Morgunblaðið - 10.02.1994, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 10.02.1994, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1994 Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna á ísafirði Listi til bæj ar stj órnar- kosninga samþykktur FULLTRUARAÐ sjálf- stæðisfélaganna á ísafirði samþykkti með öllum greiddum atkvæðum Héðinshúsinu, Seljaveoi 2, S. 12233 • ÆVINTÝRI TRÍTILS Sýn. sun. 13/2 kl. 15. 71. SÝNING Sýningum fer fækkandi. Aðgangseyrir kr. 550 - eitt verð fyrir systkini. Miðapantanir ailan sólar- hringinn. Simi 12233. framboðslista til næstu bæjarstjórnarkosninga 28. maí nk. á fundi á þriðjudagskvöld, í sam- ræmi við nýafstaðið próf- kjör. Engar breytingar voru gerðar á níu efstu sætum miðað við próf- kjörið. Sjö nýir aðilar taka sæti á listanum, en hinir skiptast þannig að sex eru af núver- andi I-lista og fimm af D- lista. Listinn er þannig skip- aður í réttri röð; Þorsteinn ÍA LEIKFEL. AKUREYRAR s.96-24073 • GOÐVERKIN KALLA! Sýnt í Samkomuhúsinu kl. 20.30: í dag kl. 17 - fös. 11/2 - lau 12/2. Sýningum lýkur í febrúar. • BAR PAR SÝNT í ÞORPINU, HÖFÐAHLÍÐ 1 kl. 20.30. Fös. 11/2 - lau. 12/2 fáein sœti laus - sun. 13/2. Ath.: Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18. ioii ISLENSKA OPERAN sími 11475 cpvu&m- yyneqtM eftir Pjotr I. Tsjajkovskí. Texti eftir Púshkin í þýðingu Þorsteins Gylfasonar. Sýning laugardaginn 12. febrúar kl. 20. allra síöasta sinn. Miöasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475 - Greiðslukortaþjónusta. MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR! 2/2 BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFELAG REYKJAVIKUR Stóra svið kl. 20: • EVA LUNA leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende. í kvöld uppselt, lau. 12/2 uppselt, sun. 13/2, örfá sæti laus, fim. 17/2 fáein sæti laus, fös. 18/2, uppselt, lau. 19/2 uppselt, sun. 20/2 fáein sæti laus, fim. 24/2 fáein sæti laus, fös. 25/2 upp- selt, lau. 26/2 uppselt, sun. 27/2 uppselt, lau. 5/3 uppselt, sun. 6/3. Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu í miðasölu. ATH. 2 miðar og geisladiskur aðeins kr. 5.000,- • SPANSKFLUGAN e. Arnold og Bach Sýn. fös. 11/2 uppselt, aukasýning mið. 16/2, allra síðasta sýning. Litla svið kl. 20: • ELÍN HELENA e. Árna Ibsen Fös. 11/2, lau. 12/2 50. SÝNING, fös. 18/2, lau. 19/2 næst síð- asta sýningarhelgi. Ath.: Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan er opin frá kk 13-20 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasimi 680383. - Greiðslukortaþjónusta. ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 Stóra sviðið kl. 20.00: • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Frumsýning á morgun fös., uppselt, - 2. sýn. mið. 16. feb., örfá saeti laus, - 3. sýn. fim. 17. feb., uppselt, - 4. sýn. fös. 18. feb., örfá saeti laus, 5. sýn. mið. 23. feb. - 6. sýn. sun. 27. feb., nokkur sæti laus. • MÁVURINN eftir Anton Tsjekhof Sun. 13. feb. - sun. 20. feb. - lau. 26. feb. B ALLIR SYNIR MÍNIR eftirArthur Miller. Lau. 12. feb. - lau. 19. feb. - fös. 25. feb. • SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum Sun. 13. feb. kl. 14, nokkur sæti laus, - þri. 15. feb. kl. 17, uppselt, - sun. 20. feb. kl. 14, örfá sæti laus, - sun. 27. feb. kl. 14, nokkur sæti laus. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: • BLOÐBRULLAUP eftir Federico Garcia Lorca Lau. 12. feb., nokkur sæti laus, - lau. 19. feb. - fim. 24. feb., uppselt, - fös. 25. feb., uppselt. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin. Litla sviðið kl. 20.00: • SEIÐUR SKUGGANNA eftir Lars Norén Fim. 10. feb. - lau. 12. feb. - fös. 18. feb. - lau. 19. feb. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á möti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 996160. Jóhannesson, yfirlæknir, Halldór Jónsson, útgerðar- stjóri, Kolbrún Halldórsdótt- ir, fiskvinnsiukona, Pétur H.R. Sigurðsson, mjólkur- bússtjóri, Ragnheiður Há- konardóttir, húsmóðir, Kristján Kristjánsson, um- dæmistæknifræðingur, Björgvin A. Björgvinsson, flugafgreiðslumaður, Signý Rósantsdóttir, bankamaður, Marsellíus Sveinbjörnsson, smiður, Björn Jóhannesson, lögfræðingur, Bjarndís Frið- riksdóttir, málarameistari, Helga Sigurgeirsdóttir, skurðstofuhjúkrunarfræð- ingur, Sævar Gestsson, sjó- maður, Arni Friðbjarnarson, pípulagningameistari, Kristín Hálfdánardóttir, skrifstofumaður, Skarphéð- inn Gíslason, skipstjóri, Kristján Jóakimsson, sjáv- arútvegsfræðingur og Einar Garðar Hjaltason, fram- kvæmdastjóri. Frumsýnir spennutryllinn í KJÖLFAR - MORÐINGJA LUCASFILM STRIKING DISTANCE - 100 V0LTA SPENNUMYND Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. INÝJU OG STÓRGLÆSILEGU STJÖRNUBÍÓI HERRA JONES Sýnd kl. 7.10 og 11.30. Öld sak- leysisins Sýnd kl. 4.45 og 9. SKEMMTANIR WALVARA Samstarfs- verkefni norðan- og sunn- anmanna eru í ýmsu formi. Það nýjasta mun vera hljómsveitin Alvara en liðs- menn hennar eru frá Akur- eyri og Reykjavík. I Alvör- unni eru Ruth Reginalds, söngkona, Grétar Órvars- son, hljómborðsleikari, Jó- hann Asmundsson, bassa- leikari, Kristján Edelstein, gítarleikari og Sigfús Ótt- arsson, trommuleikari, en þeir tveir síðastnefndu eru búsettir á Akureyri. Hljóm- sveitin hefur verið við æf- ingar í Reykjavík síðast- liðna viku en er nú við æf- ingar á Akureyri. Fyrsti Alvöru-dansleikurinn verð- ur í Sjallanum á Akureyri föstdaginn 11. febrúar og laugardaginn 12. febrúar mun hljómsveitin leika á Hótel Húsavík. MFJÖRUKRÁIN Hljóm- sveitin Gömlu brýnin leika fyrir dansi föstudagskvöld- ið 11. febrúar. Hljósmveit- ina skipa þeir: Einar Bragi, saxafónleikari, Sveinn Guðjónsson, hljómborðs- leikari, Halldór Olgeirs- son, trommuleikari, Páll E. Pálsson, bassaleikari, og Þórður Arnason, gítarleik- ari. MTVEIR VINIR í kvöld, fimmtudagskvöld, föstu- dags- og laugardagskvöld stígur ' rokkhljómsveitin Black Out á svið. Þess má geta að þetta verða síðustu tónleikar hljómsveitarinnar því hún hyggur á plötugerð. Aðgangur er ókeypis. MÖRKIN HANS NÓA verður í Keflavík um helg- ina og ætlar að leika á Kánni föstudags- og laug- ardagskvöld. Hljómsveitina skipa Arnar Freyr Gunn- arsson, Sævar Árnason, Sigurður Ragnarsson, Helgi Víkingsson og Kristinn Gallagher. ■ PLÁHNETA N er á far- aldsfæti sem endranær og leikur í bítlabænum Kefla- vík á föstudagskvöld, nánar tiltekið í veitingahúsinu Þotunni. Á laugardags- kvöldinu leikur hljómsveitin á veitingahúsinu Kútter Haraldi á Akranesi. MBÓHEMÍ kvöld, fimmtu- dagskvöid, verða tónleikar með rokkhljómsveitinni Strip Show. Meðlimir hljómsveitiarinnar eru Bjarki Þór Magnússon, trommur, Hallgrímur Oddsson, söngur, Sigurð- ur Ragnarsson, bassi, og Ingólfur H. Ragnarsson, gítar. Hljómsveitin mun leika nýtt efni í bland við eldra. Sérstakir gestir verð- ur hljómsveitin Super Oldi- es. Tónleikarnir hefjast kl. 22.30 og er aldurstakmark 18 ár. A föstudagskvöldinu verður svokallað Borgar- neskvöld en þá verða flutt ýmis skemmtiatriði sem eingöngu eru flutt af lista- mönnum úr Borgarnesi og ýmis fyrirtæki úr Borgar- nesi kynna vöru sína. Hljómsveitin Draumaiand- ið leikur fyrir dansi. Á laug- ardagskvöldið leika svo Milljónamæringarnir og Páll Óskar. Bóhem vill minna á að á Aðalstöðinni fer fram samkeppni um nýtt nafn á skemmtistaðnum vegna þeirra breytinga sem verða á rekstri skemmti- staðarins 25. febrúar nk. en þá opnar efri hæð hússins og stækkar staðurinn þá um helming. MHLÉGARÐUR Dansleik- ur verður í Hlégarði, Mos- fellsbæ, laugardaginn 12. febrúar en þá leikur hljóm- sveitin Spoon fyrir dansi en hún hefur m.a. hitað upp fyrir Nýdanska. Aldurstak- mark er 18 ár. ■ MILLJÓNAMÆRING- ARNIR og PÁLL ÓSKAR eru á faraldsfæti þessa dag- ana. Föstudaginn 11. febr- úar leika þeir félagar á Gjánni á Selfossi og er það í fyrsta sinn sem hljóm- sveitin kemur fram í núver- andi mynd fyrir austan fjall. Laugardaginn 12. febrúar halda Milljónamæringarnir svokallaða „eldheita an- anasveislu" á veitinga- staðnum Bóhem. Milljóna- mæringana skipa: Páll Óskar Hjálmtýsson, Birg- ir Bragason, Jón Björg- vinsson, Ástvaldur Traustason, Steingrímur Guðmundsson og Sigurð- ur Jónsson. MHÓTEL ÍSLAND Föstu- daginn 11. febrúar verður sérsýning á Jesus Christ Superstar, þar sem gesta- söngvararnir Pálmi Gunn- arsson (Júdas), Guðmund- Hljómsveitin Kenya sem er ein af þremur hljómsveitum er spila í Hinu húsinu á föstudagskvöld. ur Benediktsson (Jesús) og Harald G. Haralds (Heródes) koma fram ásamt nemendum úr Versl- unarskóla íslands. Á eftir sýningunni verður dansleik- ur. Hljómsveit skipuð þeim Þorvaldi B. Þorvaldssyni, Pálma Sigurhjartarsyni, Eiði Arnarsyni og Tómasi Gunnarssyni leikur fyrir dansi ásamt söngvurunum Andreu Gylfadóttur og Pálma Gunnarssyni. Laugardaginn 12. febrúar er önnur sýning Sumar- gleðinnar '94. Að lokinni skemmtun leikur hljómsveit Siggu Beinteins fyrir gesti. ■ LANDSLIDID í KARA- OKE stendur fyrir keppni föstudaginn 11. febrúar í veitingahúsinu Knudsen í Stykkishólmi. Laugardag- inn 12. febrúar verður keppnin haldin í _ Félags- heimilinu Klifi, Ólafsvík. Landsliðið skipa þeir Jón Franz, kynnir, Einar Björnsson, tæknimaður, og sérstakur gestur er Þór Breiðfjörð. mgaukur á stöng í kvöld leikur hljómsveitin Örkin lians Nóa. Synir Raspútíns leika föstu- dags- og Iaugardagskvöld en á sunnudag og mánu- dag 13. og 14. febrúar leikur rokksveitin Jet Black Joe. Papar skemmta gestum þriðjudags- og mið- vikudagskvöld. Máslákur mos- FELLSBÆ Á veitinga- staðnum Ásláki leikur um helgina, föstudags- og taugardaskvöld, Trega- söngsveitin. Hljómsveitin notar kassagítara og tamb- orínur auk söngs til að koma tónlistinni til skila. Trega- söngsveitin spilar aðallega kántrítónlist, vinsælt rokk og slagara en auk þess er nokkuð af frumsömdu efni á efnisskránni. MIIITT HÚSIÐ Föstu- dagskvöldið 11, febrúar verða rokktónleikar í Hinu húsinu. Fram koma sveit- irnar Kenya, Moskvítsj og Nornin. Hljómsveitina Kenya skipa: Brynjar Már Valdimarsson, Árni Berg- mann og Sigurður Vais- son. Moskvítsj skipa: Gísli Árnason, Björn Viktors- son, Þorvaldur Einarsson og Páll Sæmundsson. Nornina.skipa: Georg Tóm- asson, Valdimar Sigfús- son, Guðni Hannesson og Kristján Ásváldsson. Hús- ið verður opnað kl. 22 og standa tónleikarnir til kl. 1. Aðgangseyrir er 400 kr. og er miðað við ungmenni fædd ’78 og fyrr. 11111

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.