Morgunblaðið - 24.03.1994, Síða 52

Morgunblaðið - 24.03.1994, Síða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1994 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú vinnur að lausn áríðandi og áhugaverðs verkefnis meirihluta dags. Einnig mátt þú eiga von á góðum fréttum varðandi peninga. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú gætir tekið að þér starf fyrir félagasamtök. Viðræð- ur við vini gefa þér góða hugmynd. Kvöldið verður ánægjulegt. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú tekur til hendi og lýkur erfiðu verkefni í dag. Við- ræður við ráðamenn skila árangri og þú mátt eiga von á stöðuhækkun. Krabbi (21. júnl - 22. júlí) Hí<8 Kurteisleg framkoma veitir þér brautargengi í viðskipt- um. Þér verður sennilega boðið í spennandi ferðalag eða samkvæmi. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ástin getur kviknað á ferða- lagi. Sumir eru að koma bókhaldinu í lag í dag, en í kvöld gerist eitthvað skemmtilegt. Meyja (23. ágúst - 22. sentemberi Hafðu augun opin og farðu vel yfír smáatriðin ef þú undirritar samning í dag. Nýttu þér tækifæri til að blanda geði við aðra. ^ A (23. sept. - 22. október) Það er ekki hagstætt að bjóða heim gestum í kvöld, en ástvinir geta átt saman góðar stundir. Þér gengur vel í vinnunni. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Þótt þér líki ekki í fyrstu við breyttar aðstæður í vinnunni eiga þær eftir að henta þér vel. Þú skemmtir þér í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) áh Ástamálin eru ofarlega á baugi um þessar mundir. Einhver óvissa ríkir varðandi ferðalag. Þú færð óvænta aðstoð. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú átt erfitt með að taka ákvörðun varðandi viðskipti eða fjármál. Þér bjóðast ný tækifæri til að skemmta þér með vinum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Ástvinir eiga saman góðan dag. Þú færð greidda gamla skuld. Þróun mála í vinnunni færir þér bætta afkomu- möguleika. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) <n£ Þú verður fyrir margskonar töfum í vinnunni í dag. Kvöldið færir þér tækifæri til að ferðast og sjálfstraust- ið vex. Stjörnusþána á að lesa sem dægradvöt. Spár af þessu tagi hyggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DYRAGLENS ?-7 pt/tLTO þ£R ffA &fl þAfSNA , j6/...HtáLP/N 'A LE/E>/NN/f 71 | ♦ A109 ♦ KG109 GRETTIR TTr NHta.'SÝNDlJ/ (VliSKUKJM/ EG Vl&TÁ&l MIG EKKI ' PAÖ AF EINTÓMRI U3Aí&AGNSKU< TOMMI OG JENNI d’G þOL/ þETiA- E/ck.1 LBNGUfc At*/SUAfi GLP/i AUG BRiAlAÐAN/ ... 6£r-e>u mbp euN ba/a bsc ■. sauou /UlG A STAO PAfi SE-drt eNG/ue AtÝ/> LJÓSKA / , am-ltom veir/piKiKA um eu Ae>eie/ BEBGS Urvt þAD HVEG.UIG 'Aægt ee ad sofna ’a fimaj SBHÚNDUM06 SOFA 'AF/eAM E N GKUNDVAL l azhusmvnd /n euz /e-bhsleg —— \ 1 Ó-/T f' x Nj 1 FERDINAND SMAFOLK THERE5 NOTHING M0RE PATHETIC THAN A LITTLE VOG 5ITTIN6 IN THE RAIN.. 2-S THERE‘5 N0THIN6 MORE PATHETIC THAN A P06 TOO 5TUPIP TO 6ET IN OUT OF THERAIN.. EITHER UJAV' ‘M PATHETIC.. Ekkert er átakanlegra en lítill hundur sem situr úti i rigningu. Ekkert er átakanlegra en hundur seni er of heimskur til að fara inn þegar rignir. Hvort heldur er, þá er ég átakanleg- ur... BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson í augum Kit Woolsley, höfundar „5&rtnership Defence" er kall/frávís- unarreglan í gildi í ólíklegustu stöð- um. Ekki er ég viss um að lesendur séu almennt sammála Woolsley hér: Suður gefur; AV á hættu. Norður ♦ 1097 ♦ 862 ♦ 10754 ♦ 742 ♦ ÁD86 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 spaði Pass 1 grand Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar Allir pass Útspil: Tígulfimma, 3. eða 5. hæsta. Sagnhafi lætur lítið úr blindum og nú er spurningin þessi: Hvað þýðir tígullinn sem austur lætur í slaginn? Þar kemur þrennt til greina: a) kall/frávísun, b) talning, c) hliðarkall. Woolsley er ekki í vafa. Hann seg- ir að austur eigi að kalla ineð sjöunni (hann notar há-lág köll) til að fyrir- byggja að makker skipti yfir í hjarta. ■ Sem er í sjálfu sér snjöll lausn ef það er á hreinu við báða borðsenda að hér beri að kalla eða vísa frá. En svo er ekki, hjá flestum spilurum. Ein regla sem margir nota er svohljóð- andi: Þegar þriðja hönd á ekki yfir gosa eða lægra spili blinds, er ber- sýnilega tilgangslaust að kalla í litnum, og er þá gefin talning í staðinn. Samkvæmt þessari reglu, sem oft skilar sér ágætlega, ætti austur að sýna þrílit sem hjálpar vestri auðvitað ekki neitt í þessu til- felli: Norður ♦ 1097 ♦ 862 ♦ Á109 Vestur ♦KG109 Austur 4K8 1111,1 *43 II 110754 ♦ D853 ♦ 742 ♦ 742 Suður +ÁD86 ♦ ADG652 ♦ ÁD ♦ KG6 ♦ 53 Vestur lendir inni á spaðakóng í næsta slag og iðar í skinninu að skipta yfir í hjarta. Hann varðar ekk- ert um hvað makker á marga tígla! Greinilega væri best í þessu spili að austur gæti kallað til hliðar. Hann myndi þá láta tvistinn til að ienda á laufið. En hvaða reglu er hann þá að fylgja? ^ SKAK Umsjón Mgrgeir Pétursson Þessi staða kom upp í undanúr- slitum þýsku bikarkeppninnar í ár í viðureign stórmeistaranna Wolfgangs Uhlmanns (2.510), PSV Dresden, sem hafði hvítt og átti leik, og Roberts HUbners (2.610) Bayern Múnchen. var lengst af öflugasti skákmaður Austur-Þjóðveija á meðan Þýska- land skiptist í tvö ríki. Hann refs- ar hér stigahæsta Þjóðveijanum fyrir glannalega taflmennsku. Hubner drap síðast peð á f2, lék 27. — Re4xf2, en hafði áður fórn- að peði í vitleysu. 28. Bf4! — Dxf4, 29. Rxe7+ - Kh8, 30. Rxg6+ — hxg6, 31. Dxc2 og Húbner gafst upp því hann hefur tapað heilum hrók. Dresden sló fjórfalda bikarmeistara Bayern Múnchen óvænt út og mætti Porz í úrslitum, en tapaði 1V2—2V2, Uhlmann lék af sér í jafnteflis- legri stöðu gegn Vaganjan. Bæj- arar hafa átt við mótlæti að stríða, komust ekki í 8 liða úrslit Evrópu- keppninnar, töpuðu bikarnum og eftir tap gegn Porz í Bundeslig- unni virðast úrslitin ráðin þar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.