massimo Agostini (22.). 11.000.
Portúgal
Bikarkeppnin
Sporting - Setubal................2:1
■ Sporting fær Trofense í heimsókn í átta
liða úrslitum.
Vináttulandsleikur
Tenerife:
Spánn - Pólland...................1:1
Sergi Baijuan (19.) - Roman Kosecki (37.).
23.600.
Handknattleikur
Valur-ÍBV.....................16:24
Valsheimili, 1. deild kvenna i handknattleik,
miðvikudaginn 9. febrúar 1993.
Gangur leiksins: 0:3, 4:4, 5:7, 7:7, 7:10,
9:13, 10:15, 11:20, 14:23, 16:24.
Mörk Vals: Berglind Ómarsdóttir 4/2,
Gerður B. Jóhannsdóttir 4, Sigurborg Krist-
jánsdóttir 2, Þóra Amórsdóttir 2, Ragnheið-
ur Júlíusdóttir 2, Sonja Jónsdóttir 1, Erla
Diðriksdóttir 1.
Varin skot: Inga Rún Káradóttir 9/1 (þar
af tvö til mótheija).
Utan vallar: 4 minútur.
Mörk ÍBV: Andrea Atladóttir 9/2, Sara
Ólafsdóttir 5, Ingibjörg Jónsdóttir 2, Katrín
Harðardóttir 2, Ragna Friðriksdóttir 2, El-
ísa Sigurðardóttir 1, Sara Guðjónsdóttir 1,
Judit Estergal 1, Helga Kristjánsdóttir 1.
Varin skot: Vigdís Sigurðardóttir 8.
Utan vallar: 2 mínútur.
Dómarar: Einar Sveinsson og Gunnar
Kjartansson,
■Valsstúlkur héldu í við ÍBV í fyrri hálf-
leik en í seinni hálfleik tóku Vestmannaey-
ingar leikinn í sínar hendur og unnu sann-
gjarnan sigur. Bestar í liði ÍBV vora þær
Andrea Atladóttir og Sara Ólafsdóttir.
Grótta-KR.....................14:17
Seltjamarnes:
Mörk Gróttu: Laufey Sigvaldadóttir 5, El-
isabet Þorgeirsdóttir 3, Vala Pálsdóttir 3,
Björk Brynjólfsdóttir 2, Sigríður Snorra-
dóttir 1.
Utan vallar: Engin.
Mörk KR: Brynja Steinsen 5, Nellý Páls-
dóttir 5, Selma Grétarsdóttir 2, Guðrún
Sívertsen 2, Laufey Kristjánsdóttir 1, Sig-
ríður Pálsdóttir 1, Anna Steinsen 1.
Utan vallar: 2 mínútur.
Dómarar: Vigfús Þorsteinsson og Arnar
Kristinsson.
Guðrún R. Kristjánsdóttir
STAÐAN
FJ. leikja U j T Mörk Stig
STJARNAN 16 15 0 1 362: 262 30
VIKINGUR 17 15 0 2 384: 289 30
FRAIVI 16 12 0 4 336: 292 24
ÍBV 17 11 1 5 395: 338 23
KR 16 8 2 6 272: 288 18
GROTTA 17 6 2 9 325: 323 14
VALUR 16 5 2 9 318: 331 12
HAUKAR 16 5 0 11 302: 348 10
FH 16 3 1 12 297: 357 7
ARMANN 15 3 0 12 276: 326 6
FYLKIR 16 2 0 14 289: 402 4
2. deild karla:
ÍH-HK...........
I kvöld
Körfuknattleikur
Úrvalsdeild
Akranes: ÍA - UMFN......20.30
Grindavík: UMFG - ÍNK......20
Strandgata: Haukar - Skallagrímur20
Handknattleikur
1. deild kvenna
Höll: Ármann - FH.......18.30
2. deild karla
Austurberg: Fylkir - Fjölnir.20
Höll: Fram - UBK...........20
..26:19
HANDKNATTLEIKUR
KA var stilK
upp við vegg
- sagðiSigurðurSigurðsson.for-
maður handknattleiksdeildar KA
HVORKI fékkst niðurstaöa
um leikstað eða leiktíma úr-
slitaleikja bikarkeppninnar í
handknattleik á fundi forráða-
manna viðkomandi félaga
með fulltrúum HSÍ í gær. KA
vildi að mótaskráin stæði, en
var stillt upp við vegg og fékk
eins og hin liðin tíma til dags-
ins í dag til að skoða málið
betur.
Eins og greint var frá í blaðinu
í gær óskaði HSÍ eftir að
úrslitaleikur karlaliða FH og KA
færi fram 5. mars og kvennaleik-
ur ÍBV og Víkings 19. febrúar,
en samkvæmt mótaskrá eiga leik:
imir að vera 20. febrúar. Osk HSÍ
tengist samningi sambandsins við
Sjónvarpið, sem getur ekki sjón-
varpað beint frá báðum leikjunum
19. til 20. febrúar vegna Vetrar-
ólympíuleikanna, en er tilbúið að
taka leikina upp í skuld HSÍ frá
1990 til 1992, verði leikdögum
breytt.
„Okkur var stillt upp við vegg,“
sagði Sigurður Sigurðsson, for-
maður handknattleiksdeildar KA,
við Morgunblaðið í gærkvöldi.
Hann sagði að menn hefðu skipst
á skoðunum, en ekkert hefði verið
ákveðið. „Margt mælir með
óbreyttu ástandi og margt á móti,
en við verðum að komast að niður-
stöðu sem fyrst.“ Aðspurður um
hvort KA gæfi eftir svaraði hann:
„Ég veit það ekki.“
Fátt um ffna drætti
Sigmundur Ó.
Steinarsson
skrifar
Það var ekki handknattleikur í
besta gæðaflokki, sem leik-
menn Vals og Víkings sýndu
að Hlíðarenda í. gærkvöldi. Leikur-
inn var lengstum
jafn, en þegar stað-
an var 13:13 eftir 8
mín. leik í seinni
hálfleik, skildu leiðir
og Valsmenn náðu yfirhöndinni og
tryggðu sér öruggan sigur, 30:23.
Lokasprettur leiksins var skrípaleik-
ur, en þá voru 27 mörk skoruð á
22 /nín.
Ýmsir hlutir í leiknum glöddu.
Samvinna Gunnars Gunnarssonar
og línumannsins Birgir Sigurðsson-
ar, sem skoraði sex mörk af línu —
þar af fimm eftir sendingar Gunn-
ars. Magnús I. Stefánsson varði vel
í marki Víkinga í fyrri hálfleik, en
Guðmundur Hrafnkelsson, mark-
vörður Vals, stal senunni undir lok
leiksins. Þá fór Valgarð Thoroddsen
á kostum — skoraði fjögur mörk í
röð, þegar Valur komst yfir 29:22.
Hann skoraði þrjú úr horni, en leyfði
sér þann munað að skora eitt með
langskoti.
Það má segja að Guðmundur
Hrafnkelsson hafði bundið enda-
hnútinn á leikleysuna á lokasekúnd-
unum, þegar hann fór í sókn og
reyndi að skora með langskoti.
BLAK / BIKARKEPPNIN
Þróttur og HK í úrslit
Guðmundur H.
Þorsteinsson
skrifar
Enn á ný náðu Reykjavíkur Þrótt-
arar að gera bikardraum Stúd-
enta að engu. Þróttarar höfðu betur
í fyrstu tveim hrin-
unum, unnu 15:7 og
15:11, og voru hárs-
breidd frá því að
klára leikinn 3:0,
eftir að hafa verið yfir 14:13 í þriðju
hrinunni.
Lukkudísirnar gengu á þeim
kafla í lið með Stúdentum og björg-
uðu andliti leikmanna liðsins á ög-
urstundu. Fjórðu hrinuna unnu
Stúdentar svo örugglega 15:11 og
knúðu fram úrslitahrinu. í úrslita-
hrinunni misstu Stúdentar svo flug-
ið endanlega eftir að hafa náð að
komast inn í leikinn á ný en loka-
spretturinn var eins og upphafið
hjá Þrótturum sem voru mun úr-
ræðabetri og gerðu færri mistök.
Zdravo Demirev hjá IS var yfir-
burðarmaður á vellinum smassaði
í fram og afturlínu en það dugði
Stúdentum ekki.
HK vann Stjörnuna
Islands- og bikarmeistarar HK
tryggðu sér réttinn til þátttöku í
bikarúrslitum karla eftir að hafa
lagt Stjörnuna af velli í Garðabæn-
um í gærkvöldi. Hrinurnar enduðu
15:10, 10:15, 15:3 og 15:11 fyrir
HK. Stúdínur áttu ekki í neinum
erfiðleikum með lið KA í hinum
undanúrslitaleiknum þær höfðu tögl
og hagldir á leiknum frá upphafi
til enda. Hrinurnar fóru 15:8, 15:8
og 15:4.
KORFUKNATTLEIKUR
Heima er best...
Maria
Guðnadóttir
skrifar
Það var kærkominn sigur í Hóm-
inum þegar Snæfell sigraði
KR í tvísýnum leik, 91:88. Heima-
völlurinn hefur svo
sannarlega reynst
Snæfellingum góður
í vetur því liðið hefur
aðeins unnið í einum
leik á útivelli, fyrsta leiknum í mót-
inu gegn Val.
KR byijaði betur en heimamenn
jöfnuðu er fjórar mínútur voru til
loka fyrri hálfeiks, 40:40, en KR-
ingar voru sterkari í lokin og höfðu
yfir 44:51 í hléi.
í síðari hálfleik var allt í jámum.
Snæfellingar, sem voru drifnir
áfram af Sverri Þór, manni leiks-
ins, náðu að jafna og komast yfir
er 8 mín. voru til leiksloka. Þá skipt-
ust liðin á um að hafa forystu en
heimamenn voru sterkari á enda-
sprettinum.
Bestur í liði Snæfells var Sverrir
Þór, sem lék mjög góða vörn á
Lárus Árnason, sem gerði ekki stig
í leiknum. Einnig stal hann bolta
fimm sinnum og átti ellefu stoð-
sendingar. Bárður var góður svo
og Eddie Collins sem er allur að
koma til, en heimamenn söknuðu
Kristins Einarssonar þjálfara síns
sem ekki lék með. Hjá KR voru
Nikolic og Grissom bestir. Einnig
áttu Guðni og Hermann góða
spretti.
ll_______ <4ijpinii Bólsi
Morgunblaðið/Bjarni
Konráð Olavson gerir eitt fjögurra
marka sinna í gærkvöldi.
Létthjá
Ivar
Benediktsson
skrifar
Stjarnan sigraði KR auðvejd-
lega í tilþrifalitlum leik í
Garðabæ í gærkvöldi, 23:18.
Stjörnumenn náðu forystunni
fljótlega í leiknum
og hleyptu hinu
unga liði KR aldrei
nálægt sér. Staðan
í leikhléi var 12:8,
Stjörnunni í hag.
KR-ingar skoruðu tvö fyrstu
mörk leiksins en Stjömumenn
svöruðu að bragði með þremur
mörkum og juku síðan smátt og
smátt muninn og náðu mest fimm
marka forystu 11:5.
Stjörnumenn léku mjög góða
vörn lengst af í seinni hálfleik og
máttu ungir KR piltar sín lítils í
sóknaraðgerðum sínum. Mestur
var munurinn um miðjan seinni
hálfleikinn 20:13. KR-ingum tókst
að mimxka muninn í 20:17, en
lengra hleyptu Stjörnumenn þeim
ekki og bættu við fyrir leikslok,
lokatölur eins og fyrr greindi,
23:18, fyrir Stjörnuna.
Patrekur Jóhannesson var best-
ur í liði Stjörnunnar, Magnús Sig-
urðsson átti góða spretti og þá var
Skúli Gunnsteinsson traustur að
vanda. Páll Beck var bestur í liði
KR og Hilmar Þórlindsson tók sig
á í seinni hálfleik eftir að hafa átt
erfitt uppdráttar í þeim fyrri.
Heldur dauft
í Seljaskóla
ÞAÐ var frekar dauft yfir leik
ÍR og Þórs f Seljaskóla og áttu
leikmenn oft erfitt með að
halda einbeitingunni. ÍR vann
24:20 og eru dagar Þórsara í
1. deild líklega taldir því þeir
eiga sex hátt skrifuð líð eftir.
Jafnt var fram undir miðjan fyrri
hálfleik en þá urðu endaskipti
á leiknum er heimamenn gerðu þijú
mörk í röð eftir
hraðaupphlaup.
Magnús Sigmunds-
son markvörður ÍR
varði skömmu síðar
tvö vítaskot í röð og eftir það var
sigur ÍR aldrei í hættu.
Hjá ÍR voru Magnús markvörður
og Njörður Árnason sprækir en
Branislav Dimitrivitsch og Guð-
mundur Þórðarson héldu saman
vörninni.
„Okkur vantar miklu meiri leik-
reynslu, erum of ungir og brothætt-
ir. Þetta var síðasta hálmstráið en
ég held að menn hafi svo sem búist
við falli," sagði Sævar Árnason sem
hélt uppi leik Þórsara en Samúel
Árnason gerði fallega hluti og Jó-
hann Samúelsson einnig þegar
hann losnaði úr gæslu en hans var
gætt vandlega allan leikinn. Her-
mann Karlsson varði vel.
Stefán
Stefánsson
skrifar