Morgunblaðið - 24.03.1994, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 24.03.1994, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LÍF FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1994 sæt og ilmandi súr og safarík EPLUM ER gjarnan skipt í tvo flokka, súr og sæt. Sætu ilmandi eplin eru vinsæl í ábætisrétti en hin súru og trefjaríku í matreiðslu. í stóru matreiðslubók Iðunnar kemur fram að það fer ekki aðeins eftir tegund hvort epli verður súrt eða sætt, hart eða mjúkt. Upp- skerutími og meðhöndlun við geymslu ræður einnig mildu þar um. Morgunblaðið/Þorkell Rauð epli í tveimur stærðum. Verð á stórum er hærra en á litlum. Græna eplið Granny er súrt og þolir matreiðslu mjög vel. ( Gula eplið Golden delici- ous kemur frá vestur- strönd Bandaríkjanna. Eistar heitir þetta epli, sem var ræktað upp af nokkrum eplategundum. Jonagold er mjölmikið epli og oft ódýrara en önnur. Empire-epli eru örlítið súr og eru mikið notuð i salöt. Mclntosh-epli eru ekki alltaf fáanleg en þykja nyög góð ábætisepli. í eplum er ekkert prótein, engin fita, notríum eðn kól- esteról, segir í mntreiðslubók Ið- unnnr í eplum er ekkert prótein, engin fíta, natríum eða kólesteról, segir í matreiðslubók Iðunnar. Þar kemur jafnframt fram að meðalhitaein- ingafjöldi í 100 g af eplum eru 59 og kolvetni 15 grömm. Aðal uppskerutími epla er á sumr- in og haustin. Viktor Kieman inn- kaupamaður hjá Hagkaup og Ólafur Sigurðsson gæðastjóri sama fyrir- tækis, segja að þroski epla sé stöðv- aður í sérstökum kæligeymslum við loftstirðar aðstæður og þess vegna séu epli eins og nýtínd af tijánum allan ársins hring. „Þeim mun stærri sem epli em þeim mun viðkvæmari eru þau. Ef epli dettur I gólf mynd- ast mar í þvf um klukkustund síðar.“ Þesslrauðu Þótt úrval epla sé talsvert hér á landi og hver tegund hafi ákveðin bragðeinkenni, segja þeir að lang- flestir velji epli eftir útliti. Rauðu bandarísku eplin eru þau mest fram- leiddu í heiminum að sögn Viktors og Ólafs. Þau em seld í ýmsum stærðum og er kílóverð á stómm eplum hærra en á hinum minni. Tvær algengustu stærðimar em miðaðar við að 100 epli eða 64 kom- ist í kassa. Stóru gimilegu jólaeplin em stærri, því miðað er við að 56 jólaepli komist fyrir í hveijum kassa. „Þessi epli em frá Washington, enda þykja epli frá vesturströnd Banda- ríkjanna mun betri en þau sem rækt- uð em á austurströndinni. Þessi epli em þétt í sér og best hrá.“ Grœn og gul Græn epli sem kölluð em Granny Smith fóm sigurför um heimin upp úr 1850, segja ólafur og Viktor. Þau em ýmist sögð eiga uppmna í Frakklandi eða Ástralíu. „Þessi epli þurfa töluvert sólskin svo þau nái að þroskast og því eru þau ekki ræktuð mjög víða. Grænu eplin em mjög þétt í sér, safarík og þau þola suðu mjög vel.“ Matreiðslubók Ið- unnar mælist til að þau séu notuð til matreiðslu, en Ólafur og Viktor segja þau jafnframt mjög góð hrá. Gul epli, sem einnig em stundum nefnd Golden Delicious, þykja sér- lega góð í eplasafa vegna hins sæt- súra bragðs. Gul epli sem seld eru hér á landi koma yfirleitt frá Frakk- landi. Gul epli em ekki sérlega safa- rík. Jónagold eru mjölmlkil Verð á Jónagold eplum er yfir- leitt mun lægra en á öðrum tegund- um. Þau eru vinsæl til matreiðslu en em einnig góð ábætisepli að sögn Ólafs og Viktors. Jónagold epli eru mjölmikil, sérstaklega hin stóm og er bragðkeimur sætur. Jónagold epli draga nafn sitt af uppruna, en þau em ræktað afbrigði af Jonat- han-eplum og Golden delicious. Eistar heitir afbrigði sem ræktað er upp af nokkrum tegundum, m.a. hinum gulu Golden delicious. Þessi epli em safarík og stökk. Breskur bóndi að nafni Cox rækt- aði upp eplaafbrigði í kringum 1830. Eru eplin nefnd eftir honum. Að sögn Viktors og Ólafs em þau stundum kölluð „konungur átepla“ en sérstakur bragðkeimur þeirra skilur þau frá öðmm eplum. Eplið er ólíkt flestum öðmm tegundum í lögun og er rautt á þeirri hlið sem snýr að sólinni. Cox-epli em ekki alltaf til hér á landi. Þau em stökk og þykja best hrá. Mclntosh Mclntosh-epli eru aðallega rækt- uð í Kanada og þykja einstaklega góð til átu. Þau eru stinn og safa- rík. Lögun þeirra er ekki ósvipuð lögun Cox-epla og oftast eru þau tvílit eins og Cox. Að sögn Ólafs og Viktors er þetta þriðja mest ræktaða eplaafbrigði í heiminum. Nýtt afbrigði, sem heitir Empire hefur náð miklum vinsældum í Bandaríkjum að undanfömu, segja títtnefndir heimildarmenn okkar. Eplin em ræktuð í New York-ríki og em svolítið súrari en önnur bandarísk epli. Þau em vinsæl í hvers kyns salöt, til dæmis Waldorf- salat, þar sem þau þykja hafa frí- skandi bragð. Þegar bitið er í epli eða skorið, líður ekki á löngu þar til sárið fer að dökkna. Gamalt húsráð segir að gott sé að bera sítrónusafa í sárið til að halda ljósa litnum. Ólafur og Viktor voru spurðir um notkun eiturefna í eplarækt og sögðu þeir að hún væri undir þeim mörkum sem evrópskir staðlar kvæðu á um. „Eiturefni sem notuð em, em til að vemda ávextina og þau brotna nið- ur. Þess vegna er hverfandi lítið eftir af eiturefnum þegar þau koma á markað.“ BT w/-l_______________£_______________l-M PUHÍIHHHI Opið alla daga vikunnar Ný tilboð vikulega: ■ Herrahúsið: Allir leöur og rúskinsjakkar kr. 6.900 ^ Barna íþróttagallar frá kr. 1.290 • Lilja tískuverslun Blússur kr. 2.990 • Spor hf. Geislaplötutilboö: ___Ef þú kaupir 5 geislaplötur á 999 kr. hverja færöu eina fría. ■ X & Z barnajakkar stæröir 128-170 kr. 4.900 ► Verkfæri - þau ódýrustu í bænum t.d. 8" skrúfstykki m/snúning og steöja kr. 4.900 • Flash tískuverslun kjólar kr. 2.990 I ♦ Gallabuxur ný sending svartar/bláar, allar stæröir kr. 2.900 B íslensk gæðavara - tilboð rækjur kr. 500 kg. ► Skór - ótrúleg verð, nýjar sendingar daglega • Páskasælgæti á verksmiðjuverði Blómalist: PáskalUjur 10 stk. kr. 590 Gjafavörur Páskaliljur 20 stk. kr. 990 FAXA FENI 10 g 882666 SKRIFSTOFAN OPIN MÁN.-FÖS. 08.30-13.00 I Garði eru framleiddar fiskisælur, ýsurúllur og fiskisúpur í GARÐINUM er nú starfandi lítil fiskiréttaverksmiðja, sem framleið- ir tilbúna fiskrétti í neytendaumbúðum undir vörumerkinu Fiskmar. Útflutningsráð vinnur að markaðssetningu vörunnar erlendis og náðst hafa samningar við Flugleiðir um kaup á töluverðu magni auk þess sem vonir eru bundnar við að svipaðir samningar náist við ein fjögur leiguflugfélög, sem fljúga munu til íslands í sumar. Það er fyrirtækið Víðir hf. sem framleiðir réttina, sem verið hafa á innanlandsmarkaði um nokkurt skeið og er hráefnið fengið á fisk- mörkuðum innanlands. Þetta eru þrenns konar réttir unnir úr ís- lensku fiskmeti í þannig umbúðum að þeir eru tilbúnir í örbylgjuofn- inn. Fyrst skal nefna ýsurúllur með rækju-, sveppa- eða paprikufyll- ingu. Þá fiskisælur í sósu; sítrónu- piparsósu, karrísósu, ostasósu og dillsósu með hrísgijónum og græn- meti. Loks eru framleiddar fjórar súputegundir, það er ítölsk fiski- súpa, frönsk fiskisúpa, rækjusúpa og skelfísksúpa. Allir réttimir eru um 320 grömm að þyngd og mið- ast þar af leiðandi við einn. Að sögn Gunnars Jakobssonar, sem hefur með höndum markaðs- mál, er Víðir hf. mest í ferskfiskút- flutningi og saltfiskverkun, en hef- ur freistað þess að fara út í tilbún- ar neytendapakkningar og eru von- ir bundnar við að markaðsátak er- lendis skili árangri. Hann telur að England sé vænlegur markaður, en fiskirúllumar hafa um nokkurt skeið náð fótfestu í Finnlandi. Morgunblaðið/Júlíus Víðir hf. í Garði framleiðir m.a. fjórar tegundir af fiskisúpum, ýsurúllur með þrenns konar fyll- ingum og fiskisælu með hrís- grjónum og grænmeti. Gunnar segir að vel hafi gengið að koma fískirúllunum út til ýmissa vinnustaða, mötuneyta og sjúkra- húsa. „Hinsvegar er samkeppnin afar hörð þegar um tilbúin mat er að ræða. Það liggur við að kaup- menn segi að það sé ekki pláss í búðunum þegar kemur að innlendri framleiðslu þar sem að svo fjöl- breytt úrval sé til af tilbúnum er- lendum mat.“ ■ með rjómaís FYRIRTÆKIÐ Emmessís hefur nú hafið framleiðslu á íseggjum. Um er að ræða páskaegg, súkku- laðiegg fyllt með rjómaís. Eggin eru þegar fáanleg í verslunum. ■
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.